Þjóðviljinn - 23.10.1975, Page 11
Fimmtudagur 23. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
SSíMféjm^
SfeYKJAVÍKU^B
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20,30.
SKJALDHAMRAH
laugardag. Lppselt.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
eftir Kjartan Ragnarsson,
frumsýning þriöjudag kl.
20,30.
2. sýning miðvikudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalani Iðnó op-.
in frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HAFNARBÍÓ
Slmi 16444
Brjálæðingurinn
Spennandi og hrollvekjandi ný
bandarisk litmynd um óhugn-
anlega .verknaði brjálaðs
morðingja.
Itoberts Blossom, Cosette Lee.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
Harðjaxlinn
hArd negl
(IOUGH CUV)
TOMAS MILIAN
CATHERINE SPAAK
ERNEST BORGNINE
f NERVEPIRRENDE SKILDRING
f DE HARDE DRENGES OPGBR.
DERSLAR PUBIIKUM
KNOCK-OUT!
Ný spennandi itölsk-amerisk
sakamálamynd, er fjallar um
hefndir og aflei&ingar hnefa-
leikara nokkurs. Myndin er i
litum og meö islenskum texta.
Aöalhlutverk: Robert Blake,
Ernest Borgnine, Catherine
Spaak og Tomas Milian.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NÝJA BlÓ
Slmi 11544
Sambönd í Salzburg
THE SALZBURG
Sambönd í Salzburg
lslenzkur texti
Spennandi ný bandarlsk
njósnamynd byggð á sam-
nefndri metsölubók eftir
Heien Mclnnes, sem komið
hefur út I Islenskri þyðingu.
Aðalhlutverk: Barry
Newman, Anna Karina.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
X-kmmm
Lagentærðir miðoð við múrop:
Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
A&rar ite>Sr.anilð*ðar aftir teiðrá.
QIUOOASMIDJAN
fteteb 12 . sw 3(220
ÞJÓDLEIKHÚSID
Stóra sviðiö
SPORVAGNINN GIRND
6. sýning laugardag kl. 20
ÞJÓDNÍDINGUR
sunnudag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið
RINGULREID
i kvöid kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Barnaleikritið
MILLI HIMINS OG JARÐAR
laugardag kl. 15.
sunnudag kl. 11 f.h.
Miðsala 13.15-20. Simi 1-1200.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Sýnir söngleikinn
BöR BÖRSSON JR.
Næsta sýning fimmtudags-
kvöld.
Simi 4-19-85.
Aögöngumiöasala i Félags-
heimili Kópavogs opin frá kl.
17—20.
TÓNABlÓ
TOMMÝ
leikstjóranum Ken Russell
eftir rokkóperunni Tommy,
sem samin er af Peter Towns-
hcnd og The Who.
Kvikmynd þessi var frumýnd i
London i lok mars s.l. og hefur
slðan verið sýnd þar við gifur-
lega aðsókn. Þessi kvikmynd
hefur allstaðar hlotið frábær-
ar viðtökur og góða gagnrýni,
þar sem hún hefur verið sýnd.
Myndin er sýnd i stereo og
með segultón.
Framleiðendur: Robert Stig-
wood og Ken Russell.
Leikendur: Oliver Reed, Ann
Margret, Roger Daltrey, El-
ton John, Eric Clapton, Paul
Nicholas, Jack Nicholson,
Keit Moon, Tina Turner og
The Who.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 12
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11 3Ö.
liækkað verð.
HÁSKÓLABlÓ
Simi 22140
Sér grefur gröf þótt
grafi
The internecine project
Ný, bresk litmynd, er fjallar
um njósnir og gagnnjósnir og
kaldrifjaða morðáætlun.
Leikstjóri: Ken Huges.
Aðalhlutverk: James Coburn,
Lee Grant.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Böunuð börnum.
, Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 18936
Svik og lauslæti
BESTPICTURE OFTHEÍJERR
BESTDIRECTOR Bob Rtfilson
BESTSUPPOBHNE BCTRESS
Ktnn Bltck
Afar skemmtileg og vel leikin
amerisk úrvalskvikmynd í lit-1
um meÖ Jack Nicholson og
Karcn Black.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýng kl. 6, 8 og 10.
apótek
Reykjavlk *
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 16. til
24. er i Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðsapóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una um nætur og á helgum dög-
um.
öagbék
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfj örður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 tii 12.20 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilár
1 Reykjavik — simi 1 11 00
t Kópavogi — simi 1 11 00
t Hafnarfiröi — Slökkviliöiö
slmi 5 11 00 — SjUkrabill simi
5 11 00
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
slðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er viö til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan IRvík — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
'?2 00
Lögreglan I Hafnarfiröi —simi 5
11 66
læknar
Slysadeild Borgarspítalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsia:
i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- .
svara 18888.
Mænusóttarbólusetning i vetur.
Gnæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjav.’kur
ámánudögum kl. 16.30 til 17.30.
— Vinsamlegast hafiö með
ónæmissklrteini.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30
laugard.—sunnudag kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Kópavogshælið: E. umtali og kl.
15—17 á helgidögum
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landsspitaiinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Hvítabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15-^16.
Sólvangur: Mánud—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. ki. 15—16.30 og
19.30— 20.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Landakot: Mánud.—laugard.
18.30— 19.30, sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartimi á barnadeild
er alla daga kl. 15—16.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hrings-
ins: kl. 15—16 alla daga.
bókabíllinn
Abæjarhverfi: Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl.
Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 —
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
Breiðholt: Breiðholsskóli—
mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
3.30— 5.00. Hólagaröur, Hóla-
hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00,
fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl.
Iðufell — fimmtud. kl.
1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur
við Engjasel — föstud. ki.
1.30— 3.00. Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl.
við Völvufell — mánud. kl.
3.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
Háaleitishverfi: Alftamýrar-
skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær,
Háaleitisbraut — mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl.
6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30.
Holt — Hlfðar: Háteigsvegur —
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakka-
hlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans
— miðvikud. kl. 3.30—5.30.
Laugarás: Versl. við Norður-
brún — þriðjud. kl. 4.30—6.00.
Laugarneshverfi: Dalbraut/
Kleppsvegur — þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa-
teigur — föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund: Kleppsvegur 152 við
Holtaveg — föstud. kl.
5.30— 7.00.
Tún: Hátún 10 — þriðjúd. kl.
3.00-4.00.
Vesturbær: Versi. við Dunhaga
20 — fimmtúd. kl. 4.30—6.00.
KR-heimilið — fimmtud. kl.
7.00—9.00. Sker jafjörður,
Einarsnes — fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verslanir við
Hjarðarhaga 47 — mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
krossgáta
Lárétt: 2 heimspekirit 6 hagnað
7 sveia 9 utan 10 eyða 11 beiöni
12 i röð 13 uggur 14 egna 15 hðp
Lóðrétt: Klaufar 2 þefa 3 dreifa
4 til 5 mildi 8 kolvetni 9 elska 11
fjöldi 13 reyki 14 rás.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétl: 1 falsiö 5 ævi 7 júnl 8 sk 9
argur 11 so 13 ilma 14 krá 16
átthagi.
Lóðrétt: 1 fnjóská 2 læna 3 sviri
4 ii 6 skrani 9 sum 10 glóa 12 ort
15 át.
skák
Nr. 16.
Hvitur mátar i öðrum leik.
SSh I:usnoT
GENGISSKRÁNING
NR. 194 - 21. okt. 1975.
Skráð írá Kining tx) o o Kaup Sala
15/10 1975 1 Banda ríkjadolla r 165, 20 165, 60
20/10 - i Sterlingepuud 339, 95 340, 95
17/10 - 1 Kanadadolla r 160, 60 161, 10
21/10 - 100 Danskar krónur 2769,20 2777, 60 1
- - 100 Norskar krónur 3017, 30 3026, 40 *
- - 100 Sænskar krónur 3768. 45 3779, 85 '
20/10 - 100 Finnsk mörk 4294, 05 4307, 05
21/10 - 100 F ranskir franka r 3765,40 3776,80 '
- - 100 Belg. frankar 425, 30 426,60 '
- - 100 Svissn. frankar 6239, 70 6258,60 *
- - 100 Gyllini 6231, 50 6250, 30 ’
- - 100 V. - Þýzk mörk 6422, 30 6441, 80 ‘
- - 100 Lírur 24, 39 24,47 ‘
- - 100 Austurr. Sch. 908, 70 911,40
20/10 - 100 Eacudos 622, 05 623, 95
17/10 - 100 PeseUr 279, 50 280, 30
21/10 - 100 Yen 54, 88 55,05
15/10 - 100 Reikningskrónur -
Vöruskiptaiönd 99, 86 100, 14
- _ 1 Reikningsdollar -
Vöruakiptalönd 165, 20 165, 60
* Breyting frá síðustu ekráningu
bridge félagslíf
Philip Morris fyrirtækið skipu-
leggur um þessar mundir
bridgekeppnir víðsvegar um
Evrópu. 1 fyrstu keppninni, sem
haldin var í Svíþjóð, unnu
heimamennirnir Tommy
Gullberg og Einar Pyk. Hér
sjáum viö Gullberg að verki:
Kvennadciid Styrktarfélagi
lamaðra og fatlaðra
heldur fund að Háaleitisbraut 13
fimmtudaginn 23. október
klukkan 20:30. — að gefnu tilefni
er konum bent á að basarinn
verður 9. nóvember. — Stjórnin
brúðkaup
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindarbæ,efstu hæö. Opið:.,
Laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 siödegis.
Kvenfélag úháða safnaöarins
Félagsfundur verður nk.
laugardag kiukkan 3 f Kirkjubæ.
* D G 10 5 3 4 972
V 10 7 4 V G/2
♦K G 4 10 8 4 2
♦762 *D954
4 A
V A K D 6 3
♦ A 9 6 5 3
* A 8
Gullberg var Suður, sagnhafi i
sex hjörtum. Vestur lét út
spaðadrottningu.
GuHberg tók á ásinn heima
ogspilaðilitium tlgli sem Vestur
drap meö kónginum og lét aftur
út tlgul á ’drottninguhá T blind-
um. Nú tók Gúllberg á spaöa-
kónginn og kastaði tigli heima.
Hefði Gullberg nú reynt að taka
tvisvar tromp og trompa
smátlgul, hefði Vestur yfir-
trompað. 1 stað þess tók hann á
öll trompin sin. Tigullinn gat
legið 3-3 hjá andstæðingunum,-
en þegar tekið var á tiguiásinn,
kom legan i ljós. Þá tók
Gullberg á laufaásinn og spilaði
laufi. Vestur fylgdi lit, og nú
vissi sagnhafi allt sem hann
þurfti að vita. Vestur hlaut að
eiga eftir háspaða, þannig aö
iaufakóngurinn í borði hirti upp
drottninguna frá Austri sem
hafði orðið að skilja dömuna
eftir aðra til þess að passa upp á
tigultiuna sína.
30. ágúst voru gefin saman i
Bústaðakirkju af séra ólafi
Skúlasyni, Herdis Guðjónsdóttir
og Bjarni M. Jóhannesson.
Heimili þeirra er aö Ránargötu
23.
söfn
Kvennasögusafn islands: aö
Hjaröarhaga 26, 4 hæö t.h. er
opiö eftir umtali. Simi 12204.
Arbæjarsafn er opiö alla daga
kl. 13—18. nema mánudaga.
Veitingar i Dillonshúsi.
Þann 30. sept. voru gefin saman
i Hallgrímskirkju af séra Jakobi
Jónssyni Anna Ríkharösdóttir
og Jón Halldór Stigsson. Heimili
þeirra er aö Breiövangi 2. —
Studió Guömundar, Einholti 2.
útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veðúr-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og for-
ustúgr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund harnanna kl.
8.45: Björg Arnadóttir les
söguna „Bessi eftir Dorothy
Canfield i þýðingu Silju
Aöalsteinsdóttur (16). Til-
kynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Við sjóinn ki. 10.25:
Ingólfur Stefánsson talar
við Tómas Þorvaldsson i
Grindavik, — fjórði og sið-
ast þáttur. Morguntónleikar
kl. 11.00.: Hljómsveitin The
EngiishSinfonia leikur Idyll
nr. 1 og 2 eftir George Butt-
erworth, Neville Dilkes
stjórnar. Félagar i Vin-
aroktetönum leika Nonett i
F-dúr op. 31 eftir Louis
Spohr/ Myron Bioom og
Cleveland hljómsveitin
leika Hornkonsert nr. 1 i
Es-dúr op. 11 eftir Richard
Strauss, George Szell
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðúrfregnir.
Tilkynningar.
A frlvaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjótiianna.
14.30 Miðdegissagan: ,,A
fullri verð” eftir Osear
Clausen. Þorsteinn
Matthíasson les (8).
15.00 Miðdegistónleokar.
Ilana Vered leikur á piano
verk eftir Chopin. Janos
Starker og György Sebök
leika Sónötu fyrir selló og
pianó eftir Mendelssohn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatfmi: Eirikur
Stefánsson stjórnar. Flestir
girnast gúllið. — Aöalefni
timans er sagan af Midasi
kóngi.
17.30 Mannlif i mótun. Sæ-
mundur G. Jóhannesson rit-
stjóri á Akureyri rekur
minningar sinar frá upp-
vaxtarárum i Miðfirði (10).