Þjóðviljinn - 16.04.1975, Side 12

Þjóðviljinn - 16.04.1975, Side 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJIN Miðvikudagur 16. april 1975 Ráðgjöf og frœðsla varðandi kynlíf o.fl. Nefndarálit komin fram Komin eru fram nefndarálit i neöri deild alþingis um frumvarp til laga ,,um ráögjöf og fræösiu varðandi kýnlif og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemis- aðgerðir”, en það er i daglegu tali kallað „fóstureyðingafrumvarp- ið”. Eftirtaldir 5 menn i meiri- hluta heilbrigðis- og trygginga- nefndar leggja til að frumvarpið verði samþykkt að gerðum á- kveðnum breytingum sem jafn- framt er gerð tillaga um: Jón Skaftason, Þórarinn Sigurjóns- son, Kagnhildur Helgadóttir, Guðmundur II. Garðarsson og Karvel Fálmason. Magnús Kjart- ansson skilar séráliti sem minni- hluti nefndarinnar og hann gerir einnig sjálfstæðar breytingartil- lögur. Ilér fer á eftir nefndarálit Magnúsar: Ég tel rétt að skila séráliti um frumvarp til laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlif og barn- eignir og um fóstureyðingar og ó- frjósemisaðgerðir, enda þótt ég sé sammála meginefni þess og muni greiða þvi atkvæði ásamt breytingartillögum nefndarinnar, ef sértillögur minar ná ekki fram að ganga. Meginefni frumvarpsins felst að minu mati i I. kafla þess sem fjallar um ráðgjöf og fræðslu um kynlif og barneignir. Sá kafli hef- ur almennt gildi. Hann gerir yfir- völdum skylt að veita fræðslu um kynlif og siðfræði kynlifsins i skólum landsins og aðra ráðgjöf sem allir eigi kost á um þessi mikilvægu svið mannlegs lifs. Um kynlif, getnaðarvarnir og barneignir hefur til skamms tima verið fjallað sem feimnismál i furðurikum mæli, og unglingar hafa oft ekki átt kost á annarri fræðslu en þeirri sem þeir hafa snapað hjá jafnöldrum sinum, oft undir annarlegu tilfinningalegu fargi, eða i svokölluðum klám- ritum sem fjárplógsmenn gefa út i skjóli þessara óeðlilegu við- horfa. Traust þekking á kynlifi og siðfræði kynlifs er að minu mati ein af forsendum þess að fólk geti lifað heilbrigðu og eðlilegu lifi, og þvi eru ákvæði I. kafla frum- varpsins afar mikilvæg. Þar sem fyrsti kaflinn hefur al- mennt gildi fjalla siðari kaflarnir um undantekningar sem eru sjaldgæfar, annars vegar fóstur- eyðingar, hins vegar ófrjósemis- aðgerðir og ákvæði sem tengd eru slikum aðgerðum. i nefndinni tókst ekki samkomulag um það hver eigi að hafa ákvörðunarvald um fóstureyðingu, en þar tel ég vera um slikt siðferðilegt grund- vallaratriði að ræða að ekki verði hjá þvi komist að ég geri grein fyrir ágreiningi minum við aðra nefndarmenn. Stjórnarfrumvarp um þessi efni var upphaflega flutt á 94. lög- gjafarþingi. Þar var m.a. að finna svo hljóðandi atkvæði um fóstureyðingar: „Fóstureyðing er heimil: 1. að ósk konu, sem búsett er hér á landi eða hefur islenskan rikisborgararétt, ef aðgerðin er framkvæmd fyrir lok 12. viku meðgöngutimans og ef engar læknisfræðilegar ástæður mæla móti aðgerð. Skilyrði er, að konan hafi verið frædd um áhættu sam- fara aðgerð og hafi hlotið fræðslu um, hvaða félagsleg aðstoð stend- ur til boða i þjóðfélaginu fyrir þungaða konu og vð barnsburð.” Þetta ákvæði um ákvörðunar- rétt konu er gersamlega fellt niður i þeirri nýju gerð frum- varpsins sem nú liggur fyrir þingi. Þess i stað hefur ákvæðum kaflans verið breytt þannig að þau eru i raun svipuð og ákvæði gildandi laga eins og þau hafa verið framkvæmd siðustu árin. Raunar má færa rök að þvi að á- kvæði nýja frumvarpsins séu lak- ari en reglur gildandi laga: að minnsta kosti komst Tómas Helgason prófessor svo að orði i viðtali við nefndina að hann vildi heldur búa við núgildandi lög um skeið en ákvæði frumvarpsins, að þvi er fóstureyðingar varðar. Þvi hefur verið haldið fram að sá kafii, sem áðan var vitnað til, feli i sér „frjálsar fóstureyðing- ar”. Sú er ekki raunin. Ákvörðun- arréttur konunnar er bundinn ströngum skilyrðum: 1. Lengd meðgöngutima verður að vera innan við 12 vikur. 2. Engar læknisfræðilegar á- stæður mega mæla gegn aðgerð. 3. Konan verður að ræða vanda- mál sin við sérfróða aðila. Hér er um að ræða strangari skilyrði en i sumum nágranna- löndum okkar, t.a.m. Danmörku. Það er ekki fyrr en að þessum skilyrðum uppfylltum sem til á- kvörðunar kemur. 1 fyrra frum- varpinu var lagt til að ákvörðun- arvaldið yrði i höndum konunnar innan þessara þröngu marka, en i þvi frumvarpi, sem nú liggur fyr- ir, er lagt til að konan hafi ekkert ákvörðunarvald, heldur séu hinar örlagarikustu ákvarðanir, sem varða lif hennar og framtið, tekn- ar af embættismönnum og sér- fræðingum á tilteknum þröngum sviðum. Allir hljóta að vera sammála um, að fóstureyðing er neyðarúr- ræði, og ekki sist þeir sem sjálfir verða að glima við þá örlagariku ákvörðun. Slik aðgerð hlýtur að verða mjög nærgöngul við tilfinn- ingar, skaphöfn og samvisku hverrar konu: hún er vandamál af þvi tagi sem enginn getur skor- ið úr nema einstaklingurinn sjálf- ur: hún er i hópi þeirra persónu- bundnu viðfangsefna sem flestir einstaklingar verða að glíma við einhvern tima á lifsleiðinni og eru hluti af þeirri vegsemd og þeim vanda að vera maður. Þess vegna á vald til ákvörðunar um fóstur- eyðingu enga siðferðilega stoð nema hjá konunni sjálfri. Þvi er stundum haldið fram i áróðri að ákvörðunarvald konu feli i sér siðferðilegt undanhald og aukna lausung. Þessu er öfugt farið. Um leið og konu er tryggður sá réttur sem henni ber er lögð á hana hlið- stæð siðferðileg ábyrgð. Hitt er siðferðilegur flótti ef kona getur gert „kerfið” ábyrgt fyrir per- sónubundinni ákvörðun af þessu tagi, og einstaklingar sem telja sig til þess bæra að taka slikar á- kvarðanir fyrir aðra hafa mjög brenglaðar hugmyndir um það hvað i siðgæði felst. Af þessum ástæðum og mörg- um öðrum flyt ég á sérstöku þing- skjali breytingartillögur þess efnis að ákvæðunum um ákvörð- unarvald konu verði breytt i upp- haflega gerð. Jafnframt vil ég vera alvarlega við þvi að sam- þykkja lagaákvæði sem ganga i berhögg við sjónarmið sivaxandi hluta þjóðarinnar og verða orðin gersamlega úrelt eftir skamma hrið. Höfundur upphaflega frv. voru Pétur H. J. Jakobsson prófessor, Guðrún Erlendsdóttir hæstarétt- arlögmaður, Tómas Helgason prófessor og Vilborg Harðardóttir blaðamaður, en starfsmaður nefndarinnar var Svava Stefáns- dóttir félagsráðgjafi. Þessi starfshópur vann verk sitt af ó- venjulegri gerhygliað minu mati, en hann hefur að undanförnu sætt ómaklegu og litt rökstuddu að- kasti. Heilbrigðis- og trygginga- nefnd neðri deildar óskaði eftir umsögn þessa starfshóps um hina nýju gerð frumvarpsins og gagn- rýni þá sem fram hefur komið, og fylgir sú umsögn þessu nefndará- litisem fylgiskjal I.Einnig birtist sem fylgiskjal II ályktun frá Kvenréttindafélagi tslands. Gamla nefndin með óbreytta afstöðu Bréfið frá fólkinu er hafði sam- ið frumvarpið i fyrri gerð þess er skrifað 2. april sl. og er all langt. t fyrri hluta þess er gefin nokkur umsögn um hina breyttu gerð frumvarpsins og segir þar ma.: „Við erum enn þeirrar skoðun- ar að 9. gr., 1. töluliður frum- varpsins frá 1973 eigi fullan rétt á sér, og leggjum áherslu á að þar er ekki um algerlega „frjálsar” fóstureyðingar að ræða.... Það eru sjálfsögð mannréttindi konu að fá að ráða þvi sjálf hvort hún fæðir og elur upp barn en ýmsar ástæður geta legið til þess að sú á- kvörðun sé tekin eftir þungun, t.d. þegar getnaðarvarnir bregðast eða aðstæður breytast. Ekki eru það siður mannréttindi barns að fæðast velkomið og alast upp við sómasamleg skilyrði”. t siðari hluta bréfsins gera nefndarmenn athugasemdir við bréf landlæknis frá 5. mars sl„ en i þvi bréfi gagnrýndi landlæknir Magnús Kjartansson. þingsjá nokkuð hina fyrri gerð frum- varpsins og undirbúning nefndar- innar að þvi frumvarpi. Svara 4- menningarnir landlækni af fullri einurð og visa á bug öllum ásök- unum um óvönduð vinnubrögð. Kvenréttindafélagið: Konan taki ákvörðun 25. janúar sl. skrifaði Guðný Helgadóttir formaður Kvenrétt- indafélagsins fyrir hönd stjórnar þess bréf til alþingis þar sem seg- ir m.a.: Að þvi er varðar mat á þvi, hvort þungi skuli hindraður Meirihiuti heilbrigðis- og trygg- inganefndar flytur eftirfarandi breytingartillögur við „fóstur- eyðingafrumvarpið”, en einstak- ir þingmenn áskiija sér rétt til að flytja eða fylgja frekari breyt- ingartillögum (Karvel Pálmason hefur fyrirvara um fylgi við 9. gr. 1. i frumvarpinu þótt hann að öðru leyti fylgi ineirihlutanum): 1. Við 2. gr. bætist nýr liður, nr. 4, svohljóðandi: Ráðgjöf og fræðslu varðandi þá aöstoð, sem konunni stendur til boða I sambandi við meðgöngu og bamsburð. 2. Við 7. gr. Greinin orðist þann- ig: Fræðsluyfirvöld skulu i sam- ráði við skólayfirlækni veita fræðslu um kynlif og siðfræði kynlifsins á skyldunámsstigi i skólum landsins. Einnig skal veita þessa fræðslu á öðrum námsstigum. 3. Við 9. gr. 1. tl. a) 1 stað orðsins „óbærileg” komi: of erfið. b) . Orðið „fátæktar” i b-lið falli niður. 4. Við 11. gr. 1. málsgr. orðist þannig: Áður en fóstureyðing má fara vegna félagslegra aðstæðna, „áð- ur en fóstrið hefur náð lifvænleg- um þroska”, telur meiri hluti stjórnarinnar, að venjuleg kona sé þess umkomin að taka sjálf endanlega ákvörðun, eftir að hún hefur hlotið allar þær upplýsing- ar, sem gert er ráð fyrir i frum- varpinu. Meiri hluti stjórnarinnar telur ekki ástæðu til þess að ótt- ast, að ábyrgðartilfinningu kvenna sé svo ábótavant, að heimild þessi verði misnotuð, og bendir á þá staðreynd, að hverri manneskju er ætlað að taka ör- lagarikar ákvarðanir i lifinu og bera ábyrgð á sjálfri sér og börn- um sinum. Meiri hluti stjórnar K.R.F.Í. telur varhugavert að leggja slikt mat i hendur dómkvaddra sér- fræðinga, sem væru þess vart betur umkomnir að meta við- kvæm og óljós félagsleg vanda- mál en konan sjálf. Aftur á móti gæti bið á ákvörðun nefndarinnar orðið til þess, að mál yrði tafið of lengi, og þar með valdið örlaga- riku og óbætanlegu tjóni, sem þvi miður eru dæmi til. Verði frumvarp þetta að lög- um, telur stjórn K.R.F.l. nauð- synlegt að þau séu endurskoðuð innan 3 ára. Breytingartillögur Magnúsar Magnús Kjartansson flytur eft- irfarandi breytingartillögur við frumvarpið i þeirri gerð sem það nú liggur fyrir alþingi: 1. 9. gr. orðist svo: Fóstureyðing er heimil: 1. að ósk konu.sem búsett er hér á landi eða hefur islenskan rikis- borgararétt, ef aðgerðin er fram- kvæmd fyrir lok 12. viku með- göngu og ef engar læknisfræðileg- ar ástæður mæla móti aðgerð. Skilyrði er, að konan hafi verið frædd um áhættu samfara aðgerð og hafi hlotið fræðslu um, hvaða félagsleg aðstoð stendur til boða i þjóðfélaginu fyrir þungaða konu og við barnsburð, 2. að læknisráði og i viðeigandi tilfellum að undangenginni fé- lagslegri ráðgjöf: a) Þegar ætla má, að heilsu konu, likamlegri eða andlegri, sé hætta búin af áframhaldandi meðgöngu og fæðingu. b) Þegar ætla má, að barn, sem kona gengur með, eigi á hættu að fæðast vanskapað eða haldið al- varlegum sjúkdómi vegna erfða eða sköddunar i fósturlifi. fram, verður að liggja fyrir skrif- leg rökstudd greinargerð tveggja lækna, eða læknis og félagsráð- gjafa sé eingöngu um félagslegar ástæður að ræða, enda sé hann starfandi i viðkomandi heilsu- gæsluumdæmi. Annar þessara lækna sé sérfræðingur i kvensjúk- dómum eða almennum skurð- lækningum við það sjúkrahús, þar sem aðgerðin fer fram, en hinn að jafnaði sá læknir eða fé- lagsráðgjafi, sem ráðlagt hefur konunni að leita sjúkrahúss þess- ara erinda. 5. Við 12. gr. 1 stað orðsins ,,ó- hlutlægan” komi: óhlutdrægan. 6. Við 13. gr. 5. tölul. 2. málsgr. orðist þannig: Hætti kona við aðgerð ber henni að staðfesta þann vilja sinn skrif- lega. Sé konu synjað um aðgerð á sjúkrahúsi skal henni og þeim, er undir greinargerð rita, tilkynnt það strax skriflega. Getur konan þá tafarlaust leitað þeirra úr- ræða, sem kveðið er á um I 28. gr„ og er þeim, sem undir greinar- gerð hefur ritað, skylt að aðstoða hana i þvi. 7. Við 15. gr. Greinin orðist þannig: Einungis læknar mega fram- c) Þegar sjúkdómur, likamlegur eða geðrænn, dregur alvarlega úr getu konu eða barnsföður til að annast og ala upp barn. d) Þegar ætla má, að þessi þung- un og tilkoma barns verði kon- unni og hennar nánustu erfið vegna félagslegra ástæðna, sem ekki verður ráðin bót á. e) Þegar konan getur ekki vegna æsku eða þroskaleysis, þegar þungun á sér stað, anast barnið á fullnægjandi hátt. f) Ef konu hefur verið nauðgað eða hún orðið þunguð sem afleið- ing af öðru refsiverðu atferli. 2. 11. gr. orðist svo: 1. Fóstureyðingu má fram- kvæma samkvæmt 9. gr. 1. tölulið þessara laga, þegar fyrir liggur umsókn konu og greinargerð læknis um, að ekkert læknisfræði- legt mæli gegn aðgerð og skilyrð- um um meðgöngutímalengd og fræðslu sé fullnægt. 2. Fóstureyðingu má fram- kvæma samkvæmt 9. gr. 2. tölulið a, b og c, þegar fyrir liggur um- sókn konu og greinargerð læknis um nauðsyn aðgerðar. 3. Fóstureyðingu má fram- kvæma samkvæmt 9. gr. 2 tölulið, d, e og f, þegar fyrir liggur um- sókn konu, studd greinargerð læknis um nauðsyn aðgerðar. 3. Fóstureyðingu má fram- kvæma samkvæmt 9. gr. 2 tölulið, d.e og f, þegar fyrir liggur um- sókn konu, studd greinargerð heimilislæknis eða félagsráðgjafa um nauðsyn aðgerðarinnar, á- samt vottorði aðgerðarlæknis, um að skilyrðum 10. gr. laga þessara um lengd meðgöngu- tæima sé fullnægt. Umsókn og vottorð skulu rituð á þar til gerð eyðublöð. 3. 13. gr. orðist svo: 1. Konan skal að jafnaði sjálf standa fyrir umsókn sinni um fóstureyðingu. 2. Ef hún er vegna geðsjúk- dóms, mikils greidarskorts eða af öðrum ástæðum ófær um að gera sér grein fyrir nauðsyn aðgerðar- innar, er heimilt að veita leyfi til aðgerðarinnar samkvæmt um- sókn sérstaklega skipaðs lög- ráðamanns. 3. Sé konan yngri en 16 ára eða svipt sjálfræði, skulu foreldrar eða lögráðamaður taka þátt i um- sókn með henni, nema sérstakar ástæður mæli gegn þvi. 4. Ef mögulegt er, skal barns- faðir taka þátt i umsókn konunn- ar, nema sérstakar ástæður mæli gegn þvi. kvæma fóstureyðingu. Fóstur- eyðingu má aðeins framkvæma I sjúkrahúsum, þar sem sérfræð- ingur á sviði kvenlækninga eða sérfræðingur i almennum skurð- lækningum starfar og ráðherra hefur viðurkennt I þessu skyni. 8. Við 19. gr. A eftir orðunum „ástæður fyrir aðgerð” I 2. máls- gr. bætist: enda sé hann starfandi i viðkomandi heilsugæsluum- dæmi. 9. Við 26. gr. Greinin orðist þannig: Heilbrigðisyfirvöldum ber að hafa eftirlit með framkvæmd lag- anna og sjá um, að á sjúkrahús- um rikisins sé hægt að fram- kvæma þær aðgerðir, sem lögin gera ráð fyrir, sbr. þó 15. gr. Stuðla ber að samræmi i fram- kvæmd þeirra I öllum landshlut- um. Þeim, er starfa að fram- kvæmd laganna, skal veitt fræðsla og leiðbeiningar i þvi skyni. 10. Við 28. gr. a) í stað orðanna „skal hann þá” i 1. málsgr. komi: skal hann tafarlaust. b) A eftir orðunum „3 menn” i 2. málsgr. bætist: og jafnmargir varamenn. Breytingartillögur meirihlutans við „fóstureyðingafrumvarpið”

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.