Þjóðviljinn - 04.01.1976, Page 12

Þjóðviljinn - 04.01.1976, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. janúar 1976. Nýjar sveiflur á plötumarkaði: Heildarútgáf- um fjölgar ört Ný sveifla í hljómplötu- heiminum er tengd því, að fyrirtækin gera æ meira af því að gefa út heildarút- gáfur á verkum tiltekins tónskálds — eða t.d. öllum sinfónium hans. Til dæmis geta menn nú keypt flokk 99 platna með verkum Ilermann Frav fyllti 27 plötur af lieilli söngsögu. Bachs. Það tekur 87 sundir að hlusta á það allt saman. Verðið er um 85 þúsund krónur. Eftirspurn eftir slikum heildar- útgáfum hefur vaxið. Menn kaupa ekki lengur barasta Eine kleine Nachtmusik eftir Mozart — þeir eiga kost á að fá allar sinfóniur hans, 46 i flutningi undir stjórn Karls Böhms. Og ekki láta menn við Pákusinfoniu Haydns sitja, heldur kaupa sér kannski állar hans 104 sinfóniur á 48 plöt- um. Útgáfur á einstökum verk- um, eða á sólóflutningi einstakra stjarna eru á undanhaldi. Ástæðurnar fyrir þessari þróun eru einkum tvær. t fyrsta lagi verða plöturnar eða kassetturnar i heildarútgáfunum sýnu ódýrari en einstaka plötur — helmingi ódýrari eða meira. Hin er sú, að menn eru orðnir leiðir á stór- stjörnupólitikinni i tónlist sem er m.a. fólgin i þvi, að 1-20 einleikar- ar eða hljómsveitarstjórar eru allir i senn að flytja tiltölulega fá verk eftir sigilda meistara, þau verk sem gefa þeim sjálfum glæsilegust tækifæri tii að brili- era. Það er og eftirtektarvert, að stórstjörnur (eins og Herbert von Karajan) hafa ekki oft verið með i slikum stórupptökum, enda mundi það verða svo firnalega dýrt að kaupa starfskrafta þeirra. Ýmsir minna þekktir músikantar og hljómsveitir fá að spreyta sig, og hefur tekist ágæt- lega vel. Menn átta sig betur á þvi en áður, að drjúgur helmingur af eftirspurn eftir stórstjörnum byggist á auglýsingabrellum og Antal Dorati Iék sinfóníur Haydns inn á 563 kilómetra af segulbandi. Haniel Barenboim býður upp á alla pianókonserta Moszarts og Karl Böhm upp á 46 sinfoniuverk hans. öðrum markaðslögmálaleiðind- um. Ekki svo að skilja, að stjörnunarnir hafi ekki skilið hvað er að gerast. Þær eru i aukn- um mæli að leita inn á svið stórút- gáfnanna. Eftir að Fischer- Diskau hafði sungið 500 ljóðalög Schuberts inn á þrjár kassettur fór Hermann Prey af stað og fyllti 27 plötur af heilli söngsögu. Það jákvæðasta við þessa þró- un er að nú heyra menn miklu meira af verkum. Áður t.d. heyrðu menn varla annað hljóm- sveitarverk eftir Ravel en hið ein- hæfa Bolero — nú kemur sinfóni- an i Boston með öll hans hljóm- sveitarverk á fjórum plötum. Og þannig mætti lengi telja. Sala stóru plötufyrirtækjanna á alvarlegri tónlist hefur að undan- förnu aukist úr 18 i 30% af heildarsölunni. Árni í Hraunkoti 1 dag kl. 16.25 hefst flutningur á nýju isl. framhaldsleikriti i út- varpinu, aðallega ætlað börnum og unglingum. Leikritið heitir „Árni i Hraunkoti” og er eftir Ármann Kr. Einarsson. Leikrit- ið er samið upp úr tveim siöustu bókum i flokki hinna svonefndu Arna-bóka, en þær heita: „Fiogið yfir flæðarmáli” og „Ljáðu mér vængi”. Aðalpersónurnar þessara bóka, Arni og Rúna i Hraunkoti, Gussi á Hrauni, Svari-Pétur, Olli of- viti ofl. eru vel þekktar hjá yngri kynslóðinni. Einnig hafa bækurnar komið út á Norður- löndum. Áður hefur Ármann samið, um þessar sömu persónur, alls 29 leikþætti fyrir útvarpið. Þeir fyrstu voru fluttir árið 1965. Fyrir nokkrum árum voru fyrstu 10 þættirnir fluttir nokkuð styttir i útvarpið i Stokkhólmi i sænskri þýðingu Marianne Orup og Sven Trolldal leikstjóra. Leikritið fékk góða dóma i Sviþjóð, og voru þættirnir endurfluttir. Nýja leikritið „Árni i Hraunkoti” er alls i 8 þáttum og ber hver þáttur sérstakt heiti. Til að gefa nokkra hugmynd um efnið, skulu nöfn þáttanna talin upp: Ormurinn ógurlegi. —■ Súkkulaðikallinn. — Týndi pilt- urinn. —- Eltingarleikur við smyglarana. — Ljáðu mér vængi. — Rauði sportbillinn — Svarta taskan — og Leyndar- málið i litlu öskjunni. Leikstjóri framhaldsleikrits- ins „Árni i Hraunkoti” er Klemens Jónsson leiklistar- stjóri útvarpsins, en hann annaðist einnig leikstjórn fyrri þáttanna. Helstu leikendur eru: Jón Sigurbjörnsson, Valgerður Dan, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Jón Júliusson, Jón Gunnarsson, Þórhallur Sigurðsson, Valur Gislason, Róbert Arnfinnsson, Valdimar Helgason ofl. VERÐLAUNAKROSSGATA ÞJOÐVILJANS Leiöbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort' sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orö- um. Þaö eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sééhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 2 3 u i 5" b 7 .] 2 1 ¥ ¥ 0? 9 10 // l ¥ 8 1 10 l V 10 12 ¥ 2 S / b cý 13 W (? \S H Us> £T I? H 2 12 2 0? 17 10 1 8 1 /9 i 8 <? 13 J 7 1 b ¥ / 17 1 S? 2 20 21 10 1 io 8 7 22 /¥ 2 V ¥ <? 1 23 2 52 17 2 V & á> 18 ¥ ¥ 0? 15' V 7 b / 8 <p 2ls> ? a / 16 ¥ é> l2 22 l 7 6 <? ¥ / /7 / /0 0?! 27 ¥ 0? 28 20 V V l 18 21 1 7 6> 0? 12 21 1 /3 29 o? 7 )7 (9 1 10 5? 27 ¥ ¥ 0? n- 1 29 V ? 12 ¥ ? b 27 10 2°! 18 10 27 21 y 29 27 23 & 10 02 20 S? 1 ¥ J 02 22 m 'fí 2 / 1/ 5? 30 / /0 0V Mm 0 aíþyðu^amjaka *áP'isiandm875- Verðlaun fyrir krossgátur nr. 10 og 11 1934, Gunnar M. Magnúss tók saman en útgefandi er Heims- nregið hefur verið úr lausnum á verðlaunakrossgátu nr. 1», sem kringla. Bókin er 208 bls. i stóru birtist 30. nóv. sl. Upp kom nafn Jóhannesar Jósepssonar, Rauða- broti og prýdd fjölda mynda. I mýri 4 Akureyri. Verðlaunin eru bókin Aflamenn. henni er greint frá félagslifi og Einnig hefur verið drcgið úr rcttum lausnum á verðlaunakrossgátu samtökum alþýðunnar á fyrr- nr. 11 sem birtist 7. des. sl. og þar kom upp nafn Sigrúnar Sigurðar- m greindu timabili. Einnig er sagt dóttur, Skálholtsstig 2 A Rcykjavik. Vcrðlaunin cru bókin Sá hlær su frá atvinnulegri þróun og þjóð- bei!t eftir Asa i bæ. k- frelsismálum. Setjið rétta starfi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á eyju við ts- — land. Sendið þetta orð sem lausn á krossgátunni til afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustig 19, Dregið verður ú merkt „Verðlaunakrossgáta nr. lausnum og verðlauni 14”. Skilafrestur er þrjár vikur. sinni er bókin Ar og d; mm zn r réttu n að þes: igar. Bó

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.