Þjóðviljinn - 24.04.1975, Side 23
Fimmtudagur 24. april 1975. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 23
Náttúru-
veradar-
þing um
helgina
Náttúruverndarþing verður
lialdið um næstu helgi, laugardag
og sunnudag, i Keykjavik. Þar
verður fjallað um það, hvað
áunnist hefur i náttúruverndar-
málum síðan fyrsta þing af sliku
tagi var haldið 1972, tekin afstaða
til aðsteðjandi vandamála og
kjörið nýtt náttúruverndarráð.
Þingið verður haldið i kristals-
sal Hótel Loftleiða og hefst það
klukkan niu á laugardags-
morgun.
Blaðinu hefur borist skýrsla um
störf náttúruverndarráðs á
siðasta kjörtimabili þess, eða frá
þvi það var kjörið um miðjan
april 1972. Á fyrsta náttúru-
verndarþinginu voru þessir menn
kjörnir i ráðið: Finnur Guð-
mundsson fuglafræðingur, Hjör-
leifur Guttormsson liffræðingur,
Hjörtur E. Þórarinsson bóndi,
Páll Lindal borgarlögmaður,
Sigurður Þórarinsson jarð-
fræðingur og Vilhjálmur
Lúðviksson efnafræðingur. Vara-
menn: Þorleifur Einarsson.
Arnþór Garðarsson, Hákon Guð-
mundsson, Snæbjörn Jónasson,
Bergþór Jóhannsson, Halldór
Pálsson. Menntamálaráðherra
tilnefndi formann og vara-
formann ráðsins þegar i upphafi
þingsins, þá Eystein Jónsson
fyrrv. alþingismann og Eyþór
Einarsson grasafræðing.
Á starfstima sinum hefur ráðið
haldið 77 fundi, auk funda i undir-
nefndum. Á árinu 1972 var fjár-
veiting til ráðsins 3 milj. kr. auk
einnar miljónar til þjóðgarða, en
á yfirstandandi ári fær ráðið 24
miljónir auk 13 til þjóðgarða.
Þjóðgarðar heyra beint undir
náttúruverndarmál nema annað
sé ákveðið i lögum, og einnig
hefur ráðið starfað mjög að alls
kyns friðlysingarmálum. Þá
hefur ráðið haft mikil afskipti af
mannvirkjagerð vegna
umhverfisáhrifa. Samræming
löggjafar um umhverfis og
mengunarmál eru meðal margra
mála sem ráðið hefur beitt sér
fyrir og frá er greint i skýrslunni.
Á það skal bent að skýrslan
liggur frammi á skrifstofu
náttúruverndarráðs að Lauga-
vegi 13 og geta þingfulltrúar
vitjað hennar þangað.
Sextugasta
víðavangs-
hlaupið
Víðavangshlaup 1R, elsta I-
þróttakeppni landsins, sem verið
hefur árviss atburður I iþróttalifi
Reykjavikur, fer nú fram i 60.
sinn á sumardaginn fyrsta og eru
skráðir keppendur fleiri en
nokkru sinni fyrr eða 110 talsins.
t tilefni afmælis hlaupsins hefur
verið ákveðið að breyta nú til og
láta hlaupið enda i Austurstræti.
Hlaupararn'ir munu koma inn i
Austurstræti frá Aðalstræti og
eiga endasprett allt að Silla og
Valdahúsinu, en markið verður
sem sagt i hjarta göngugötu
reykvikinga.
Hlaupið hefst i Hljómskála-
garðinum vestan miðtjarnarinn-
ar við Skothúsveg og er i fyrstu
hlaupið innan garðsins.
Hlaupið hefst kl. 14,00 og leggja
stúlkurnar af stað nokkrum
sekúndum á undan herrunum.
Reiknað er með að fyrstu hlaup-
ararnir komi i mark um það bil
13-14 min. eftir að lagt verður af
stað.
Keppendur eru að þessu sinni
110 skráðir eins og fyrr segir og
eru allir bestu langhlauparar
landsins meðal keppenda.
apótek
Reykjavik.
Vikuna 18. til 24. april er kvöld-,
nætur- og helgidagavarsla
apótekanna i Reykjavikur
Apóteki og Borgar Apóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna um nætur og á
helgidögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Aöótek Hafnarfjarðar er opiö
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
í Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i llafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
læknar
Slysadeild Borgar-
spitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn. Eftir skipti-
borðslokun 81212.
Kvöld- nætúr- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardjögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. —■ Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmisskirteini.
Onæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur.
Kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar
Iteykjavikur
Deildin er opin tvisvar i viku
fyrir konur og karla, mánudag
kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11.
fh. — Ráðleggingar varðandi
getnaðarvarnir og kynlifs-
vandamál. Þungunarpróf gerð
á staðnum.
lögregla
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5
11 66
félagslíf
Kvcnfélag óháða safnaðarins
Félagsfundur verður haldinn
n.k. laugardag kl. 3 e.h. i
Kirkjubæ. Fjölmennið.
Afmælisfundur kvennadeildar
Slysavarnarfé.agsins I Reykja-
vikverður haldinn mánudaginn
28. april i Slysavarnarhúsinu á
Grandagerði kl. 8 stundvislega.
Fjölbreytt skemmtiskrá. Fé-
lagskonur eru beðnar að til-
kynna þátttöku i simum 32062,
15557 og 37431 sem fyrst.
Kvenfélag Kópavogs
Safnaferð verður farin laugar-
daginn 26. april kl. 2 e.h. frá
skiptistöð, miðbæ, Kópavogi.
Skoðuð verður Álandseyjasýn-
ingin o.fl. Upplýsingar i simum
41084, 41602 og 41499.
Austfirðingafélagið
heldur sumarfagnað i Domus
Medica laugardaginn 26. april
kl. 21.00. Karl Einarsson
skemmtir. Dans. Minnist átt-
haganna og mætið með gesti.
Stjórnin.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins i Reykjavik
Basar og kaffisala verður i
Lindarbæ fimmtudaginn 1. mai
kl. 2 e.h. Tekið á móti munum á
basarinn i Lindarbæ kvöldið
áður eftir kl. 8. Kökumóttaka
fyrir hádegi 1. mai.
Sumardagurinn
fyrsti
Kl. 9.30. Gönguferð á Kerhóla-
kamb, verð: 600 krónur.
Kl. 13.00. Esjuhliðar (jarðfræði-
ferð) Leiðbeinandi: Ingvar
Birgir Friðleifsson, jarðfræð-
ingur, verð 400 krónur.
Brottfararstaður B.S.l.
Ferðafélag islands.
H
Sumardaginn fyrsta, 24/4.
Baggalútaferð — f jöruganga við
Hvalfjörð. Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen og Friðrik Sigur-
björnsson.
Laugardaginn 26/4.
Búrfellsgjá. Fararstj. Friðrik
Danielsson.
Sunnudaginn 27/4.
Hrauntunga — Straumssel.
Fararstj. Gisli Sigurðsson.
Brottför i allar ferðirnar kl. 13
frá F.S.t. Verð 500 kr. fritt fyrir
börn i fylgd með fullorðnum.
Innheimt i bilunum. — ótivist,
Lækjargötu 6, simi 14606.
ÚTIVISTARFERÐIR
bridge
Vestur
4 K 6 5
V Á K 8 4 3
♦ A
* Á K D G
Austur
* A 743
V G 10 9 2
♦ 10 6 2
+ 87
Þessi er nokkuð erfið. Svo erf-
ið að við myndum sennilega
aldrei detta niður á lausnina við
spilaborðið. En reynum samt.
Vestur er sagnhafi i sex hjört-
um og út kemur tigull.
Sagnhafi verður að gera ráð
fyrir að trompin sem úti eru
liggi öll á sömu hendinni. Ann-
ars er spilið auðvitað barnaleik-
ur. Og eina leiðin er sú að gera
hvað? Jú — að setja út hjarta-
áttuna i öðrum slag.
Ef Norðurá öll hjörtun og gef-
ur, er spilið enginn vandi. Þá
tökum við á hjartaás og kóng og
spilum siðan laufinu. Ef Noröur
drepur strax með drottningunni
og setur út hjarta (eins gott og
hvað annað), drepum við i borði
og trompum siðan tigul með
ásnum, spilum litlu hjarta á
blindan og trompum aftur tigul
með kónginum og spilum sið-
asta lágtrompinu okkar á blind-
an. Loks tökum við trompið og
eigum afganginn.
Ef Suður á öll huörtun sem úti
eru dugar ekki að setja út smá-
hjarta i öðrum slag. Þessvegna
var það sem við settum út
hjartaáttuna.
SJÖTUGUR
er i dag Marel Bjarnason,
Hólmgarði 10.
SEXTUG
Er i DAG Ingibjörg Jónsdóttir
Irá isafirði. Hún verður að
heimili sonar sins i dag að
Mávahlið 27.
útvarp
Sumardagurinn fyrsti.
8.00 lleilsað sumri. a. Ávarp
utvarpsstjóra, Andrésar
Björnssonar. b. Sumar-
komuljóð eftir Matthias
Jochumsson. Herdis Þor-
valdsdóttir leikkona les. c.
Vor- og sumarlög.
9.00 Fréttir. Ctdráttur Ur
forustugreinum dag-
blaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna:
KnUtur R. MagnUsson les
ævintýrið
„Snædrottninguna” eftir H.
C. Andersen (4)
9.30 Morguntónleikar (10.10)
Veðurfregnir) a. Sónata nr.
5 i F-dúr fyrir fiðlu og pianó
„Vorsónatan” op. 25 eftir
Beethoven. David Oistrakh
og Lev Obriin leika. b.
Adante Spinato og Grande
Polonaise Brillante i Es-dUr
fyrir pianóog hljómsveit op.
22 eftir Chopin. Halina
Czerny-Stefanska og
Filharmóniusveitin i Varsjá
leika; Witold Rowicki
stjórnar. c. Sinfdnia nr. 1 i
B-dúr „Vorsinfónian” op. 38
eftir Schumann.
Filharmóniusveitin i Israel
leikur; Paul Kletzki
stjórnar.
11.00 Skátamessa i Neskirkju.
Séra Frank M. Halidórsson
þjónar fyrir altari. Aslaug
Friðriksdóttir fyrrverandi
félagsforingi kvenna flytur
ræðu. Oragnleikari: Reynir
Jónasson. Söngstjóri:
Magnús Pétursson.
12.15 Tilkynningar. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.15 A frivaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.00 Vordagar. Frá upphafi
stjórnmálaferils Jónasar
Jónssonar frá Hriflu. Lesið
Ur greinum Jónasar f Skin-
faxa og flutt viðtal við hann,
hljóðritað 1966. ölafur
Ragnar Grimsson prófessor
talar um stjórnmála- og
þjóðfélagsaðstæður i land-
inu á öðrum tug aldarinnar.
— Gunnar Stefánsson dag-
skrárstjóri tekur saman
þáttinn. Lesari ásamt hon-
um: Dr. Jónas Kristjáns-
son.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátið i Austurriki i
haust. Paul Badura-Skoda
leikur á pianó. a.
Krómantisk fantasia og
fúga eftir Bach. b. Fantasia
i c-moll (K475) eftir Mozart.
c. Fantasia 1974 eftir Frank
Martin. d. Fantasia i C-dUr
op. 15 eftir Schubert.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir. Kammerkórinn
syngur islensk lög. Rut
MagnUsson stjórnar.
16.40 Barnatimi i samvinnu
við barnavinafélagið
Sumargjöf. Fóstrunemar
sjá um flutning á efni
tengdu sumarkomu.
17.30 Frá tónleikum Skóla-
hljomsveitar og llorna-
flokks Kópavogs i Iláskóla-
biói 15. f..m. Stjórnandi:
Björn Guðjósnson. Kynnir:
Jón MUli Arnason.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaakuki.
Tilkynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Gestur i útvarpssal:
Danski pianóleikarinn
Mogens Dalsgaard leikur
verk, eftir Edvard Grieg,
Lange-Milller og Carl Niel-
sen.
20.15 Leikrit: „Lifsins
leyndardómur” eftir Bill
Naughton. Þýðandi: Öskar
Ingimarsson. Leikstjóri:
Gisli Alfreðsson. Persónur
og leikendur: Edward
Grock — RUrik Haraldsson,
Edith Grock — Herdis Þor-
valdsdóttir, Frú Atkins —
Þóra Friðriksdóttir, Frú
Kite — Kristbjörg Kjeld,
Stúlka i móttöku — Helga
Stephensen, Henn — Flosi
Ölafsson, Dingle —Ævar R.
Kvaran. Aðrir leikendur:
Bryndis Pétursdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir,
Klemenz Jónsson og KnUtur
R. MagnUsson.
21.20 Atta sönglög fyrir
hlandaðan kór op. 11 eftir
Peterson-Berger. Sænski
Utvarpskórinn syngur. Eric
Ericson stjórnar.
(Hljóðritun frá sænska út-
varpinu)
21.35 „Visað til vegar,” smá-
saga eftir ólaf. Jóh.
Sigurösson. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Tyrkjaránið” eftir
Jón Helgason. Höfundur les
(98)
22.35 Danslög.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55.
Séra Bragi Friðriksson
flytur. 9.05 llnglingapróf i
dönsku i 8 mánaða skólum :
Verkefnið lesiö. Morgun-
stund barnanna kl. 9.20.
KnUtur R. MagnUsson held-
ur áfram að lesa
„Snædrottninguna” eftir H.
C. Andersen (5)
Tilkynningar kl. 9.35. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Spjallað við bændur
kl. 10.05. „llin gömlu kynni”
kl. 10.25. Sverrir Kjartans-
son sér um þátt með frá-
sögnum og tónlist frá liðn-
um árum. Morguntónleikar
kl. ll.oo. Jean Pierre
Rampal og hljómsveitin
Antiqua Musica leika
Flautukonsert eftir Johann
Adolf Hasse / Sinfóniu-
hljðmsveitin i Hartford
leikur ballettsvitu Ur
óperunni „Céphale et
Procris” eftir Andre Grétry
/ Marielle Nordmann og
strengjakvartett leika
Kvintctt I c-moll fyrir hörpu
og strokhljóðfæri eftir Hoff-
mann / Gustav Leonhardt
og Sinfóniuhljómsveit
Vinarborgar leika Sembal-
konsert i Es-dúr op. 7 eftir
Johann Christian Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12..25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: Sá hlær
best....” cftir Asa I Bæ.
Höfundur les (11)
15.00 Miðdegistónleikar.
Elfriede Kunschak, Vinzenz
Hladky og Maria Hinter-
leitner leika Divertimento i
d-dúr fyrir tvö madólin og
fylgirrödd eftir Johann
Conrad Schlick. Fritz
Wunderlich og Melitta
Muszely syngja óperettulög
eftir Leo Fall og Franz
Lehár.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.25 Popphorniö.
17.10 Ötvarpssaga barnanna:
„Borgin við sundið” eftir
Jón Sveinsson. Hjalti Rögn-
valdsson les ((8)
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári
Jónasson.
20.05 Samleikur. a. Zino
Francescatti fiðluleikari og
Alfred Brendel pianóleikari
leika verk eftir Paganini,
Albenix-Kreisler og
Wieniawski. b. Félagar i
Dvorák-kvartettinum leika
„Miniatures” fyrir tvær
fiölur og lágfiðlu op. 75a
eftir Antonin Dvorák.
20.40 Persónuleiki skóla-
barnsins. Kaflar ur bók sem
samin var að tilhlutan
Barnaverndarfélags
Reykjavikur. Umsjónar-
maður útgáfunnar dr.
Matthias Jónasson, kynnir.
21.05 Einleikur á pianó.
Werner Haas leikur
„Miroirs” eftir Maurice
Ravel.
21.30 útvarpssagan: „öll
eruni við imyndir” cftir
Simone de Beauvoir.
Jóhanna Sveinsdóttir les
þýðingu sina (5),
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Frá
sjónarhóli neytenda: Starf
og hlutverk Neytendasam-
takanna. Stefán
Skarphéöinsson talar við
Guðmund Einarsson for-
manna samtakanna
22.35 Afangar.Tónlistarþáttr i
umsjá Asmundar Jóns-
sonar og Guðna RUnars
Agnarsson.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
# sjónvarp
20.00 Fréttir og veður
20.30 Pagskrá og auglýsingar
20.35 Eldur um borð. Bresk
fræðslumynd um eldsvoöa á
sjó og varnir gegn slikum
atburðum. Inngangsorð
flytur Hannes Hafstein,
framkvæmdastjóri Slysa-
varnafélags Islands. Þýð-
andi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
20.55 Lost. MUsik-þáttur fyrir
ungt fólk. Meðal þeirra, sem
koma fram i honum, eru Al-
bert Hammond, Billy Swan
og Mott The Hoople.
21.10 Kastljós. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmaö-
ur Eiður Guðnason.
22.00 Toframaöurinn.
Bandarisk sakamálamynd.
Prekinn sem hvarf. Þýð-
andi Kristmann Eiösson.
22.50 Pagskrárlok