Þjóðviljinn - 27.09.1975, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 27.09.1975, Qupperneq 11
Laugardagur 27. september 1975 'ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 LEIKFÉIAG YKJAVÍKUR' ÍKUgB SKJALOHAMRAR i kvöld — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. 25. sýning. SKJ ALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. a Simi 32075 Engar sýningar i dag vegna jarðarfarar Árna Hinrikssonar for- stjóra Laugarásbíós. Simi 16444 Spennandi og dulmögnuð ný bandarisk litmynd um unga konu sem verður djöfulóð. Hliöstætt efni og i þeirri frægu mynd The Exorcist og af mörgum talin gefa henni ekk- ert eftir. William Marshall, Terry Carter og Carol Speed sem ABBY. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sími 11544 Menn og ótemjur 20h Century Fox presents Allsérstæð og vel gerð ný bandarisk litmynd. Fram- leifiandi og leikstjóri: Stuart Millar. ABalhlutverk: Hichard Wid- inark, Frederic Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint tííSland fagurt land LANDVERND Til sölu hjá ESSO 09 SHELL bensinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar SKólavörðustig 25 ÞJÓDLEIKHOSID S+óra sviöiö ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Ath. Aðeins fáar sýningar. Litla sviðiö RINGULREIÐ þriðjudag kl. 20,30. Sala aðgangskorta (ársmiða ) stendur yfir, lýkur um mán- aðamót sept. / okt. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. TÓNABlÓ Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg bandarisk kvik- mynd, sem hlaut fimm Oscarsverblaun á slnum tlma, auk fjölda annarra viBurkenn- inga. Kvikmyndin er gerB eftir sögu Jules Verne. ABalhlutverk: David Niven, Cantinflas, Robert Newton, Shiriey MacLaine. (I mynd- inni taka þátt um 50 kvik- myndastiörnur). ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Anderson, framleiBandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 3, 6 og 9. Sama verB á öllum sýningum. SiBasta sýningarhelgi. ■MnMiiHVHi Slmi 18936 \ X'V&Zee iráðskemmtiíégog vel leikin amerisk úrvalskvikmynd i lit- um um hinn eilifa þrihyrning — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Með úrvalsleikurunum: Elizabeth Taylor, Michael Caine, Susannah York. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 8 og 10. Mótspyrnu hreyfingin \ FRA ARDENNERNE TIL tHELVEDE ^DEN ST0RSTE KRIGSFILIV S!DEN / ^•' "HELTENE FRA iWO JIMA V .r /• Spennandi ný itölsk striös- mynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Myndin, sem beðið hef- ur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Framhald af hinni heims- frægu mynd um skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l, ári, og byggB er á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. ABalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Olivcr Reed, Richard Chamberlain, Micha- ci York og Frank Finley. Auk þess leika i myndinni: Christopher Lee, Geraldine Chaplin og Charllon Heston. sem leikur Richilieu kardi nála. ÍSI.ENSKUR TEXTl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lteykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 26. sept. til 3. október er i Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgidögum. Kópavogur. Kópavogs apótek er opiB öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokaB. Hafnarfjörður Apótek HafnarfjarBar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12,20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. apótek dagDéK Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. bóka bíllinn slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabnar i ReykjavOc — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í llafnarfirði — Slökkviliðið slmi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5 11 00 læknar Slysadeild Borgarspltalans Slmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og hclgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laúgardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraB allan sólarhringinn. TekiB er viB til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf að fá aBstoö borgar- stofnana. Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30—5.00. Versl Hraunbæ 102 þriðjud. kl 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7— mánud. kl. 1.30—3.00, þriöjud kl. 4,00—6.00. Breiðholt BreiBholtsskól mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud ki. 4.00—6.00, föstud. kl 1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud kl. 1.30—3.30. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00 Verslanir viB Völvufell þriBjud kl. 1.30—3.15 föstud. kl 3.30— 5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarsköl fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur ver, Háaleitisbraut, mánud. kl 3.00—4.00. Miðbær Háaleitis- braut, mánud. ki. 4.30—6.15, miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. Hoit — llliðar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30—3.00.Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30—2.30, miB- vikud. kl. 7.00—9.00. Æfinga- skóli Kennaraskólans miövikud. kl. 4.15—6.00. Laugarás Versl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00—6.30, föstúd. kl. 1.30— 2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/- Kleppsv. þriBjud. kl. 7.15—9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00—5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 3.30— 4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00. Skerjaf jör&ur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45 — 4.30. Versl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. 5.00—6.30. bridge lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögregian i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn : Mánud—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard . —sun nudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeiid: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hrings- ins: kl. 15—16 alla daga. GENGISSKRÁNING NR. 178 - 26. Bcpt. 1975. SkráC fr«á Kining Kl. 12.00 Kaup Sala 23/9 1975 1 Banda rfkjadolla r 163, 80 164, 20 25/9 1 Stc* r lingspund 335, 20 336,20 - - 1 Kanadadollar 159, 90 160, 40 26/9 - 100 Danskar krónur 2653, 00 2661, 10 - - 100 Norskar krónur 2900. 30 2909, 10‘ - - 100 Sirnskar krónur 3637, 30 3648, 40 - - 100 Finnsk mörk 4170,95 4183, 65 * - 100 Kranskir frank.tr 3613, 60 3624, 60 - - 100 Bclg. frankar 410. 20 411, 40 - - 100 SviKsn. frankar 5993, 25 6011, 55 - 100 Gyllini 5999, 30 6017, 60 - - 100 V. - Þýzk niörk 6181, 00 6199, 90 - - 100 Lírur 23, 87 23. 94 - - 100 Austurr. Sch. 874,50 877, 20 - - 100 Lscudofl 599, 50 601, 30 25/9 - 100 Peseta r 273,35 274,35 26/9 100 Y en 54. 27 54, 44 23/9 - 100 Reikningskrónur - Viiruskiptalönd 99, 86 100, 14 - _ 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 163, 80 164, 20 * Ureyting frá afSustu akráningu Ef Austurá hjartagosann annan er spilið hvort eð er alltaf einn niður, er það ekki? Meö þvi að gefa hjartagosann hefurðu tima til að reka út báða ásana hjá Vestri, þvi a+) hann getur ekki spilað hjarta nema þér i hag. Hjartakóngurinn út i fyrsta slag drepur hinsvegar samninginn. félagslíf D109 A62 842 KG74 KG8 D75 KDG AD109 Staðan: allir á hættu. Þú, Suður, opnar á einu grandi, Vestur segir tvö hjörtu, Norður tvö grönd og þú þrjú grönd. Vestur lætur út hjartatiu. Þú lætur auðvitað lágt úr borði, Austur lætur hjartagosann og þú færð á drottninguna. Hvað svo? Já, hvað svo? Þú ert bara búinn að tapa spilinu. Sagði Vestur ekki tvö hjörtu — á hættunni? Hann hlýtur að eiga báða ásana sem úti eru og a.m.k. fimmlit i hjarta. Þú get- úr tekið tvo slagi á hjarta, fjóra á lauf og tvo á annaðhvort spaða eða tigul. Og búið. Þú máttir nefnilega aldrei drepa hjartagosann af Áustri. Sjáðu bara: AD109 VA62 ♦ 842 * '<G74 4> A6 * 75432 V K109843 V G ♦ A75 ♦ 10963 * 82 A KG8 <* 653 ¥ D75 ♦ KDG * AD109 Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir: Kl. 9.30 Keilir — Sog, verð kr. 800,—. Kl. 13.00 Grænavatnseggjar, verð kr. 600.— Farmiðar við bilinn. BrottfararstaBur Umferðar- miðstöðin. — Fcrðafélag is- lands. ÚTIVISTAR-FERÐIR ^augardagur 27/9. kl. lS.Geng- ið um Hjalla og litiB á haustliti Heiðmerkur. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Sunnudagur 28/9 kl. 13. Drauga- tjörn — Bolavellir — Lyklafell. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Verð 600 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottfar- arstaður BSf (vestanveröu). — útivist Kvenfclag Laugarnessóknar. Fyrsti fundurinn á komandi vctri verður haldinn mánu- daginn 6. október i fundarsal kirkjunnar, kl. 20,30. Sagt verð- ur frá feröalaginu vestur i Bol- ungarvik og sýndar skugga- myndir. Einnig verða sýndar myndir frá listvefnaðarnám- skei&inu. —Stjórnin. Frá tþróttafélagi fattaðra og lamaðra. Vegna timabundins húsnæðis- leysis falla æfingar niður um óákveðinn tima. Bréf verða send út þegar æfingar hefjast á ný. — Stjérnin. Sýning á myndum eftir sovésk börn i MIR-salnum Laugavegi 178 opin fimmtudag 25. sept. kl. 18—22, föstúdag kl. • 18—21 og laugardag og sunnudag kl. 14—18. öllum heimill ókeypis aðgangur. — MIR. MlR-salurinn skrifstofa, bóka- safn, kvikmyndasafn og sýning- arsalur að Laugavegi 178. Opið á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 17.30—19.30. — MtR. Ljósmæðrafélag tslands Félagsfundur verður mánudag- inn 29. sept. nk. kl. 20.30 að Hall- veigarstöðum. Fundarefni: Fé- lagsmál. Kynnt drög- að nýrri kröfugerð. Erindi: Dr. Gunn- laugur Snædal. önnur mál. — Mætið vel. — Stjárnin. Basar Foreldra- og styrktarfélag blindra og sjónskertra heldur kökubasar að Hamrahlfð 17 laugardaginn 27. sept. nk., kl. 14. Þeir sem vildu gefa kökur eru vinsamlega beðnir að koma beim að Hamrahlið 17 á föstu- deginum milli kl. 19 og 21. — Basarnefnd. söfn Kvcnnasögusafn tsiands: að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h. er opið eftir umtali. Simi 12204. Arbæjarsafn er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. t til 6 i Breiðfirðingabúð. Simi 26628. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Siggi fer i sveit” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óska- lög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Við ftslen dingafl jót. Baldur Pálmason talar við fólk á Nýja Sjálandi og les- ið verður úr hundrað ára gömlu kynningarriti um landkosti þar. 15.00 Miðdegistónleikar. Rex llarrison, Julie Andrews og fleiri syngja lög úr söng- leiknum ,,My fair lady” eftir Loewe og Lerner. George Feyer leikur lög úr ýmsum Vinaróperettum. Nýja Slnfóniuhljómsveitin I Lundúnumleikurþrj dansa úr söngleiknum „Hinriki áttunda” eftir Edward German, Victor Olof stj. 15.45 í umferöinni Arni Þór Eymundsson stjórnar þætt- inum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Hálf fimm Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 I*opp á laugardegi. 18.10 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 liernám á heimaslóöum Guðmundur Magnússon skólastjóri flytur minningar frá hernámsárunum, fyrri þáttur. 2 0.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Treyst á landiö Fyrri þáttur Guðrúnar Guðlaugs- dóttur um bændastéttina. 21.15 Fiðlulög i útsetningu Kreislers Janine Andrade leikur með pianóundirleik Alfreds Holecek. 21.45 Fangelsisdagbók Hó-Chi- Minh. Þýðandinn. Guð- mundur Sæmundsson, kynnir verkið og les úr þvi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 íþróttir. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. IHé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Læknir I vaiula.Breskur gamanmyndallokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Rolf Harris. Breskur skemmtiþáttur með söng og dansi. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. 21.45 Bandarisk harmsaga.(A Place in the Sun) Bandarisk biómynd frá árinu 1952 byggð á sögu eftir Theodore Dreiser. Leikstjóri George Stevens. Aðalhlutverk Montgomery Clift, Eliza- beth Taylor, Shelley Winters og Ilaymond Burr. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. George Eastman, fá- tækur en metnaðargjan piltur, fær vinnu hjá auðug- um færnda sínum. Honum er fyrirskipað að um- gangast óbreytta starfs- menn eins litið og mögulegt er, en eigi að siður takast náin kynni með honum og einni af verksmiðjustúlkun- um. Þegar frá liðuÞ, hækkar hann i tign innan fyrir- tækisinsog kemst þá i kynni við glæsilega hástéttar- stúlku, sem hann verður hrifinn af. En tengsl hans við verksmiðjustúlkuna Angelu eru sterkari en svo, að þau verði rofin án fyrir- hafnar. 23.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.