Þjóðviljinn - 24.04.1975, Síða 7

Þjóðviljinn - 24.04.1975, Síða 7
Fimmtudagur 24. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA'7 Garðyrkjuskólinn i Ölfusi á afmæli á sumardaginn fyrsta Garðyrkjuskóli rikisins að Reykjum í ölfusi á afmæli á sumardaginn fyrsta. Skólinn var vigður á sumardaginn fyrsta árið 1939. Tilgangurinn með stofnun skólans var að veita sérfræðslu i skrúðgarðyrkju, ylrækt og i almennri garðrækt. Ennfremur að gera ýmsar tilraunir og athuganir með ræktun garðjurta, bæði við venjuleg skilyrði og í gróðurhúsum. Nú er nýtt skólahús komiö I gagniö aö Reykjum og einnig nýtt og fullkomiö gróöurhús. Garöyrkjunámiö er þriggja ára nám, og eru nemendur teknir inn i skólann annaö hvert ár, þannig aö annaö áriö eru 1. og 3. bekkur i skólanum, en hitt áriö er 2. bekk- ur. Alvarlegur fjárskortur herjar nú á skólann, og veldur hann m ,a. þvi, aö nemendur sem ætluöu sér aö vera i 1. bekk skólans næsta vetur, fá ekki skólavist. Mun skólinn gripa til þess ráös aö fella 1. bekk niöur veturinn 1975—1976 og visa þeim nemendum sem sótt hafa um fyrsta bekkinn á aöra framhaldsskóla, þar sem þeir geta bætt undirbúning sinn, en siöan veröur aö láta þá taka inn- tökupróf I þeim greinum sem þeir hafa ekki hlotiö nægjanlega mikla kennslu i aö mati skólans, og taka þá siöan beint inn i 2. bekk haustiö 1976, en fyrir þvi er heimild i reglugerö skólans. Aö sögn Grétars Unnsteinsson- ar, skólastjóra Garöyrkjuskól- ans, hefur aösókn aö skólanum aukist mjög hin siöari ár, og er nú knýjandi þörf oröin aö auka viö heimavistarhúsnæöiö. Fjárveit- ing fékkst ekki i haust er leiö fyrir nýrri heimavistarálmu, og þaö er þess vegna, sem 1. bekkur veröur felldur niöur á vetri komanda. í vetur er leiö, voru 28 nemendur i sem miöar aö undirbúningi og stofnun ylræktarvers, stöövar, sem hugsaö hefur veriö aö risi innan fárra ára fyrir innan Hverageröi. Þaö er Rannsóknarráö rikisins sem stendur aö þessum tilraun- um i samvinnu viö ýmsa aöila, m.a. Garöyrkjuskólann, en Sam- einuöu þjóöirnar styöja þessa framkvæmd. Markmiöiö meö tilraununum er aö kanna, hvernig hægt er aö nýta jaröhitann á samhæföan, skipu- legan hátt til orkuframleiöslu, efnavinnslu, ylræktar, fisk- og dýraeldis og ýmiss konar mat- vælavinnslu i stærri stfl en hér hefur áöur þekkst. Aö undangengnum umræöum og gagnasöfnun varöandi yl- ræktarver, komust visindamenn aö þeirri niðurstööu, að kostir jaröhita kæmu skýrast fram i rekstri ylræktarvers, þar sem samtimis væri framleidd raforka, en afgangshiti væri notaöur til aö hita gróöurhús. Meö raforkunni mætti starfrækja gervilýsingu I gróöurhúsunum og þar meö lengja vaxtartlma og e.t.v. auka vaxtarhraöa þeirra plantna sem ræktaöar yröu. Meö fullkominni stjórn á vaxtarskilyröum meö aöstoö ó- dýrs hita og raforku, mætti vænt- anlega tryggja sllku ylræktarveri góöa samkeppnisaöstööu á Jens Christian Solvang, danski garöyrkjusérfræölngurinn, sem annast hefur gjörlýsingartilraunir þær sem Rannsóknarráö stendur fyrir I Garöyrkjuskólanum I Hverageröi. Ljósin eru svipuð venjulegum götuljóskerum, þeim er komið fyrir meö mislöngu bili á milli sin, og Solvang var ánægöur meö útkom- 2. bekk skólans, 11 I skrúögarð- yrkju og 17 I ylrækt og matjurta- ræktun. Jarðhitinn nýttur á samhæfðan, skipu- legan hátt... 1 haust hófust tilraunir I Garö- yrkjuskólanum sem miöuöu aö þvi hvernig gjörlýsing á nokkrar tegundir jurta kæmi út. Gjörlýsing er sú lýsing kölluö, sem er nægjanlega mikil til aö eðlilegur vöxtur jurta geti haldiö áfram án dagsbirtu. Þessi tilraun er fyrsta skrefiö heimsmarkaði. Fyrst og fremst var höfö I huga nýting jarðhita til ræktunar I ylræktarveri meö út- flutning I huga. Einnig er ætlunin aö stuöla aö upplýsingaöflun, sem kemur ylrækt almennt til góöa. Rósirnar blómguðust um jólin Sem fyrr segir hófust tilraunir meö gjörlýsingu I haust, þ.e. um mánaöamtin október/nóvember. „Útkoman var miklu jákvæöari heldur en við þoröum aö vona”, sagöi Grétar Unnsteinsson, skólastjóri þegar Þjóöviljinn ræddi viö hann um daginn. Kemur sú tlð aö Islendingar flytja út banana og fleiri ávexti sem nú eru ræktaðir hér f tilttflulega litlum mæli? A myndinnier Kolbrún Oddsdóttir, sem I vetur var I 2. bekk Garöyrkjuskólans og maöurinn sem reynir aö hnupla vanþroskuöum banana heitir Þór Vigfússon. Nýstárlegar tilraunir ylrœkt l „Rósirnar sem þetta var prófaö á, blómguöust fyrir jól. Til sam- anburöar minni ég á, aö rósir eru almennt aö koma á markaöinn um þetta leyti. Þetta er sérlega jákvætt, þegar þess er gætt, aö gjörlýsing hefur ekki áöur veriö reynd I neinum mæli I heiminum”. Næsta haust stendur til aö halda áfram frekari tilraunum meö gjörlýsingu. Þær tilraunir munu standa I tvö eöa þrjú ár, og reyndar verður þaö ekki fyrr en aö þeim tlma liönum sem sér- fræöingar munu meö nokkurri vissu vilja segja til um árangur gjörlýsingarinnar. „Ef þær tilraunir sem hefjast næsta haust takast vel”, sagöi Grétar Unnsteinsson, „þá veröur þaö stjórnvalda aö ákveöa, hvort framhald veröur á þessu starfi. Ef ákveöið veröur aö halda þessu áfram, þá kemur til greina aö setja upp gufuaflsstöö hér fyrir innan Hverageröi og reisa þar viö um 2000 fermetra gróöurhús. Ég legg áherslu á, aö þaö starf Framhald á bls. 22. Solvang hagræöir ljósmæli i gróöurhúsi. Ljósmagnio er mæit á htnum ýmsu sttföum f gróöurhúslnu og fyllstu nákvæmni veröur aö gæta.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.