Þjóðviljinn - 20.03.1975, Qupperneq 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2«. marz 1975.
slandsmótiö í lyftingum — fyrri hluti
Kári færðist upp um
einn þyngdarflokk
—— .i 1 . ; 1 1 111" """ l"""1
og því féllu íslandsmetin ekki
NM
stúlkna
Kári Eliasson
Skúli óskarsson reynir við mettilraun á mótinu I fyrra kvöld.. (Mynd Einar)
islandsmeistaramótið í
lyftingum hófst í Laugar-
dalshöllinni í fyrrakvöld.
Þar var keppt i léttari
þyngdarf lokkunum, en
keppnin í þyngri flokkun-
um fer fram á morgun á
sama stað. Það bar til tíð-
indaá mótinu i fyrrakvöld/
að hinn bráðefnilegi lyft-
ingamaður Kári Elíasson
úr Ármanni reyndist
nokkrum grömmum of
þungur til að mega keppa i
fjaðurvigt og varð því að
færast upp um einn flokk,
uppi léttvigt. Þetta varð til
þess að hann setti ekki ís-
landsmet, sem hann hefði
gert, ef hann hefði keppt í
f jaðurvigtinni, sem til
þessa hefur verið hans
þyngdarf lokkur.
Arangur keppenda var mjög
góður, þótt engin met væru sett.
Skúli óskarsson sá skemmtilegi
lyftingamaður jafnaði eigið met i
jafnhöttun i millivigt og eins var
samanlögð tala hans metjöfnun.
En Skúli var meiddur á hendi og
náði þvi ekki sinu besta.
Sigurvegarar i einstökum þyngd-
arflokkum urðu:
Fluguvigt:
Einar 0. Magnússon Selfossi.
Snörun: 37,5 kg. jafnh: 50 kg.
samtals: 87,5 kg.
Fjaöurvigt:
Sigurður Grétarsson Self. Sn: 75
kg. — Jafnh: 92,5 — samtals 167.5
kg.
Léttvigt:
Kári Eliasson Árm. Sn: 75 kg. —
Jafnh: 112,5 kg. —samt. 187,5 kg.
Millivigt
Skúli Óskarsson ÚÍA. Sn: 100 kg.
— Jafnh: 142,5 kg. sanit: 242,5 kg.
Á morgun verður svo keppt i
léttþungavigt, milliþungavigt,
þungavigt og yfirþungavigt.
Keppnin hefst i Laugardalshöll-
inni kl. 20.
verður
háð
I
Reykja-
vík
Verður titillinn
aftur sóttur
til Finnlands?
íslenska unglingaliðið sótti hann þangað 1970
Norðurlandamót unglinga I
handknattieik fer fram 4. til 6.
april nk. Piltarnir keppa i
Finnlandi en stúlknamótiö fer
fram hér á landi. Síðast þegar
N'M pilta var haldið i Finn-
landi fóru leikar svo að Is-
lenska liðið varð Norður-
landameistari; það var árið
1970. Og nú er það spurningin
hvort Finnland er lukkunnar
land fyrir islenska u-landsliðiö
og hvort þvi tckst aftur að ná
titlinum þar.
Þórarinn Ilagnarsson hefur
annast þjálfun liösins i vetur
og hefur það æft mjög vel,
einkum siðustu vikurnar. Þá
hefur liðið æft sem likast þvi
sem keppnin fer frain, en hún
stendur aöeins i 3 daga og á
þessum þremur dögum leikur
liðiö 4 leiki. Þetta er mikið
álag og hefur liðið þjálfað
samkvæmt þvi.
llilmar Hjörnsson verður
aðal fararstjóri liðsins. en
hann hefur haft yfirumsjón
með þjálfun liðanna pilta og
stúlkna i vetur.
Norðurlandameistaramót
stúlkna i handknattleik fer i
fyrsta sinn fram hér á landi dag-
ana 4.-6. april nk. Aður hefur
NM pilta og NM kvenna farið
fram hér á landi.
Fram til þessa hefur islenska
stúlknaliðinu gengið illa á NM
oftast verið i neðsta eða næst
neðsta sæti en i vetur hefur verið
æft mjög vel og allt gert til þess
að liðinu vegni sem best i kom-
andi móti.
Mótið fer fram sem áður segir
4- til 6. april og fara leikirnir
fram sem hér segir:
4. april:
Island — Noregur
Sviþjóð — Danmörk
5. april
Noregur — Sviþjóð
Island — Danmörk
0. april
Island — Sviþjóð
Noregur — Danmörk
O
Danska
liðið
Danska landsliðiö sem leik-
ur hér um næstu helgi verður
skipað cftirtöldum leikntönn-
um. Talan fyrir aftan nafn
hvers leikmanns er A-lands-
leikjafjöldi hans:
1. Flcmming Lauritzen
Heisingör IF 63
12. Kay Jörgcnsen IF
Stjernen 109
16. Johnny Piechnik HG,
Köbcnhavn 4
2. Anders Dahl-Nielsen
Fredericia KFUM 35
3. Thomas Pazyj SAGA,
Köbenhavn 2
4. Bent Christensen HG,
Köbenh. 5
5. Lars Bock, FIF\
Köbenhavn 25
6. Erik Bue Pedersen IK
Skovbakken 4
7. Karsten Sörensen, Árhus
KFUM 18
8. Sören Andersen,
Fredcricia KF'UM 6
9. Palle Jensen, Holte IF' 6
10. Ole Eliasen A.G.FL,
Arhus 18
11. Svcnd Ove Schink, IK
Skovbakken 5
Í3. Ole Minnet, F'IF, Köbenh. 0
Lokahóf
fyrir hand-
knatt-
leiksfólk
Stjórn HSÍ liefur ákveðið að
miðvikudaginn 26. mars nk.
verði haldið lokahóf fyrir
handknattleiksfólk i Sigtúni.
Þar verða öll verölaun fyrir
lslandsmótið i handknattleik
afhent. öllum er heimill að-
gangur meðan húsrúm leyfir.
Lands-
flokka-
glíman á
laugardag
Landsflokkagliman verður
háð I iþróttahúsi Kennaraskól-
ans laugardaginn 22. þ.nt.
Hefst hún kl. 15.00.'
Keppt verður i þrem þyngd-
arflokkum fullorðinna og I
aldursflokkum unglinga,
drengja og sveina. Lands-
fiokkagllman er tslands-
meislaramót, þar scin sigur-
vegari i hvcrjum flokki telst
islandsmeistari það árið.
Til leiks eru skráðir 33 kepp-
endur, frá Iteykjavikurfélög-
unum Ármanni, KK, og Vik-
verja, og einnig frá Ung-
mennasambandi Kjalarnes-
þings, Hcraössambandi Þing-
eyinga og Ungntenna- og
íþróttasambandi Austurlands.
Reykjavík-
urmótið í
badminton
Reykjavikurmeistaramót i
Badminton verður haldið i
iþróttahöllinní Laugardul I. 2.
og 3. april. Keppt verður i
mcistara- og a.fi. karla og
kvenna og tvlll. Old Boys.
bátttaka tilkynnist til Hængs
Þorsteinssonar fyrir 23. april
slmar 35770 og 82725.