Þjóðviljinn - 20.03.1975, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. marz 1975. þJöÐVILJINN — SIÐA 11
im 3 u
31182
Hefnd ekkjunnar
Hannie Caulder
RAQUELWELCH
skærer et hak i skæftet
for hver mand,
hun nedlæggersom
kvindelige
dusar-dræber
HANNIE
med
Spennandi ný bandarisk
kvikmynd með Raquel Welch
i aðalhlutverki. Leikstjóri:
Burt Kennedy. Aðrir leikend-
ur: Ernest Borgnine, Robert
Culp, Jack Elam.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýbd kl. 5, 7 og 9.
Simi 32075
Charlie Warrick
Ein af bestu sakamálamynd-
um, sem hér hafa sést.
Leikstjóri: Don Siegai.
Aðalhlutverk: Walther
Matthou og Joe Don Baker.
Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Pipulagnir
Nýlagnir, breytingar,
hita veitutengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir 7 á
kvöldin).
ÍTil sölul
ódýrir, vandaöir |
svefnbekkir
I og svefnsófar
að öldugötu 33. I
Upplýsingar
I í síma 19407 I
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 14.-20.
mars er i Holtsapóteki og
Laugavegsapóteki. bað apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum.
Einnig næturvörslu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 virka daga.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Aðótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Siökkvilið og sjúkrabiiar
í Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — sími 1 11 00
t Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
lögregla
Lögrcglan í Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5
11 66
læknar
Slysuvaröstofa Borgarspital-
ans:
Slysavarðstofan er opin allan'
sólarhringinn. Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöld- nætúr- og heigidaga-
varsla:
I Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og heigi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, sími
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudöguin kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmisskirteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur.
Kynfræðsiudeild
Heilsuverndarstöövar
Reykjavikur
Deildin er opin tvisvar i viku
fyrir konur og karla, mánudag
kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11.
fh. — Ráðleggingar varðandi
getnaðarvarnir og kynlifs-
vandamál. bungunarpróf gerð
á staðnum.
félagslíf
Kvennadeiid Slysavarnafélags-
ins I Reykjavlk.
Deildin boðar til fundar
fimmtudaginn 20. mars, á
morgun, kl. 20.30 i Slysavarna-
húsinu á Grandagarði. Til
skemmtunar: Upplestur og
fleira. Félagskonur, fjölmennið
og takið með ykkur gesti. —
Stjórnin
Páskaferöir:
27. mars bórsmörk, 5 dagar,
27. mars. Skiða- og gönguferð
að Hagavanti, 5 dagar.
29. mars. bórsmörk, 3 dagar.
Einsdagsferðir:
27. mars kl. 13. Stóri-Meitill.
28 mars kl. 13. Fjöruganga I
Kjalarnesi.
29. mars kl. 13 Kringum
Helgafell.
30 mars. kl. 13. Reykjafell
Mosfellssveit.
31 mars. kl. 13. Um Hellisheiði.
Verð: 400 krónur. Brottfarar-
staður B.S.Í. — Ferðafélag
islands, öldugötu 3, slmar:
19533—11798.
Fuglaverndunarfélagið
Aöalfundur Fuglaverndunarfé-
lags íslands verður i Norræna
húsinu laugardaginn 22. mars
kl. 14.
krossgáta
Lárétt: 1 hátið 5 slöngu 7 i
röðinni 9 sónn 11 á litinn 13 rödd
14 grafa 16 tónn 17 fuss 19 blaðið.
Lóðrétt: 1 budda 2 orðflokkur 3
stia 4ái 6úrfelling lOhár 12 fyrr
15 ilát 18 einkennisstafir.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 2 prófa 6 eik 7 völt 9 km
10 ana 11 hey 12 md 13 vörn 14
men 15 atvik.
Lóðrétt: 1 skvampa 2 pela 3 rit 4
ók 5 afmynda 8 önd 9 ker 11 hönk
13 vei 14 mv.
bridge
Staðan i spilinu hér á eftir er þó
nokkuð algeng. Oftast nær
dettur okkur bara ekki I hug að
notfæra okkur svona stöður. En
hann Alphonse Moyse, Jr. fór
lé’tt með það.
GRAFLISTIN VINSÆL
Sýning sú sem staðið hefur á bandarískri graflist i „Menningar-
stofnun Bandarikjanna”, hefur fengið mikla aðsókn, svo mikla að
forráðamenn stofnunarinnar ætla að framlengja sýninguna. Hún
mun standa til n.k. þriðjudagskvölds klukkan 20, en dagana fram til
þess er hún opin frá klukkan 14 á degi hverjum. — Mynd: Frá
sýningu á verkum bandarisku graflistarmannanna að Nesvegi 16.
* K1063
V DG
* A65
* AD53
A5 4A4
V A763 * 10984
♦ G9742 ♦ KD10
* 764 * K1092
♦ DG9872
V K52
♦ 83
♦ G8
N A S V
1 lauf 1 grand 2 spaða pass
3 spaða pass 4 spaða pass
pass pass
Vestur tók á hjartaás og lét
siðan út tigul. Moyse vissi, að
Austur hlaut að eiga afganginn
af punktunum sem úti voru.
Hann tók þvi á tigulás, siðan á
laufaás og lét loks litið lauf úr
borði.
Aumingja Austur. Eftir mikið
taugastriðlokaði hann augunum
og lét laufaniuna!
Auðvitað á svona þjófnaður
ekki að geta átt sér stað ef
langdarmerkingar varnarinnar
eru i lagi. En það er svo skritið
með lengdarmerkingar: þær
eru stundum einhvern veginn
ekki i lagi.
skák
Hvítur mátar í fjórða leik.Lausn
þrautar Nr. 57. var 1. Rc8-d6. Og
ógnar nú Dxg8, Bxc5, Hxe7 og
Dc8 mát.
Auður Bjarnadóttir, sem dansar
i stað Julie Claire i Coppeliu.
Átta verk í
Þjóöleikhúsinu
Átta verk eru nú sýnd i bjóð-
leikhúsinu.og eru bæði leiksvið
hússins nýtt til hins ýtrasta.
Auður Bjarnadóttir, 17 ára
stúlka, hefur nú tekið við hlut-
verki Svanhildar i Coppeliu af
Julie Claire. Allir dansarar i
sýningunni eru nú islenskir, en
sýningum fer að fækka þvi bór-
arinn Baldvinsson, sem starfar
með dansflokki i Bretlandi, er
aðeins ráðinn til mánaðamóta.
A aðalsviðinu eru auk þess i
gangi leikritin Kaupmaðurinn i
Feneyjum eftir Shakespeare,
sænska leikritið Hvernig er
heilsan? og franski farsinn
Hvað varstu að gera i nótt? eftir
Feydeau. Og ekki má gleyma
Kardimommubænum sfvinsæla.
Á litla sviðinu eru sýnd tvö
fslensk verk Herbergi 213 eftir
Jökul Jakobsson og Lúkas eftir
Guðmund Steinsson. Loks er að
geta sýninga á Inuk-manninum,
sem skólar og starfshópar geta
pantað.
iútvarp
FIMMTUDAGUR
20. marz
7.00 Morgunútvarp. Vebur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Siguröur Gunnarsson
heldur áfram „Sögunni af
Tóta” eftir Berit Brænne
(16). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir ki. 9.45. Létt lög
milli atr. Við sjöinn kl.
10.25: Ingólfur Stefánsson
ræöir viö Ingvar Hallgrlms-
son fiskifræöing um rækju-
veiöar og rækjuleit. Poppkl.
11.00: Gísli Loftsson sér um
þáttinn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frfvaktinni. Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 lslenzk kvennasaga.
Else Mia Einarsdóttir
greinir frá nýstofnuðu
heimildasafni og Elín Guö-
mundsdóttir Snæhólm talar
um lopaprjón.
15.00 Miðdegistónleikar.
Hadoslav Kvapil leikur pia-
nóverk eftir Antonin Dvo-
rák. Elisabeth Schwarzkopf
og Dietrich Fischer-Diesk-
au syngja þýzk þjóölög i út-
færslu Johannesar Brahms,
Gerald Moore leikur á
pianó.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatlmi: Gunnar Vald
imarsson stjórnar. Þor-
steinn V. Gunnarsson les
kafla úr ,,Bombi-Bitt” eftir
Fritiof Nilsson i þýðingu
Helga Hjörvar, Tryggvi
ólafsson (10 ára) fer með
sjálfvalið efni, Gunnar og
Asgeir Höskuldsson segja
tröllasögur og lesin veröa
nöfn þátttakenda i teikni-
samkeppni barnatimans.
17.30 Framburöarkennsla i
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni Ein-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Eínsöngur f dtvarpssal:
Elisabet Erlingsdóttir
syngur lög eftir Karl O.
Runólfsson og Pál Isólfsson,
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
20.00 Gtvarp frá Alþingi: Al-
mennar stjórnmáiaumræö-
ur. Hver þingflokkur hefur
til umráða 30 min., sem
skiptast i tvær umferðir, 20
og 10 min., eöa 15 min. i
hvorri. Röö flokkanna: Al-
þýðubandalag, Sjálfstæöis-
flokkur, Alþýöuflokkur,
Framsóknarflokkur, Sam-
tök frjálslyndra og vinstri
manna.
22.50 Veöurfregnir og fréttir.
23.00 Létt músík á sfðkvöldi.
Sinfóniuhljómsveit norska
Utvarpsins leikur létt lög
eftir norsk tónskáld. Stjórn-
andi: Oivind Bergh.
23.45 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.