Þjóðviljinn - 04.01.1976, Side 13
Sunnudagur 4. janúar 1976. Þ.I< IVILJINN — SIÐA 13
Umsjón: Halldór Andrésson
Hvaða plata var
í raun og veru
What Ya Gonna Do/Icelandic
Airlines
Jóhann G. Jóhannsson (Sun Re-
cords/003)
Kysstu kellu að morgni/Jón og
Gunna
„Desire”
ný breið-
skífa
frá Bob
DyJan
JÞann 23. janúar-kemur út ný
breiðskifa frá Bob Dylan sem
i/efnist „Desire”. Þetta er
fimmta breiðskifa Bob Dylans á
rétt tveim árum (Dylan, Planet
Waves, Before The Flood og
Blood on the Tracks). Dylan hef-
ur undanfarið ferðast um i
Bandarikjunum með nokkurs
konar sirkus sem kallast
Rolling Thunder Revue ásamt
m.a., Bob Neuwirth, Joan Baez,
Rambling Jack Elliott, Mick
Ronson, Roger McGuinn (sem
nú hefur sagt upp hljóðfæraleik-
urum sinum i Roger McGuinn
Band), Joni Mitchcll og Roberta
Flack. Sirkus þessum lauk i
Madison Square Garden i New
j York i miðjum dcsembcr.
Nú er jólaplötuflóðinu lokið, þvi mesta sem um
getur i sögu íslands og er maður vægast sagt orð-
inn þurrausinn lofi og lasti þaraðlútandi. Plötu-
gagnrýni er liklega eitthvað það erfiðasta sem
poppskrifarar geta fengist við og örugglega það
gagnrýnanlegasta. Á árinu komu út milli fjörutiu
og fimmtiu LP plötur. Er þvi ekki úr vegi að þið
sem lesið poppsiður og hlustið á tónlist yfirleitt
skrifið og látið i ljós ykkar álit á bestu plötu
ársins; ef vel til tekst birti ég vinsældalista ykk-
ar. Annars birti ég reyndar mitt álit i lok
mánaðarins. Ef þið skrifið merkið þá bréfin:
Klásúlur/Þjóðviljanum, Skólavörðustig 19, Rvk.
Breiöskífur
Stuð stuð stuð
Lonli Blú Bojs (Hljómar/HLJ
006)
Róbert i Leikfangalandi
(Demant/Dl 001)
Shand
Grenade ný
Deep Purple
hljómsveit
Ian Gillan, fyrrverandi
söngvari Deep Purple hefur nú
stofnað hljómsveit sem nefnist
Ian Gillan’s Shand Grenade.
Gillan er liklega sá sem hefur
hvað vinsælastur verið af með-
limum DeepPurple fyrr og nú. t
Shand Grenade eru nokkrir
góðir og grónir rokkarar svo
sem Ray Fenwick, gitarleikari,
en hann hefur verið i hljóm-
sveitum eins og Spencer Davis
Group, Hardin & York og siðast
Fancy, hann hefur að auki gefið
út eina breiðskifu, John Gustaf-
son lék t.d. i Quatermass og hef-
ur leikið með Roxy Music auk
mikillar stúdióvinnu, hann leik-
ur á bassa. Aðrir eru svo Mike
Moran, hljómborðsleikari og
Mark Nauswef, trommuleikari.
Fyrsta breiðskifa þeirra er
vænlanleg i mars.
Sumar á Sýrlandi
Stuðmenn (Stuðmenn)
Gylfi Ægisson
(Hljómar/HLJ 009)
Tónlistarsprenging
(Hljómar/HLJ 008)
Litil fluga
Pelican (Pelican PeL 002)
Róbert bangsi
(AÁ Records/AAS 99)
14 Fóstbræður
(FF -hljómplötur/FF-001)
Randver
(Hljómar/HLJ 011)
Millilending
Megas (Demant/Dl 002)
Bætiflákar
bokkabót (Steinar/003)
Spilverk Þjóðanna
(Spilverk Þjóðanna og Steinar)
Gunnar Þórðarson
(Hljómar/HLJ 014)
Eitthvað sætt
(Hljómar/HLJ 013)
Júdas No. 1
Júdas (Júdas JUD 001)
Allra meina bót
(Change CH 002)
Yoshiyuki Tao leikur á Yamaha
rafmagnsorgel
(Steinar/002)
Gleðileg Jól
(Hljómar HLJ 016)
Til hvers...?
Litið Eitt (Fálkinn/Parlophone
MOAK 33)
Ingimar Eydal & Hljómsveit
(Steinar/001)
Hinn gullni meðalvegur
Lónli Blú Bojs (Hljómar/HLJ
015)
Afram stelpur
(Aðall/Al 001)
Peanuts
(Demant/Dl 003)
Ég skal vaka
Arni Johnsen (milljónaútgáfan
Einidrangur/GLÓRI 1)
llrif 2
(AÁ Records/028)
Ýr
(AÁ Records/030)
Eniga Meniga
Olga Guðrún (ÁÁ Records/027)
Smáskífur
Silly Piccadilly/Lady Rose-
Pelican (Pelican/PEL 001)
Gjugg i borg Draumur okkar
beggja
Stuðmenn (AÁ Records/013)
Brimkló (Hljómar/HLJ 010)
Senjórinn/ Ráðskonan min rjóð
og feit
Aukaatriði (Tal og Tónar TT
1100)
Promised land?/ Give Us A
Raise
Borgis (Demant/D2002)
Þrjú tonn af sandi/ Let’s Star
Again
Haukar (Hljómar/ HLJ 012)
Superman/ Just Half Of You
(Paradis/PAR 001)
All Hands On Deck/ New
Morning
White Backman Trio (Dem-
ant/EGG 003)
Spáðu i mig/ Komdu og skoðaðu
i kistuna mina
Megas (Demant/D2 003)
Wild Night/ Hver ert þú?
Bjarki Tryggvason
(Demant/D2 004)
Hotel Garbage Can/Mr.
Sadness
Eik (Demant/D2 005)
Kalli króna/ Tröllasaga
Hjörtur Blöndal (Aðall/A2 001)
Ruby Baby/ If I
Change (EMI 2308)
Breyting
í Eagles
Mannaskipti hafa orðið i hinni
stórgóðu hljómsveit Eagles.
Einn af stofnendum hljóm-
sveitarinnar Bernie Leadon,
gitaristi, lagasmiður, söngvari,
banjóleikari osfrv. hefur sagt
sig úr hljómsveitinni. 1 hans
stað hefur komið rokkarinn Joe
Walsh sem er ekki siður vinsæll
en Eagles. Liklegt er að hljóm-
sveitin komi til með að verða
nokkuðflatneskjulegri við þessa
breytingu. Joe Walsh, eins og
t.d. John David Souther
(Souther Hillman Furay Band,
sem nú er hætt) voru tiðir gestir
á sviði hjá Eagles, en persónu-
lega hefði mér litist betur á
Souther i Eagles. Leadon var
fyrrum i hinni góðu hljómsveit
Flying Burrito Brothers, og
gaman verður að fylgjast með
hverju hann bryddar upp á i ná-
I inni framtið.
„Desire” sem er 20. opinbera
breiðskifa Dylans inniheldur 9
lög. Lögin heita: Hurricane,
Isis, Mozambique, One More
Cup Of Coffee, Oh Sister, Joey,
Romance In Durango, Black
Diamond Bay, Sara.
Meðal gesta á plötunnieru t.d.
Emmylou Harris, Eric Clapton
og hljómsveitin Kokomo.
Emmylou segist hafa tekið upp
með Dylan i þrjá daga
samfleytt, og 12—13 lögum hef-
ur allavega verið lokið. Annars
er á þessari plötu með Dylan ný
Dylan-hljómsveit, sem er skip-
uð Rob Stoner á bassa, Howie
Wyeth á trommum og fiðluleik-
ara sem nefnist Scarlet Rivera.
Rob og Howie er svo aftur með
hljómsveit sem nefnist Rocking
Rob Stoner & The Rebels. Miðað
við það sem ég hef heyrt (litlu
plötuna með llurriacane bútaða
niður á tvær hliðar) er hér um
mjög góða hljómsveit að ræða.
Annars sagði Muhammed Ali,
er hann horfði yfir áhorfenda-
skarannsem kom til að horfa og
hlusta á Bob Dylan i Madison
Square Garden. ,,Það litur út
eins og ég eigi að slást i kvöld”.
Pelican i lok '74: Asgeir, Smári, Björgvin, Ómar Pétur og Jón á bcsta Pelican tímabilinu
PELICAN og
ÞOKKABÓT hætta
Aramótaupplausnir hljóm-
sveita hafa alltaf verið hér á
landi. Þessi áramót voru engin
undantekning.
Pelican leystist upp um miðj-
an desember, en eins og allir
vita var ferill Pelican kominn i
lágpunkt, en hljómsveitin byrj-
aði i júli árið 1973. 1 byrjun voru
meðlimir Pelican þeir ómar
Óskarsson (gtr), Ásgeir ósk-
arsson (drs), Björgvin Gislason
(gtr/kybds), Pétur Kristjáns-
son (vcls) og Gunnar Her-
mannsson (bs), en siðan hafa i
hljómsveitinni verið: Jón Ólafs-
son (bs) Hlöðver Smári Har-
aldsson (kybds) og Herbert
Guðmundsson (vcls). 1 október
siðastliðnum var siðasta breyt-
ingin gerð er Herbert var látinn
vikja.
Auðséð var að Pelican gat
ekki borið sig lengur og var tón-
listþeirra stöðnuð. Jón Ólafsson
mun nú gerast bassaleikari i
Cabaret en sú hljómsveit vekur
athygli ýmissa þessa dagana.
Ómar óskarsson ætlar ,,að lita
á lifið frá öðrum hliðum” og
hyggst ekki ganga i hljómsveitir
á næstunni. en þeir Asgeir
Óskársson. trymbill og Björgvin
Gislason. gitaristi og hljóm-
borðsleikari eru nú komnir i
PARADiSi stað Ólafs Kolbeins
og Ragnars Sigurðssonar. Þessi
brevting varð þannig til. að
Pétri Hjaltested og Ragnari
Sigurðssyni kom ekki vel saman
og hafði Hjaltested hótað að
hætta ef Ragnar yrði ekki rek-
inn. Annars verður mun nánar
fjallaðum þessi mál i næstu klá-
súlum.
Tvær aðrar hljómsveitir hafa
leyst upp. Þokkabót er liætt ef
marka má orð Steinars Bergs
útgefanda þeirra. Sagði Steinar
að þeir hefðu gjörsamlega
brotnað niður vegna gagnryni
minnar á hljómleikahaldi
þeirra i Háskólabiói i des.. sem
er miður.
Einnig hefur hljómsveitin
Sheriff sem er litið farin að leika
enn. rekið annan gitaristann.
Clyde Auhtn . Meira na’st...