Þjóðviljinn - 01.06.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 01.06.1975, Blaðsíða 15
Sunnudagur 1. júni 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 o CJ um helgina o /unoudctguf 18.00 Höfuðpaurinn. Banda- rlsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Gluggar. Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwaid. 18.50 ívar hlújárn. Bresk framhaldsmynd. 6. þáttur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 A sjó. Farið i netaróður með vélbátnum Gunnari Jónssyni frá Vestmanna- eyjum á liðnum vetri. Kvik- myndun Heiðar Marteins- son. Umsjón og texti Jón Hermannsson. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Sjötta skilningarvitið. Nýr myndaflokkur með þessari yfirskrift verður á dagskrá Sjónvarpsins á sunnudögum i júnimánuði. Umsjónarmenn Jökull Jakobsson og Rúnar Gunnarsson. 1. þáttur. Spá- sagnir. Fjallað er um til- hneigingu manna til að skyggnast inn i framtiðina, og koma þar við sögu spá- stikur og lófalestur og fleiri fornar og nýjar aðferðir til spásagna. Einnig er rætt við ýmsa menn i þessu sam- bandi. 21.45 Hér á ég heima. Norskt sjónvarpsleikrit, byggt á sýningu héraðsleikhússins á Hálogalandi. Höfundar Klaus Hagerup og Jan Bull. Leikstjóri sjónvarpsgerðar- innar Kalle Furst. Aðalhlut- verk Sigmund Sæverud, Torill Oyen, Frode Rassmussen og Bernhart Ramstad. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 23.10 Að kvöldi dags.Sr. Karl Sigurbjörnsson flytur hug- vekju. 23.20 Dagskrárlok. mónudogui 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og augiýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 33. þáttur. Siglt upp Amason. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 32. þáttar: I Brasi- lfu eru að hefjast miklar jámbrautarframkvæmdir, og James hyggst ná samn- ingum um efnisflutninga þangað. Frazer hefur líka á- huga á málinu. Hann selur gufuskip Onedin-félagsins fyrir ógreiddum skuldum, og kaupandinn er nýtt skipafélag, sem hann er sjálfur eigandi að. James fær ekkert að gert, þvf á yfirborðinu er salan lögleg. Frazer sendir nú Fogerty af stað með gufu- skipið til Brasilfu, þar sem hann á að annast flutninga upp Amasonfljót. James hefur þó enn von um að hreppa hnossið. Hann held- ur af stað á eftir Fogerty og f för með honum er José Braganza, kaupmannsson- ur frá Portúgal. 21.30 íþróttir. 22.00 Baráttan um þunga vatnið. Bresk heimildar- mynd um tilraunir breskra og norskra skæruliða til að sprengja i loft upp þunga- vatnsverksmiðju á Þela- mörk i Noregi f heimsstyrj- öldinni síðari. 22.50 Dagskrárlok. um helgina /unnudoQUí 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög.Dalibor Brazda og hljómsveit hans leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónieikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Concerto grosso i D-dúr eftir Handel. Kammerhljómsveitin i Zur- ich leikur, Edmond de Stoutz stjórnar. b. Viólukon- sert eftir Vivaldi. Karl Strumpf og Kammersveitin i Prag leika. c. Konsert nr. 1 i d-moll eftir Bach. Edwin Fischer leikur á pianó með kammersveit sinni. d. Selló- konsert i D-dúr op. 101 eftir Haydn. Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika, Sir John Barbirolli stjórnar. 11.00 Sjómannamessa i Dóm- kirkjunni. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einars- son, messar og minnist drukknaðra sjómanna. Dómkórinn syngur. Ein- söngvari: Hreinn Lindal. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Fimmtán þúsund kar- töflur. Gisli J. Ástþórsson rithöfundur flytur þátt úr bók sinni „Hlýjum hjarta- rótum”. 13.40 Harmonikulög. Arthur Spink leikur. 14.00 útisamkoma sjómanna- dagsins i Nauthólsvík. a. Ávörp flytja Gunnar Thor- oddsen ráðherra, Ingólfur Arnarson framkvæmda- stjóri, fulltrúi útvegsmanna og Brynjólfur Halldórsson skipstjóri, fulltrúi sjó- manna. b. Pétur Sigurðsson formaður sjómannadags- ráðs afhendir heiðursmerki. c. Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. tónleikar. a. „Ládautt haf og leiði gott”, forleikur eftir Mendelssohn. Filharmoniu- sveit Berlinar leikur, Fritz Lehmann stjórnar. b. „Sjávarmyndir” eftir Britt- en. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur, höfundur stjórnar. c. „Hafnarborgir við Miðjarðarhaf ” eftir Ibert, Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur, Charles Munch stjórnar d. „Hafið” eftir Debussy. Concertge- bouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur, Eduard van Beinum stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests sér um þátt- inn. 17.15 Barnatimi: Sitthvað úr jurtarikinu. Stjórnendur: Ragnhildur Helgadóttir og Kristin Unnsteinsdóttir. a. „Sólskinstréð”. Viðar Eggertsson les smásögu eft- ir önnu Wahlenberg i þýð- ingu Aslaugar Arnadóttur. b. Blómarabb. Ölafur Björn Guðmundsson flytur stutt erindi.c. „Fjallið, sem fiutti i bæinn”.Þórunn Pálsdóttir les smásögu eftir Elsu Beskov. Þýðandi: Atli Magnússon. 18.00 Stundarkorn með Rögn- valdi Sigurjónssyni pianó- leikara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Til umræðu: Landbún- aður og byggðamál. Baldur Kristjánsson stjórnar nýj- um útvarpsþætti. Þátttak- endur: Gunnar Guðbjarts- son formaður Stéttarsam- bands bænda, Jónas Jóns- son ritstjóri Freys og Ragn- heiður Þorgrimsdóttir B.A. 20.00 Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur islenska tóniist. Stjórnandi: PállP. Pálsson. a. Hátiðarmars eftir Pál tsólfsson, b. íslensk visna- lög i útsetningu Karls O. Runólfssonar. c. Syrpa af lögum eftir Sigfús Halldórs- son i útsetningu Magnúsar Ingimarssonar. 20.30 Þögn á hafinu. Jónas Guðmundsson rithöfundur tekur saman þáttinn. 21.30 Langholtskirkjukórinn á tónieikum i Háteigskirkju i april. Einsöngvarar: ölöf Kolbrún Harðardóttir, Sigriður E. Magnúsdóttir, Garðar Cortes og John Speight. Félagar i Sinfóniu- hljómsveit tslands leika. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Flutt verður Messa nr. 14 i G-dúr (K317) eftir Mozart. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kveðjulög skipshafna og danslög. (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. mónudagur 7.00 Morgunútvarp. VeOur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigriður Eyþórsdóttir endar lestur sögunnar „Kára litla i sveit” eftir Stefán Júliusson (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morg- unpopp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A vigaslóð” eftir James Hilt- on. Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (10). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North. Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (5). 18.00 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gisli Kristjánsson ritstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Hlutverk fóstrunnar i nútimaþjóðfélagi. 20.45 fj Dauði og ummynd- un”, tónaijóð op. 24 eftir Kichard Strauss. 21.10 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.30 Utvarpssagan: „Móðir- in” eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Friðrik Pálmason, sérfræðingur i Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins tal- ar um áburðartilraunir á túnum. 22.45 Iiljómplötusafnið. Í um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.