Þjóðviljinn - 07.08.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.08.1975, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. ágúst 1975 ÞJÓDVil JINN — SIÐA 11 LAUGARÁSBÍÓ Sinti 3207? Demantastúlkan Afar spennandi og skemmti- leg itölsk/amerisk sakamála- mynd i litum og Cinemascope með ensku tali. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnunt innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. STJÖRNUBiÓ Slmi 18936 Nunnan frá Monza ANNK HKYWOOI) íi- ' ANTONIO SAIIATO Ný áhrifamikil itölsk úrvals- kvikmvnd i litum með ensku tali. Síðasta sinn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Slmi 16444 Jómfrú Pamela Bráðskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd i litum. íslenskur texti. Bönnuð börnum inn 14 dra. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Skrásett vörumerki Hinar velþekktu oliukyntu eldavélar til sjós og lands. Framleiddar i ýms- um stærðum. Með og án miðstöðvarkerfis. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar h.f. Kleppsvegi 62. Simi 3:5069. GEYMSLU HÓLF GtYMSLUHOLF í ÞRfMUH STÆRDUM NY ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI RANKASTÆTI 7 Stf ni\ i n n n ba n k i n n TÓNABlÓ Meö lausa skrúfu im&hA ’SKRUE 10S! TOMAS MILIAN GREGG PALMER Ný ítölsk gamanmynd með ensku tali og islenskum texta. Aðalhlutverk: Tomas Milian og Gregg Palmer. Leikstjóri: Giulio Petroni Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11544 Slagsmálahundarnir EveoAhOefs ...andihalain'i haq! Sprenghlægileg ný itölsk- amerisk gamanmynd með ensku tali og ÍSLENSKUM TEXTA, gerð af framleiðanda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Auga fyrir auga Æsilega spennandi mynd um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð a sönn- um viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hopc I.angc. tslcnskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SCNDIBILASTÓÐIN Hf S KI PAUTCiCRO RIKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 12. þ.m. vestur um land i hringferö. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánudag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjaröar, Siglu- fjarðar, ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Ilúsavikur, Raufar- hafnar, l>órshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 1. ágúst til 7. ágúst er i Apóteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudagum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá kl. 9 til 19og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrahilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökk viliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og hclgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsia, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kynfræösludeild 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— slnii 5 11 66 .Verjum ,88gróðurJ verndumi Jandpf^) sjúkrahús Borgarspitalinn: Manud —föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöftin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kæftingarheimili Heykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alta daga kl. 15.30— 17 Sólvangur: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30 tii 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. daaioék: félagslíf UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir i ágúst. 1. Þeistarcykir — Náttfaravík- ur, 13.8. 10 dagar. Flogið til Húsavikur og ekið þaðan til Þeistareykja og gengið um ná- grennið. Siðan farið með báti vesturyfir Skjálfanda og dvalið i Naustavik. Gott aðalbláberja- land. Gist i húsiim. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. 2. Ingjaldssandur,22.8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjaldssandi. Gengið um ná- grennið næstu daga. Gott aðal- bláberjaland. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls- og Þórsmerkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist Lækjargötu 6, simi 14606. Föstudagur 8. ág. kl. 20. 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir-Kerlingarfjöll. 4. Fagraskógafjall-Eldborg. Sumarleyfisferðir: 12—17. ág. Hrafntinnusker- Eldgjá, -Breiðbakur. 14.—17. ág. Ferð til Gæsavatna og á Vatnajökul. Ferðafólag Islands, ödugötu 3 s. 11798 og 19533 bridge Benito Garozzo ku hafa sagt og spilaft heldur glannalega á nýafstöftnu Evrópumóti. Þessi margfaldi heimsmeitari var vist jafnan umsetinn fjölmennu klapplifti sem hió hressilega i hvert sinn sem meistarinn sagfti efta gerfti eitthvaft sem nálgaftist baft aft vera skemmtilegt. Skyldi einhver hafa hlegift eftir eftir- farandi spil gegn vestur-þjóft- verjum? Staftan: enginn á hættu. Sagnir gengu: Norftur Austur Suftur Vestur pass 1 h 1 g 2 h 3 h 4 h 4 S pass 5 1 dobl 5 s dobi 5 g dobl 6 s dobl pass pass pass Farðu aftur yfir þessar stór- merkilegu sagnir. Hvaft er eig- inlega á seyfti? JU, Garozzo situr i Suftur og eitt grand hjá honum á aft lofa (skv mótsblaftinu) 15—17 há- punklum og ekki meira en þremur spöftum. Og Norftur segir framhaldift samkvæmt þvi. En i þetta sinn var Garozzo svolitift aft plata, þvi aft hend- urnar voru þessar: A y AG75 y G1097 * GD532 A A92 * K ¥ K92 ¥ 108643 ♦ D6532 ♦ AK4 * 76 * AK98 A DG1087643 ¥ D ♦ 8 * 104 JU, auftvitaft hló einhver — þjóftvarjarnir. En ekki upphátt. ClÉÍí J GENCISSKRÁNING NR.142 - 6. ágúst 1975. SkráC fráhining K1. 12,00 K,mp Sala 31/7 1975 1 Banda rfkjadolla r 158, 70 159, 10 6/8 1 Ste r lingspund 338, 70 339,80 4é - 1 Kanadadolln r 153,80 154,30 * 5/8 100 Danskar krónur 2682,80 2691, 30 6/8 100 Norskar krónur 2925,50 2934,70 - 100 ScTpnskar krónur 3701,60 3713,30 * - 100 Finnsk mörk 4212, 70 4226,00 * - 100 Franskir frankar 3646, 70 3658, 20 *• - 100 Brlg. frankar 416, 90 418, 20 ■«r - 100 Svissn. frankar 5943,20 5961.90 * - 100 Gyllini 6038, 10 6057. 10 * - 100 V. - Þýzk mörk 6189, 30 6208, 80 * 5/8 100 Lirur 23, 82 23, 89 - 100 Austurr. Sch. 879,70 882,50 6/8 100 Escudos 603,20 605, 10 « - 100 Peseta r 272, 40 273,30 * 5/8 100 Y en 53, 24 53, 41 100 Reikningskrónur - 31/7 - Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14 1 Reikningsdolla r - - - Vöruskiptalönd 158, 70 159,10 * Breyting frá sfðu6tu skráningu * Breyting frá sfðustu skráningu krossgóta Lárétt: 2 hland 6 hækkun 7 reitur 9 reim 10 umrót 11 sjór 12 veisla 13 meiða 14 skipun 15 leikara. Lóðrétt: 1 lágkúrulegt 2 góðgæti 3 tré 4 skarkali 5 átök 8 hreysi 9 hræðist 11 raun 13 vökvi 14 býli. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 menjar 5 auð 7 gauð 8 iv 9 tafla 11 aá 13 rall 14 sat 16 trassar Lóörétt: 1 mægjast 2 naut 3 juðar 4 að 6 svalur 8 ill 10 fars 12 áar 15 ta. hjartakrossgátan Lausn á siftustu krossgátu. 1 = G 2 = U 3 = L 4 = F 5 = 0 6 = S 7 = H 8 = A 9 = M 10 = E 11 = H 12 = 1 13 = B 14 = E 15 = V 16 = 1 17 = A 18 = N 19 = 0 20 = P 21 = K 22 =T 23 = Ð 24 = 0 25 =Ý 26=Ó 27 = Þ 28 = D 29 = J 30 = Æ Öryggishjálmar A undanförnum. árum hefur það mjög farið i vöxt, að sjó- menn noti öryggishjálma, þó einkanlega á nótaveiðiskipum og skuttogurum. Nokkuð hefur veriö um það, að sjómenn hafi snúiö sér til starfsmanns rann- sóknarnefndar sjóslysa og einstakra nefndarmanna og kvartað undan þvi, að þeir hjálmar, sem á markaönum hafa verið, væru mjög óþægi- legir til notkunar á sjó. Hjálm- arnir væru kaldir, og einnig vildu menn blotna i hálsmálið.ef það væri úrkoma eða ágjöf. Hafa sjómenn beðið nefndina að athuga, hvort ekki væri hægt að fá hentugri hiálma til notkunar. Þar sem vitað var, að þjóð- verjar hafa undanfarin ár notað öryggishjálma með áföstum skjólbörðum, sem koma i stað húfu og sjóhatts, gerði nefndin ráðstafanir til að fá einn slikan frá Þýskalandi. Um miðjan mars kynnti nefndin i sjónvarpinu slikan sjó- hjálm, eins og hún nefnir þenn- an höfuðbúnað, ásamt léttu og þægilegu björgunarvesti til aö hafa innan hlifðarfata. búið þeim eiginleika, að það blæs sig sjálft upp falli maður i vatn eða sjó. í sjónvarpsfrétt 18. mars kom fram, að á sumum vestfjarða- togurunum væru menn að taka slika hjálma i notkun, eins og rannsóknarnefnd sjóslysa var aö kynna. Var haft eftir einum skipstjóranum, að sjóhjálmarn- ir heföu þegar valdið slysi að sinu mati, ,,þvi að menn með hjálma væru alveg heyrnar- lausir.” Við þessari frétt átti nefnin ekki nema eitt svar, en það var að láta heyrnamæla höfuðbúnað sjómanna, þ.e.a.s. sjóhjálminn, hettustakk með prjónahúfu und- ir, kuldaúlpu með hettu og sjóhatt. Þessi mæling fór fram 24. mars ’75 i Heilsuverndarstöð Reykjavikur og var framkvæmd af forstöðumanni Heyrnardeildarinnar, Gylfa Baldurssyni. Þar kom i ljós, að óveruleg heyrnarskerðing er samfara þvi að nota þær teg- undir höfuðbúnaðar, sem próf- aðar voru. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson lýkur lestri sögunnar „Glerbrots- ins” eftir Olaf Jóhann Sigurftsson (4). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milli atrifta. Vift sjöinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræftir vift Sigurstein Jó- hannsson verkstjóra, Borgarfirfti eystra. Morguntónleikar kl. 10.00: Fine Arts kvartettinn leikur Strengjakvartett i Es-dUr op. 12 eftir Mendelssohn / Felicja Blumenlhal og Kammersveitin i Vin leika Konsert fyrir pianó og hljómsveit i a-moll op. 214 eftir Carl Czerny. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. A frívaktinni SigrUn Sigurftardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 M iftdcgissagan : ,,1 Rauftárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason Örn Eiftsson les (7). 15.00 MiftdcgistónleikarAlicia de Larrocha leikur Planó- sdnötu op. 7 I e-moll eftir Edvard Grieg. Kim Borg syngur „Tunturilauluja”, lagaflokk eftir Yrjö Kilp- inen; Pentti Koskimies leik- ur á pianö. Kammerhljóm- sveit undir stjórn Stig West- erberg leikur „Drottningar- hólmssvituna” eftir Johan Helmich Roman. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vefturfregnir). Tón- leikar. 16.40 l.itli barnattminn Eva Sigurbjörnsdóttir og Finn- borg Scheving fóstrur sjd um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 „Sýslaft i baslinu" eftir Jdn frá Pálmliolti.Höfundur les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarftfræfti lslands. Stefán Arnórsson jarftfræftingur talar um jarftvarma á islandi. 20.00 Einsöngur I Utvarpssal. Guftmundur Jónsson kynnir lög eftir vestur-islensk tón- skáid. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.20 Framhaldsleikritift: „Aftöku frestaft” eftir Michacl Gilbert Sjötti og siftasti þáttur. Þýftandi: Ásthildur Egilson. Leik- stjóri: Gisli Alfreftsson. Persónur og leikendur: Lacey yfirlögregluþjónn/- Gunnar Eyjólfsson, Aftstoftarlögreglustjórinn/- Róbert Arnfinnsson. Bridget/Anna Kristin Arn- grimsdóttir. Harry Gordon/Hákon Waage, Macrae/Sigurftur Karlsson, Harbord/Ævar R. Kvaran, Saksóknari rikisins/Bessi Bjarnason, Holland, dóm- ari/Guftjón Ingi Sigurftsson, Barret/Erlingur Gislason, Underwood/Klemenz Jóns- son,Tarragon/Arni Tryggvason. Aftrir leik- endur Knútur R. MagnUs- son, Sigurftur SkUlason, Randver Þorláksson og Þorgrimur Einarsson. 20.50 Frá tónlistarhátiftinni I Dubrovnik i fyrrasumar Pierre Fournier og Jean Fonda leika. a. Adagio og allegro op. 70 eftir Schumann. b. Sónata i A- dúr op. 60 eftir Beethoven. c. Elegie op. 24 eftir Gabriel Fauré. 21.30 „Þaft er hægara sagt cn gert”, smásögur eftir Peter Bichsel Ólafur Haukur Simonarson þýddi og flytur ásamt Olgu GuftrUnu Arna- dóttur. 22.00 Fréttir 22.15 Vefturfregnir Kvöld sagan: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér" Martin Beheim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson lýkurlestri þýftingar sinnar (15) 22.45 Ungir pianósniilingar Fjórtandi þáttur: John Lill. Halldór Haraldsson kynnir. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.