Þjóðviljinn - 24.04.1975, Side 13
Fimmtudagur 24. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
ýmsum tegundum plantna sem
ekki hafa verih reyndar hérlend-
is,” sagði Hafsteinn, ,,og viö telj-
um liklegar til að geta þrifist hér.
t Grasagarðinum hafa verið
reyndar um sexþúsundogsjö-
hundruð tegundir erlendra
plantna, og mér liggur nær að
halda, að af þeim hafi um helm-
ingur lifað i haust. Margar þeirra
áttu þó erfitt uppdráttar og koma
sennilega ekki upp á ný undan
vetri.
En þótt planta misfarist hér, þá
er það enginn Urskurður um að
hún geti alls ekki þrifist á íslandi.
Þar gripur margt inn i, svo sem
uppruni plöntunnar og aðlögunar-
hæfni og eins er jarðvegur og lega
Grasagarðsins ekki öllum plönt-
um jafn ákjósanleg. Árangur
starfsins hér er þó býsna góður,
séu allar aðstæður metnar, og
þrifist planta hér i garðinum, má
telja vist að hún þrifist viðast
hvar. Héðan hafa borist ýmsar
tegundir jurta og runna er lofa
góðu sem skrautjurtir og verða
bæjarprýði i framtiðinni.”
Hafsteinn sagði að i vetur,
hefðu þeir i Hortus Botanicus sáð
úr liðlega fimmhundruð fræsend-
ingum frá 69 aðilum allt frá
Peking til Seattle.
Eftir hverju er farið, þegar þið
veljið plöntur frá útlöndum?
„Við veljum einkum plöntur,
sem eru forvitnilegar frá sjónar-
miði grasafræði, eða i sögulegu
tilliti, en aðallega þær plöntur,
sem gætu haft gildi fyrir land og
þjóð sem skrúð og skjól.
Okkur skortir reyndar tima og
vinnuafl til að merkja plöntur, en
i vetur og vor hafa þeir sáð úr 110-
lega fimmhundruð og sjötiu
fræsendingum frá sextiu og nlu
aðilum allt frá Pcking til Seattle.
Þessi ábúðarmikli þröstur leit út
eins og hann teldi sig meö eftir-
iitsmönnum Hortus Botanicus.
Ilafiði séð crocusana mína —þeir eru fyrstir að vanda...
hendingardagur þessarar gjafar
er talinn vera stofndagur Grasa-
garðs Reykjavikurborgar.
Til hvers er svona garður?
Eiginlega má ekki birta svona
spumingu á prenti. Þjóðvilja-
maður, fullkomlega fáfróður um
jarðargróður, hvað þá að hann
bæri skyn á fingerðar jurtir einar
og stakar i pottum, hafði hugsað
sér að spyrja Hafstein i Grasa-
garðinum fyrrgreindrar spurn-
ingar. En spurningin gleymdist,
var ekki borin upp við þann mann
sem útskýrði garðyrkjuna sem
lífsstefnu, andóf gegn geðveiki
malbiksins, sléttlendisins. Blað-
skrifari, sem hefur valið harðsnú-
ið flokksblað að miðli á að hlusta
ogspyrja einskis, þegar sá maður
sem hefur valið sér rósina að
miðli, lætur svo lítið að skýra
starf sitt.
Árangurinn
býsna góður
En svona án upphafningar, þá
er tilgangurinn með Hortus
Botanicus að veita öllum sem
áhuga hafa, tækifæri til að sjá og
þekkja flestar þær plöntur sem
við hittum fyrir á ferli okkar um
landið og sjáum i görðum.
í Grasagarðinum eru þær eins
skilmerkilega merktar og tök eru
á, bæði þær innlendu og þær er-
lendu, en þær útlendu eru reyndar
ófáar.
„Við reynum að hafa uppi á
t gróöurhúsinu eru plöntur undir stöðugu eftirliti. Myndin er heldur
grá, vegna þess að sjálfvirki úöarinn sprændi yfir fræin I moldinni þeg-
ar Ari smellti af.
Þetta er „Dalia” af einhverju
tagi, og ef einhver vill vita meira,
þá er að spyrja Hafstein.
við hér erum annars boðin og búin
til aö fræða hvern sem þess óskar
um gróðurinn hér eftir þvi sem
okkar vitneskja hrekkur til.”
Grasagarðurinn er opinn öllum
alla daga frá byrjun mai til sept-
emberloka frá klukkan 10 að
morgni til 22, en þegar líður á
september er lokað þegar rökkva
tekur.
Hafsteinn sagði að notkun fólks
á garðinum væri nú að aukast.
Töluvert er um fyrirspurnir,
sagði hann, og eins fer þeim f jölg-
andi sem koma vikulega i garðinn
til að fylgjast með gróðrinum.
,,Og dæmi eru til um fólk sem
kemur daglega yfir vaxtartim-
ann; slikt gleður okkur.”
1 tilefni sumarkomunnar og
gróðursins sem lifnar nú, og
vegna þess að Hafsteinn Hafliða-
son er i betra sambandi við þau
viðkvæmu blóm en flestir, þá
spurðum við hann að lokum, til
hvers blóm i skrúðgarði væru.
Hafsteinn virti blaöamanninn
fyrir sér og augnaráðið var f jar-
rænt og hann leit yfir plöntur sem
voru ab gægjast upp úr moldinni i
pottunum inni i gróðurhúsinu.
„Blóm eru jákvæð. Og þau eru
frjáls. Og þau láta ekki nota sig
einum né neinum til framdráttar.
En sé það reynt, þá verða þau ljót
og gerast jafnvel hrisvöndur á
bak gerandans.
Steldu blómi og gefðu það. Það
gleður blómið, þvi að þá veit það
að þú elskar það.
Þetta eru blómaheilræði,”
sagði Hafsteinn og við þökkuðum
fyrir. — GG