Þjóðviljinn - 02.11.1975, Blaðsíða 15
Sunnudagur 2. nóvember 1975. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15
Umsión: Halldór Andrésson
Síðasta plata þeirra Simon &
Garfunkel’s saraan var „Bridge
Over Troubled Water” og var og
er ein vinsælasta plata okkar
kynslóðar. Sú plata hefur selst i
rúmlega 8 MILJÓN eintökum,
og eimmgis ein plata hefur nokk-
urn tima náð þeirri sölu, en það
er ,,Sound of Music”. En þó að
þeir gæfust upp þar og þá og
sáu, sem eðlilegt var, að ekki
var hægt að fylgja þeirri plötu
eftir, þá hafa þeir, hvor um sig,
haldið áfram að framleiða plöt-
>kiik
NYJAR
HLJÓM-
PLÖTUR
Upp úr rústum
Roof Tops,Bi'imkló
ar og Borgíss...
PAUL SIMON:
„STILL CRAZY AFTER ALL
THESE YEARS”
(CBS/FACO)
ur. Paul Simon, sá sem samdi
tónlistina, hefur gefið út þrjár
plötur áður: „Paul Simon”,
„There GoesRhyming Simon” og
„Live Rhyming”. Báðar fyrr-
nefndu plöturnar eru góðar og
léttaren „Live Rhymin” er best
gleymd. Garfunkel gaf út eina
vandaða en mjög svo leiðinlega
plötu „Angel Clare”. Nú eru
þeir félagar aö gefa út tvær
plötur, sina i hvoru lagi, báðar
eru i heild sinni leiðinlegar,
kannski vegna þess hve rudda-
lega vandaðar þær eru. Eða
eiga simplar melódiur ekki að
vera simplar?
Plata Paul Simons „Still
Crazy After All These Years” er
föl jafnvel i samlikingu við
„Paul Simon” og „There Goes
Rhyming Simon” svo ekki sé
minnst á „Bookends” og „Bridge
Over Troubled Water”. Fyrstá
lagið er „Still Crazy After All
These Years” og er eins og
mörg önnur laga hans á sóló-
plötunum og textinn er i sama
tón, en hann hefur vægast oft
gert betur. „My Little Town” er
Simon & Garfunkel lag, þ.e.
hinn frábæri dúett saman á ný.
Það er mjög gaman að heyra i
þeim saman á ný: textinn mun
betri en sá á undan — þó ekki
nein perla (miðað við Simon
sjálfan) lagið er samt ekkert
sérstakt. Upptökustjórnandinn,
Phil Ramone, er liklega einn sá
nákvæmasti og leiðinlegasti i
bisnissnum. „I Do For Your
Love” er gott lag og góður texti
er ber litið á. Lagið er einna
helst i stil við „Bookends” plöt-
una.
Innskot. — There Goes
Rhyming Simon” var samin i
anda nýrrar og mikillar ástar
og einkenndist af þvi i lögum
-i
eins og „Sunny Day”, „Love Is
A Rock” og fleiri slikum. „Still
Crazy” er liklega samin i skiln-
aðarmálum eða allavega i slik-
um hugleiðingum. Það kemur
fram i „Still Crazy After All
These Years”, „I Do It For
Your Love”, „50 Ways To Leave
Your Lover” og „You’re Kind”.
„50 Ways To Leave Your
Lover” er létt um nýja ást og
gamla, en „Night Game” er
mun betra þó daufara sé.
Fyrsta lagið á hlið tvö er smá-
skifa plötunnar (allavega sú
fyrsta, reyndar er búið að gefa
„My Little Town” út lika)
„Gone At Last” hratt lag i
Gospel stil sungið með Phoebe
Snow, þau eru hreint afbragð i
þessu besta lagi plötunnar.
Textinn fellur skemmtilega að
ánægju hljóms lagsins. „Some
Folks Lives Roll Easy” er svo
sem ágætt en ekkert sérstakt,
endurtekning á fyrri gjörðum.
„Have A Good Time” er Paul
Simon eins og hann kemst næst
blús. Lagið sjálft er all sæmi-
legt, en viðlagið finnst mér leið-
inlegt. „You’re Kind” er gott,
hreint og einfált, já meira að
segja upptakan er einföld, text-
inn er léttur. Siðasta lagið á
Paul Simon plötunni er „Silent
Eyes” með endatónum<?) og
kórum.
ART GARFUNKEL:
„BREAKAWAY”
Nýjar hljómsveitir spretta upp
annað slagið hér.á iandi upp úr
gömlum og rótgrónum hijóm-
sveitum. Þrjár cru nú i þann veg-
inn að komast i gagnið.
1 Kiásúlum 14. september birti
ég frétt um nýja útgáfu af Brim-
kló. Nú hefur komið i ljós að
hljómsveitin hefur hætt við hið
fallega nafn Brimkló, en tekið sér
nafnið Mexicó, i hljómsveitinni
eru þeir Arnar Sigurbjörnsson,
gitarleikari og stundum söngvari,
Ragnar Sigurjónsson, trommu-
leikari, Bjarki Tryggvason,
bassaleikari og aðalsöngvari,
Guðmundur Benediktsson,
hljómborðsleikari og söngvari og
Þórður „Stuðmaður” Árnason á
gitar. Iiijómsveitin lék sinn
fyrsta dansleik i Tónabæ um sið-
ustu helgi við slælegar undirtektir
þrátt fyrir góðan flutning, kann-
ski voru einhverjir þreyttir!
Bestu lögin voru „How Sweet It
Is” og „Jambaiaya”.
Ari Jónsson, sá sem hætti i
poppbransanum fyrir nokkrum
mánuðum hefur stofnað fjögurra
manna hljómsveit skipaða þann-
ig: Ari á Trommur, Jón Pétur
Jónsson, bróðir Ara á bassa,
Kristján Blöndal á gitar og Clyde
McAutry á gftar. Bæði Ari og
Kristján voru i Borgis, svo að það
nafn kemur jafnvel til greina sem
nafn á hljómsveitina, og svo léku
þeir Ari og Jón Pétur saman i
Roof Tops, Clyde var áður i
Júdas. Þeir fara væntanlega út i
bissnissinn i nóvember.
Sú siðasta, en alls ekki sista, er
svo hliómsveit sem hlotið hefur
nafnið Alfabeta. Alfabetu skipa
þeir Guðmundur Haukur Jóns-
son, fyrrverandi Roof Tops og
Blues Company o.fl., Atli Viðar
Jónsson, bassaleikari, en hann er
bróðir þeirra Ara og Jóns Péturs,
Atli var siðast i Borgis og Halldór
Olgeirsson trommuleikari sem
var i Roof Tops á meðan Ari Jóns-
son var i Trúbroti. Guðmundur
Haukur mun að þessu sinni ann-
ast pianóleik ásamt söngnum.
Annars verður viðtal við þá um
alla heima og geima i næstu Klá-
súlum.
(CBS/FACO)
„BREAKAWAY” er svo nafn-
ið á plötu Garfunkel. Garfunkel
hefur safnað saman nokkrum
lögum sem aðrir hafa bæði sam-
ið fyrir hann og aðra. Þessi
plata er frábrugðin fyrri plötu
Garfunkels að þvi leyti að
Richard Perry stjórnar upptöku
og er það tilbóta.PIatan byrjar á
góðu lagi, „I Belive When I Fall
In Love It Will Be Forever”
eftir Stevie Wonder og Yvonne
Wright. Góður texti, góður
söngur og góður pianóleikur hjá
Larry Knechtel (hann lék á
„Bridge Over Troubled
Water”) Næsta lag er „Rag
Doll” eftir Steve Katon leiðin-
legt lag og litið meir, strengir og
suð. Kannski hef ég bara ekki
verið i stuði til að hlusta á svona
tónlist upp á siðkastið. Titillagið
„Breakaway” er næst. Það er
eftirþá Benny Gallagher & Gra-
ham Lyle, en þeir sömdu t.d. hið
stórgóða lag McGuinnes’s Flint
„When I’m Ded And Gone”.
Þetta lag er ekki eins gott.
„Disney Girl”, lag Bruce John-
stones (fyrrverandi Beach
Boy), núverandi pianóleikara
David Cassidys), sem Beach
Boys fluttu ágætlega á sinum
tima, Garfunkel gerir það lika.
„Waters of Oblivion" er sér-
kennilegt lag eftir Antonio Car-
los Jobim, með skritnum texta.
Crusaders leika undir. Svo kem-
ur „My little Town '. já sama
lag og á Paul Simon plötunni.
Næst kemur svo smáskifulagið
„I Only Have Eyes For” eftir A1
Dubin og Harry Warren, sem
Frankie Valli gerði frægt fyrir
nokkrum árum. Lagið er vafa-
litið besta lag plötunnar. „Look-
ing For The Right One" er eftir
Steve Bishop, leiðinlegt lag i stil
við „Angel Clare" plötuna.
„99 Miles From Now”, lag
Albert Hammonds kemur varla
betur út hér en i útsetn.
Hammonds, leiðinlegt. „The
Same Old Tears On A New
Background" eftirSteve Bishop
aftur. nokkuð i stil við ..Old
Friends” á „Bookends". Tvær
slappar frá fornum kempum.
Simon platan er þó eigulegri.
Lúxemborgarlistinn
vikuna 28. október — 3. nóvember
1. (2) Space Odditv........................David Bowié
2. (1) IOnly HaveEyesFor You..............ArtGarfunkel
3. (3) Don’tPlay Your Rock’n Roll To Me........Smokey
4. (9) Love Is The Drug....................Roxy Music
5. (8) What a Diffrence A Day Makes
...................................Esther Phillips
6. (11) RhinestoneCowboy..................GlenCampbelI
7. (5) S.O.S.....................................ABBA
8. (13) Island Girl......................... EltonJohn
9. (4) Feelings...........................MorrisAlbert
10. (24) BlueGuitar...........................BlueJays
11. (12) HoldBackTheNight........................Tramps
12. (23) IAintLying........................GeorgeMcCrae
13. (19) High Fly............................John Miles
14. (6) HoldMeClose.........................DavidEssex
15. (7) L’L’Lucy...................................Mud
16. (18) Rock On Brothers .....................Chequers
17. (25) New York Groove..........................Hello
18. (—) LoveHurts...................................Jim Capaldi
19. (10) It’s Time For Love...................Chi-Lites
20. (21) ReachingForTheBest....................Exciters
21. (22) Ride A Wild Horse ....................DeeClark
22. (—) Dreamy Lady ..............................T.Rex
23. (—) Darlin...................................David Cassidy
24. (17) There Goes My First Love .........FourSeasons
25i (30) Sky High................................Austin Roberts
27. (26) You............................George Harrison
28'. (—) Good Love 6-9969 ..................Isaac Hayes
29. (—) Look At Me I’m In Love .................Moments
30. (—) Change WithTheTimes...........K......VanMcCoy