Þjóðviljinn - 07.08.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.08.1975, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. ágúst 1975 AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða i Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Kjósarsýslu 1975 Skoðun fer fram sem hér segir: Mosfells- Kjaiarness- og Kjósarhreppur: Mánudagur ll.ágúst Þriðjudagur 12. ágúst Miðvikudagur 13. ágúst Fimmtudagur 14. ágúst Skoðun fer fram við Hlcgarð i Mosfellssveit. Se ltjarnarnes: Mánudagur 18. ágúst Þriðjudagur 19.ágúst Miðvikudagur 20.ágúst Skoðunin fer fram við Iþróttahúsið. Hafnarfjörður, Garðahreppur og Bessastaðahreppur: „Af lífi og sál” Framhald af bls. 9. lýsing Ásgeirs á nafna sinum Ásgeirssyni, forseta íslands. Ásgeir segir svo: „Asgeir hét maður ágætur, Eyþórssonar. Hann var að jöfnu glæsi- og prúð- menni, vitur maður búinn mann- kostum, sem þó voru oft lagðir honum til lasts, svo sem oft vill verða. Hann hafði þann mann- dóm að láta vit og samvisku ráða gerðum sinum, hvað sem flokks- aga leið, en þeir eru fáir sem hafa til þess burði á landi hér." Á þessari fallegu lýsingu á Ásgeiri Ásgeirssyni enda ég þennan ritdóm, sem hefur orðið siðbúnari en ætlað var, og bið ég Asgeir velvirðingar á hversu síð- búinn hann varð af ófyrirsjáan- legum ástæðum. Þess má geta, að Asgeir hefur ort enn betri kvæði en þau sem birt eru i Ævisögunni, en aldrei sakar að hafa eitthvað til góða. Hafi þeir Andrés og Ásgeir eigi Mánudagur 25. ágúst G-1 til G-200 að siður þökk fyrir góða bók. ó.G Þriðjudagur 26. ágúst G-201 til G-400 Miðvikudagur 27. ágúst G-401 til G-600 Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur 28. ágúst 29. ágúst 1. sept. G-601 G-801 G-1001 til til til G-800 G-1000 G-1200 Umskipti Þriðjudagur 2. sept. G-1201 til G-1400 Framhald af 5. siðu. Miðvikudagur 3. sept. G-1401 til G-1600 saman Indlandi og sinni eigin Fimmtudagur 4. sept. G-1601 til G-1800 persónu. Það sé skýringin á Föstudagur 5. sept. G-1801 til G-2000 heiftarlegum viðbrögðum henn- Mánudagur 8. sept. G-2001 til G-2200 ar nú. Þriðjudagur 9. sept. G-2201 til G-2400 Hvað sem liður sálarkreppum Miðvikudagur 10. sept. G-2401 til G-2600 frú Gandhi, er vist að indverjar Fimmtudagur 11. sept. G-2601 til G-2800 eiga við erfiðleika að striða, Föstudagur 12. sept. G-2801 til G-3000 sem þörf væri að taka öðrum Mánudagur 15. sept. G-3001 til G-3200 tökum en með einni bardaga- Þriðjudagur 16. sept. G-3201 til G-3400 hreysti heilagrar Jóhönnu. Arið Miðvikudagur 17. sept. G-3401 til G 3600 1971 lýsti Indira Gandhi þvi yfir Fimmtudagur 18. sept. G-3601 til G-3800 að hún vildi reyna að útrýma Föstudagur 19. sept. G-3801 til G-4000 þeirri yfirþyrmandi fátækt sem Mánudagur 22. sept. G-4001 til G-4200 þjakar hundruð miljóna ind- Þriðjudagur 23. sept. G-4201 til G-4400 verja. Það sem siðan hefur Miðvikudagur 24. sept. G-4401 tii G-4600 gerst, styrjöld við pakistana, kjarnorkusprenging indverja, Fimmtudagur 25. sept. G-4601 til G-4800 Föstudagur 26. sept. G-4801 til G-5000 gervitungl þeirra og innlimun Mánudagur 29. sept. G-5001 til G-5200 Sikkim, hefur litið stuðlað að Þriðjudagur 30. sept. G-5201 til G-5400 lausn þess vandamáls, og enn Miövikudagur 1. okt. G-5401 til G-5600 rikir sama örbirgðin i landinu. Fim mtudagur 2. okt. G-5601 til G-5800 Hins vegar hefur spillingin i Föstudagur 3. okt. G-5801 til G-6000 kongress-flokknum valdið ó- Mánudagur 6. okt. G-6001 til G-6200 ánægju róttækra manna, en um- Þriðjudagur 7. okt. G-6201 til G-6400 bótatillögur hans hafa jafn- Miðv ikudagur 8. okt. G-6401 til G-6600 framt valdið ótta auðugra land- Fimmtudagur 9. okt. G-6601 til G-6800 -eigenda. Þessi tvö geróliku öfl Föstudagur 10. okt. G-6801 til G-7000 gátu sameinast um stund til Mánudagur 13. pkt. G-7001 til G-7200 hrellingar frú Gandhi. Þriðjudagur 14. okt. G-7201 til G-7400 Kommúnista dreymir hins Miðvikudagur 15. okt. G-7401 til G-7600 vegar um að losa sig við hægri Fimmtudagur 16. okt. G-7601 til G-7800 sinnuðustu öflin i kon- Föstudagur 17. okt. G-7801 til G-8000 gress-flokknum og mynda siðan Mánudagur 20. okt. G-8001 til G-8200 bandalag við hann eins og nú er Þriðjudagur 21. okt. G-8201 til G-8400 i Kerala-fylki. Þess vegna Miðvikudagur 22. okt. G-8401 til G-8600 styðja þeir frú Gandhi. Hins Fimmtudagur 23. okt. G-8601 til G-8800 vegar er algerlega óvist hvort Föstudagur 24. okt. G-8801 til G-9000 neyðarástandið nú, sem er ekki Mánudagur 27. okt. G-9001 til G-9200 annað en flótti frá vandamálun- Þriðjudagur 28. okt. G-9201 til G-9400 um, getur haft nokkur áhrif Miövikudagur 29. okt. G-9401 til G-9600 önnur en þau að skapa enn Fleiri Fimmtudagur 30. okt. G-9601 til G-9800 vandamál til viðbótar þeim sem Föstudagur 31. okt. G-9801, og þar yfir. þegar eru fyrir. Skoðun fyrir Hafnarfjörð, Garða- og Bessastaðahrepp fer fram við Bifreiðaeftirlitið i Hafnarfirði, Suðurgötu 8. Skoðað er frá 8.45—12, og 13—16.30, á öllum framangreind- um skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum tilskoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreið- anna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og 'vátrygging fyrir hverja bifreiðsé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Eigendur reiðhjóia með hjálparvél eru sérstaklega á- minntir um að færa reiðhjól sin til skoðunar. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug- lýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna ljósastillingarvott- orð. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. e.m.j. Meistaramót Framhald af bls 8. 100 metra grindahlaup: Erna Guðmundsdóttir KR 16,8 sek. Spjótkast: Arndis Björnsdóttir UBK 33,76 metrar. Kúluvarp: Katrin B. Vilhjálmsdóttir HSK 10,43 metrar. Hástökk: Þórdis Gisladóttir 1R 1,64 metra —gsp Halldór SÍNE — sumarþing verður haldið dagana 9.—10. ágúst í Félagsstofnun stúdenta og hefst kl. 2 e.h. báða dagana Framhald af bls. 3. um yrði leigð jörðin. 1 stað þess, segir I greininni, að Halldór E. hafi veitt kunningja sinum eða réttara sagt syni hans sem er á 1. ári i námi I bifvélavirkjun, jörðina á leigu. Þessi kunningi Halldórs, sem er bóndi i Anda- kilshreppi ku hafa á undanförn- um árum keypt eða leigt undir bú sitt 9 jarðir og jarða- parta. Þá mun hann einnig hafa leigt Kirkjutungur, sem áður munu hafa heyrt undir Horn i Skorradal en núum langan tima leigðar sér á parti sem beitar- land. Hreppsbúar Skorradals hrepps mótmælt þessari ráð- stöfun og hreppsnefnd einnig ... við grein ólafs- Hannibalssonar? stuttu siðar og segir þar að á- búðarlögin hafi verið margbrot- in með þessari gerð ráðherra og bent er á að leigutaki verði að eiga lögheimili á jörðinni, nytja hana og reka þar bú. Þá eigi leigutaki að vera kominn á jörð ina eigi siðar en er 7 vikur eru af sumri.annars fyrirgeri hann rétti sinum samkvæmt 8 gr. byggingarbréfsins. 1 bréfi til ráðuneytisins nokkru siðar frá hreppsnefnd Skorradalshrepps kemur I ljós að hreppsnefndin telur umræddan nema i bifvéla- virkjun hafa fyrirgert rétti sin- um, þar sem 3 vikur séu komn- ar fram yfir þann tima sem til- skilinn sé að hann eigi að vera mættur til búsins og krefst hreppsnefndin að hinum aðilan- um, syni fyrrverandi bónda á Horni, verði veitt jörðin. Þá er einnig i greininni rætt um leig- una á Kirkjutungum, sem voru i leigu kunningja Halldórs, en leigutiminn var að renna út og vill Skorradalshreppur riú fá landi aftur til nota fyrir hrepps- búa. Samkvæmt grein Ólafs virðist illa ganga að fá svör frá ráð- herra og ráðuneyti um bæði þessi mál og að ráðherra hafi ekki gert neitt til að leiðrétta misgerðir sinar, enda sé ekki annað eftir en að leita til dómstólanna og beri hann engan kviðboga yfir þvi hvernig sá dómur muni fara. Bktðiðispéri sértil Halldórs E. •Sigurðssonar landbúnaðarráð- -horra og-ápurði hann nánar um téða grein ólafs og hvað hann vildi segja um það sem þar kæmi fram. Ráðherra kvaðst ekki geta gefið neinar yfirlýs- ingar sem stæði, en hann myndi svara þessari grein Ólafs, og fengi vonandi inni fyrir grein sina I Morgunblaðinu, en þar mundi hann sVara öllu þvi sem Ólafur væri með i sinni grein. Bréf frá Magnúsi til Magnúsar Sæll aftur Kópavogi, 6. ágúst, 1975 Nafni minn! Ósköp og skelfing ertu reiður og orðljótur i bréfkorninu þinu i dag. Bjóstu við þvi að komast upp með þvæluna þina, án þess að henni yrði svarað? Ég ætla ekki að eyða miklu rúmi i að svara þér núna, tel þetta mál nær útrætt af minni hálfu, þangað til ég mæti fyrir dómstólnum, sem þú ætlar að boða mig fyrir. Handritið mitt að myndinni „Eftir 1100 ár” ætla ég ekki að senda þér. Til þess liggja tvær ástæður. Sú fyrri er, að sé ég eins lyginn og ómerkilegur og þú lýsir mér, þá gæti ég auðvitað falsað handrit- ið og sent þér eitthvað allt annað en ég las með myndinni, næg eru vist tækifærin fyrir drýsi.....að falsa undir verndarvæng flokkssólarinnar og fjárkúgaranna, svo það sem ég sendi þér gæti á engan hátt verið sönnun fyrir þvi hvað i myndinni var sagt. 1 öðru lagi tel ég eðlilegt að dómarinn i málinu þinu sjái myndina og hlusti á tónbandið, það er eina pottþétta sönnunin um það, hvort ég hafi gerst þjófur eins og þú lætur i skina. Umkvörtunum þinum um að ég hafi ráðist á einkalif þitt visa ég algerlega á bug. Ég sagði það i bréfi minu til þin, og endurtek það hér, að einkamál þin koma mér ekki við, þegar ég tek af- stöðu til viðskipta þinna við sjónvarpið. Hins vegar held ég að allir hafi skilið, nema kannski þú, að ég lét i það skina, að mér þætti mjög ósmekklegt af þér að hafa dregið börnin þin inn i þetta mál i bréfinu þinu til mannsins norður á Akureyri, og hafir þú ekki skilið það i fyrra bréfi minu, þá skal ég segja það hreint út núna: Mér finnst að þú ættir að minnsta kosti að skammast þin fyrir það. Ég endurtek það svo, að ég tel þetta mál útrætt af minni hálfu fyrr en fyrir dómstólnum, sem þú ætlar að stefna mér fyrir. Þér er alveg óhætt að skrifa eina skammargrein um mig enn, ef þig langar til, þvi ég ætla mér að halda mig fast við lifs- speki borgarans, sem ég gat um i lok fyrra bréfs mins, en hvort ég reyni að fá eitthvað af fúkyrðum þinum dæmt mér til málsbóta, er annað mál. Sjáumst svo fyrir réttinum! Magnús Bjarnfreðsson. P.S.Ansi ertu gott skáld, nafni! Sami, mb. Alþýðubandalagið: MIÐSTJÓRNARFUNDUR Fundur er boðaður i miðstjórn Alþýðubandalagsins mánudaginn 11. ágúst kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Ragnar Arnalds. Auglýsinga síminn er w i—1 m 17500 l vOÐv/umX

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.