Þjóðviljinn - 04.01.1976, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. janúar 1976.
ÞJODLEIKHUSID
GÓÐA SALIN í
SESOAN
4. sýning i kvöld kl. 20.
Hvit aðgangskort gilda.
5. sýning fimmtud. kl. 20.
CAHIVIEN
miðvikudag kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ
MILLI HIMINS
OG JARÐAR
i dag kl. 15.
INUK
þriðjudag kl. 2Q.30.
Miðasala 13,15-
1200.
-20. Simi 1-
EIKFEIAG
yKJAYÍKUíC
EQUUS
i kvöld kl. 20.30.
SKJALIIHAMRAK
þriðjudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
miðvlkudag kl. 20.30.
EQUUS
fimmtudag kl. 20.30.
4. sýning. Rauð kort gilda.
SKJALOHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
HTTTf'—I
Mafían — það er líka ég
MHTiðEN
-detar
osse
mq!1
m. » /ts
Iíkcm Tðsses
LONE WERT2
AXEL STROBYE
PREBEN KAAS
ULF PILGAARD
OYTTE ABILDSTROM
INSTRUKTION :
WENNING ORNBAK
Ný dönsk gamanmynd með
J>irch Passer i aðalhlutverki.
Myndin er framhald af Ég og
Mafían sem sýnd var I Tóna-
biói við mikla aðsókn.
Aðalhlutverk: Pirch Passer,
Ulf Pilgaard.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Glænýtt
teiknimyndasafn með
Bleika pardusnum
LAUGARÁSBÍO
JAWS
ökindin
Mynd þessi hefur slegið öll að-
sóknarmet i Bandarikjunum
til þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter
Benchley, sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Prey-
fuss.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Ath. ekki svarað f sima fyrst
um sinn.
Sirkus á skautum
og nýtt teikni-
myndasafn
Sýnd kl. 3.
*!?«•
Slmi 16444
Gullæðið
Einhver allra skemmtilegasta
og vinsælasta gamanmyndin
sem meistari Chaplin hefur
ggrt. Ogleymanleg skemmtun
fyrir unga sem gamla.
Einnig hin skemmtilega gam-
anmynd
llundalíf
Höfundur, leikstjóri, aðalleik-
ari og þuíur Charlie Chaplin.
ÍSLENSKUR TEXTl
sýnd ki. 3, 5, 7 og 9.og 11.15.
n
Sfmi 18936
n MICHAíl WINNf P HIM
STone
HILLBR,
ÍSLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi og viðburðarik
ný amerisk sakamálamynd i
litum.
Leikstjóri: Michael Vinner.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Martin Balsam.
Mynd þessi hefur allsstaðar
slegið öll aðsóknarmet.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Hækkað verð.
Dvergarnir og
frumskóga Jim
Spennandi Tarzanmynd.
Sýnd kl. 2.
Sími 22140
Jólamyndin i ár
_ dy
SINGS
THE
BLUES
Afburða góð og áhrifamikil
litmynd um frægðarferil og
grimmileg örlög einnar
frægustu blues .stjörnu
Bandarikjanna Billie IIolli-
day.
Leikstjóri: Sidncy J. Furie.
ISLENZKUK TEXTL
Aðalhlutverk: Hiana Ross.
Billv Hce VVilliams.
Sýnd kl. 5 og 9.
.ina langso
Nýjasta myndin af Linu iang-
sokk. Sýnd kl. 3.
Sfmi 11544.
Skólalif i Harvard
20th Ccntury-Fox;
Timothy Bottoms
LindsayVUhgner
.Tohn Hnuseman
ISLENSKUR TEXTI
Skemmtileg og mjög vel gerð
verðlaunamynd um skólalif
ungmenna.
Leikstióri: James Bridges.
Sýndkl.5,7og9.
Gleðidagur með Gög og
Gokke
Bráðskemmtileg grin-
myndasyrpa með Gög og
Gokkeásamt mörgum öðrum
af bestu grinleikurum kvik-
myndanna.
Sýnd kl. 3
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 2. janúar til 8. janúar.
Laugavegs Apótek og Holtsapó-
tek. Það apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörslu á
sunnudögum.helgidögum og al-
mennum fridögum. Sama
apótek annazt næturvörzlu frá
kl. 22-10 virka daga til 9.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga ogaðra heigidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
í Reykjavík — simi 1 11 00
í Kópavogi — sími 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — SjUkrabill simi
5 11 00
lögregla
Lögreglan íRvík —sími 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5
11 66
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opið nýársdag frá
kl. 15-15.
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekk'i næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
sjúkrahús
Borgarspitalinn :
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
laugard . — sunnudag kl.
13.30— 14.30 Og 18.30—19.
lleilsuverndarstöðin: kl. 15—16-
og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
ilvítabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur: Mánud.—laugard
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnurh
og helgid. kl. 15—16’30 og
19.30— 20.
Landsspitalinn: Alla daga
15—16 og 19—19.30.
kl
Landakotsspltalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15—17.
borgarbókasafn
bridge
Sveitakeppni.
Enginn á hættu.
'4 62
VDG943
♦ D5
* A982
4t KD93
Y7
♦ K109764
* D6
6AG108
V 85
♦ G82
4 G1053
Aöalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-22. Laugardaga
kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. '
Bústaðasafn. Bústaðakirkju,
simi 3627». .nánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
ilofsvallasafn, Hofsvallagötú
16. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókabilar, bækistöð i Bústaða-,
safni, simi 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaöa og sjóndaprá.
Upplýsingar mán .'d. til föstud.
kl. 10-12 i sima 36814.
Karandbókasöfn. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsúhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
Hvað er Amsterdam?
A 754
V ÁK1062
♦ A3
*K74
Suður opnar á einu hjarta,
Vestur segir tvo tigla, og loka-
sögnin verður siðan fjögur
hjörtu.
Vestur lætur út spaðakóng, og
Austur kallar með gosanum. Þá
kemur spaðaþristur á ásinn.
Austur setur út tigultvistinn. Og
nú virðist liggja beint við að
gefa heima i þeirri veiku von að
Austur eigi tigulkónginn, þvi að
tapslagur á lauf er að þvi er
virðist óhjákvæmilegur.
En hvaða vitleysa. Auðvitað á
Vestur tigulkónginn. Sagnhafi
tekur þvi strax á tigulásinn og
hreinsar siðan trompin af and-
stæðingunum. Og hugsa svo.
Vestur hlýtur að eiga fimmlit og
mjög sennilega sexlit i tigli. Svo
virðist sem spaðarnir liggi 4-4
hjá vörninni. Vestur á þvi ekki
nema tvö lauf (vonandi).
Sagnhafi trompar þvi spaða i
borði, tekur siðan kóng og ás í
laufi og spilar út tiguldrottn-
ingu. Og nú verður Vestur að
spila upp i tvöfalda eyðu, þannig
að tapslagurinn i laufi hverfur.
Á nýlegri yfirlitssýningu danskra listamanna fékk Lars Serena
fyrstu verölaun fyrir þessa mynd sina sem hann nefnir Amsterdain.
Það er ekki billinn sem speglast i sikinu heldur er þar koininn sá
gamli góði Rembrandt.
Aldagömul dráttarvél
krossgáta
9 Mgpr
// izmmJT'
HT
Lárétt: 1 snúa 5 rándýr 7 frjó 8
öfug röð 9 framleiðsla 11 á fæti
13eldstæði 14 veiðarfæri 16 kúg-
un
Lóðrétt: 1 latur 2 nefna 3 skilja
eftir 4 eins.6 hest 8 fugl 10
gerðust 12 fugl 15 i röð
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 2 stáss 6 kös 7 klif 9 si 10
lón 11 ger 12 æð 13 bákn 14 sút 15
dotta
Lóðrétt: 1 fáklædd 2 skin 3 töf 4
ás 5 skirr.ir 8 lóð 9 sek 11 gáta 13
bút 14 st.
Þessi dráttarvél var smiðuð og brúkuö fyrir um það bil hundrað ár-
um — nánar tiltekið árið 1877 i Englandi. Afturhjól traktorsins eru
tiltöluiega litil. en þau snúast inn i miklu stærri hjólum, sem eru 3,60
m i þvermál. t raun er hér notuð sama hugmynd og beltadráttarvél-
ar samtimans byggja á: drifhjólin velta ekki á jörðinni sjálfri
heldur eftir óendaniegum ..miðlunarbrautum”.
KALLI KLUNNI
\ r
— Já, en Kalli, þaö er ekki
hægt að festa hjólið á
vagninn.
— Því björgum við í
hvelli, lánaðu mér borinn,
Palli.
— Ég þekki engan annan
björn en þig, Kalli,
— ...en þú ert lika dugleg-
asti björninn i heimi, já
og á öllu íslandi!
— Þá veltum við skútunni á hvolf,
einn, tveir og þrír!
— Þá er það gert, þetta er öndvegis-
skip, það skemmdist ekkert við
veltuna.
— Nú skulum við flýta okkur við
skipasmiðina, lesendurnir biða í
óþreyju.