Þjóðviljinn - 08.05.1975, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. mal 1975.
150.000 flótta
menn til USA?
Nýja stjórnin sögð sleppa fyrri ráðamö
Agana, Belgrod, Washmgton.
5, maí AP — Heuter — NTB.
TL'GÞtSL'NÐIR suður-
letnamskra flðttamanna vnni
mönnum, þ. á m.
vcl Bretland. Ford
forseti bað f dag þingið um
milljðnir dollara tíl að
nrnn
eun200 epaA06
191A : inuochína-return :
Druce russetL
agana, guam, may 3, reutei---forty-five south vietnamese
air force mechanics, unwilLingly exiLeo from their country when
thelr piLots fLeo to thaiLanu Ouring the sheLLing of saigon
apirport, today petitioneo presioent ford to Let them return home.
the eyes of many of them brimming with tears, they
presented a petitition at a refugee camp here asking presiuent
ford to +seno usback to south vietnam as soon as possibLe no
matter what the communist government has reserveo for us.+
members of the group saio they were oroereo aboaro
♦ *-"•* *• nrtÉ"n ,'ln" ll^
nnnn
eun905 epa699
0612 : inoochina - dayLead american:
washington, may þ, reuter - democratic senator george
mcgovern has •tafft Qfv poxt cent of the thousands of south vietnarnese
refugees to be resettLeu in the uniteo staxes wouLd De better off
going back home.
mr mcgovern, a former presiuentiaL candioate, saiu Last night he
is to introouce LeglsLation in the senate to provioe ships ano
pLanes for any refugees who want to return.
he said in a speech at eastern iLLinois university: +i have
never thought that raore than a handfuL of government Leauers were
inany reaL oanger of repr.ÍsaLs.+
Það sem ekki mátti
segja um flóttafólkið
Þrir fréttaþræðir liggja inn á
ritstjórnarskrifstofur Morgun-
hlaðsins utan úr heimi, og það
blað ver meira rými undir er-
lendar dagsfréttir en önnur is-
lensk blöð. t ritstjórnardálkum
Morgunblaðsins er oft gumað af
þvi hvað blaðið flytji vandaðar
fréttir, engu fréttnæmu sé skotið
undan — þaðsé nú einhver munur
en hjá þcim á Þjóðviljanum! Með
þetta i huga skal hér með vakin
athygli á tveim fréttum varðandi
Vietnam sem Morgunblaðið fékk
um siðustu helgi en þóttu ekki
nógu góðar til að prentast i
þriðjudagsblaðinu.
Klukkan rúmlega 7 á laugar-
dagskvöld bar fréttaþráður
Reuters skeyti frá kyrrahafseyj-
unni Guam inn á ritstjórnarskrif-
stofur Morgunblaðsins. Það
fjallaði um örlög 45 suðurviet-
namskra vélvirkja sem höfðu
nauðugir yfirgefið ættland sitt og
vildu umfram allt snúa aftur
heim til sin en fengu ekki. Staddir
á bandarisku yfirráðasvæði sáu
þeir ekki annað ráð en senda Ford
bandarikjaforseta bænarskjal um
að fá að fara heim — þeir vildu
ekki með nokkru móti halda
áfram til flóttamannabúðanna i
Bandarikjunum.
Sunnudagsblað Morgunbíaðs-
ins var komið i prentun þegar
þessi frétt barst inn, og var þvi
eðlilegt að hún biði þriðjudags-
blaðsins, en forgefinsleitar maður
hennar þar — hún var siuð frá
öðrum vietnam- og flóttamanna-
fréttum og kastað til hliðar. Hún
fékk ekki náð fyrir ritskoðunar-
auga Morgunblaðsins.
Hver er McGovern?
A mánudeginum voru allan
daginn að berast fregnir um mót-
mæli bandarikjamanna við hin-
um mikla straum flóttamanna frá
Indó-Kina til lands sins. Einhver
endurómur af þeim kemst til
skila i Morgunblaðinu (nánar til-
tekið i þessari málsgrein: „Ekki
er talið að fjárveitingar til hjálp-
ar flóttafólkinu mæti mikilli' and-
stöðu i þinginu, en ýmsir þing-
menn hafa látið i ljós áhyggjur
yfir fjölda þeirra vegna atvinnu-
leysisins i landinu sem nú er
8,9%”).
En Morgunblaðið „gleymir” að
segja frá þvi eina verulega mark-
tæka sem fram kom frá gagnrýn-
endum bandarikjastjórnar varð-
andi flóttamannastrauminn.
Hvað eftir annað i fréttaskeytum
mánudagsins var greint frá um-
mælum og tillögum manns að
nafni McGovern.en i fréttaflutn-
Fréttamatið
hjá „hesta
blaðinu99
tekið til
athugunar
ingi sinum þykir ritskoðurum
Morgunblaðsins henta að stinga
sliku dóti algerlega undir stól.
Þeir morgunblaðsmenn og aðr-
ir unnendur bandariskra stjórn-
arhátta mega vel muna hver
McGovern er. Hann var maður-
inn sem beið ósigur fyrir Nixon
hér um árið, heiðarleikinn sem
féll fyrir spillingunni. McGovern
er maðurinn sem nú stendur uppi
með pálmann i höndunum — að
visu aðeins siðferðilega séð, þvi
að bandariskt stjórnarfar er svo
undarlegt að hann fær hvergi ná-
lægt stjórnveli að koma þó að
kjbrnir mótframbjóðendur hans
til forseta og varaforseta séu nú
báðir fallnir á eigin óþokkabrögð-
um.
Og McGovern leyfir sér að hafa
skoðun — sem Morgunblaðinu er
greinilega ekkert um gefið — á
afdrifum flóttamanna i Banda-
rikjunum og aðgerðum til aðstoð-
ar þeim. Hann segist viss um að 9
flóttamenn af hverjum 10 væru
miklu betur settir heima hjá sér
heldur en i Bandarikjunum, og
hann kveðst ætla að flytja laga-
frumvarp um það að flóttamenn
fái skipsfar og flugfar heim til sin
aftur ef þeir svo kjósa.
Fyrsta skeytiö sem reuters-
þráðurinn bar inn á Morgunblað
um skoðanir McGoverns var sent
klukkan tólf minútur yfir sex á
mánudagsmorguninn frá London
og mörg fylgdu á eftir með sama.
efni, einnig frá NTB og ugglaust
frá AP lika, en þræðir frá þessum
þrem fréttastofum liggja inn á
Morgunblað.
„Skjótiö okkur heldur!"
Með þessari grein eru birtar
myndir af tveim umræddum
fréttaskeytum, en hér fer á eftir
þýðing á efni þeirra.
„Bruce Russell simar frá
Agana á Guam, 3ja mai kl. 19.14.
45 suðurvietnamskir herflug-
virkjar, óviljandi útlægir úr landi
sinu þegar flugmenn þeirra flugu
til Þælands meðan sprengikúlur
dundu á Saigon-flugvelli, beindu i
dag þeirri bón til Fords forseta að
leyfa þeim að snúa aftur heim.
Margir þeirra voru með tárvot
augu er þeir lögðu fram bænar-
skjal i flóttamarinabúðum hér þar
sem þeir báðu Ford forseta að
„senda okkur aftur til Suður-Viet-
nam svo fljótt sem auðið er,
skiptir engu máli hvað stjórn
kommúnista ætlast fyrir með
okkur”.
Félagar i hópnum sögðu að
þeim hafi verið skipað upp i flug-
vélarnaraf liðsforingjum sinum á
þriðjudag þegar sprengikúlum
rigndi niður á Tan Son Nhutflug-
völlinn og skelfingu lostnar flug-
hers-fjölskyldur skriðu um borð.
Þeim var ekki ljóst að flug-
vélarnar voru að fara úr landi en
héldu að farið yrði til flugvallar
sunnar i landinu utan bardaga-
marka.
Þegar komið var til U-Tapao-
flugvallarins i Þælandi sárbændu
flugvirkjarnir þælensk og banda-
risk yfirvöld um að sleppa þeim i
litla báta nálægt strönd Suður-
Vietnams eða leyfa þeim að halda
fótgangandi heim yfir Kambódiu
ella.
„En þeir vildu ekki hlusta á
bænir okkar,” sagði Nguyen Van
Hien liðþjálfi, 34ra ára að aldri,
hér i flóttamannabúðunum i dag,
en hingað var komið flugleiðis
með alla 45 i gær.
„Við stilltum okkur upp i röð og
báðum þælendinga um að gera
okkur þann greiða að skjóta okk-
ur umsvifalaust vegna þess að án
fjölskyldna okkar vildum við ekki
lifa áfram.”
Frh. á bls. 15
Flugdrekasala í dag, Uppstigningardag, til
dgóða fyrir hjdlparsjóði Lionsklúbba er
ó eftirtöldum stöð um:
Kópavogi — Kjalarnesi og Kjós —
Bíldudal — Egilsstöðum — Norðfirði —
Ólafsvík — Patreksfirði — Raufarhöfn —
Stöðvarfirði — Reyðarfirði — Reykjavfk
Styrkið
hjólp arsjóðinn - Kaupið flugdreka Lionsmanna
Lionsklúbburinn TÝR