Þjóðviljinn - 27.11.1975, Side 13

Þjóðviljinn - 27.11.1975, Side 13
Fimmtudagur 27. nóvember 1975. ÞJÓDVILJINN — StÐA 13 ,Verðlaunapeningarogheiðursskjölskiptalitlu,en ...ég þrái það mest að geta sýnt fólki fallega fimleika og notið hylli þess’ segir Olga Korbutog lofar stórum hlutum á næstu Ol-leikum — Þaö geta engir fimleikar veriö án einhverra dirfsku- bragöa, segir Olga Korbut i viö- tali viö rdssneskan fréttamann fyrir skömmu. — Þess vegna sleppi ég aldrei neinum atriöum úr dagskrá minni, jafnvel þótt ég eigi viö meiösli eöa einhver veikindi að striöa. Fólk vill fá aö sjá einhvern timann eitthvaö nýtt f fimleikunum enda er eng- in ástæöa til þess aö láta þá standa i staö þótt vissulega sé gæöaflokkurinn oröinn hár. Olga segistvera viss um það, að i framtiðinni eigi þeir einir möguleika á verðlaunum stórra móta, sem taki áhættur og reyni að innleiða eitthvað nýtt og ferskt i fimleikana. — Ég held að af stúlkunum muni einkum þrjár verða i sviðsljósinu i framtiðinni, rúmenska stúlkan Nadia Comaneci og tvær rúss- neskar, Svetlana Grosdowa og Maria Filatova. Olga benti einnig á það, að eftir að hUn vann þrenn gudl- verðlaun á Ol-leikunum 1972 i Mlinchen, hafi hinar stöðugu raddir um stórhættuleg dirfsku- brögð hennar og móðgun við fimleika þagnað. — En þótt þessi atriði min hafi verið viður- kennd og jafnvel breiðst viðar Ut er öllum nýjungum þó tekið fá- lega. Við reynum að brydda upp á einhverju nýju en undirtektir eru dræmar. Sumir mögla, aðr- ir mótmæla og enn aðrir ganga svo langt að krefjast þess að at- riðin verði stranglega bönnuð, eins og gera átti við min atriði foröum. — Ég held að ég verði i góðu formi á Ol-leikunum, segir Olga. — Ég hef æft með hliðsjón af þeirri keppni undanfarið og mun ef allt gengur að óskum ná minu besta formi næsta sumar. Meiðslin há mér að visu ennþá en ég vonast til þess að þau veröi endanlega Ur sögunni þeg- ar að Ol-leikunum kemur. Þau hreinlega verða að vera það, ekki vegna þess að ég sækist svo geysilega eftir verðlaunum og öðru sliku. Mig langar fyrst og fremst til þess að geta sýnt fólki fallega fimleika og ég þrái vissulega hylli áhorfenda. Ég hef notið ómetanlegs stuðnings þeirra undanfarið og er ég viss um að enginn trUir þvi hve það getur verið mikilvæg og þægileg tilfinning þegar á keppni stend- ur. Takist mér að halda aðdáun áhorfenda að einhverju leyti er ég ánægð, þá veit ég að ég er að gera hluti sem ekki eru einskis verðir. Sá árangur er mér næg- ur, verðlaunin skipta minna máli þótt alltaf sé gaman að hafa þau með i spilinu. (Stuöst viö APN —gsp) PORTÚGAL: Stj órnarhollar hersveitir virðast hafa undirtökin LISSABON 26/11 — Hersveitir liollar Portúgalsstjórn eru nú sagöar stefna aö Lissabon úr ýmsum áttum. t aðalstöövuni hersins i Oporto var sagt aö fót- göngulið og striösvagnar væru á leiö til höfuöborgarinnar land- leiðis og loftleiöis, en myndu ekki fara inn í borgina, heldur nema staöar I Mafra, um 30 kilómetra norður af henni. Hinsvegar hefur frést af skriödrekasveit, hollri stjórninni, á leið inn i Lissabon, og sagt er að stjórnin stefni einnig skriðdrekaliði aö Montijo-flug- stööinni utan viö höfuöborgina, þarsent þcir harösnúnustu af hin- uin róttæku fallhlifahcrmönnum, scm stjórnin sakar um valda- ránstilraun, hafa búist um. Fallhlifahermennirnir mót- mæla hinsvegar ásökununum um valdaránstilraun og segjast að- eins hafa hleypt aögerðum sinum af stað 1 mótmælaskyni við fyrir- ætlanir stjórnarinnar um aö leysa liðstyrk þeirra upp, en það hafði stjórnin i huga vegna þess að fall- hlifahermennirnir eru of róttækir að hennar dómi. Talsmaður stjórnarinnar segir aö á milli fimmtiu og sextiu af þeim, sem stóðu fyrir aðgerðum fallhlifa- hermannanna i höfuöborginni, hafi veriðhandteknir, og hafi þeir verið fluttir til Oporto. Þar á meöal er aðstoðarforingi róttækr- ar stórskotaliðsherdeildar, sem nefnd er Ralis, Costa Gomes for- seti hefur gefið fyrirskipun um að Copcon, öryggislið hersins, verði leyst upp, en það er undir stjórn Carvalhos, sem er róttækur en óháður flokkum. Til vopnaviðskipta kom i Lissa- bon i dag milli hægri- og vinstri- sinnaðra hermanna og voru að minnsta kosti fjórir menn drepn- ir. 1 Oporto var starfsmaður verkalýðsfélags myrtur og annar særður alvarlega, og er talið að hægrisinnaðir bófar hafi verið þar að verki. Costa Gomes forseti hefur sjálfur tekist á hendur yfir- stjórn hersins á Lissabon-svæðinu eftir að hafa lýst þar yfir hálfgild- ings neyðarástandi. Svo er að sjá að vinstrimenn séu nú á undan- haldi i höfuðborginni, þannig hafa þeir yfirgefið rikisUtvarpiö og fleiri Utvarpsstöðvar, sem þeir höfðu á valdi sinu i gær. Stjórnin hefur bannað Utkomu blaða i dag og fyrirskipað Utgöngubann. Viða að berast fregnir af þvi að vinstri- menn krefjist vopna, þar eð þeir óttist valdatöku hægrimanna. Siðari fréttir: Sagt er að stjórnarhollar her- sveitir hafi nU náð Montijo-stöð- inni á sitt vald og einnig er hermt að Carvalho, yfirmaður Copcon, hafi verið handtekinn. Stjórnin hefur bannað óbreyttum borgur- um að hafa vopn undir höndum og hefur gert upptækar vopna- birgðir, af ótta við að vinstri- OSLÓ 26/11 — Aöalstjórn Sósiallska vinstriflokksins i Noregi hefur mælst til þess viö norsku rikisstjórnina aö hún sendi bresku stjórninni haröoröa mótmæalorðsendinguvegna þess aö Bretland hefur sent herskip á tslandsmiö. Sósialiski vinstri- flokkurinn vlsar i þessu sambandi til afstööu norska fiskimanna- sambandsins I málinu og segir aö ekki megi leika nokkur vafi á þvl aö Noregur standi meö tslandi i þvl. t áskorun Sósialíska vinstri- flokksins segir að það, sem sinnaðir hermenn deili þeim Ut meðal fylgismanna sinna. Sam- kvæmt neyðarástandinu, sem islendingar þurfi nU, sé ekki tilboð um málamiðlun, heldur diplómatiskur og stjórnmála- legur stuöningur i öllum myndum. Jens Evensen, hafrettarmála- ráðherra Noregs, var öllu loðnari i ummælum sinum i dag um fiskveiðideilu islendinga og breta. Hann sagði að visu að sU ákvöröunbreskustjórnarinnar að senda herskip á Islandsmið hefði gert máliö erfiðara viðfangs, en hinsvegar gætu norðmenn ekki annað en harmað þessar stjórnin hefur lýst yfir, er hægt að handtaka fólk fyrirvaralaust og gera hjá þvi hUsrannsókn. „sorglegu kringumstæður.” Hann sagði að Noregstjórn vildi leysa sin fiskveiðilandhelgismál með samningum en Utilokaði ekki að einhliða Utfærsla af Noregs hálfu kæmi til greina ef norðmenn mættu ekki viðhlitandi skilningi af hálfu hlutaðeigandi erlendra rikja. 1 Ntb.frétt segir að Einar AgUstsson. utanrikisráðherra lslands, hafi sagt að hugsanlegt væri að hann tæki ekki þátt i utan- rikisráðherrafundi Nató i næsta mánuði i mótmælaskyni við ofbeldisaögerðir breta. Sósíalíski vinstriflokkurinn í Noregi: Krefst fulls stuðnings við íslendinga

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.