Þjóðviljinn - 07.08.1975, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.08.1975, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. ágúst 1975 Y erkstæðismaður óskast Bifvélavirki eða vélvirki vanur viðgerðum á þungavinnuvélum. Loftorka, simi: 83522 og 83546. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 ■ MELTAWAY AKATHERN bm snjóbræðslukerfi frárennsliskerfi úr PEX plaströrum úr PEH plaströrum. Nýlagnir Viðgerðir Hitaveitutengingar Stilling hitakerfa Pípulagnir sf. Auðbrekku 59 — Kópavogi S. 43840 & 40506. KVÁLLSÖPPET i Nordens hus i dag, torsdagen 7 augusti, kl. 20:00—23:00 Ki. 20:30 SPÖNKEN DANSAR, ett program pá svenska om islándsk folktro med baráttande, sáng och dans. Kl. 22:00 Filmen HORNSTRANDIR (engelsk text) I utstállningssalarna, utstállningen HÚSVERND öppen kl. 12—22. Fotograf Gunnar Hannessons fárgdiaserie om hus i Reykjavik visas kontinuerligt hela kvállen. Kafeterian öppen. Allir velkomnir. NORRÆNA HÚSID Aðs toðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Skurðlækningadeild Borgar- spitalans er laus til umsóknar frá 1. sept. n.k. til 6 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 20. ágúst n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 1. ágúst 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborg- ar. Auglýsingasíminn er17500 UJODVIUINN Nú hefur Taflfélag Reykja- vikur haldið alls 19 „15 min- útna” mót. Þau eru haldin’ á þriðjúdagskvöldum kl. 8 og hafa notið mikilla vinsælda. Hér á eftirfara úrslitþeirra móta sem hafa verið haldin siðan 18. júni s.l. Mót 18. júni 14 keppendur. 1. Magnús Sómundarson 5,5 v. 2. Ingvar Ásmundsson 5 v. 3. Hermann Ragnarsson 4,5 v. 4. ömar Jónsson 4,5 v. 5. Bragi Halldórss. 4,5 v. Mót 24. júni 35 keppendur 1. Magnús Sólmundarson 6 v. 2. Guðmundur Agústss. 5,5 v. 3. Sigurður Danielsson 5 v. 4. Hilmar Karlsson 5 v. 5. Ingvar Asmundsson 5 v. Mót 1. júli 34 keppendur 1. Ingi R. Jóhannsson 7 v. 2. Magnús Sólmundarson 5,5 v. 3. Sævar Bjarnason 5 v. 4. Ingvar Asmundsson 5 v. 5. Guðmundur Agústss. 5 v. UMSJÓN: JÓN BRIEM 1 júgóslavnesku borgunum Rovinj og Zagreb var nýlega haldið hið árlega friðarskák- mót. Mótið var að venju skipað sterkum skákmönnum. Keppendur voru 14, þar af 7 stórmeistarar og 6 alþjóðlegir meistarar. Einn þátttakenda var titillaus og jafnframt aldursforseti mótsins og hann náði þeim frábæra árangri að verða í 2. sæti. Sigurvegari i mótinu varð hinn ungi og efnilegi stór- meistari Sax, með 8,5 v. Næstir urðu Kovacavic, Nikolac hinn titillausi og Cheskovsky með 8 v. Meðal stórmeistara á mótinu 13. Rxe4 Dxe5 14. Hel f5 15. Dg3 Með þessum leik ætlar hvitur að bjarga sér, en Planinc hefur séð miklu lengra. 15.... Frábær leikur. 16. Rd6 17. Hxe8 Annar frábær leikur. 18. Bf4 De8 Bxd6 Hhxe8 d2 Snilldarverk Planincs Mót 8. júli 36 keppendur 1. Magnús Sólmundarson 6 v. 2. Guðmundur Pálmason 6 v. 3. Ingvar Ásmundsson 5,5 v. 4. Gylfi Baldursson 5 v. 5. Ásgeir Arnason 5 v. Mót 15. júli 33 keppendur 1. Hilmar Karlsson 6 v. 2. Jónas P. Erlingsson 5,5 v. 3. Guðmundur Ágústss. 5,5 v. 4. Bragi Halldórsson 5 v. 5. Magnús Sólmundarson 5 v. Mót 22. júlí 30 keppendur 1. Jóhann ö. Sigurjónss. 6 v. 2. Guðmundur Pálmason 5,5 v. 3. Guðmundur Ágústss. 5,5 v. 4. Sigurður Danielsson 5 v. 5. Magnús Sólmundarson 4,5 v. Mót 29. júlí 23 keppendur 1. Magnús Sólmundarson 6 v. 2. Jónas Þorvaldsson 5,5 v. 3. Jón Þorsteinsson 5 v. 4. Asgeir överby 5 v. 5. Margeir Pétursson 5 v. má nefna Ljubojevic og Andersson nr. 7-8, Kuzmin nr. 9. Planinc nr. 11-12 og Matulovic nr. 13. Hér fer á eftir ein skák frá þessu móti: Hvitt: Minic Svart: Planinc 1. e4 2. Rf3 3. Bh5 4. Ba4 5. —0 — 6. Bb3 7. d4 8. Rxd4 9. e5 10. c3 e5 Rc6 a6 Rf6 b5 Bb7 Rxd4 exd Re4 d3 Nú verður hvitur að drepa þetta peð en þá nær svartur frumkvæðinu með d5. Hvitum leist ekki á það framhald og valdi lakari leið. 11. Df3 12. Rd2 De7 0-0-0 Sá þriðji. 19. Hfl Hel 20. Bxd6 Hde8 Og sá fjórði. 21. f3 Bd5 Nú er viturlegast að hætta að telja. 22. Df4 23. h4 Bc4 Eini leikurinn. 23... Hxfl 24. Kh2 He2 25. Bxc7 Hff2 26. Dd6 Hxg2 27. Kh3 Hh2 28. Kg3 Heg2 29. Kf4 Hxh4 30. Kxf5 Hh3 gefið. Jón G. Briem. Fjallafuran er runnakennd og nær litilli hæð. Hér er hún oröin vesældarleg, lág ilofti ogbarrið gisið. — Myndir: gsp Fjallafuran er á hröðu undanhaldi Fjallafuran sem skóg- ræktarmenn fluttu um síö- ustu aldamót úr sunnan- veröum Alpafjöllum á í stööugu basli við íslenska veöráttu. Nú viröist hins vegar komiö aö leiks- lokum, furan er aö gefast upp og talið er aö innan nokkurra ára veröi hún orðin hverfandi lítill þáttur á þeim svæðum, þar sem henni var upphaflega plantað. Þeir sem hafa átt leið fram hjá Rauðavatni i sumar, hafa senni- lega ekki komist hjá þvi að taka eftir brúna litnum á furunni sem þar stendur á friðuðu og lokuðu svæði. Hún var flutt þangað árið 1908 en fjallafuran er runnakennd og nær ekki nema tveimur metr- um á hæð. Hún hefur ekki þolað okkar loftslag mjög vel og það sem veldur henni erfiðleikum nú er særokið salt sem settist á trén 28. janúar sl. en þá gekk yfir „slæmt saltveður” eins og skóg- ræktarmenn sögðu okkur. Furan varð verst úti vegna saltsins, grenið þoldi það betur, en kvöld- næðingurinn sl. vor varð síðan til þess að gera furunni lifið enn leiðinlegra. Hér er þó ekki um að ræða Smám saman er fjallafuran týnd úr svæðinu við Rauðavatn og i staðinn er plantaö þar i auknum mæli staffuru og sitkagreni, auk þess sem islenskt birki hefur bæst þarna inn i. Hér er búið að stafla dauðri fjallafuru upp utan girðingar. dauða i furunni. Brúni liturinn kemur á gamla barrið en það nýja fær sinn græna lit og heldur trénu lifandi. Hins vegar sögðu skógræktarmenn að fjallafuran hefði þrifist illa gegnum árin og væri á undanhaldi. Siðustu árin hefur verið plantað inn- i lokuðu furusvæðin sterkari trjáteg- undum og meiningin með þvi er sú að láta gömlu furuna hverfa smám saman algjörlega. Berg- furan hefur hins vegar staðið sig betur i islenska veðrinu þrátt fyrir náinn skyldleika við fjalla- furuna. —gsp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.