Þjóðviljinn - 06.08.1975, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 06.08.1975, Qupperneq 8
8 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 6. ágúst 1975 Þórunn tók metiö í lOOm. flugs. *■*''* -. **! .3*. Þórunn Alfreðsdöttir setti nýtt íslandsmet i 100 m. flug- sundi á innanfélagsmóti Ar- manns fyrir stuttu, synti á 1:01,1 min. Eldra metiö á Lisa Pétursdóttir, 1:01,4 min, og var það sett 1971. Þórunn er I mikiili fra mför og má allt eins búast við fleiri metum frá henni síðar i sumar, en hún á eftir að keppa á nokkrum mót- um enn i sumar. Á þessu sama móti setti sveit Ægis met i 4x100 m. fjór- sundi karla. synti á 4:32,6 min. en eldra metið átti sveit Ar- manns 4:33,0 min. Guðmundur Öiafsson SH náði mjög góðum tima i 100 m. bringusundi á mótinu, synti á 1:11,8 niin. en tslandsmet Guðjóns Guðmundssonar er 1:10,9 min. Þess ber að gæta, að Guðmundur synti þetta sund algcrlega keppnislaust og búast menn almennt við að þetta met Guðjóns, sem þótti frábært á sinni tið, falli siðar I sumar. Hinn ungi Ármenningur, Ámi Eyþórsson, synti 200 m. fjórsund á 2:26,5 min. sem er þriðji besti árangur Islendings á þessari vegalengd. —S.dór LiöJóhannesarog Ásgeirs sigruðu Nú stendur yfir i Basel I Sviss mikil knattspyrnukeppni sem I taka þátt lið frá mörgum löndum Evrópu, þar á meðal eru lið þeirra Jóhannesar Eðvaldssonar, Holbæk og lið Asgeirs Sigurvins- sonar Standard Liege og gekk þeim báðum vel i leikjum sinum um siðustu helgi, Holbæk sigraði Telstar frá Hollandi 4:1 (2:0) og Standard Liege sigraði Spörtu frá Hollandi 1:0 < 1:0). Annars urðu úrslit leikja sem hér segir: Kaupmannahöfn (orðað svo i fréttaskeyti) Beleneses Portúgal 0:1. Elfsborg, Sviþj. —Vitoria Setubal Portugal 0:1 Winterthur, Sviss — Inter Bratis- lava Tékkósl. 1:3 Row Rybnik, Póll. — Atvidaberg Sviþj. 1:0 Innsbruck, Austurr. — Malmö, Sviþj. 1:0 Vejle, Danm. — Vojvodina Júgósl. 3:2 B 1903 Danm. — Voest Linz Austurr. 3:4 Sturm Austurr. — Zaglebie Póll. 1:1 Grasshoppers, Sviss — Oesters, Sviþj. 4:2 Bohemians Tékksl. — Young Boys Sviss 2:1 Celik, Júgsl. — Banik Ostrava Tékksl. 2:1 Japanskur sigur í maraþonhlaupi Pólverjar harðir í frjálsíþróttum Pólverjar stefna hátt i frjáls- iþróttunum, eins og fleiri iþrótta- greinum, og um siðustu helgi sigruðu þeir frakka og svisslend- inga með nokkrum yfirburðum i landskeppni þessara þriggja landa i frjálsiþróttum, en hún fór fram i Póllandi. Pólverjar sigruðu frakka 90:56 og svisslendinga 94:51,en frakkar sigruðu svisslendinga 89:56, i kvennagreinum, en svisslending- ar voru bara með i kvennakeppn- inni,og i keppni karla sigruðu pól- verjar frakka og samanlagt sigr- uðu pólverjar frakka 131:92. Bestu afrek keppninnar unnu frakkinn Guy Drut i 110 m. grindahlaupi, hljóp á 13,46 sek. og Irena Szewinska i 200 m. hlaupi, hljóp á 23,15 sek. Það var japani sem sigraði i maraþonhlaupinu á tilrauna Ólympiuleikunum sem fram hafa farið undanfarna daga á leik- vanginum i Montreal I Kanada. Hann heitir Noriyasu Misukami og hljóp hann 42 km. á 2:25.45,9 <tist. aðeins fimm sekúndum á undan finnanum Jukka Toivola, sem hljóp á 2:25:50,6 klst. 1 þriðja sæti varð bretinn Ron Hill á 2:26:26,1. Japaninn og finninn hlupu hlið við hlið allt hlaupið þar til aðeins voru eftir 100 m. i markið, þá reyndist japaninn sterkari og kom i markið 5 sek. á undan finn- anum. Þess má geta að þetta hlaup var óskapleg þolraun fyrir hlaup- arana, þar sem hitinn, meðan á hlaupinu stóð var 35 stig og þykir sjálfsagt flestum nóg um að hlaupa 42 km i venjulegum hita hvað þá I slikum sem þessum. Ætlar Víkingur í hart við Guðgeir? — „Nei” segja stjórnarmenn en vinna samt aö mikilli rannsókn á rétti áhugamannaliða þegar leikmenn þeirra eru keyptir „Jú, þaö er rétt, viö erum að kanna hvaða rétt áhugamannalið hafa þegar leik- menn þeirra eru keyptir fyrir háar f járhæðir i atvinnumennsku", sagði Jón Aðal- steinn Jónasson, formaður Vikings í samtali við Þjóðviljann. „Okkur finnst það hart að ala upp góða knattspyrnumenn fyrir hundruðir þúsunda eða jafnvel mil- jónir og missa þá svo i burtu á blómaskeiðinu. Hins vegar erum við ekki að þessu vegna Guðgeirs eingöngu, hann hefur okkar bestu óskir um gott gengi og er alltaf velkominn aftur þegar hans tíma úti lýkur. Við viljum einfaldlega kanna rétt á- hugamannaliða í svona tilfellum. Hugsanlega er hægt að kaupa upp heilt keppnis- lið, 11 menn, án þess að viðkomandi félag fái rönd við reist", sagði Jón. — En þið beinið þá engum spjótum gegn Guðgeiri? — Nei, alls ekki. Annars vil ég ekkert segja um þetta mál aö svo stöddu. Guðgeir hefur okkar fararleyfi og er skuld- laus við félagið. Við erum ein- göngu að kanna hvort hægt sé aö kaupa hér á tslandi heilt lið, án þess svo mikið sem slá á þráðinn til forráðamanna fé- lagsins. Þetta er hvergi tiðkað i heiminum nema á tslandi og i Danmörku. Annars staðar verða viðræður að fara fram i gegnum stjórnir liðanna, hvort sem um er að ræða at- vinnu- eða áhugamannalið. A.m.k. er hvergi hægt að kaupa leikmenn án þess að greiða jxiknun til félaganna, nema i þessum tveimur lönd- um. Við munum kanna og leggja fram tillögur fyrir þing KSI i haust varðandi þetta mál. Það verður að koma I veg fyrir endalausar sölur á miðju keppnistimabili. Sem uppal- endur kanttspyrnumanna get- um við ekki sætt okkur við það að algjörlega sé gengið fram hjá félögunum, sagði Jón. —gsp Bestu afrek ársins Tekin hefur verið saman skrá yfir bestu afrek Is- lendinga i frjálsiþróttum það sem af er árinu, eða þ.e.a.s. hún er miðuð við 15. júli sl. Við ætlum að birta þessa skrá, en þar sem hún er alHöng getur það ekki orðið I einu lagi og munum við þvi skipta þessu niður á nokkur blöö. Þeir sem tekið hafa skýrsluna saman segja að einhverju geti skeik- aö I skýrslunni vegna þess hve illa hefur gengið að f á skýrslur frá mótum úti á landi. Karlar 100 metra hlaup sek Sigurður Sigurðsson A 10,7 Magnús Jónasson HVt 11,2 Sigurður Jónsson HSK 11,3 Angantýr Jónasson HVt 11,3 Stefán Hallgrlmsson KR 11,4 JohannesOttósson UMSS 11,5 Friðrik Þór Óskarsson IR 11,5 Hreinn Jónasson UMSK 11,6 Valbjörn Þorláksson 11,6 Elias Sveinsson ÍR 11,7 Jóhann Bjarnason UMSE 11,7 200 metra hlaup sek Bjarni Stefánsson KR 21,9 Sigurður Sigurðsson A 21,9 Stefán Hallgrimsson KR 22,5 Vilmundur Vilhjálmsson KR 23,0 Björn Blöndal KR 24,2 Jens Jensson Á 24,3 Einar Óskarsson UMSK 24,4 Þorvaldur Þórsson UMSS 24,8 Óskar Thorarensen ÍR 25,0 Sumarliði Óskarsson IR 25,2 400 metra hlaup sek Bjarni Stefánsson KR 49,0 Sigurður Sigurðsson A 50,4 Sigurður Jónsson HSK 51,1 Stefán Hallgrimsson KR 51,3 Jón S. Þórðarson 1R 52,4 Haukur Sveinsson KR 52,4 Einar Oskarsson UMSK 52,5 Elias Sveinsson IR 52,9 Einar P. Guðmundsson FH 53,1 Sigurgisli Ingimarss. USVS 53,2 800 metra hlaup min Ágúst Asgeirsson tR 1:53,5 Július Hjörleifsson 1R 1:54,8 Jón Diðriksson UMSB 1:54,9 Gunnar P. Jóakimsson tR 1:56,8 Einar P. Guðmundsson FH 1:59,7 Markús Einarsson UMSK 1:59,9 Sigurður P. Sigmundsson FH 2:00,4 Gunnar Þ. Sigurðsson FH 2:01,0 Gunnar Snorrason UMSK 2:03,1 Stefán Hallgrimsson KR 2:03,5 1500 metra hlaup min Agúst Ásgeirsson tR 3:49,3 Jón Diðriksson UMSB 3:53,9 Július Hjörleifsson tR 3:56,3 Sigfús Jónsson ÍR 4:03,4 Gunnar P. Jóakimsson tR 4:04,3 SiguröurP. Sigmundss. FH 4:07,7 Markús Einarsson UMSK 4:15,0 Einar P. Guðmundsson FH 4:15,6 EmilBjörnsson OIA 4:15,6 Guðm. S. Björgmundss. HVI 4:16,3 Framhald á bls. 10

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.