Þjóðviljinn - 29.06.1975, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. júni 1975.
Kröflunefnd óskar
eftir aö ráða
staöarverkfræðing
til að hafa umsjón með virkjunarfram-
kvæmdum við Kröflu. Starfið felur að auki
með sér margs konar eftirlits- og trúnað-
arstörf fyrir Kröflunefnd. Starfstimi er á-
ætlaður fram til loka virkjunarfram-
kvæmda. Æskilegt er að væntanlegir um-
sækjendur séu byggingarverkfræðingar
eða byggingartæknifræðingar með starfs-
reynsíu við hliðstæðar stórframkvæmdir.
Umsóknir um starfið með upplýsingum
um fyrri störf og menntun skulu sendast
til formanns nefndarinnar, Jóns G. Sólnes,
P.O.Box 5, Akureyri,fyrir 15. júli n.k.
Frekari upplýsingar veitir Páll Lúðviks-
son, Álfheimum 25 Reykjavík, sími 37070.
Kröflunefnd óskar
eftir að ráða
yfirverkfræðing
til starfa við undirbúning og framkvæmdir
við Kröfluvirkjun.
Starfinu fylgir m.a. eftirlit með smiði véla
og tækja fyrir virkjunina og yfirumsjón
með uppsetningu, einkum vélbúnaðar. Þá
er yfirverkfræðingnum ætlað að fylgjast
með og vera tengiliður Kröflunefndar við
aðra framkvæmdaaðila við virkjunina.
Starfinu munu fylgja mikil ferðalög bæði
utan lands sem innan.
Starfið er laust til umsóknar strax, og er
ráðningartimi óákveðinn.
Umsóknir um starfið, með upplýsingum
um ævi- og starfsferil, skulu sendast til
formanns nefndarinnar, Jóns G. Sólnes,
P.O. Box 5, Akureyri^fyrir 1. ágúst n.k.
Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur
búi yfir starfsreynslu, góðum stjórnunar-
hæfileikum og málakunnáttu.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Páll
Lúðvíksson, Álfheimum 24, Reykiavík,
simi 37070.
Byggingarfélag
verkamanna
Reykjavik.
Aöalfundur
félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð,
Oddfellowhúsinu, fimmtudaginn 3. júli
1975, kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Félagsstjórnin.
ÉG HEITI
Hörður Torfason — leikari að atvinnu —
og mig vantar ibúð strax. Ef þú getur leigt
mér, hringdu í sima 20551.
Unglingsstúlka,
12—14 ára
óskast til að gæta drengs á öðru ári i 2—3
vikur.
Upplýsingar i sima 82432.
dagbék
Nei, hér er ekki nein Tivóll-sýning, þetta er risaþota á leiö til'
Maliorka.
apótek
Reykjavik
Kvöld:, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 20. til
26. júni er i Laugarnesapóteki
ng Austurbæjarapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna um nætur og á
helgum dögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9
&ð morgni virka daga, en kl. 10 á
bunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
dagafrá kl. 9 til 19ogkl.9til 12 &•
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
1 Reykjavík — simi 1 11 00
í Kópavogi — simi 1 11 00
I Hafnarfirði — . Slökkviliöið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
II 00.
læknar
Slysadeiid Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsia:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánd. til föstud., simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888.
Kynfræðsludeild
1 jilni og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga kl.
17—18.30.
lögregla
Lögreglan i Rvík —simi 1 11 66
Lögreglan í Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5
11 66
félagslíf
Kvenfélag Háteigskirkju
fer skemmtiferð sina sunnudag-
inn 6. júli i Landmannalaugar.
Lagt af stað frá Háteigskirkju
kl. Sárdegis. Þátttaka tilkynnist
i siðasta lagi 3. júli i simum
34114 (Vilhelmina), 16797
(Sigriður) og 17365 (Ragn-
heiður).
Sunnudagsganga 29/6. Kl. 13.00.
Húsmúli — Bolavellir Verð 500
krónur. Brottfararstaður Um-
ferðarmiðstöðin. — Ferðafélag
tslands.
3. júli. Ferð á Skaftafelli og á
öræfajökul. (5 dagar).
5. júli.Ferð til Hvannalinda og
Kverkfjalla. (9 dagar). — Far-
seðlar á skrifstofunni.
— Ferðafélag íslands. öldugötu
3, simar 19533 og 11798.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Skemmtiferð sumarsins verður
farin 29. júni. Hringið I sima
33065 (Rósa), 38554 (Asa) og
34322 (Ellen).
Kvenfélag Laugarnessóknar
Sumarferð verður farin á Vest-
firði — til Bólungavikur — dag-
ana 4.-7. júli.
messur
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa klukkan 11 I dag, sunnu-
dag. Siöasta messa fyrir sumar-
leyfi. — Séra Emil Björnsson.
Systrabrúðkaup
Þann 29.3 voru gefin saman i hjónaband I Bústaöakirkju af sr. ólafi
Skúlasyni Alma Diego og Ævar Gestsson. Heimili þeirra verður að
Skólavegi 32 Stykkishólmi. Einnig Guöfinna Diego og Karvel Hólm
Jóhannesson. Heimili þeirra verður að Tangagötu 8. Stykkishólmi.
— (Ljósm.st. Gunnars Ingimars).