Þjóðviljinn - 27.09.1975, Síða 8
MATTHÍAS
BJÖRN
KARL
JÓN A.
ÁRNI
JÓNG.
TEITUR
Hinir sjö landsliðsmenn frá Akranesi
Þetta eru þeir sjö leikmenn lag hér á landi hefur átt jafn flokki nii um tveggja ára skeið. sem fyrr, þegar það leikur sið-
IA,sem leikiðhafa með islenska marga menn i landsliðinu í ár og Þessir leikmenn munu á morg- ari leik sinn við Omonia frá
landsliðinu i sumar. Ekkert fé- 1A, enda hefur liðið verið i sér- un verða burðarásar ÍA-liðsins, Kýpur á Laugardalsvellinum.
Of mikil sigurvissa
er okkur hættulegust
segir Kirby þjálfari IA um
Omonía á morgun
Akurnesingar eiga mikla möguleika á þvi aö
sigra í Ieik þessum og komast þar með í aðra
umferð keppninnar. Aðstæður hér heimafyrir,
kuldi, vindur og þungur völlur munu valda Omonía
liðinu erfiðleikum áður óþekktum.
Að tvennu Ieyti stendur Omonia betur að vigi
fyrir leik þennan, i fyrsta lagi nægir þeim jafntefli
til aðkomast áfram i keppninni, og munu þeir ugg-
laust haga leik sinum i samræmi við það og i öðru
lagi hafa þeir betri boltameðferð.
Það sem akurnesingar verða að varast i leik
þessum, er of mikil sigurvissa. í knattspyrnu verð-
ur þú að hafa fyrir sigrinum; enginn færir þér hann
á silfurfati.
Með réttu hugarfari er sigur akurnesinga vis.
Þetta hefur hinn snjalli þjálfari
IA, George Kirby að segja um
leik 1A og Omonla sem hefst kl. 15
á morgun. Hann er að visu
nokkuð bjartsýnn, en hann óttast
einnig að strákarnir verði of
sigurvissir vegna þeirra erfiöu
aðstæðna sem kýpurmenn eiga
hér við að glima en eru skaga-
mönnum svo vel kunnar, sem
öörum islenskum knattspyrnu-
mönnum.
En menn mega ekki gleyma þvi
aö Omonia er mjög gott liö,
skipað hálf-atvinnumönnum.
Þetta lið virðist vera I sérflokki á
Kýpur, likt og skagamenn hér á
landi.
Omonia hefur orðið kýpur-
meistari 5 sinnum, fyrst 1961,
næst 1966, siðan 1972 og loks tvö ár
I röð, 1974 og 1975 og bikar-
meistari hefur liðið oröið 1965,
1972 og ’74, þannig að það hefur
unnið tvöfalt 1974 og segir það
kannski best til um það hve sterkt
liðiö er i heimalandi sinu. Allir
leikmenn liðsins eru grikkir.
Eins og við sögðum frá i gær, er
kostnaður 1A við þátttökuna I
þessari 1. umferö EB 3 miljónir
kr. og það verður vissulega erfitt
leikinn við
George Kirby
fyrir félagið aö ná þvl upp á
leiknum hér heima, til þess þurfa
að koma 5 þúsund áhorfendur á
leikinn á morgun, og myndi þá
það sem inn kemur á leikinn og
hagnaður af leikskrá nægja til að
standa undir þessum kostnaði.
Það eru þvi engin smá-ævintýri
sem Islensku liöin leggja úti
þegar þau taka þátt f EB, þ.e.a.s.
ef þau eru jafn óheppin og 1A að
lenda á móti liði sem á heima
fjarst allra liða, sem taka þátt i
EB.
Takist IA hinsvegar að sigra á
morgun 1:0 eða 3:1. Þá er liðið i
komiði2. umferð og þar ætti fjár- '
hagurinn að vera tryggður.
—S.dór 1
segir Jón Alfreðsson og er bjartsýnn
fyrir leikinn gegn Omonia á morgun
— Jú, mér list bara nokkuð vel
á þennan leik — sagði Jón Al-
freðsson, fyrirliði skagamanna.
Við höfum ákveðið forskot vegna
vallarins hér og veðursins, for-
skot sem þeir höfðu i fyrri leikn-
um. Við eigum góða möguieika á
vinningi, maður er a.m.k. frekar
bjartsýnn heldur en hitt.
— Nei, mér Ifst lítið á kýpurbú-
ana hér á Islandi. Þeir þekkja
landið ekkert og hafa að þvi er
virðist ekki hugmynd um hvaö
þeirra biður hér heima. Guð-
mundur Haraldsson dómari
dæmdi þarna einu sinni og hann
var aö segja okkur að þá hefði
Framhald á bls. 10
JÓN ER BJARTSÝNN
„Viö ætlum aö gera
okkar besta”
„Þurfum við
að koma með
f ra kka með
okkur?”
spurðu leikmenn Omonía
þegar þeir kvöddu
skagamenn á Kýpur
— Þurfum við að koma með frakka með okkur til islands? spuröu
ieikmenn og forráðamenn Omonia-liðsins skagamenn þegar þeir
kvöddu þá suður á Kýpur eftir fyrri leik liðanna um siðustu helgi,
svona lltið vissu menn þar syðra um island.
Það er hætt við að þeir þurfi að taka með sér hlýja frakka og
myndi sjálfsagt ékki veita af að taka meðsér peysu lika.en slika flik
eiga þeir eflaust ekki til, enda hiti mikill allt árið á Kýpur. Og það er
ekkert launungarmál að skagamenn telja kuldann hér 12. mann i
liöi sinu á morgun, alveg eins og Omonia haldi hitann 12. mann I
sinu liði um siðustu helgi og kýpurmenn létu leikinn þá fara fram yf-
ir heitasta tima dagsins.
Skagamenn hafa þá sögu eftir leikmönnum Omonla aö þeir kvlöi
mjög kuldanum, og eru leikmenn Omonla minnugir þess að fyrir
nokkrum árum léku þeir að haustlagi I V-Evrópu og leikurinn fór 15
minútur fram yfir venjulegan leiktima vegna tafa sem stöfuðu af
sífelldum sinadrætti kýpurbúanna I kuldanum. Þó var hitinn þá yfir
lOstig. Hvað verður þá á morgun þegar hitinn er kannski aðeins 2-3
gráöur? —S.dór
Vilmundur æfir í
Englandi í vetur
Miðað við þann góða
árangur sem Vilmundur náöi I
sumar, þrátt fyrir tafir við
æfingar sl. vetur og vor vegna
meiösla, er ekki óliklegt að
hann nái ÓL-lágmarkinu I 100,
200 eö 400 m hlaupi næsta vor
eða sumar, eftir að hafa haft
aðstöðu til aö æfa I vetur við
bestu skilyrði.
—Sdór
Vilmundur Vilhjálmsson,
hinn kunni spretthlaupari úr
KR, hélt til Englands I morgun
þar sem hann mun stunda
nám og æfingar við bestu
skilyrði i vetur. Mun hann
stunda nám I iþróttakcnnara-
skóla I S-Englandi en þar eru
allar aðstæður til æfinga fyrir
frjálsiþróttamenn eins og best
verður á kostið.