Þjóðviljinn - 01.06.1975, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.06.1975, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVJLJINN Sunnudagur 1. júni 1975 Óskum öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju á sjómannadaginn, og gæfu og gengis i framtiðinni. Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. Ytri Njarðvik. Vélstjórafélag Islands árnar meðlimum sínum og sjómönnum öl'l um allra heilla 1 tilefni dagsins. Sendum islenskum sjómönnum bestu kveðjur i tilefni dagsins. Skipasmiðastöðin Nökkvi h.f. Arnarvogi — Garðahreppi. Sendum sjómönnum um land allt bestu kveðjur i tilefni sjómannadagsins. Fiskiðjan h.f. Keflavik. fiski- aœlur Höfum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara frá verksmiðju i Noregi, KARM fiskidælur i stærðunum 8-14 tommur. KARM fiskidælur frá Karmöy Mek. Verksted hafa undanfarin ár verið settar i fleiri norska og fær- eyska fiskibáta, en dælur frá öðrum framleiðendum samanlagt. Verð KARM fiskidæla er sérlega hagstætt. Leitið upplýsinga hjá okkur. Vélasalan h.f. Garðastrœti 6 Simar 15401 og 16341 Sendum öllum islenskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur og hamingjuóskir i tilefni dagsins. Þormóður rammi h.f. Siglufirði. Sendum öllum islenskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur og hamingjuóskir i tilefni dagsins. Bœjarútgerð Hafnarfjarðar Krossgáta Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 Z 3 V V 6 ¥ 8 9 )0 II )Z (p V /3 )Y ><r Y /3 /3 lá> <P S 9 V n 18 l& 13 z 19 1Z 6 <2 /6 20 V nr Z 2/ 9- ZZ Y 9 V /sr V 23 Z¥ V V 9 Y z zz z Z 0? 2í>' 3 V 10 ¥ V ¥ Xe z 18 Y Z(? n <7 V 22 9 Q?. 9 2 r V ZY Y 2¥ n> <?> 22 V 9 /C V 2% Y- 20 0? 2S 19 z 2 Y V /2 2Y / ZO ZJ 1 9 <P 20 V 9 /ó 18 18 ¥ V 2Y 23 - 29 29 0? 2? 2 Y 21 C 1 (o 9 V /3 18 ¥ /s /<r Y 9 w 29 2C /0 Z V /3 /Y S? 19 2Y Y 0? H 9 /Z V ? )<? /2 <? n 9 (r <9 19 /(» 9 Y V 30 9 ZiT V 19 9 /r (0 9 lY Y <7 <5? 18 I/ 9 2V V Y. 18 19 9 3 /5" Y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.