Þjóðviljinn - 09.10.1975, Side 8

Þjóðviljinn - 09.10.1975, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. október 1975. Olympíuleikarnir í Montreal 1976 i tilefni þess, aö Ferðaskrif- stofa rikisins hefur tekið að sér að sjá um eins konar hópferð til Montreal á Ol-leikana þar árið 1976, sendi skrifstofan fjölmiðlum eftirfarandi upplýsingar um þessa miklu iþróttakeppni: Menn gera sér almennt ekki grein fyrir þvi, að Ólympiuleik- arnir voru haldnir árlega, i næst- um tólf aldir, eða frá þvi að þeir hófust, árið 776 f.Kr. til ársins 393 e.Kr. að Þeódósius mikli bannaði þá. Eftir margra alda hlé, voru Andstæðingar okkar i 7. riðli Evrópukeppni landsliða i knattspyrnu, belgiumenn, frakkar og a-þjóðverjar berj- ast nú harðri baráttu um sigur i riðlinum. Um næstu helgi leika a-þjóðverjar og frakkar I I.eipzig og til þess að eiga ein- hvern möguleika á sigri I riðl- inum verða a-þjóðverjar að vinna leikinn. Belgiumenn leiða nú f riðlin- um með 7 stig og eiga eftir leik við frakka, en a-þjóðverjar eru bara með 5 stig og eiga þennan eina leik við frakka þeir endurvaktir, árið 1896, af á- hugamanninum Pierre de Cou- bertin, frönskum visinda- og lær- dómsmanni. ólympiuleikarnir hafa verið haldnir fjórða hvert ár siðan, að undanteknum árunum 1916, 1940 og 1944 vegna heims- styrjalda. Kanada er 17. landið, þar sem leikarnir eru háðir. Tilhögun Ólympiuleikanna ger- ir ráð fyrir, að þeir standi i 15 daga, og að á þeim tima fari fram keppni i a.m.k. 15 af 21 viður- kenndri Ólympiugrein. eftir. Flestir búast við sigri a-þjóðverja um helgina, eftir hina ágætu frammistöðu þeirra gegn belgum á dögun- um er þeir sigruðu belgiu- menn 2:1 i Brflssel. En ef a-þjóðverjar sigra frakka, dugar belgiumönnum jafntefii við frakka i siðasta leiknum. Ef a-þjóðverjar og belgiu- menn verða jafnir að stigum að öllum leikjum loknum, ræður markahlutfail þvi hvaða lið telst sigurvegari. Sumarleikarnir i Montréal 1976 bjóða upp á allar 21 keppnisgrein- ar óiympiuleikanna. Þátttaka hvers lands er i anda Ólympiuleikanna, sem tileinkaðir eru þroska einstaklingsins og bættri sambúð þjóða. Stolt Sumar-ólympiuieikanna 1976 og aðal-mótsstaður, verður nýr ólympiu-leikvangur, nú þeg- ar rómaður sem byggingarlegt snilldarverk. I grenndinni verður gistiaðstaða iþróttafólksins i hinu pýramida-lagaða Ólympiuþorpi. En það er ekki einungis hið sýni- lega áræði framúrstefnumanna i byggingarlist, sem gerði það að verkum að Expo 67 vann verð- skuldaða heimsathygli, sem setur svip sinn á leikana i Montréal nú. Þar er ennfremur unnið ötullega að þvi i fyrsta sinn að nýta til hlit- ar alla þá hluti og aðstöðu, sem fyrir hendi eru, hvar sem þvi verður við komið. Þetta er gert með það i huga að gera leikana fjárhagslega sjálfstæða og finna leiðir, sem geri jafnvel fátækustu þjóðum kleift að halda þá. Keppni i langflestum greinum Ólympiuleikanna verður háð i Montréal eða nágrenni — i sum- um greinum verður þó keppt i öðrum aðalborgum Kanada, þar sem forráðamenn leikanna hafa dregið til muna úr heildarkostn- aði, með þvi að nýta þá aðstöðu sem fyrir hendi er á hverjum stað. Siglinga-keppni verður til dæm- is háð i Kingston á Ontario-vatni, Framhald á bls. 10 A-þjóðverjar verða að sigra frakka til að eiga möguleika á sigri í riðlinum Kastmót veiöi- manna um helgina Veiðimannakastmót verður haldið á vegum Landssambands stangaveiðifélaga, laugardaginn Urslit i enska deildabikarnum i fyrrakvöld urðu þessi: Birmingham — Wolves 0:2 Bristol Rovers — Newcastle 1:1 — Það er rétt sem þú sagðir frá í Þjóðviljanum á þriðju- daginn, allar likur benda til þess að Kirby hætti, þótt end- anlegt svar hafi ekki borist frá honum, en það er ekki af þvi að við viljum hann ekki, við höfum óskað eftir því, að hann verði áfram. Hann hættir af persónulegum ástæðum, vegna skólagöngu barna hans, scm veldur þvi að hann getur ekki haft fjölskyldu sina hjá sér nema einn mánuð meðan hann dvélst hér á landi, sagöi þann 11. okt. nk. á iþróttavellin- um á Akranesi og hefst kl. 1 e.h. Keppt verður i kvenna-, ungl.-, og karlaflokkum eftir þvi sem Hull City —Sheff. Utd. 2:0 Liverpool — Burnley 1:1 Middlesbro —Derby 1:0 Q.P.R. — Charlton 1:1 Torquay — Doncaster 1:1 Haraldur Sturlaugsson, leik- maður 1A og einn af stjórnar- mönnum knattspyrnuráðs ÍA er hann hringdi i okkur I gær. Við viljum þvi nota tækitær- ið og leiðrétta það sem við sögðum um ágreining sem kom upp á Kýpur, sem hafi valdið þvi aö Kirby hættir. — Þessi ágreiningur var svo smávægilegur að það tek- ur þvi ekki að tala um hann, sagði Haraldur, og hann var strax jafnaður. —S.dór þátttaka verður I eftirfarandi greinum: 1. Flugulengdarköst, einhendis. Stöng: 9 1/2 fet eða styttri. Lina: Venjuleg fluguveiðilina AFTM 10 (18 gr) eða léttari, ekki skotlina. 2. Beitulengdarköst, einhendis með 12 gr spún. Stöng frjáls, nema hvað kasta skal með ann- arri hendi. 3. Beitulengdarköst, tvihendis með 18 gr spún. S.töng: hámark 10 fet. Línur i beitulengdarköstum eru frjálsar að öðru leyti en þvi að enginn hluti hennar má vera grennri en sá, sem festur er við beitu. Athugið! Aðeins venjuleg stangaveiðitæki leyfð. Þátttaka er öllum stangaveiði- mönnum heimil (nema hvað menn, sem tekið hafa þátt i mót- um, þar sem keppt hefur verið eftir I.C.F. kastreglum verða ekki með). Það skal tekið fram, til þess að girða fyrir misskilning, sem hef- ur orðið vart við, að þátttakendur verða aðeins með sin venjulegu stangaveiðitæki, sem þeir nota til veiða, en alls ekki keppnistæki, eins og reyndar er tekið fram hér að ofan. Þá geta þátttakendur fengið lánuð stangaveiðitæki á staðnum til afnota i keppninni. Á veiðimannakastmótinu I fyrra, í Keflavfk, var kona I fyrsta sinn meðal þátttakanda og stóð sig vel þrátt fyrir kalsa veður. Nú, á kvennaárinu, vonum við að konur láti ekki sinn hlut eftir liggja, heldur mæti til þátt- töku. Þá skal bent á að „Akraborgin” fer frá Reykjavik kl. 10 árdegis og frá Akranesi kl. 5.30 e.h. móts- daginn samkv. áætlun. Fréttatilkynning. Derby slegið úr deildabikarnum Kirby hættir — en af persónu- legum ástæðum Blakvertíö aö hefjast þátttökutilkynningar vantar hið snarasta í 2. deildar keppnina og kvennablakið Nú eru blakiðkendur farnir að hugsa sér til hreyfings. Vertiðin er að byrja, tslandsmótið fer i gang innan tíðar auk þess sem haustmót, bikarkeppni karla, öld- ungamót, skólamót, hraðmót yngri flokkanna, vormót og fleira er á dagskránni i vetur. Þátttökutilkynningar i lands- mót 2. deildar og landsmót kvenna þurfa að berast til stjórn- ar BLl, pósthólf 864 Reykjavik, fyrir 15. október. Rétt til þátttöku i 1. deild hafa þessi lið: Þróttur, IS, Vikingur, Ungmennafélag Laugdæla, Ungm.fél. Biskups- tungna og Iþróttafél. Menntaskól- ans á Akureyri. I kvennaflokki hafa IMA, Þróttur, Breiðablik og Vikingur verið atkvæðamest til þessa en þátttökutilkynningar hafa enn engar borist. Mótaskrá Blaksambands Is- lands fyrir komandi vetur er þannig: Haustmót, 11,—12. okt. 1. deild karla, nóv.—mars 2. deild karla, nóv.—mars. ísl.mót kvenna, nóv.—mars Bikarkeppni karla, febr,—april öldungamót, jan.—mars Skólamót, jan.—april Hraðmót yngri fl. I. i nóv., II. i febrúar, III. i april. Vormótið — april Rétt til þátttöku hafa öll félög og héraðssambönd innan Í.S.Í. en BLI getur veitt fleirum þátttöku- rétt i Haustmóti og Vormóti. Skólamót er að sjálfsögðu fyrir skóla. íslendingar í sterkum riðli í undankeppni Olympíuleikanna í blaki Islenskir blakmenn munu taka þátt i undankeppni ÓL i blaki sem fram fer á Italiu i vetur. Nú hefur verið dregið i riðla og lentu is- lendingar i mjög sterkum riðli en hannskipa: Island, A-Þýskaland, Búlgaria, Spánn og Indónesia. Tvö efstu liðin i hverjum riðli undankeppninnar fara svo i milli- riðil og tvö efstu lið hans komast á Ólympiuleikana. Þau lið sem komast sjálfkrafa i lokakeppni leikanna eru gestgjaf- arnir, kanadamenn, heimsmeist- arar pólverja, Evrópumeistar- arnir (keppt verður um þann titil i vetur) tvö lið úr undankeppninni Aðalfundur 1 kvöld kl. 20.30 hefst aðalfund- ur borðtennisdeildar Vikings og verður hann haldinn i félags- heimili Vikings i Bústaðahverfi. og siðan lið frá Asiu, Ameriku og Afriku. Hætt er við að islendingar sæki ekki sigra i þessa keppni, enda er blakiþróttin ung hér á landi og landslið okkar litt reynt. —S.dór Valur og Ármann sigruðu Valur sigraði Fram með 19-16 i úrslitaleik um 3.-4. sætið i Reykjavikurmótinu I handknatt- leik. Um 7.—8. sæti léku Armann og Fylkir. Lauk leiknum með sigri Armenninga , 21-12.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.