Þjóðviljinn - 29.06.1975, Blaðsíða 17
Laugardagur 28. júni 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 17
<
TILBOÐ
Slmi 18936
óskast I eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudag-
inn 1. júli 1975, kl. 1-4 I porti bak viö skrifstofu vora Borg-
artúni 7:
Chevrolet Impala, fólksbifrciö
Plymouth Valiant, fólksbifreið
Land Rover diesel
Land Rover bensin
Land Rover bensin
Land Rover bensin
Land Rover bensin
Mercedes Benz, sendiferðabifreið
Arg. 1969
— 1968
— 1972
— 1968
— 1968
— 1967
— 1966
— 1967
Tilboðin veröa opnuö sama dag kl. 5:00, aö viðstöddum
bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTUNI 7 Sl.V.I 26344
Menntafnálaráðuneytiö
COLUMBIA PICTURESpiwcnts POPK-KUX A KURT
Jóhanna páfi
Viðfræg og vel leikin ný ame-
risk úrvalskvikmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri: Michael Anderson.
Með úrvalsleikurunum: Liv
Ullman, Franco Nero, Maxi-
milian Schell, Trevor Howard.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
óskar eftir að taka á leigu tvær 5-8 herbergja Ibúðir á
Reykjavikursvæðinu til starfrækslu fjölskylduheimila
fyrir fötluð börn næsta skólaár.
Jafnframt óskar ráðuneytið eftir að komast I samband við
fólk, sem vill taka að sér fóstrun fatlaöra barna næsta
skólaár (9 mánuði).
Upplýsingar i slma 23040 frá kl. 9-11,30. júnI-2. júli n.k.
Menntamálaráðuneytið.
Skrifstofu og
fundarhúsnæði
Okkur vantar hentugt húsnæði til félags-
starfa.
Má þarfnast lagfæringar.
örugg mánaðargreiðsla.
Upplýsingár i sima 35904 og 16753.
Einingarsamtök kommúnista.
ÚTBOÐ
Sjúkrahús á Akureyri
Heildartilboð óskast i frágang á fokheldri
viðbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið á
Akureyri.
Ctboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
og skrifstofu bæjarverkfræðingsins á
Akureyri gegn skilatryggingu kr.
10.000.—.
Tilboð verða opnuð 22. júli 1975, kl. 11.00
f.h.
Byggingafélag
alþýðu Reykjavík
2 herbergja ibúð i 3. byggingaflokki til
sölu. Umsóknum sé skilað til skrifstofu fé-
lagsins Bræðraborgarstig 47 fyrir kl. 7
föstudaginn 4. júli.
Buffalo Bill
Spennandi ný indiánakvik-
mynd i litum og Cinema
Scope. Aðalhlutverk: Gordon
Scott (sem oft hefur leikið
Tarzan).
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 4 og 6.
Fred Flintstone
í leyniþjónustunni
íslenskur texti
Sýnd kl. 2.
Simi 11544
Gordon og
eiturlyf jahringurinn
20lh ŒNTURY-FOX Presenls A RALOMAR PCTURC
PAULW1NF1ELD
in . ■*
Æsispennandi og viðburða-
hröð ný bandarisk sakamála-
mynd í litum.
Leikstjóri: Ossie Davis.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hetja á hættuslóðum
Spennandi ævintýramynd
Sýnd kl.3.
Stjórnin.
HVER ER
SINNAR
1
ÁSBÍÓ
Slmi 32075
Fræg bandarísk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl.5 og 9.
Blessi þig^Tómas
frændi.
Frábær itölsk-amerisk heim-
ildarmynd er lýsir hryllilegu
ástandi og afleiöingum þræla-
halds allt til vorra daga.Mynd-
in er gerö af þeim Gualtiero
Jacopetti og Franco Proser
(þeim sem gerðu Mondo Cane
myndirnar) og er tekin i litum
með ensku tali og islenskum
texta.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16.ára.
Krafist verður nafnskirteina
við innganginn. Yngri börnum
i fylgd með foreldrum er ó-
heimill aðgangur.
Sýnd kl.7 og 11.
Barnasýning kl. 3
Regnbogi
yfir Texas
Spennandi kúrekamynd með
Roy Rogers.
Adios Sabata
Spennandi og viðburöarikur
italskur-bandarískur vestri
með Yul Brynner I aðalhlut-
verki. í þessari nýju kvik-
mynd leikur Brynner slægan
og dularfullan vígamann, sem
lætur marghleypuna túlka af-
stöðu sína.
Aðrir leikendur: Dean Reed,
Pedro Sanchcz.
Leikstjóri: Frank Kramer.
Framleiðandi: Alberto
Grimaldi.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Villt veisla.
Sími 41985
Don Camillo
sýnd kl. 6 og 8
Guðfaðirinn
kl. 10
Barnasýning kl. 4
Teiknimyndasafn.
Athugið
Bióið er lokað frá 1. júli.
1M
Slmi 16444
Skemmtileg og vel gerð ný
ensk litmynd, um lif popp-
stjörnu, sigra og ósigra.
Myndin hefur verið og er enn
sýnd við metaðsókn viða um í
heim.
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga poppstjarna David Ess-
ex, ásamt Adam Faith og
Larry Hagman.
Leikstjóri: Michael Apted.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
I
Slmi 22140
Vinir Eddie Coyle
“THE YEAR’S
BEST AMERICAN
FILM THUS FAR!”
Paul D. Zimmerman,
Newsweek
“STRONG,
REALISTIC AND
TOTALLY
ABSORBING!”
Richard Schickel.
Time Magazine
Paramounl Pctures presents
"TheFríendsOI
EddieCoyle”
Starrmg
Robert Peter
Mitchum Boyle
Hörkuspennandi litmynd frá
Paramount, um slægð
ameriskra bófa og marg-
slungin brögð, sem lögreglan
beitir i baráttu við þá og
hefndir bófanna innbyrðis.
tSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Sjóræningjarnir á
Krákuey.
Mánudagsmyndin
Salamandran
Svissnesk mynd gerö af Alain
Tanner.
Þetta er viöfræg afbragös-
mynd.
Sýnd kl.5, 7 og 9.
V in rs cn SKODA ;R-p ioo645 i.0C Verö til 1H öryrkja PU«—470.000.-
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ 0 AUÐBREKKU 44—46
L. Á ÍSLANDI H/F. KÓPAVOGI SÍMI 42600