Þjóðviljinn - 01.06.1975, Page 16

Þjóðviljinn - 01.06.1975, Page 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. júni 1975 Sendum sjómönnum um land allt bestu kveðjur i tilefni af sjómannadeginum. Sókn h.f, Rœkjuver h.f. Bíldudal Óskum sjómannastéttinni allra heilla i til- efni af sjómannadeginum. Norðurstjarnan h.f. Hafnarfirði Sendum sjómönnum öllum bestu kveðjur i tilefni dagsins. Þökkum ánægjulegt samstarf. & __ SKIPAUir.CRB RIKISINS Netagerð Thorbergs Einarssonar h.f. Ananausti við Holtsgötu sendir sjómannastéttinni hugheilar ham- ingjuóskir i tilefni sjómannadagsins. Sjómenn A þessum hátiðisdegi sendum við ykkur hugheilar árnaðaróskir og þökkum sam- starfið á liðnum árum. Síldarútvegsnefnd Sendum sjómönnum bestu kveðjur og árnaðaróskir á sjómannadaginn Samkomuhús Vestmannaeyja hf. °g Vestmannaeyjabíó hf. Vestmannaeyjum SITT ÚR HVERRI ÁTTINNI Málaður VitiB þiB aB þaB á aB fara aB mála Eiffelturninn i Paris. Er gert ráB fyrir, aB þaB taki 30 málara 3 ár aB vinna sig niBur úr 320 metrunum. Málningar- notkun: 42 tonn. Sendum islenskum sjómönnum og fjöl- skyldum þeirra árnaðaróskir I tilefni dagsins. Hraðfrystihús Sveinbjarnar * Arnasonar Kothúsum — Garði r Utgerðarmenn! Leitið tilboða hjá okkur í þorskaneta slöngur HriJicLM O.GUoAonF' dp Sími 20000 Tilgangurinn helgar meBaliB álita þeir sýnilega á safni i Birmingham og eru orBnir mik- iB þreyttir á aB hreinsa og laga til eftir gestina. NU stendur ,,SEX” meB risa- stöfum á skilti viB innganginn. Og svo meB minni stöfum fyrir neBan: „Kæru gestir. Fyrst okkur hefur nú tekist aö vekja athygli ykkar, biöjum viB ykkur aB henda ekki pappir og sigarettustubbum á gólfiö”. Umgengni um sali safnsins er nú til fyrirmyndar. Enginn haföi skipt sér af fyrri, hefö- bundnari áminningum. Sendum sjómönnum bestu kveðjur og árnaðaróskir á sjómannadaginn Skipaviðgerðir hf. Vestmannaeyjum Líka þar — Ekki skai ég neita tilveru nautsins, segir sænski höfund- urinn Stig Ahlgren I bla&aviB- tali. — En hinu veröur ekki neit- aB, aö mikiö af þvi sem viö étum sem nautakjöt er belja. Samt hef ég aldrei heyrt þessa grófu kynferBismismunun átalda. Málamiðlunar- pappír Opinberir starfsmenn breskir vilja ekki hætta aB nota mjúka, fina klósettpappirinn sem þeir hafa haft til þessa og hefur sam- band þeirra mótmælt þeirri sparnaBarráöstöfun rikisins aö innleiöa ódýrari og haröari pappir. Úrslit deilunnar uröu aö rikiö lofaöi aö reyna aö finna ein- hvem milliveg og nota „mála- miölunarpapplr”. Sendum sjómönnum bestu kveðjur og árnaðaróskir á sjómannadaginn Páll Þorbjörnsson hf. útgerðarvörur Vestmannaeyjum Sendum sjómannastéttinni heillaóskir í tilefni sjómannadagsins Rafn h.f. Sandgerði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.