Þjóðviljinn - 10.08.1975, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 10.08.1975, Blaðsíða 21
Sunnudagur 10. ágúst 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 glens Maðurinn skreiddist lúpuleg- ur i sæti sitt og fann fylgja sér ótal undrandi og álasandi augu þeirra sem i veitingahúsinu voru. Stuttu siðar kom stúlkan til hans: — Þér verðiðað fyrirgefa, en ég er sálfræðistúdent og mig langaði til að sjá viðbrögð yðar. Maðurinn horfði á hana andartak, og hrópaði svo upp svo allir heyrðu: — Tvö þúsund og fimm hundruð krónur fyrir kortér! Þér hljótið að vera vitlaus! Hún var á leið i bæinn og fór i strætó, aldrei þessu vant, en þegar hún ætlaði að fara að borga fann hún hvergi pen- ingana. Hún rótaði og leitaði i öllum vösum og bókstaflega alls staðar, þar til vagnstjórinn sagði: — Getið þér ekki borgað fyrst og klórað yður svo á eftir! Vitið þið, lesendur góðir, hvað smáþorp er'? Það er staður, þar sem ná- granninn hefur auga með kon- unni þinni fyrir þig. Hansi ók þrjá hringi um- hverfis blokkina án þess að finna bilastæði. — Það er alltaf sama sagan með þig, hnussaði konan hans. — Það geta allir fundið sér bila- stæði nema þú. - MELTAWAY ■— AKATHERN im.. snjóbræðslukerfi frárennsliskerfi úr PEX plaströrum úr PEH plaströrum. Nýlagnir Viðgerðir Hitaveitutengingar Stilling hitakerfa Pípulagnir sf. Auðbrekku 59 — Kópavogi S. 43840 & 40506. Hann sat á veitingahúsi og drakk kaffið sitt. Rétt hjá hon- um sat fögur stúlka — ein. Hann stóð á fætur, gekk til hennar og bauð henni upp á drykk. Hún hrópaði upp yfir sig: — Hvort ég vilji koma upp á herbergi með yður! Eruð þér eitthvað lakari! /1 /OKUM /EKKI MUTANVEGÆ] LANDVERND Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hita veitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 10 ára Framhald af bls. 2. réttinda td. varðandi hjónaband, rikisborgararétt og viðskipti. Viðurkenningu á efnahagslegu gildi ólaunaðrar vinnu kvenna á heimilum við matvælafram- leiðslu og sölu og sjálfhoða vinnu ýmsa. Endurmat i allri kennslu og fræðslu á stöðu karla og kvenna. Starfsemi kvenfélaga til bráða- birgða innan verklýðssamtaka og við fræðslu- og efnahags- stofnanir. Þróun nútimatækni i iand- búnaði, þróun heimilisiðnaöar, barnadagheimila og þjónustu til tima- og vinnusparnaðar til að minnka vinnuálag kvenna, einkum til sveita og i fátækra- hverfum stórborganna og auð- velda þannig fulla þátttöku kvenna i málefnum sveita og bæja, rikisins alls og á alþjóða- vettvangi. Sérstakar stofnanir, nefndir eða ráð á vegum rikisstjórna til að fylgjast með og tryggja vinnu, að þvi að skapa konum jöfn tæki- færi á við karla og fulla þátttöku þeirra á öllum sviðum þjóðlifsins. Margt af þvi sem hér er talið á að sjálfsögðu ekki við öll lönd jalnt, einsog gefur að skilja. öllum er Ijóst, að við önnur vandamál er að fást i landi þarsem ólæs móðir berst við að bjarga barni sinu frá hungur- dauðanum eða i landi td. einsog Sviþjóð þarsem feður hafa þegar fengið rétt til barneignafris á launum. En öll búum við jarðar- búar þó við misrétti kynjanna i einhverri mynd og það var viður- kennt i raun með samþykkt þess- arar áætlunar á Mexikóráðstefn- unni þótt skilja mætti á máli alltof margra ræðumanna þar, að allt væri i himnalagi heima hjá þeim og stundum læddist að sú efa- semd, hvort nokkur ástæða hefði þá verið til að halda ráðstefnuna. Eftirieikurinn er heimafyrir og hanner lika mikilvægastur. Þrátt fyrir góðan vilja rikisstjórna, sem kom ma. fram með þátttöku i ráðstefnunni, næst árangurinn ekki nema ýtt verði á eftir að- gerðum. Þær verða mismunandi frá landi til lands og það fer fyrst og fremsteftir þvi, hve virkar við konur verðum sjálfar hver árang- urinn verður aö lokum. Sam- þykktina frá SÞ notum við til stuðnings i baráttu okkar. Hér hefur verið stiklað á stóru um tiu ára áætlunina, en auk hennar voru samþykktar á ráð stefnunni i Mexikó margar álykt- anir um einstök málefni og svo yfirlýsing ráðstefnunnar sem þrátt fyrir að sumu leyti yfir- borðskennt hefðbundið orðbragð felur i sér marga mjög góða punkta. Frá henni og ýmsu á ráð- stefnunni sjálfri og kringum hana er ætlunin að segja i nokkrum þáttum hér á jafniéttissiðunni á næstunni. vh Kaupfélag Berufjaröar Söltunarstööin Arnarey Fjöllbreytt vöru- úrval á hagstæöu verði. Greiðum hæsta verð fyrir framleiðslu vörur ykkar. Samvinnumenn — ykkar hagnaður er að versla við eigin samtök. Búlandstindur h.f. Djúpavogi Frystihús — síldarverksmiðja — útgerð Alþýðubandalagið: MIÐ ST JÓRN ARFUNDUR Fundur er boðaður i miðstjórn Alþýðubandalagsins mánudaginn 11. ágúst kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Ragnar Arnalds. Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru minnt- ir á árlegt framlag sitt til flokksins. Giróseðlar hafa verið sendir út. Nýir styrktarmenn sendi framlag sitt til skrif- stofu flokksins Grettisgötu 3 eða á hlaupa- reikning nr. 4790 I Alþýðubankanum. Gistihúsiö Djúpavogi er eina gistí- og veit- ingahúsið á öllu svæð- inu milli Berufjarðar og Hornafjarðar. Gistihúsið ustu. starfar allt árið og leggur áherzlu á góða þjón-' Ferðafólki skal bent á, að Berufjörður og nágrenni býr yf- r* ir margbreytilegri náttúrufegurð, sem vert er að njóta og veita athygli. & Fapey og fjöldi smáeyja i nánd við hana búa yfir afar fjöl- skrúðugu fuglalifi og sérstæðri náttúiufegurð. — Þangað er aðeins 40 min. sigling frá Djúpavogi. Mir.na má á að óviða hefur steinasöfnurum orðið eins vel til fanga og i fjöllunum i nágrenni þorpsins,. enda sum þeirra viðfræg fyrir sjaldgæfa og fallega náttúrusteina. Gistihúsið Djúpavogi HKRUFIROI. L lnnilegar þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig með heimsoknum, gjiifum og heillaóskum á áttræðisafmæli minu 17. júli. Evsteinn Björnsson Vstu-Nöf Hveravöllum. LAUS STAÐA Starf lögregluvarðstjóra i Seltjarnarnes- kaupstað er laust til umsóknar frá 15. sept 1975. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir um starfið skulu sendar undir- rituðum fyrir 1. sept. 1975. Bæjarfógetmn i Seltjarnarneskaupstað 7. ágúst 1975. feroa , SONGBOKIN Ómissandi í ferðalagið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.