Þjóðviljinn - 07.10.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.10.1975, Blaðsíða 10
1«. ;iD V — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. október 1975. Alþýðubandalagið: Alþýðubandalagsm <>n n Suðurnesjum Alþýðubandalagsmenn á Suðurnesjum eru hvattir til að sækja ráð- stefnu herstöðvaandstæðinga i Stapa laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. þessa mánaðar. Er þeim bent á að hægt er að skrá þátttöku sina hjá Ester Karvelsdóttur i Njarðvik, simi 1786, og Karli Sigurbergssyni i Keflavik, simi 2180. Styrli ta rm e n n Alþýðu ba n <la lagsin s sem enn hafa ekki gert skil á framlagi sinu til flokksins, eru minntir á giróseðlana sem sendir voru út siðast liöið vor. 1. flokks Framhald af bls. 1 . lögur um það, hvernig að veiðun- um skyldi staðið. Ráðuneytið sendi nefndinni það álit, en henn- ar niðurstaða var ekki i fullu samræmi við það, sem við höfð- um lagt til. — Hvernig voru ykkar tillögur? — Ja, ég veit ekki hvort mér er heimilt að segja frá þeim. Það er vissara að spyrja ráðuneytið um það. — Nú er það einsýnt, að s'jó- mönnum likar það fyrirkomulag, sem á hefur veriðtil þessa vægast sagt djöfullega, og fullyrða það, að verðmæti sildarinnar verði minna fyrir vikið, afkastagetan verði minni og vinnan margfalt erfiðari og meiri en ef saltað væri i landi. Hefur þú hugmyndir um hvernig þetta mætti verða öðru- visi? — Ég hef að sjálfsögðu hug- myndir um það eins og margir aðrir landsmenn. Það þarf ein- faldlega að nýta þá tækni og að- stöðu, sem er i landi, til þess að hægt sé að gera sildina eins verð- mæta og mögulegt er. Það segir sig sjálft, að við vorum ekki að friða sildina til þess að gera úr henni annars flokks vöru. Við vorum að friða hana til þess að við gætum aukið þjóðartekjur okkar svo um munaði. — Hvað sýnist þér af þeirri sild sem þú hefur athugað i afla skip- anna? Er þetta góð sild? — Já. Það hefur sáralitið borið á smásild. Þetta hefur i langflest- um tilfellum verið stór og falleg sild. Yfirleitt hefur hún verið yngst fjögurra ára, þ.e.a.s. sild, sem hrygndi i fyrsta skipti i sum- ar og svo þaðan af eldri. Það var einmitt vegna þessarar fjögurra ára sildar, sem ég lagði ofurkapp á það i fyrra, að fá sildveiðibann- ið framlengt um eitt ár, til þess að hún fengi að hrygna a.m.k. einu sinni, og þessi árgangur getur borið þá veiði, sem nú er leyfð án þess að um nokkurn skaða sé að ræða. — Hvað,eru bátarnir búnir að veiða mikið núna, samtals? — Eftir þvi sem mér skilst eiga saltendur að tilkynna afla til sild- arútvegsnefndar, og siðan á sild- arútvegsnefnd að tilkynna ráðu- neytinu um magnið. Ég talaði við sildarútvegsnefnd i morgun. Þá liöfðu þeir ekki fengið neinar full- nægjandi upplýsingar um það hvað hver bátur væri búinn að fá. — Hvað er að frétta af rekneta- bátunum? — Það hefur ekki gengið vel hjá þeim. Þeir hafa litið fengið, og eftir þvi sem ég best veit biða þeir betri tima eins og er. — Hvað hafið þið hugsað ykkur skammtinn næsta ár? — Við munum reyna að gera ýt- arlegar mælingar á sildarstofnin- um i nóvember, en þá safnast sildin venjulega saman á mjög takmarkað svæði. Okkar tillögur um afla næsta ár fara algjörlega eftir þeim upplýsingum, sem við fáum út úr þessum rannsóknum. Okkar takmark er að taka aldrei meira af stofninum en svo, að hann haldi áfram að stækka. —úþ Hlutaskipti Framhald af bls. 1 kr. kauptryggingu á mánuði ef áfram væri haldið i hlutaskipta- regluna. Það mætti varla teljast goðgá þegar verkamönnum við Sigöldu og á Grundartanga eru greiddar 40 til 60 þúsund kr. á viku. Sjómenn vinna oft 16-18 stundir á sólarhring, sem er lengri vinnudagur en menn vinna álmennt i landi. Það er þvi allt útlit fyrir að sjómenn fari inná nýjar leiðir við gerð kjarasamninga sinna, en samningar þeirra renna út um áamótin. —S.dór Vonbrigði Framhald af bls. 9. Bjarna er tómt mál að tala um is- lenskt landslið; án þeirra verður aðeins um B-lið að ræða. Pólska liðið er mjög léttleik- andi og skemmtilegt lið, en þó höfum við oft sigrað jafn sterkt Alþýðubandalagið í Reykjavík Svava Jakobsdóttir Almennur félagsfundur verður haldinn á morgun miðvikudag- inn 8. október kl. 20.30 i Lindarbæ niðri. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs. 2. Lögð fram tillaga stjórnar um breytingar á lögum félagsins. 3. Umræður um stjórnmáiaástandið i dag. Svava Jakobsdóttir, alþingismaður, hefur framsögu. Mætið vel og stundvíslega Stjórnin. eöa sterkara liö, og ég er nærri viss um, að við hefðum sigrað nú ef fjórmenningarnir fyrrnefndu hefðu verið með. Pólverjarnir leika mjög hraðan handknattleik, en nær allar þeirra leikfléttur ganga upp á þremur mönnum, Klempel (5) Katvzimski (13) og Melcer (9). Aðrir eru nánast til þess að leika þessa menn uppi og aðstoða þá á annan hátt. Af gangi leiksins er það að segja, að pólverjarnir komust i 4:1 en landinn náði að jafna 6:6,og varði ölafur Ben. snilldarlega á meðan verið var að vinna þetta forskot upp. Og siöan hélst leikur- inn i jafnvægi fram að leikhléi, en þá höfðu pólverjarnir aðeins eitt mark yfir, 10:9. En svo gerðust ósköpin i þeim siöari. Vörnin var slök og mark- varslan engin og bilið breikkaði sifellt. Pólverjarnir komust I 14:11, 17:12, 21:13, 24:15 og loka- tölurnar urðu 27:19. Dómarar voru danskir og skil- uðu hlutverki slnu vel. Mörk Islands: Ólafur E. 9 (2) Páll 4. Gunnar 3, Jón K., Stefán og Hörður 1 mark hver. —Sjdór Stórkostlegt Framhald af bls. 8. metaregni hjá Öskari á kastmót- unum á næstunni. Þá var keppt i 10 km hlaupi á laugardag, og þar sigraði Jón Diðriksson á 35:14,2 min. Sigurð- ur P. Sigmundsson varð 2. á 35:24,2 min. og þeir Gunnar Snorrason og Hafsteinn Óskars- son urðu númer 3-4 á 35:41,6 min. —S.dór Aðgerðir Framhald af bls. 1. geri þegar i stað viðhlitandi ráð- stafanir til að tryggja Lánasjóði islenskra námsmanna nægilegt fjármagn til að standa við skuld- bindingar sinar gagnvart náms- mönnum. Það er kominn timi til að stjórnvöld átti sig á þvi að fjár- veitingar til námslána eru ekki einn af þeim þáttum i rekstri rikissjóðs sem hægt er að nota sem hagstjórnartæki. Stjórnvöld- um ber á hverjum tima að gera LtN kleift að standa við þær skuldbindingar við námsmenn sem sjóðurinn hefur skv. lögum og reglum og þannig að fram- fylgja yfirlýstri stefnu löggjafar- valdsins um efnahagslegt jafn- rétti til náms. Það ástand sem nú hefur skapast — að lánþegar hafa ekki fengið haustlan sin á tilsett- um tima og biða enn i óvissu — er gersamlega óviðunandi og er frá- leitt að búast við þvi að náms- menn geti setið aðgerðalausir undir sliku. Spánn Framhald af 12 siðu Utanrikisráðherra Danmerkur, K.B. Andersen, var að sögn manna herskáastur á fundinum Hann fagnaði þvi að viðræðunum skyldi hætt en þannig ætti að meðhöndla allar ólýðræðislegar stjórnin i Evrópu. Landi hans Ivar Nörgaard, ráðherra er- lendra viðskipta, kvað dani þá að- eins verða ánægða að EBE segði upp öllum gildandi viðskipta- samningum við Spán. Astæðan fyrir reiði dana mun einkum vera sú að spænsk yfirvöld kyrrsettu fyrir helgina þrjú dönsk skip i höfnum á Norður-Spáni. Aðgerðir þessar tóku einnig til skipa frá Noregi, ltaliu og Hollandi en leið- togar þessara þjóða fordæmdu aftökurnar á Spáni hvað harðleg- ast. BLAÐA- BURÐUR Þjóðviljinn óskar eftir blað- berum i eftirtalin hverfi: Seltjarnarnes Kleppsveg Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna simi 17500. voovii/m Kópavogur Blaðberar óskast viðsvegar um bæinn. Vinsamlegast hafið samband við umboðs- mann i sima 42073. Húseign til sölu Þingholtsstræti 6 Kauptilboð óskast i húseign prent- smiðjunnar Gutenberg, ásamt tilheyrandi eignalóð. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, miðvikudaginn 8. október kl. 2-4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorrifyrir kl. 11.00 f.h., miðvikudaginn 15. október n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 UTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i stálturna og stög fyrir 220 kV há- spennulinu milli Geitháls og Grundar- tanga samtals 112 turna. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vik, frá og með þriðjudeginum 7. október 1975 og kostar hvert eintak kr. 2.000.-. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 28. nóvember 1975. Reykjavík, 3. október 1975. LANDSVIRKJUN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.