Þjóðviljinn - 01.06.1975, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. júni 1975
Hraðfrystihúsið
Norðurtangi h.f.
ísafirði.
Sendum sjómönnum um land allt bestu
kveðjur i tilefni sjómannadagsins.
Umferðarfræðsla 5
og 6 ára barna
í Hafnarfirði og
Kjósarsýslu
Lögreglan og umferðarnefndir efna til
umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn.
Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar
klukkustund i hvort skipti. Sýnt verður
brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá
þau verkefnaspjöld.
2. og 3. júnl 5 ára börn 6 ára börn
Öldutúnsskóli kl. 09.30 11.00
Lækjarskóli kl. 14.00 16.00
4. og 5. júni
Viðistaðaskóli kl. 09.30 11.00
Barnaskóli Garðahrepps kl. 14.00 16.00
Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum
stöðum, á sama tima.
Lögreglan i Hafnarfirði og Kjósarsýslu.
HÚSEIGENDUR,
HÚSBYGGJENDUR
0 Hverskonar rafverktakaþjónusta.
Nýlagnir
# Viðgerðir á gömlum lögnum — setjum
upp lekarofavörn 1 eldri hús.
RAFAFL
Vinnufélag
rafiðnaðar-
manna
Barmahlíð 4
0 Dyrasfmauppsetning.
0 Kynnið ykkur afsiáttarkjör Rafafls svf.-
sérstakur slmatlmi milli kl. 1-3 daglega.
Samvinnuskólinn
BIFRÖST
Umsóknarfrestur um skólavist við Sam-
vinnuskólann Bifröst skölaárið 1975-1976
er til 10. júni n.k. Skal senda umsóknir um
skólavist á skrifstofu skólans, Suðurlands-
braut 32, Reykjavík, fyrir þann tima á-
samt ljósriti af prófskirteini. Þurfa um-
sækjendur að hafa landspróf, gagnfræða-
próf eða hliðstæða menntun. Umsóknir frá
fyrri árum falla úr gildi nema þær séu
endurnýjaðar.
Umsóknir um skólavist i framhaldsdeild
Samvinnuskólans i Reykjavik skulu send-
ar á skrifstofu skólans fyrir 20. ágúst n.k.
Skólastjóri.
dagbék
apótek
Reykjavik
Vikuna 30. mai til 5. júní er
kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna I Borgar-
apóteki og Reykjavlkur-apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna um nætur
ogáhelgidögum.Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga, en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opiö virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Aðótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.:
Kynfræðsludeild
i júni og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vlkur opin alla mánudaga kl.
17—18.30.
lögregla
'Lögreglan I Rvlk—sími 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — slmi 4
12 00
Lögreglan I Hafnarfirði— sími 5
11 66
raupa 11 klaki 13 eldstæði 14
erfiði 16 jólafasta.
Lóðrétt: 1 flauta 2 kona 3
montast 4 klafi 6 eiði 8 erlendis
10 tlmabilið 12 þak 15 tala.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 skoppa 5 kór 7 al 9 lóna
11 kát 13 fár 14 krof 16 ðð 17 rós
19 aftrar.
Lóðrétt: 1 slakki 2 ok 3 pól 4 próf
6 garður 8 lár 10 náð 12 torf 15 fót
18 sr.
skák
symngar
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabllar
I Reykjavlk — simi 1 11 00
i Kópavogi — sími 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrablll slmi 5
II 00.
Sýningar á Kjarvalsstöðum.
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 16 til 22. Að-
gangur og sýningarskrá ókeyp-
is.
AF HVERJU...
a
læknar
Slysadeild Borgar-
spitalans
Slmi 81200. Síminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld1 nPtur- og helgidaga-
varsla: !
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg. Ef ekjti næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, siml
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar I slmsvara 18888.
Nr. 95.
Hvltur mátar I þriðja leik.
Hér eru allir menn hvits notaðir
nema kóngurinn og hjálpast
þeir að til að máta. Lykilleikur-
inn er aðeins einn, en svo eru
margir mátleikir allt eftir þvl
hvaða leiki svartur leikur.
Lausn þrautar nr. 94 var 1. Re5-
d3.
Ef 1.... Rxe3+ 2. Rb2+
1.... Rxel+ 2. Rf4-e2+
1.... Bf5 2. Dg2
1.... Be5 2. Dxe5
1.... Hd7 2. Rxc5
Af hverju? Já, af hverju skyldi
nú þessi mynd vera?
J8 QBAH SO
iQBUiiiaí „jnguipuai
-QJOU JBU05ISU!a“ 'UIOAII ? J8
uipuXui ‘I3M ijduiBiSSaA :jbas
krossgáta
Lárétt: 1 náttúruhamfarir 5
vindur 7 grannur 8 mælir 9
•ipuas
seuipx iQIQJOQ Jipun — QBgjoq
luuiQjaSin jo eujBtj :jbas
Takið þátt i grfninu og sendið
myndir I þessum stil. Nógu ein-
faldar. Það skiptir ekki mál,
hvort þið „kunnið” að teikna
eða ekki. Skrifið utaná til
Sunnudagsblaðs Þjóðviljans,
Skólavörðustig 19, R.
LEITIÐ OG .1
Fljótt á litiö viröast þær alveg eins, þessar tvær teikningar af kirkjunni vlö markaöstorgiö f Halle meö
minnismerki tónskáldsins G.F. Handels I forgrunni. En leitiö og þér rnunið finna: tlu mismunandi
atriði. .