Þjóðviljinn - 05.02.1976, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. febrúar 1976.
Marchais hvassyrtur
í garð Sovétríkjanna
PARÍS 4/2 — Georges Marchais,
leiðtogi Kommúnistaflokks
Frakklands, var hvassyrtur i
garð Sovétrikjanna i opnunar-
ræðu sinni á þingi flokksins, sem
hófst i dag. Deildi hann á Sovét-
rikin fyrir að niðast á frelsi ein-
staklinga. „Við getum ekki sam-
þykkt að hugsjón kommúnismans
sé saurguð með óréttlátum og
óréttlætanlegum athöfnum,”
sagði Marchais, og bætti þvi við
að Sovétríkin hefðu látið reka út á
hinn breiða veg valdsstefnu og
kúgunar.
Talið er að Marchais hafi meðal
annars haft i huga sovéska stærð-
fræðinginn Leónid Pljúsj, sem
OL-liðið
Framhald af bls. 11
landsleik áður. Hæð 183 cm.
Peter Sprogis: 26 ára gamall
bakvörður. Sprogis er talinn
langbesti bakvörður á Bretlands-
eyjum i dag. Hann hefur leikið 26
landsleiki fyrir England, og jafn-
an verið stigahæstur. Hæð 185 cm.
Stuart Turpie: 27 ára gamall
miðherji. Hefur verið besti mið-
herji i enskum körfuknattleik
undanfarin ár. Hann hefur leikið
16 landsleiki fyrir England, en
fær nú i fyrsta skipti tækifæri með
breska landsliðinu. Hæð 202 cm.
Guthrie Wilson: 21 árs gamall
bakvörður. Wilson er talinn besti
bakvörður skota um þessar
mundir. Hefur leikiö 20 landsleiki
fyrir Skotland og 3 leiki fyrir
Bretland. Hæð 185 cm.
bjálfari liðsins er Miles Aiken
frá Oxford og aðstoðarþjálfari er
Vic. Ambler frá Exeter.
nýlega hefur verið látinn laus Ur
geðveikrahæli og hefur skýrt svo
frá að vistmenn þar hafi sætt
hinni verstu meðferð og mis-
þyrmingum. Talið er að Marchais
og fleiri franskir kommUnistar
hafi átt mikinn þátt i þvi aö
PljUsj var látinn laus.
Marchais sagði að gagnrýni
franskra kommUnista á sovéska
þýddi ekki að þeir vildu ekki
framvegis sem hingað til hafa
Angóla
Framhald af bls. 16
mæra Sambiu. Segir Botha að
Suður-Afrlka hyggist halda svæö-
inu sunnan þessarar linu „þangaö
til landamærum Angólu og
Namibiu sé ekki iengur ógnaö.”
Svo er að skilja á ráðherranum að
þctta varnarbelti sé suður við
landamærin og allt að 80 kiló-
metra breitt.
betta eru nákvæmustu upp-
lýsingarnar, sem suður-afriska
stjórnin hefur fram til þessa gefið
um afskipti sin af striðinu i
Angólu. Aðrar heimildir hafa
haldið þvi fram að her Suður-Af-
riku i landinu væri enn fjöl-
mennari en Botha viðurkennir,
eða allt að 10.000 manns. Botha
lagði i viðtalinu áherslu á, að all-
nokkur afrisk riki hefðu verið
ihlutun Suður-Afriku samþykk og
aö minnsta kosti eitt riki á Vest-
urlöndum hefði stutt suðurafriku-
menn til innrásarinnar á laun.
Ekki vildi Botha gefa upp hvaða
riki þetta væri, en Bandarikin og
Frakkland eru þau riki vestræn
samstarf við Sovétrikin i barátt-
unni gegn heimsvaldastefnu.
Hann gagnrýndi kapitalisk riki
einnig fyrir brot á mannréttind-
um. „Þau kalla sig „frjálsa
heiminn”, en eru heimur manna
eins og Pinochets (forseta her-
foringjaklikunnar i Chile) og
keisarans i Iran, heimur kyn-
þáttahyggju i Bandarikjunum og
apartheids i Suður-Afriku,” sagði
Marchais.
1 ræðunni hét Marchais á þing-
sem mestan stuðning hafa veitt
FNLA og UNITA.
Talið er að hin óvænta
ákvörðun Mobutu, forseta Zaire,
um að neita málaliðum þessara
tveggja stjórnmálahreyfinga um
leyfi til að fara gegnum Zaire til
Angðlu spilli mjög vigstöðu
þeirra. Heimildarmenn i Lusaka,
höfuðborg Sambiu, telja að eina
von FNLA og UNITA um að geta
varist MPLA sé komin undir þvi
að þeim takist að tefla fram veru-
legum liðstyrk hvitra málaliða. —
KommUnistaflokkur PortUgals
hefur hvatt til þess að stjórn
landsins viðurkenni stjórn MPLA
tafarlaust sem hina einu löglegu
stjórn Angólu.
Skilyrði
Framhald af 1
leyfa sér að bjóða islendingum aö
ræða við þá, en aðeins með slik-
um skilvrðum, sem hér hefur ver-
ið lýst.
Þrátt fyrir allt getur rikisstjórn
islands vart komist hjá þvi að
hafna viðræðum þegar i stað, ef
bretum er alvara með skilyrði
sin.
James Callaghan, utanrikis-
ráðherra breta, sagði i gær að is-
lensku varðskipin mættu ekki
áreita bresku togarana að veiðum
á hinu umdeilda svæði innan 200
milnanna, þvi þá sendu bretar
herskipin inn fyrir á nýjan leik.
Þessi ósvifna yfirlýsing breska
ráðherrans kom fram i fréttum
Reuters i gær eða um leið og ráð-
herrann lýsti þvi yfir að hann
myndi taka boði islensku rikis-
stjórnarinnar um áframhaldandi
viðræður. Það er þvi sama
staðan komin upp og fyrr: Hlýðir
islenska rikisstjórnin fyrirmæl-
unum frá London um að stöðva
varðskipin innan islensku land-
helginnar?
Pearth, sjávarUtvegsráðherra
breta, sendi breskum sjómönnum
á íslandsmiðum skeyti i eigin
nafni þar sem hann bað þá um að
vera rólega fram til miðnættis i
fyrrinótt, en halda siðan áfram aö
veiða eins og ekkert hefði i skorist
á þessu „alþjóölega hafsvæði.”
Siðustu daga hafa togararnir híft
þegar þeini hefur verið skipað svo
fyrir.
Fréttaritari Reuters i Reykja-
vik segir svo i gær að óliklegt sé
að til þorskastriðs komi. Ber hann
þar fyrir sig „pólitiska hópa” i
Reykjavik og er enginn vafi á
þvi hvaðan þær upplýsingar eru
fréttaritaranum komnar, en hann
heitir Þorsteinn Thorarensen.
Einnig segir i frétt Reuters að
Callaghan hafi lýsti áhyggjum
sinum vegna áhrifa deilunnar á
bandamenn breta i Nató. Hafi
hann kallað til sin sendiherra
allra Nató-rikjanna — þám.
sendiherra tslands — auk sendi-
herra Sviþjóðar og trska lýð-
veldisins, og Utskýrt fyrir þeim
stefnu bresku stjórnarinnar i
fiskveiðideilunni.
Vísir
Framhald af 1
„Vegna hinnar erfiðu stöðu i
landhelgismálinu kann að vera
eðlilegt að forsætisráðherra skuli
ekki hafa vcitt Ólafi Jóhannes-
syni lausn frá dómsmálaráö-
herrastörfum þegar i stað. En
þaö hlýtur að gerast alveg næstu
dagana....”
fulltrUa að sameinast um það að
leggja til hliðar vigorðið um al-
ræði öreiganna. Það hefði átt vel
við i Sovétrikjunum 1917, en væri
óraunhæft i Frakklandi
nUtimans. „Alræði” væri orð sem
minnti menn á persónur eins og
Hitler, Mussolini og Franco, og of
litill hluti franskra verkamanna
nU é timum litu á sig sem öreiga
til að þetta vigorð höfðaði til
þeirra.
Allsherjar-
athueun á ísl.
flug-
öryggismálum
Samgönguráðuneytið hefur
skipað nefnd til þess að gera alls-
herjarathugun á islenskum flug-
valla- og flugöryggismálum.
Formaður nefndarinnar er Guð-
mundur G. Þórarinsson, verk-
fræðingur, varaformaður,
Rikarður Jónatansson, flugstjóri,
en aðrir i nefndinni eru Leifur
MagnUsson, aðstoðarflugmála-
stjóri, Guðmundur Snorrason,
flugþjálfunarstjóri og Bárður
Danielsson, arkitekt. Nefndin á
einnig að gera tillögur um
nauðsynlegar Urbætur svo og
áætlun um á hve löngum tima sé
raunhæft að stefna að þvi að ljUka
slikum Urbótum og i hvaða röð.
Sárabætur
Framhald af 13. siöu.
miðju siðasta ári fékk það úthlut-
að lóð undir tvö stigahús i Selja-
hverfi, og er varla hægt að tala
um að framkvæmdir þar séu
hafnar nú þegar þeir fá næsta
lóðaskammt.
Birgir R. Gunnarsson sf.,
Sæviðarsundi 21: Spóahólar 2, 4,
6.
Atli Eiriksson sf., Hjálmholti
10: Orrchólar 5.
Kristján Pétursson, Safamýri
95: Krummahólar 10. Hér er á
ferðinni byggingameistari Sjálf-
stæðishúss.
Óskar og Bragi sf„ Hjálmholti
5: Flyðrugrandi 2, 4, 6.
Friðgeir Sörlason, Urðarbakka
22: Flyðrugrandi 10—12.
Björn Traustason, Siðumúla 21.
Flyðrugrandi 14—16. Björn er sá
sem mest hefur smiðað af inn-
réttingum I Sjálfstæðishúsið nýja.
Borgarráðsmaður Alþýðu-
banda1agsins , Sigurjón
Pétursson, sat hjá við samþykkt
þessara Uthlutana i borgarráði.
Lét hann bóka eftir sér þetta:
Með hliðsjón af siversnandi at-
vinnuhorfum i byggingariönaði
tel ég að lóðaUthlutanir til
framkvæmdaaðila verði að
miðast við að tryggja sem
minnsta atvinnuröskun.
Að öðru jöfnu tel ég þvi, að þeir
aðilar, sem á undanförnum árum
hafa haft atvinnu af framleiðslu
ibUða, eigi að sitja fyrir Uthlutun
nU.
Þótt ég telji að verulega skorti
á, að þetta sjónarmið hafi ráðið
við þessa tillögugerð.mun ég ekki
greiða atkvæði gegn henni, þar
sem frestun á Uthlutun gæti tafið
fyrir framkvæmdalánum frá hUs-
næðismálastofnun rikisins með
ófyrirsjáanlegum afleiðingum
fyrir atvinnuhorfur i byggingar-
iðnaði.
Til skýringar skal þess getið, að
hefði Sigurjón greitt atkvæði gegn
þessum Uthlutunum hefði orðið að
leita staðfestingar á þeim hjá
borgarstjórn, og næsti borgar-
stjórnarfundur frá þvi umræddur
borgarráðsfundur var haldinn er
einmitt i dag, 5. febrUar, en til
þess að framkvæmdalánsum-
sóknir byggingaraðilja væru lög-
legar þurftu þær að berast Hús-
næðismálastjórn fyrir 1. febr., og
hafði enginn þeirra getað hafið
framkvæmdir á árinu ef svo heföi
verið að verki staðið. —úþ
ÞJÓÐLEIKHÚSID
CARMEN
i kvöld kl. 20.
laugardag kl. 20.
SPORVAGNINN GIRND
föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
KARLINN A
ÞAKINU
laugardag kl. 15.
sunnudag kl. 15.
GÓÐA SALIN
iSESÚAN
sunnudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
Litla sviðið:
ÍNUK
i kvöld kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
Danskur gestaleikur:
KVÖLDSTUND
með Lise Ringheim og
Henning Moritzen I kvöld. —
Uppselt.
Aukasýning til ágóða fyrir
HUsbyggingasjóð Leikfélags-
ins, Austurbæjarbiói, föstudag
kl. 21.
SAUMASTOFAN
föstudag kl. 20,30.
KOLRASSA A
KÚSTSKAFTI
Barnaleikrit eftir Asdisi
SkUladóttur, Soffiu Jakobs-
dóttur og Þórunni Sigurðar-
dóttur.
Frumsýning laugardag kl. 15.
SKJALDHAMRAR
laugardag kl. 20.30.
EQUUS
sunnudag kl. 20.30.
SKJ ALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30.
SAUM ASTOFAN
miðvikudag kl. 20,30.
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14-
20.30. Simi 1-66-20.
Aðalfundur
og Rune-
bergsdagskrá
hjá Suomi
Finnlandsfélagið Suomi mun
minnast Runebergsdagsins 5.
febrUar n.k. með samkomu i
Norræna hUsinu og hefst hUn
klukkan 20.30.
Formaður félagsins flytur
ávarp, en siðan mun Rosmarie
Rosenberg, hinn nýi finnski
lektor, flytja ávarp. Finnbogi
Guðmundsson landsbókavörður
segir frá Rasmusi RaskoglesUr
bréfum hans, m.a. frásögn af ferö
hans til Finnlands árið 1818. SkUli
Halldórsson tónskáld leikur á
slaghörpu syrpu af lögum eftir
sjálfan sig. Siðan flytur Sigurjón
Guðjónsson fyrrv. prófastur
kvæði eftir finnska höfunda i eigin
þýðingu. Kvikmynd verður sýnd
um finnsku listakonuna Eila
Hiltunen myndhöggvara.
Kaffiveitingar með Runebergs-
tertu verða á boðstólum.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn á undan þessari dagskrá
og hefst klukkan 20.00.
BLAÐ-
BURÐUR
Þjóöviljinn óskar eftir
blaöberum í eftirtalin
hverfi
Fellin
Langagerði
Fossvog
Seltjarnarnes
Melahverfi
Kapplaskjól
Vinsamlega hafiö sam-
band við afgreiösluna
simi 17500.
ALÞÝÐUBANDALAG
Alþýðubandalagið I Reykjavik
Umræðufundur um Þjóðviljann verður haldinn á Grettisgötu 3
miðvikudaginn 11. febrUar.
Kjartan Ólafsson ritstjóri og Einar Karl Haraldsson fréttastjóri ræða
um Þjóðviljann og svara fyrirspurnum.
Á fundinum verður stofnaður starfshópur um Þjóðviljann.
Stjórn A.B.R.
Alþýðubandalagið i Reykjavik — önnur deild. Aust-
urbæjar- og Sjómannaskólahverfi.
Fundur verður haldinn að Grettisgötu 3 þriðjudaginn 10. febrúar
klukkan 20:30. Fundarefni: Kosning fulltrúaráðs.
Félagsmálanámskeið i Kópavogi
Alþýðubandalagið i Kópavogi mun efna til félagsmálanámskeiðs á
næstunni. Leiðbeinandi verður Jóhann Geirdal. Námskeiðið tekur sjö
vikur miðað við eitt kvöld I viku. öllum er heimil þátttaka og tilkynnist
hún stjórnarmönnum, sem veita nánari upplýsingar. Ásgeir, 43357,
Baldur 41962, Grétar 43231, Margrét 40047, Ragna Freyja 42462 og
Þorleifur 32308 Stjórnin.
Alþýðubandalagið Kópavogi
Árshátið Alþýðubandalagsins verður laugardaginn 7. fefbrúar kl. 19 i
Þinghóli. Þorramatur á borðum.
Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur nokkur lög við undirleik Guð-
mundar Jónssonar. Sálin hans Jóns mins. Fjórir menntaskólanemar
flytja látbragðsleik með upplestri. Almennur söngur. Leiktrió leikur
fyrir dansi. Athugið: Nokkrir miðar eru enn til sölu hjá Lovisu i sima
41279.
Mætum stundvislega hress og kát. Stjórn Alþýðubandalagsins Kópa-
vogi.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
1. deild — Mela- og Miðbæjarskólahverfi.
Fundur verður haldinn að Grettisgötu 3, fimmtudaginn 12. febrúar
klukkan 20:30.
Dagskrá: Kosning i fulltrúaráð. Stjórnin.
Alþýðubandalagið Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisráðsfundur verður haldinn þriðjudaginn 10. febrúar n.k. kl.
20:30 i Þinghól, Kópavogi.
Dagskrá: 1. Stjórnmálaatburðir siðustu vikna og kjaramálin. 2. önnur
mál.
Helgi Seljan, alþingismaður og Guðmundur J. Guðmundsson, formað-
ur Verkamannasambandsins mæta á fundinum. Stjórn kjördæmisráðs-
ins.
Alþýðubandalagsfólk Akranesi
Komum saman kl. 8.30 á mánudagskvöld i Rein til þess að skipuleggja
leshring um sósialisk fræði. Stjórnin.