Þjóðviljinn - 16.12.1975, Page 12
12 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Þriðjudagur 16. desember 1975.
I kvöld berjast
blökkumennirnir sundraðir...
...En nk. sunnudag
leika þeir saman
gegn USA mönnum
Sunnudaginn 21. desember
verður leikur i körfuknattleik
milli úrvalsliös úr fyrstu deild og
bandariska háskólaliðsins Rose
Hulman. Þetta háskólalið er nú i
3. sinn á förum til Evrópu og
verður hér aðeins i 1 sólarhring
og leikur 1 leik við islenska úr-
valsliðið. Eins og mörg bandarisk
háskólalið, þá er hér um úrvals
Staðan
í körfu
Staðan eftir leikina um helgina:
Ármann — UMFN
ÍR — Valur
1R
Armann
KR
IS
UMFN
Fram
Valur
Snæfell
101-80
94-90
5 4 1 434-381 8
330 321-246 6
330 288-218 6
532 403-405 6
5 2 3 405-403 4
312 236-230 2
4 0 4. 333-407 0
404 258-288 0
körfuknattleiksmenn að ræða og
hefur liðinu gengið mjög vel i
ferðum sinum til Evrópu til
þessa. Frekari upplýsingar um
liðið eru á leiðinni og verða þær
sendar til ykkar við fyrsta tæki-
færi.
Leikurinn verður háður I Laug-
ardalshöllinni kl. 14.00 sunnudag-
inn 21. desember. 1 islenska liðið,
gegn Rose Hulman, verða valdir
10 leikmenn af þeim rúml. 20
manna hóp, sem var valinn til
landsliðsæfinga nýlega undir
stjórn Einars Bollasonar lands-
liðsþjálfara. Eru æfingar eða æf-
ingaleikir hjá þeim kjarna svo til
á hverjum degi frá 8,—10. des.
Til liðs við þennan 10 manna
hóp hafa verið valdir til þessa
leiks bandaríkjamennirnir 2 hjá
KR og Ármanni, þeir Curtis
Carter og Jimmy Rogers, en þeir
munu æfa með hópnum siðustu
dagana fyrir leikinn við Rose
Hulman. Þetta verður einstæöur
atburður, þvi svo til útilokað má
telja að islenskum iþróttaunnend-
um gefist kostur á að sjá þessa
frábæru leikmenn leika saman i
liði i annað sinn og ætti þvi enginn
að láta þetta tækifæri renna sér
úr greipum.
8 liö standa
nær samsíða
í toppbaráttu
enska boltans
Urslit I ensku deildakeppninni um
helgina.
\ arm l.deild
Astoíi V ilÍa-L Norwich 3:2
Burnleý ■<— West Ham 2:0
Everton —Birmingham 5:2
Ipswich — Leeds 2:1
Leicester — Newcastle 1:0
Manch. City — Coventry 4:2
QPR— Derby 1:1
SheffUtd.-ManchUtd. 1:4
Stoke —Arsenal 2:1
Tottenham — Liverpool 0:4
Wolves—- Middlesbro 1:2
2. deild
BristolC. —Hull 3:0
Carlisle — Chelsea 2:1
Fulham — Bolton 1:2
Luton—WBA 2:1
Notth. For. — Portsmouth 0:1
Oldham — Biackburn 2:1
Southampton — Notts. C. 2:1
Sunderland — Oxford 1:0
York — Bristol R. 0:0
Staöan
1. deild
QPR 21 9 10 2 29:14 28
Liverpool 21 10 8 3 33:19 28
ManchUtd 21 12 4 5 34:20 28
Derby 21 11 6 4 31:26 28
Manch.C 21 9 8 4 36:19 26
Leeds 20 11 4 5 36:22 26
WestHam 20 11 4 5 30:23 26
Stoke 21 10 5 6 28:23 25
Everton 21 8 7 6 37:38 23
Middlesb. 21 8 6 7 22:19 22
Ipswich 21 6 9 6 22:21 21
AstonVilla 21 7 7 7 27:30 21
Tottenham 21 5 10 6 29:33 20
Leicester 21 4 12 5 23:28 20
Newcastle 21 8 3 10 37:31 19
Coventry 21 6 7 8 22:30 19
Norwich 21 7 4 10 30:34 18
Arsenal 21 5 6 10 26:29 16
Burnley 21 4 7 10 22:33 15
Wolves 21 4 5 12 23:35 13
Birmingh. 21 5 3 13 29:45 13
Sheff. Utd. 21 1 3 17 14:48 5
2. deild
Sunderl. 21 14 3 4 35:17 31
Bolton 21 11 7 3 37:21 29
Bristol C. 21 11 6 4 38:19 28
Notts. C 21 9 6 6 21:18 24
Oldham 21 9 6 6 31:31 24
WBA 21 8 8 5 21:21 24
Bristol R. 21 6 11 4 24:11 23
Fulham 20 8 6 6 26:18 22
Southampt. 20 10 2 8 36:28 22
Luton 21 8 5 8 28:22 21
Nott.For. 21 7 7 7 23:11 21
Chelsea 21 7 7 7 25:25 21
Blackpool 21 8 5 8 21:25 21
Hull 21 8 4 9 22:24 20
Orient 20 6 7 7 16:17 19
Blackburn 21 5 9 7 19:21 19
Charlton 20 7 5 8 24:32 19
Carlisle 21 6 6 9 18:27 18
Plymouth 21 6 5 10 22:30 17
Oxford 21 5 5 11 20:30 15
York 21 3 4 14 16:38 10
Portsm. 21 2 6 13 12:33 10
—BB
Þórir Magnússon átti stórleik með Val gegn 1R. Mynd: G. Jóh.
Körfubolti:
IR átti í mesta
basli með Val!
Tveir leikir fóru fram i fyrstu
deildinni i körfu nú um helgina.
Armann fékk njarðvikinga i
heimsókn og var leikur þeirra
góður þó hann hafi verið nokkuð
■'harður. Jón Sigurðsson stóð sig að
venju vel, en annars voru ár-
menningarnir nokkuð jafnir, að
undanskildum Jimmy Rogers
sem nú er farinn að falla vel inn i
liðið og átti hann stóran þátt i
sigrinum. Hann skoraði 46 stig.
Armenningar ætluðu auðsjáan-
iega að halda uppteknum hætti og
skora yfir 100 stig og tókst það þó
það væri ekki fyrr en á siðustu
sekúndum leiksins og var Jón Sig.
þar að verki. Lokatölur leiksins
uröu 101—80. Njarðvikingar voru
nokkuð jafnir, en þó bar mest á
landsliðmönnum þeirra, þeim
Kára, Stefáni og Gunnari og einn-
ig Brynjari Sigmundssyni. Þeir
skoruðu nær öll stig njarðvikinga.
Seinni leikurinn var milli Vals
og IR. Flestir bjuggust við auð-
veldum sigri Islandsmeistar-
anna, en þeir lentu i mesta basli
með Valsara og munaði þar
mestu um Þóri Magnússon, sem
lék sinn fyrsta leik á keppnis-
timabilinu og lék hann með
plástraða hönd vegna handar-
brots sem hann hlaut i sumar. IR-
ingar mörðu þó sigur, þeir skor-
uðu 94 stig gegn 90 hjá Val. Þórir
var illstöðvandi og þó sérstaklega
i fyrri hálfleik, hann skoraði 23
stig. Góð byrjun hjá manni sem
ekki hefur leikið neitt að undan-
förnu. Ef hann heldur svona á-
fram, verður hann ekki lengi að
vinna aftur sæti sitt i landsliðinu.
Eini landsliðsmaður Valsara
Torfi Magnússon var IR-ingum
lika erfiður og skoraði hann 21
stig. IR liðið var heldur slakt, enn
án Þorsteins Hallgrimssonar, en
Agnar var með á nýjan leik. Að
venju voru Kristinn og Kolbeinn
bestir IR-inga og skoruðu báðir
yfir 20 stig, en Jón Jörundsson er
vaxandi leikmaður, og fer batn-
andi með hverjum leik og skorar
að meðaltali 15 til 20 stig i leik.
Leikmaður sem sannarlega á
heima i landsliðshópnum.
G.Jóh.
Negrarnir berjast
í kvöld í körfu
1 kvöld fer fram siðasti leik-
urinn i 1. deildinni i körfubolta
fyrir jól og eru það KR og Ár-
mann sem eigast við. Er hér
um að ræða leik sem frestað
var, vegna þess að iþróttahús
Hagaskólans, sem er heima-
völlur KR-inga, var ekki tilbú-
ið timanlega og verður varla
fullbúið fyrr en um miðjan
janúar. Leikur þessi verður
eflaust skemmtilegasti leikur-
inn i fyrri umferð mótsins, þvi
i honum mætast blökkumenn-
irnir tveir sem hér leika. Leik-
urinn fer fram i Laugardals-
höllinniog hefst hann kl. 20.15.
G. Jóh.