Þjóðviljinn - 23.10.1975, Qupperneq 12
DJOÐVIUINN
Fimmtudagur 23. október 1975.
Viðrœður
íLondon
í dag
Viðræðurnar i London' um
landhelgismálið hefjast i dag
ki. 10:30 fyrir hádegi i breska
utanrikisráðuneytinu. Fyrir
islensku sendinefndinni eru
ráðherrarnir Einar Ágústsson
og Gunnar Thoroddsen, en
fyrir bresku viðræðunefndinni
er Roy Hattersley, aðstoðar-
utanrikisráðherra Breta.
Siðdegis i dag munu utan-
rikisráðherrarnir Einar
Ágústsson og James Cailag-
han ræðast við sérstaklega.
Gert er ráð fyrir að viðræð-
unum ljúkiárdegis á föstudag.
Sovéskt
geimfar
á Venusi:
Frá aðgerðum námsmanna i gær. Sjá fréttir inni I blaðinu.
Fyrstu myndir sendar til jarðar frá
yfirborði annarrar plánetu
MOSKVU 22/10 — Mannlaust so-
véskt geimfar lenti i dag á Venus,
plánetu þeirri er næst er jörðu.
Farið sendi til jarðarinnar fyrstu
Á fundi borgarstjórnar Reykja-
vikur 16. þ.m. lagði Ádda Bára
Sigfúsdóttir, borgarfullcrúi Al-
þýðubandalagsins, fram eftirfar-
andi tillögu:
„Borgarstjórn ákveður að taka
upp niðurgreiðslu á dvalarkostn-
aði barna, sem eru i dagvist á
einkaheimilum undir eftirliti Fé-
lagsmálastofnunar Reykjavikur-
borgar, þegar um er að ræða börn
einstæðra foreldra eða börn
námsmanna. Heimilt skai einnig
vera að láta þessa niðurgreiðslu
ná til annarra barna, ef um erfið-
ar heimilisástæður er að ræða.
Félagsmálaráð skal meta, hvað
telja beri eðlilega greiðslu til
þeirra heimila, sem hafa börn i
dagvist, og ákveða siðan endur-
greiðsluna sem mismun á þeirri
upphæð og þvi gjaldi, sem greitt
er fyrir börn á dagheimilum
Sumargjafar.
Niðurgreiðslur samkvæmt
framansögðu hefjist i janúar
1976”.
Adda Bára fylgdi tillögunni úr
hlaði með ræðu, þar sem hún gat
þess meðal annars að þessi til-
laga væri efnislega samhljóða
fyrri tillögu sinni um þetta efni,
fluttri 3. mai 1973, en i þrengra og
afmarkaðra formi. Fyrri tillög-
unni var visað til Félagsmálaráðs
og borgarráðs.
t stað þess að snúa sér að þvi að
semja reglur um niðurgreiðslur,
bað félagsmálaráð um lagatúlkun
i þvi skyni að fá rikið til að taka
þátt i þeim greiðslum, sem tillag-
an gerir ráð fyrir. 26. april 1974
var loksins birt reglugerð varð-
andi lögin og segir þar að þau taki
ekki til dagvistunar á einkaheim-
ilum.
myndirnar, sem teknar hafa ver-
ið á annarri plánetu af yfirborði
hennar. Samkvæmt þeim er
landslag á Venus heldur hrjóstr-
Adda Bára Sigfúsdóttir
ókleift fyrir ein-
stæöar mæður
Adda Bára benti á að umrædd
lög léttu mjög fjárhagsbyrði
borgarinnar viðvikjandi dagvist-
unarheimilum, og i ljósi þess ætti
borginni ekki að vera ókleift að
greiða niður dagvistunargjöld
þess hóps, sem getið er i tillög-
unni. Hér væri einnig um svo
þröngan hóp að ræða, að óhugs-
andi væri annað en borgarstjórn
gæti séð sér fært að samþykkja
tillöguna um niðurgreiðslur hon-
um til handa. Hér væri auk þess
um augljóst réttlætismál að ræða,
þar eð þessi hópur foreldra teldist
til forgangsflokka Sumargjafar.
Það lægi i augum uppi að gera
bæri öllum hópum innan for-
gangsflokksins jafnhátt undir
höfði.
Adda Bára sagði að gera mætti
ráð fyrir að um 400 börn væru i
ugt og óvistlegt, allavega þar sem
geimfarið lenti. Sýna myndirnar
stórgrýti með hvössum eggjum,
og eru sumir steinanna allt að
einkafóstri undir eftirliti Félags-
málastofnunar Reykjavikurborg-
ar, þar af ef til vill um hundrað i
forgangsflokki Sumargjafar, en á
biðlista Sumargjafar eftir vist á
dagvistunarheimilum væru nú
um 300 börn. Gjald fyrir barnið
hjá Sumargjöf er 9000 krónur á
mánuði, en fyrir barnagæslu á
einkaheimilum mundi algengt að
teknar væru 14—20 þús. kr. á
mánuði. Til viðmiðunar mætti
gera ráð fyrir þvi að 18.000 krónur
væri eðlileg mánaðargreiðsla fyr-
ir barnagæslu, en að niðurgreiðsl-
an, sem gert er ráð fyrir i tillög-
unni, næmi 9000 kr. Fyrir borgina
myndi þetta þýða rösklega 20 mil-
jón kr. útgjöld á ári miðað við að
greitt væri fyrir 200 börn, sem
væri að visu nokkur upphæð fyrir
borgina, en hinsvegar væri ein-
stæðum mæðrum, sem eru marg-
ar i þeim hópi, er tillagan tekur
til, með öllu ókleift að greiða
14—20 þús. kr. á mánuði fyrir
barnagæslu. Flestar þessar mæð-
ur væru i láglaunahópi með
kannski þetta 50.000 krónur á
mánuði.
Hlutdeild borgar-
innar í rekstrar-
kostnaði hefur lækkað
Adda Bára benti ennfremur á
að eftir samþykkt laga um dag-
vistunarstofnanir hefur borgin
fengið verulegar upphæðir úr rik-
issjóði i rekstur dagheimila og
leikskóla. Til þessa reksturs fékk
borgin 13 milj. kr. 1973 og 44 milj.
1974. Þetta fé hefði þó ekki komið
foreldrunum til góða, þar eð hlut-
deild vistgjalda i rekstri hefði
ekki lækkað, en hlutdeild borgar-
innar hefði hinsvegar lækkað.
Framhald á bls. 10
meter að ummáli.
Heldur er dimmt og drungalegt
á plánetu þessari, sem ber heiti
rómversku ástargyðjunnar, enda
er hún þakin hvirflandi skýja-
þykkni, sem er um 30 kilómetrar
á þykkt. Talið er að athuganir
þær, sem geimfarið gerði, kunni
að leiða til þess að svör fáist við
þeirri spurningu hvaða efni sé I
skýjunum, en þvi hefur verið
haldið fram að þau væru saman-
sett úr smádropum af brenni-
steinssyru, sem á jörðinni er not-
uð til að hlaða meö rafhlöður bif-
reiða. 1 vissum lögum i skýja-
þykkninu er lika talinn vera eitr-
aður kólefnistvisýringur, sem
meðal annars veldur miklum hita
á yfirborði plánetunnar, en þar
getur hitinn farið upp i 500 stig á
Celsius.
Geimfarið, sem lenti á Venus,
var sent út frá geimfarinu Venus-
9, sem skotið var út i geiminn frá
Baikonúr i Mið-Asiu áttunda júni
sl. Sex dögum siðar var sent-á eft-
ir þvi annað geimskip, Venus-10,
og segir Tass-fréttastofan að það
muni komast til plánetunnar á
laugardaginn.
Sovétrikin hafa mikið forskot
framyfir Bandarikin um rann-
sóknir á Venus, og hófust geim-
ferðir sovétmanna á þær slóðir
með þvi að þeir sendu geimfar
framhjá plánetunni 1961. 1966
brotlenti sovéska farið Venus-3 á
Venus, og var það i fyrsta sinn að
geimfar frá jörðu komst til ann-
arrar plánetu. Sovéskir visinda-
menn kváðu vera nokkuð ánægðir
með árangurinn af för Venus-9,
LISSABON 22/10 —
Vinstrisinnaðir verkamenn
og hermenn drógu í dag
rauðan fána á stöng yfir
útvarpsstöðinni Radio
Renascenca og lýstu því
yf ir að þeir myndu taka að
starfrækja stöðina á ný,
þrátt fyrir bann ríkis-
stjórnarinnar. Tóku þús-
undir manna þátt í göngu
en þó hafa þeir orðið fyrir nokkr-
um vonbrigðum vegna þess að
sendiútbúnaður farsins, sem lenti
á Venus, gegndi hlutverki slnu
aðeins skamma stund.
Kosið I
Háskólanum:
Mikill vinstri
sigur
Vinstri menn unnu i 5.
sinn i röð sigur í 1. des.
kosningum stúdenta og
þann stærsta hingað til.
Atkvæði greiddu 818. A
tisti Vöku hlaut 284 og
Blisti Verðandi 517.
Vuðir og ógildir seðlar
voru 17. Vinstri menn
hlutu þvi tæplega ö=i%
atkvæða.
Skák-
úrslitin
Úrslit i 3ju umferð urðu sem hér
segir: Friðrik vann Laine, Björn
og Zwaig gerðu jafntefli, Ribli
vann Hartston, jafntefli gerðu
Timman og Parma, Liberzon og
Jansa, Murray og Ostermayer,
og Hamman og van Broeck. 1 dag
kl. 13 verða tefldar biðskákir og
frestuð skák, en 4. umferð hefst á
föstudag kl. 5.
til stöðvarinnar, þegar hún
var tekin. Er þetta talið
verulegt áfall fyrir rikis-
stjórnina og sýna getuleysi
hennar til að hafa hemil á
vinstriöflunum, sem stöð-
ugt láta meira að sér kveða
i stjórnmálum, verkalýðs-
málum og í hernum. Costa
Gomes Portúgalsforseti er
nú í Róm og ræðir við páfa.
Tillaga Öddu Báru Sigfúsdóttur i borgarstjórn:
Dvalarkostnaður barna
verði greiddur niður
Y instrisinnar taka
Radio Renascenca