Þjóðviljinn - 05.02.1976, Page 11
Fimmtudagur 5. febrúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11.
10 manna sveit keppir frá hvorri þjóð, og hér er sú íslenska ásamt varamönnum og liðstjóra.
Landskeppni viö norðmenn í júdói um helgina:
það Svavar
vinninginn!
Nú er
sem á
Trúlega biöur Svavar Carles
júdókappi landskeppninnar við
norðmenn um helgina með
óþreyju. Hann fær þar enn eitt
tækifæri til þess að kljást við
Erik Haugen, en þeir hafa háð
marga skemmtilega keppnina
og jafnan barist hetjulega.
— Það er Svavar sem á
vinninginn núna, sagði Eysteinn
Þorvaldsson formaður JSÍ á
blmf. i gær. — Þeir hafa eigin-
lega skipst á um að vinna
undanfarið. Haugen hafði það
siöast svo að Svavar á leikinn að
þessu sinni og er áreiðanlega
farinn að biða spenntur.
islendingar háðu sina fyrstu
iandskeppni i júdói i mars 1974
og var hún gegn norðmönnum.
Þá fóru leikar þannig að landinn
fékk 7 vinninga, norðmenn 12 og
ein glima endaði með jafntefli.
A NM i júdó hérlendis i fyrra
sendi hvor þjóð fimm þátttak-
endur og þar sigraði island 4-1.
Að þessu sinni er það 10
manna sveit frá hvorum aðila
sem tekur þátt. Þrir islendingar
hafa fengið svart belti, þeir
Svavar, Viðar Guðjohnsen og
Jóhannes Haraldsson. Tveir
aðrir, þeir Gisii Þorsteinsson og
Halldór Guðbjörnsson, eiga þó
stutt i þá sæmd, vantar i raun-
inni ekkert nema að gangast
undir nauðsyniegt tæknipróf.
Enginn vafi er á að lands-
keppnin verður skemmtileg á að
horfa. l.iðsstjóri islendinga er
Naoki Murata, sem verið hefur
héi lendis i niu mánuði við þjáif-
un iiðs ármenninga, en móts-
stjóri verður Eysteinn Þor-
valdsson.
Keppnin hefst kl. 17.00 á
laugardaginn og l'er fram i
iþróttáhúsi Kennaraháskolans.
— gsp.
Sjálandsúrval er
væntanlegt hingað
í byrjun aprílmán.
Hingað til landsins er væntanlegt Sjálandsúrvalið i handknattleik
karla, en i þvi eru margir af landsiiðsmönnum dana.
Þeir koma hingað I boði Vals og munu leika tvo eða þrjá leiki.
Firmakeppni til
styrktar K.K.f.
Sl. vetur var komið á
Firmakeppni i körfubolta (1 á
1) og tóku þátt i henni allir
landsliðskandidatarnir. Lauk
þeirri keppni með sigri Þóris
Magnússonar úr Val. í
Firmakeppninni að þessu
sinni gefst öllum leikmönnum
1. deildar liða tækifæri til að
vera með. Þeir útvega sér
sjálfir fyrirtæki til að leika
fyrir og nemur greiðslan pr.
fyrirtæki kr. 10.000, sem renna
Skolamót
í körfu
Á siðasta vetri var endur-
vakin skólakeppni i körfubolta
og er fyrirhugað að koma þvi
móti á aftur nú. Sent hefur
verið bréf þar að lútandi til
allra iþróttakennara á
landinu, sem kenna i gagn-
fræðaskólum eða öðrum æðri
skólum, og rann fresturinn til
að skila þátttökutilkynningum
tilstyrktar landsliði K.K.I., en
þar eru mörg verkefni fram-
undan. Leikið verður i riðlum,
allir við alla, en siðan útslátt-
arkeppni i undanúrslitum og
úrslitum. Þátttökutilkynning-
ar verða að berast til skrif-
stofu K.K.l. i tþróttamiðstöð-
inni i Laugardal fyrir 6. feb.
nk. Hefur öllum þjálfurum i 1.
deild verið sent bréf þar að
lútandi.
út 1. feb. Leikið verður i 2.
aldursflokkum:
1. aldursfl. 7., 8. og 9. bekkir
grunnskóla.
2. aldursfl. 10. bekkur og aðrir
æðri skólar nema H.l.
Ef mikil þátttaka verður i
mótinu verður leikið i riðlum i
héruðum landsins. úrslita-
leikir verða siðan háðir sem
forleikir að landsleikjum
tslands og Portugal i körfu-
bolta i byrjun april. K.K.I. sér
um alla framkvæmd mótsins.
Sigurvegarar i fyrra voru
Menntask. i Hamrahlið og
Laugalækjarsk. i Reykjavik
Breska
OL-liðið er
geysisterkt
Breska OL-liðið sem mun leika
við isl. landsliðið á laugardag og
sunnudag er mjög sterkt. I liðinu
eru 7 englendingar og 5 skotar,
allflestir með marga landsleiki að
baki.
Liðið er skipað eftirtöldum leik-
mönnum:
John Belk: 19 ára gamall fram-
herji. Belk er hér að leika sina
fyrstu landsleiki. Hæð 189 cm.
Wiliie Canieron: Risinn i liðinu,
208 cm á hæð. Cameron hefur ver-
ið fastur maður i skoska landslið-
inu og Bretlandseyjaúrvali sl. ár.
Hann hefur leikið 52 landsleiki
fyrir Skotlandi og 13 fyrir Bret-
iand.
Jimmy Carmichael: 26 ára
gamall bakvörður. Hefur leikið 23
landsleiki fyrir Skotland og 7 leiki
með Bretlandseyjaúrvali. Hæð
183 cm.
Mike Fiudfield: 29 ára gamall
framherji. Hefur leikið 35 lands-
leiki fyrir England auk 5 leikja
fyrir Bretland. Hann hefur verið
fastur maður i enska liðinu und-
anfarin ár, og hefur leikið flesta
landsleiki af öllum fyrir England.
Hæð 190 cm.
Martin Hall: 24 ára gamall
framherji. Hefur leikið 8 lands-
leiki fyrir England. Hæð 196 cm
Steve Latham: 26 ára gamall
framherji. Latham hefur leikið 31
landsleik fyrir England. Hæð 201
cm.
Kcn McAlpine: Miðherji. Hann
hefur leikið 26 landsleiki fyrir
Skotlandi og 5 fyrir Bretland.
Hæð 197 cm.
Bill Mclnnes: Aldursforseti
liðsins og fyrirliði þess, þrítugur
að aldri. Hann hefur leikið 93
landsleiki fyrir Skotland og 31
fyrir Bretland og er hvorttveggja
landsleikjamet. Hæð 192 cm.
Paul Philip: 22 ára gamall bak-
vörður. Hann hefur aldrei leikið
Framhald á 14. siðu
Birgir örn reynir að varna Kristni Jörundssyni 1R, fyrirliða lands-
liðsins að skora, en i þctta sinn tókst það ekki. Tekst Birgi að stöðva
bretana um helgina?
Birgir Örn leikur
með landsliðinu
eftir 6 ára hlé
og ætlar síðan að hætta í vor
Aldursforseti islenska lands-
liðsins er Birgir Örn Birgis úr Ar-
manni. Aðspurður sagði Birgir að
liann hafi leikið sinn fyrsta lands-
leik 1959 við dani, þá 16 ára gam-
all og verið yngsti leikmaður sem
leikið hefur i liðinu ásamt Podda i
ÍR (Þorsteini Hallgrimssyni).
Birgir minnist leiksins sem
skeinmtilegs og spennandi leiks
og hann liafi verið mikil reynsla
fyrir alla islensku leikmennina.
Sjálfur segist Birgir hafa komið
vel frá ieiknum, þó svo að hann
hafi ekki unnist, en tapið var ekki
stórt, þvi hann endaði 41—38 fyrir
danina.
Næstu 11 árin var Birgir fastur i
landsliðinu og lék alls 32 leiki meö
þvi, en siðasti leikurinn þá var
gegn dönum 1970 hér i Reykjavik.
Birgir hefur staðið i toppbarátt-
unni i tslandsmótinu með Ar-
manni og hafa þeir oft verið ná-
lægt þvi að sigra i 1. deildinni. en
þó minnist Birgir úrslitanna 1972
og '73 sérstaklega, þvi þá hafa
þeir verið næst þvi að sigra. 1972
töpuðu þeir úrslitaleik á þvi að
einn ármenninga sló i netið. sem
er ólöglegt. og var dæmd karfa og
tapaðist leikurinn með 1 stigs
mun. Ári siðar stóð svo Simon
Ólafsson i vitaskotslinu eftir að
leiktima var lokið. en eitt stig
skildi liðin að og gat Simon fært
ármenningum hinn langþráða tit-
il með þvi að hitta úr báðum skot-
unum, en honum mistókst og KR-
ingar hrósuðu happi.
Birgir sagði að ef ármenning-
um tækist að sigra i mótinu i ár.
en allar likur eru nú á þvi, þá
mvndi hann hætta og væri gott að
enda langan keppnisferil með
sigri i íslandsmóti og endurkomu
i landsliðið eftir langa fjarveru.
G.Jóh.