Þjóðviljinn - 08.05.1975, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.05.1975, Síða 1
DIODVIUINN Fimmtudagur 8. mai 1975— 40. árg. 103. tbl. Togaraverkfallið Stífnin hefur kostað fimm miljarða Tuttugu og tveir stórir skut- togarar liggja nú i höfnum vegna verkfallsins, sem staðið hefur í fjórar vikur. Samningaviðræður ganga treglega, engu erlíkara en það skipti útgerðarmenn engu, þótt þjóðarbúið tapi þúsund- um miljóna á þvf að hafa skip- in bundin. Þjóðhagsstofnun hefur reiknað út, að aflaverðmæti eins skuttogara af stærri gerð nemi 125 miljónum króna á einu ári. Aflaverðmæti 22 stórra skuttogara verður þannig 50-55 milj. króna á einni viku. Nú hefur verkfailið staðið i fjórar vikur og þannig hefur þvermóðska útgerðar- inanna kostað þjóðarbúið 200 miljónir ef aðeins er miðað við aflaverðmæti. Ef miðað er við útflutnings- verðmæti, þá hækka þessar tölur enn. Á einni viku verður þjóðar- búið af um 1.250 miljónum ef verömæti aflans er umreiknaö I gjaldeyri. Og enn hækkar tal- an þegar við margföldum með f jórum. Þannig hefur þjóðarbúið tapað fimm miljörðum króna á þeim fjórum vikum sem verkfallið hefur staðið, ef afl- inn er reiknaður sem útflutn- ingsverðmæti. —GG þlÓÐVILJINN ÞrlíJwUtur t. msl Ittt. Fritfur í Evrópul SameinuOu AjóOirnar hala sigraö lasiataríhia Þýzku herirnir gefast upp skiiyrðislaust á fiilum vfgstfiðvum í Evrópu llppgjöf þýzka hers- ins í Tckkoslovakíu Útvarpntoð þjóðfrrlsis- hreyfln|{»rinnar i Pnut tkfríH fri þvi 1 perkvöld. tð þýcku hrrsvritlmcr mundu hxtU bardojrum oc rrfut upp ckilyrðlsUust á mUkuettl I nótt. Enn voru harAir tanUpr hiðir I Pra« I pcr. Hrraveltir Pattons aóttu hra't fram I ittina til borgarinrur jrflr helgina og í gser voru þmr um 10 km frá henni. A meðan hékJu bardagar ifram f borg- Inni. Rúmnnki hvitliðinn Vlas- otf. aem barizt hefur með Þjóð- verjum aneri baki við þeim og gekk i |U> með tákknesku her- rveltunum i Prag og hafði um- kringt borglna. Slormsveitarmcnn hafa fraro- ið hryðjuverk I Prag. rekið fólk úr húsum sinum og skotið það Saraningurinn um allshcrjaruppgjöf þýzku herjanna var j Brezkur floti undirrítaður aðfaranótt gærdagsins kl. 2,41 í skólabygging-; kominn til Noregs unni í frönsku borginni Reims, þar sem Eisenhowcr hefur j Bohmr, yfirforingi þýtk* aðalbækistöðvar sínar. Þeir, sem undirrituðu uppgjafarsamn- j kynnt'undirmöimum sin- inginn voru Jixlcl hershiifðingi, ylirforingi þýzka herráðs- ins, fyrir hönd Dönitz, Smith hershöfðingi, yfirforingi her- j ráðs Eisenhowers, sovéthershöfðinginn Patoff og franski hers-1 boriit hefði »tm*keyti frá 1 • n Osló þes* efnis, að 48 her- hotðinginn jfvcrs, Sklp Bindanianiu vaeru f Fyrstu fréttimar um allsherjaruppgjöfina komu í raeðu, aem von I mynn* OjlófJsrðar. Ekki Schwerin Kjoaigk, hinn nýi utanríkisráðherr* Þýikalandt, hclt í Flensborg- arútvarpið. Bandarúka fréttastofan Aaaociated Preaa aendi nokkrum tímum j ^ liðar út tilkynningu um uppgjöfina. Churcáúll heldur raeðu klukkan 1 i dag j y,verr| ltuni og tilkynnir uppgjöfin* formleg* fyrir hönd Bandamanna og tilkynnt hefur MikiU iógnuður var i Noregl verið í London að dagurinn í dag verði haldinn hátiðlegur *em VE-d*gur ' í g«r Fólk þyrptut út » gót- •yngjandi •tljarðaraóngv* var getlð om að Undganga •rt hafln, en tallð var tík (Sigurdagur Evrópuatríðaina). troaku þióðorlniKB kl II (íalenik- | Cuðmundur Kamban skotinn Sá trega hríor I rtn Nr U1 k*" *“ ' acMaM ag k>ÓM U1 vamar ag var þá akettaa PaUeaanað cr Ullá *ð kann han kaít Mariaaa vU ÞJááverl* á hcraáam- 1 Mtt APflrúdoriclunnoz toz j Bandariklalaraefl mundl flytla uriekln I Oelbarútrazptnu. 1 r»8u elnikl xzofll eon 8chwe- ► >gar þýzku hillkúarzilr totu | doj. >ý«klr menn oq koourl ÞM«i herrtiócnia helur tyih aktpun tró Donlta oflmMI gaCri upp ekUtrrfllnlouri trrir Irnrio ipurfltr. hTorl þztr akúdu 01 hlíkn. tiTTrru karðir eg khaag'* a'rihnál- orntr vmn. srflraflu þeln -Ji. eo ►Ýzkolond o okkl aaaerf wkoMo Þýzku kafbát- arnir til hafnar ^UÓfl^UmM O, L*plr.n,r- ur fll hina keko efla Trrrxr". Dn. o, g-ur ofl eklUo ro, geyklUgar llmla i láadmm — mmqii DönMs. Þonltz flotolaringt keUr tyr- krzktpofl flflnm M*h— ka» bmm — ggfln'HU kweUn. og kakU þegor kl koUre. — •raeon i iamdom. M mt Uýflo 1 ■ondranran IA þre.* 1 Londcn. ofl Ckreckfl mmM , Mnwe rifl efl —M T«flz flc« fyfln ktao o-tnberu CNfnkigu , i gra- t Kew lok Tre hoggiaat HJlrTblLka étreepM U. 11 | ImmM. mmt þf m• mmpm a3kk otl boUeU rnri InlpUn klflflrarUi m-M mm mm M0 Cooeg kenengw xcwB kaU M til að fagna frelainu. 1 Otló •afnaðial miklll mannfjðldi fyr- ir framan fangelmi Þjóðverja I ‘ Mðlleragötu og neydduat ÞJóð- verjar tll að aleppa föngunum Kvliling hefur birt ávarp til noraku þjóðartnnar og biður hana ,.að aýna ró og atiUlngu" Mikill fógnuður riklr I Svi- þjóð yflr fralaun Noregs. Þúa Stokkhólmi ul aS votia S UK gobbels FINNST H3f9u þan taklð or IÁ Hittera 1 befur þá miMi vertð Mtað a» I WrtaL > tfí'í dtnð <1 ;; 1 30 ár frá stríðslokum Þrjátiu ár eru nú liðin frá þvi að friður komst á i Evrópu og þýsku fasistaherirnir gáfustupp á öllum vígstöðvum. Af þvi tilefni birtir Þjóöviijinn þessa mynd af forsiðu blaðsins 8. mai 1945. — t forystu- grein blaðsins i dag er fjallaö um striðslokin og þróunina fram tii þessa og i opnu er grein eftir Loft Guttormsson um endalok Evrópustriðsins. SJA OPNU Stórkostleg verðlœkkun á veiðarfœrum: Yfir 20% lækkun á nylonnetum Kemur til framkvœmda fyrir nœstu vertíð Að sögn þeirra Ævars Guðmundssonar hjá Seif h.f og Bjarna Gíslasonar hjá Kristjáni ó. Skagf jörð, en þessi fyrirtæki bæði eru stórir aðilar í innflutningi veiðarfæra, er Ijóst að mikil lækkun verður á nylonnetum frá Japan á þessu ári. Ævar Guðmundsson sagði að nýlega hefði hér verið á ferð sölu- maður frá Japan, og hefði hann sagt að búast mætti við allt að 20% lækkun á nylonnetaslöngum á þessu ári. Bjarni Gislason sagðist aftur á móti búast við allt að 25% lækkun á nylonnetum. Sagði hann að þessi verðlækkun yrði komin til framkvæmda fyrir næstu vertið. Þó er óvist að hún komi öllum út- gerðarmönnum hér á landi til góða, þar sem þeir hafa margir pantað veiðarfæri i gegnum um- boðsaðila hér á landi og opnað sjálfir ábyrgð fyrir þessum inn- flutningi en hafa ekki allir getað leyst sendingarnar út, en það verða þeir að gera. Það er þvi ljóst, að þeir út- gerðarmenn sem hafa valið þá leið að láta umboðsfyrirtæki panta inn fyrir sig veiðarfæri gegn eigin ábyrgð njóta ekki góðs af þessari miklu verðlækkun sem 13 klst. fundur árangurslítill Fundur með flugfreyjum og flugfélögunum i dag Þrettán kiukkustunda samn- ingafundi sáttasemjara með flug- freyjum og fulltrúum flugfélag- anna, sem iauk á miðvikudags- morgun, varð árangurslitill og hætt við að verkfall hefjist hjá flugfreyjum á miðnætti næstu nótt. Jófriður Björnsdóttir, flug- freyja, sem sæti á i samninga- nefnd Flugfreyjufélagsins sagði blaðamanni i gær, að forráða- menn flugfélaganna hefðu viljað fá flugfreyjur til þess að falla frá verkfallinu, en ekkert það tilboð hefði komið fram frá forráða- mönnum flugfélaganna, sem rétt- lætt gæti það að fresta boðuðu verkfalli. Aðallega strandar á launakröf- um flugfreyjanna, en þær hafa verið með lausa samninga i hálft ár, og ekki i neinu notið þeirra litlu launahækkana, sem orðið hefur á almennum launamarkaði siðan þær gerðu samninga fyrir hálfu öðru ári. Hitt er, að heldur hafa launakjör þeirra rýrnað eft- ir siðustu samningsgerð, ef miðað er við, að strax þar á eftir fækk- uðu flugfélögin um eina flug- freyju i hverri vél, svo fyrir það kaup, sem samið var um að til- tekinn fjöldi ynni, vinnur nú einni færri að. Þetta aukna vinnuálag vilja flugfreyjurnar fá metið til launa. Þá vilja flugfreyjur fá greitt vaktaálag, en það fá þær ekki nú þrátt fyrir það, að um 65% af vinnu þeirra sé unnin utan venju- legs dagvinnutima. Eins og menn rekur minni til tóku flugfélögin upp á þvi, þegar flugfreyjur fóru i verkfall siðast að ráða um borð i vélarnar svo- kallaða öryggisverði til þess að geta flogið þrátt fyrir verkfallið. Jófriður sagði, að flugfreyjur settu fram þá kröfu nú, að inn i samninga og starfslýsingu væri sett orðalag þess efnis, að það væri starf flugfreyja að sjá um öryggi farþega. Þessu neita flug- Framhald á 14. siðu. Leggja til 13% fiskverðshœkkun Stendur betur en af er látið, sagði stjórnarþingmaður Á alþingi hefur minnihluti sjávarútvegsnefndar neðri deildar, þingmennirnir Garðar Sigurðsson og Sighvatur Björg- vinsson lagt fram breytingar- tillögur við frumvarp rfkisstjórn- arinnar um ráðstöfun gengis- bagnaðar og ný útflutningsgjöld vegna oliusjóðs. Þeir leggja til að auglýst verði nýtt lágmarksverö á öllum teg- undum bolfiskafla. Skal hið nýja verð vera 13% hærra en núgild- andi fiskverð, gilda frá 15. febrúar s.l. og koma til skipta Garöar Sigurðsson milli sjómanna og útvegsmanna. Einnig skal rikisstjórninni heimilt að verja allt að 200 miljónum króna úr rikissjóði á Framhald á 14. siðu. verður á nylonnetum á þessu ári. Astæðan fyrir þessari lækkun er sú, að á sama tima og oliustrið- ið byrjaði, varð uppskerubrestur á bómull og urðu þá fatafram- leiðendur og aðrir þeir sem notað höfðu bómull að snúa sér yfir i gerfiefnin og þvi varð eftirspurn- in svo mikil að verð á gerfiefnum fór uppúr öllu valdi. Nú hefur þetta allt saman jafnað sig aftur auk þess sem japanir munu hafa náð eitthvað hagstæðari oliu- samningum i ár en áður. —S.dór 1500-2000 sœnskir ferðamenn til íslands: Sunna varð af samningi Neitað um leyfi og Sterling fékk flíitningana Nú f sumar eru væntanlegir hingað til lands 1500 til 2000 sænskir ferðamenn á vegum sænsku ferðaskrifstofunnar Resor. t nóvember sl. sótti Fcrðaskrifstofan Sunna um leyfi til samgöngumálaráðu- neytisins um að fá að flytja þessa sænsku ferðamenn liingaö, en Resor hafði þá boð- ið Sunnu samning þar að lút- andi. Það fylgdi umsókn Sunnu, að félagið fengi að selja islendingum ferðir til nanmerkur, til þess að þurfa ekkki að fljúga með tómar vélarnar utan til að sækja svi- ana. Samgöngumálaráðherra neitaði Sunnu um þetta leyfi og mun ástæðan hafa verið sú, að hr.nn ætlaðist til þess að Flugleiðir h.f., sem njóta ætið ákveðinnar verndar stjórn- valda, fengju þessa flutninga. En þegar til kom bauð danska flugfélagið Sterling, sem er eign Tjæreborg-ferða- skrifstofunnar til að flytja sænsku ferðamennina fyrir mun lægra verð en Flugleiðir h.f. Og auðvitað fékk Sterling samninginn. Það er ekki bara að þarna sé mjög hagstæður samningur tekinn af islensku fyrirtæk og réttur útlendu, heldur tapast þarna tugir miljóna i erlend- um gjaldeyri, sem Sunna hefði skilað i hinn fátæka gjald- eyrissjóð okkar. Brynjólfur Ingólsson ráðuneytisstjóri i samgöngumálaráðuneytinu staðfesti i viðtali við Þjóðvilj- ann i gær að það væri rétt að Guðni i Sunnu hefði sótt um leyfi til þessara flutninga en verið neitað og að Sterling myndi flytja sviana hingað til lands. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig m málið en þvi miður reyndist ógerlegt að ná i samgöngumálaráðherra i gær til að fá skýringar á þessu einkennilega máli. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.