Þjóðviljinn - 05.02.1976, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. febrúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Bankaráðsmaður i
Búnaðarbankanum
segir:
Banka-
stjórar fá
343.157
krónur á
mánuði
hverjum
i útvarpsþætti i gærkvöld
kom fram að bankaráðs-
maður i Búnaðarbankan-
um telur að laun banka-
stjóra séu allmiklu hærri
en gefið hafði verið upp
áður. Bankaráðsmaðurinn
Karl Árnason gerði grein
fyrir launum bankastjór-
anna með þessum hætti:
Föst laun á árinu 1975 voru
2.784.600 kr. 1 risnu fengu þeir
105.000 kr. og fyrir að sitja banka-
ráðsfundi 155.000 kr. yfir árið. Þá
fengu þrir bankastjórar greitt i
bifreiðakostnað að meðaltali kr.
1.073.588 á árinu 1974. Þannig að
með þessum hætti eru árslaun
bankastjóra kr. 4.177.880 eða kr.
343.157 á mánuði.
Höfuð-
borgin
fœr enn
ekki
fjárhags
áœtlun
Enn verður höfuðborg
islands að gjalda þess að
landinu stjórna um þessar
mundir tveir fyrrverandi
borgarstjórar þeirrar
sömu höfuðborgar, sem
með stjórnarathöfnum sin-
um, eða seinlæti við
stjórnarathafnir, hafa gert
það að verkum að borgin
hefur enn ekki getað látið
fullgera f járhagsáætlun
ársins i ár, en samkvæmt
lögum og reglugerðum á
hún að liggja fyrir í
desember.
Ljóst er af efni borgarstjórnar-
fundar, sem hefst klukkan 17:00 i
Skúlatúni 2 aö fjárhagsáætlun
verður i fyrsta lagi afgreidd á
næsta fundi borgarstjórnar þann
19. febrúar, tveimur mánuðum
seinna en venja er til um.
Meðal mála, sem til umræðu
verða á borgarstjórnarfundinum
i dag, er tillaga frá Þorbirni
Broddasyni varðandi al-
menningsvarnakerfi borgarinnar
og nágrannabyggðanna en þeirri
tillögu var frestað á siðasta borg-
arstjórnarfundi þegar klukkan
var orðin hálf þrjú að nóttu; til-
laga frá Sigurjóni Péturssyni
varðandi atvinnu i byggingar-
iðnaði og fyrirspurn frá Kristjáni
Benediktssyni um aðstöðu tii
skipaviðgerða.
— úþ.
Loðnuvertiðin er i fullum gangi. Þessa mynd tók HMH á Seyðisfirði á dögunum, en þar er einn mið-
punktur loðnuvinnslunnar.
Janúar var með
kaldasta móti
Ur 1650
þúsundum
króna í
sex
• 1 • / •
Mörgum reykvikingum
hefur þótt nóg um snjó og
kulda hér syðra síðan um
áramót og vissuiega höf-
um við ekki farið var-
hluta af vetrarhörku i
janúar sl. En hversu
kaldur var janúar?
— Hann var nokkuð kaldur,
eða 2 stigum undir meðallagi. t
meðal-ári er hitinn i janúar
minus 0,4 stig i Reykjavik, en
var nú minus 2,4 stig undir. En
þar sem fólk er fljótt að gleyma
er vert að minna á það, að i
fyrra var hitinn minus 2,7 stig
þannig að janúar 1975 var kald-
ari en þessi janúar sem nú var
að liða. Það hafa aðeins tveir
janúarmánuðir verið kaldari
siðan 1959 en nú var, 1971 og
1975, sagði Adda Bára Sigfús-
Borgarráð féllst á það sl.
fimmtudag að fara eftir tillögum
tveggja manna lóðanefndar um
hverjir verktakar skyldu fá lóðir
að byggja á i borginni. Sýnist sú
úthlutun einkennast af þvi að ver-
ið sé að bæta mönnum (ftokks-
mönnum) skaða eða/og að verið
sé að verðlauna þá fyrir framiag
þeirra til byggingar Sjálfstæðis-
húss.
Hér veröur gctið þeirra, sein
lóðir fengu:
Húni s.f., Heiðarbæ 6: Stelks-
hólar 2—4
Meðalhitinn i
Reykjavik var 2
stigum undir
meðallagi, en á
Akureyri 2,7
stigum undir
meðallagi
dóttir veðurfræðingur er við
ræddum við hana i gær.
A Akureyri var hitinn nú
minus 4,2 stig sem er 2,7 stigum
undir meðallagi.
Einhamar s.f., Grundargerði
11: Stelkshólar 6—8, Súluhólar
2—4 og Ugluhólar 2—4
Svavar Höskuldsson, Hraunbæ
140: Spóahólar 8-10
Sambyggð s.f., Hjarðarhaga
60: Spóahólar 12—14
Arnljótur Guðmundsson,
Stigahlið 44: Spóahólar 16—18
Byggingarsamvinnufélag
starfsmanna S.I.S.: Ugluhólar
6—8—10
Verslunarmannafélag Reykja-
vikur: Valshólar 2—4—6
Miðafi hf., en það á Magnús
Úrkoma i Reykjavik var i
janúar 78 mm sem er 14%
minna en i meðallagi, en það
sem er óvanalegt er að þessi
úrkoma er að mestu snjór og
slydda. Snjóþyngsli voru óvenju
mikil i Reykjavik, mest dagana
21. jan. til 25. jan. 20 til 22 sm.
eins og hún mældist við veður-
stofuhúsið. I 15 aðra daga voru
snjóþyngsli 10 sm eða meiri.
A Akureyri var talið vera
heldur snjólétt i janúar. Samt
sem áður var meiri snjór þar en
i Reykjavik. Mestur mældist
snjórinn á Akureyri 35 sm, en
alla daga nema tvo var snjór
þar meiri en 10 sm. Þetta er
dæmi um það að okkur hér
syðra finnst mikið, það sem
norðanmenn telja litiö; þannig
er allt afstætt, sagði Adda Bára
að lokum.
— S.dór.
Jensson, sem situr I skipulags-
nefnd Reykjavikurborgar fyrir
Sjálfstæðisfiokkinn, en það var
einnig sá eini aðili utan Armanns-
fells, scm sótti um Hæðargerðis-
lóðina á sinum tima, enda sá eini,
sem vissi að um byggingarlóð
væri að ræða, fékk nú lóðir númer
1 og 3 við Orrahóla og 2 og 4 við
Smyrilshóla sem nokkurs konar
sárabót fyrir að missa af Hæðar-
gerðinu. Þess má og geta, að
Miðafl hf. virðist fá að safna
byggingarlóðum á lager, þvi á
Framhald á 14. siðu
miljomr
Þetta er launakrafa
flugmanna
Vœngja hfsegir
framkvœm dastjórin n
Samkvæmt upplýsingum
framkvæmdastjóra Vængja hf.,
Hafþórs Helgasonar, voru meðal-
laun flugmanna hjá fyrirtækinu
1.650 þúsund krónur á siðasta ári.
Segir hann að ef reiknað sé með
sömu vinnu eftir þeim launakröf-
um, scm fram séu settar, færu
þessi laun i um 6 miljónir króna á
ári.
Eins og frá var skýrt i blaðinu i
gær telja flugmenn Vængja að
ástæðan fyrir uppsögnunum sé
sú, að þeir gengu i verkalýðs-
félag, þeas. Félag isl. atvinnu-
flugmanna. Formaður þess
félagser Björn Guðmundsson, en
þvi miður tókst blaðinu ekki að
hafa uppi á honum i gær til þess
að fá umsögn hans og/eða félags-
ins á uppsögnum þessum. —úþ
Soffía Guðmundsdóttir.
Opið hús
hjá
rauðsokkum
Rauðsokkar hafa opið hús
ki. 8.30 i dag. fimmtudag.
Soffia Guðmundsdóttir segir
frá kvennabaráttunni á
Akureyri og frá kvennafri-
deginum.
Enn úthlutar íhaldið lóðum í borginni
SÁRABÆTUR EÐA
VIÐURKENNING?