Þjóðviljinn - 04.01.1976, Page 15

Þjóðviljinn - 04.01.1976, Page 15
Sunnudagur 4. januar I9Vb. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður mynd um litla hest- inn Largo, siðasta myndin um Misha, og siðan verður frumflutt leikritið Snarri eftir Guðmund L. Friðfinns- son. Aðalhlutverkið leikur Ketill Larsen, og Gisli Al- freðsson er leikstjóri. Um- sjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Krist- fn Pálsdóttir. Hlc. 20.00 Fréttir og veður, 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.20 Kona er nefnd Hildur Jónsdóttir. Hildur Jónsdótt- ir var um margra ára skeið ljósmóðir i Álftaveri og þurfti þá oft að ferðast við erfið skilyrði, enda gegndi hún einnig um hrið störfum i Meðallandi, hinum megin KUðafljóts. Nú dvelst hún i Reykjavik og sýslar við hannyrðir i ellinni. Magnús Bjarnfreðsson ræðir við hana. Umsjón Þrándur Thoroddsen. 21.10 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 9. þáttur. Atök I vændum.Árið 1907 var hartbarist um völd i Evrópu, og stórveldin skipuðu sér i tvær sveitir, annars vegar England, Frakkland og Rússland og hins vegar Þýskaland og Austurriki-Ungverjaland. I þessum þætti er m.a. greint frá togstreitunni um Bosniu. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.00 Carmina Burana. Ver- aldlegir söngvar fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit eftir Carl Orff. Flytjendur Sinfóniuhljómsveit Islands undir stjórn Karstens And- ersens, söngsveitin FII- harmonia og Háskólakór- inn. Kórstjóri Jón Ásgeirs- som. Einsöngvarar Ólöf Harðardóttir, Garðar Cort- es og Þorsteinn Hannesson. Upptakan var gerð á tón- leikum i Háskólabiói 11. desember siðastliðinn. 23.00 Að kvöldi dags. Sigur- geir Guðmundsson, skóla- stjóri i Hafnarfirði, flytur hugleiðingu. 23.10 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 íþróttir. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 21.05 Vegferð mannkynsins. Fræðslumynd um upphaf og þróunarsögu mannkvnsins. 12 þáttur. Kvnslóðir fara — kynslóðir kiima. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.55 Litli. svarti sauðurinn. Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á þætti úr sjálfsævi- sögu Rudyards Kiplings. Leikstjóri er Mike Newell, en aðalhlutverk leika Max Harris, Gillian Hawser og Paul Freeman. Sex ára gamall drengur flyst með foreldrum sinum frá Ind- landi til Englands. Siðan er honum skyndilega komið fyrir hjá vandalausum. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.50 Dagskrárlok. um helgina 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Jólasálm- forleikir. Dietrich W. Prost leikur á orgel. b. Kantata nr. 4 úr Jólaóratoriu Bachs. Gundula Janowitz, Christa Ludwig, Fritz Wunderlich og Franz Crass syngja með Bachkórnum og Bach- hljómsveitinni i Munchen, Karl Richter stjórnar. c. Vatnasvitur nr. 2 og 3 eftir Handel. Filharmoniusveitin f Haag leikur, Pierre Boulez stjórnar. d. Fiðlukonsert i e-moll op. 64 eftir Mendels- sohn. Yong Uck Kim leikur með Sinfóniuhljómsveitinni i Bamberg, Okko Kamu st jórnar. 11.00 Messa I Grensáskirkju. Prestur: Séra Jónas Gisla- son. Organleikari: J. G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Úr trúarsögu Gyðinga. Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur fyrsta hádegiser- indi sitt, „Fornar rætur”. 14.00 í Guðs eigin landi. Rætt við sex tslendinga búsetta i Bandarikjunum. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátlðinni i Karnten i Austurriki sl. sumar. Ung- verska Filharmoniusveitin leikur tónlist eftir Leonard Bernstein. Einleikarar: Réne Staar og Dezsö Ránki. JanozFerencsik stjórnar. a. Serenaða fyrir fiðlu, hörpu, strengjasveit og slagverk. b. Píanókonsert nr. 2. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: „Arni i Ilraun- koti” cftir Armann Kr. Einarsson.I. þáttur: ,,Orm- urinn ógurlegi”. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Arni i Hraun- koti/ Hjalti Rögnvaldsson, Rúna/ Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Helga litla/ Valgerður Dan, Gussi á Ilrauni/ Jón Júliusson, Óli i Álfadal/ Jón Gunnarsson, Svarti-Pétur/ Jón Sigur- björnsson/ Sögumaður/ Gisli Alfreðsson. 16.55 Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, Ijónshjarta” eftir Astrid Lindgren. Þor- leifur Hauksson les þýðingu sina (5). 18.00 Stundarkorn með söngv- aranuni Mario Lanza. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Bein lina til Geirs Hall- grimssonar, forsætisráð- herra. Fréttamennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um þátt- inn. 20.30 Samleikur i útvarpssal. Guðný Guðmundsdóttir, As- dis Stross Þorsteinsdóttir, Guillermo Figueroa, Debor- ah Davis og Halldór Har- aldsson leika Pi'anókvintett I f-moll eftir Johannes Brahms. 21.15 Siðari landsleikur is- lendinga og Sovétmanna i handknattleik. Jón Ásgeirs- son lýsir i Laugardalshöll. 21.45 Karlakór Reykjavíkur syngurlög eftir Emil Thor- oddsen og Björgvin Guð- mundsson, Páll P. Pálsson stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mánudotjur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl.7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari talla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugreinar. landsmálabl ), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Halldór Gröndal (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigriður Schiöth les „Litla hárlokk”, jólasögu eftir séra Pétur Sigurgeirsson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25. Landbúnaðurinn 1975. Ilall- dór Pálsson búnaðarmála- stjóri flytur erindi. íslenzkt mál kl. 11.20: Pierre Fournier leikur á selló á- samt Hátiðarstrengjaveit- inni i Lucerne Konsertsvitu eftir Francois Couperin, Rudolf Baumgartner stjórnar/ Annié Challan leikur ásamt hljómsveitinni „Antiqua Musica" Hörpu- konsert i Es-dúr eftir Franz Petrini, Marcel Couraud stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kreutzersónatan ” eftir Leo Tolstoj. Sveinn Sigurðs- son þýddi. Árni Blandon Einarsson byrjar lesturinn. 45.00 Miðdegistónleikar. Hljómsveit Tónlistarhá- skólans i Paris leikur „Spunaljóð Omfele”, hljómsveitarverk op. 31 eftir Camille Saint-Saens, Jean Martinon stj. John Williams leikur ásamt fé- lögum úr Filadelfiuhljóm- sveitinni „Concierto de Aranjuez”, tónverk fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo, Eugene Ormandy stjórnar/ Con- certgebouwhljómsveitin i Amsterdam leikur „Gæsa- mömmu”, ballettsvitu eftir Maurice Ravel, Bernard Haitink stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónlistartimi barnanna. 17.30 Að tafli. Friðrik Ólafs- son fjallar um bókina „Hvernig ég varð heims- meistari” eftir Michael Tal. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. h’réttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginii. Andrés Kristjánsson fræðslustjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Býflugan”, smásaga eftir Valdisi óskarsdóttur. 20.50 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen sl. sumar. David Lively leikurá pianó. a. Pianósónata Ih-moll eftir Franz Liszt. b. Tilbrigði fyrir pianó eftir Aaron Cop- land. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunn”, annar hluti Jó- hanns Kristófers cftir Komain Rolland i þýðingu Þórarins B jörnssonar. Anna Kristin Arngrimsdóttir leik- kona byrjar lesturinn. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Myndlist- arþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Illjómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. DAGSBRÚN 16. ÁRGANGUR - NÓVEMBER 1975 - 7. TÖLUBLAÐ Forsiða Dagsbrúnarblaðsins. Dagsbrún hefur reglulega útgáfu blaös ,,Koivsla verkalýfts- ielagaiuia lielur on'lió ivrir liaróri gagnrvni aö iiiidaniöniu. \ iö biöjumst a engan liatt uiulan gagnrvni, og |)o liun sé oít storyrt t)g öigakennd, |)á er |)ess ekki aö dyljast aö tengsl iorustunnar viö liina almennu lélags- menn eru ekki nægi- lega inikil, \ iö hljotum aö breyta um staris bælti (il samra-mis vió breytta tima. Kinn |)atturinn til aö bæta lier um er regluleg ut- gaia [)ess;i blaös.” Þannig kemst Guðnuindur J. Guðmundsson að orði i forustu- grein blaðsins „Dagsbrún", sem kom út nokkru fvrir hátið- arnar. útgefandi blaðsins er Verkamannalélagið Dagsbrún. i ritnefnd eru Baldur Bjarna- son, Andrés Guðmundsson og Guðmundur J. Guöjnundsson. sem er ábvrgðarmaður. Dagsbrún er 24siður og flytur margskonar efni. A forsiðunni er mvnd eftir Benedikt Gunnarsson listmálara af Stefáni Ulugasvni verkamanni hjá Rikisskip. 1 ritinu er sagt frá fundi Dags- brúnar um kjaramálin i okt. sl. og birtar samþykktir fundarins. Þá er birtur bálkurinn „Hver er réttur þinnV' Þar er reynt að gefa upplysingar um það hver er réttur verkamannsins ef veikindi eða slys ber að höndum svoogum rétt til elli-og örorku- lifeyris. Grein þessi skiptist i kafla með eftirfarandi fyrir- sögnum. sem gefa hugmynd um efnið: Veikindi. sem ekki stafa af vinnuslysum. Vinnuslys Réttur crfingja og framfærslu- þega vegna andláts. Ellilifeyrir Endurgreiðslur sjúkrasamlaga vegna tannlækninga. Þá er birt i blaðinu viðtal um Lifeyrissjoð Dagsbrúnar og Fratnsóknar og þar er það Karl Benediktsson starfsmaður lif- eyrissjóðsins sem situr fyrir svörum. Þa svarar Guðmundur J. GúðmundssQn spurningum um byggingar á félagslegum grundvelli. Sagt er frá athyglisverðum samningum sem sorp- hreinsunarmenn gerðu við borgaryfirvöld og sagt frá orlofsheimilamálum Dags- brúnar i viðtali við llalldor Björnssori s t a r f s ma n n Dagsbrúnar. Fleira efni er i blaðinu. Næsta blað Dagsbrúnar er boðað á 60 ára afmæli félagsins. sem er 26. janúar nk. Auglýsingasíminn er 17500 uomiuiNi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.