Þjóðviljinn - 08.02.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 08.02.1976, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. febrúar 1976 NÝJA BÍÓ 'Sfmi 11544, öskubuskuorlof. ISLENSKUR TEXTI Mjög vel gerft, ný bandarísk gamanmynd. Aöalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýöustu sýningar. Sýnd kl. 5,7 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Bráftskem mtileg grin- myndasyrpa meft (iög og Gokke ásamt mörgum öftr- um af bestu grinleikurum kvikmyndanna. Sýnd kl. 3. LAUGARÁSBÍÓ Ókindin JAWS '""■W. Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet i Bandarikjurium tii þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley. sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Uobert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Barnasýning kl. 3: Striðsvagninn Hörkuspennandi kúreka- mynd. HÁSKÓLABfÓ Simi 22140n Oscars verðlaunamynd- in — Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhiutverk: A1 Pacino, Ro- bert He Niro, niane Keaton, Robcrt Puvall. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. Lina langsokkur Nýjasta myndin af Lfnu langsokk. Svnd kl. 3. __- , Mánudagsmyndin: Hjartahlýja Bernadetta Trætaf ræset- Tilbage tii naturen- Livet er dejligt' Pette c4 >, DeWaoEUe-l______ Piaen med det varme hierte! Gamansöm og einlæg frönsk mynd i litum og panavision gerö af Giles.Carle um viö- horf ungrar bofgárstúlku til náttúrunnar, hverju nafni sem þaö nefnist. Aöaihlutverk: Micheline Lanctot, Donald Pilon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IKFÉIA6 YKJAVÍKUlO K01.RASSA A KOSTSKAFTINU 2. sýning i dag kl. 15 EQUUS 1 kvöld kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriðjudag uppselt SAUM ASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. EQUUS fimmtudag kl. 20.30. SKJALPHAMRAR föstudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i iönó er opin frá kl. 14 til 20.30. simi 16620. Mjög fræg frönsk-itölsk kvik- mynd gerö af hinum kunna leikstjóra Bernardo Berto- lucci. Myndin fjallar um ást- arsamband miöaldra manns og, ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3.: Glænýtt teiknimynda- safn með Bleika pardusnum HAFNARBÍÓ Hennessu slarring ROÐ STEIGER • LBE REMICK RICHARD JOHNSON m<3$> siarring ERICPORTER • PETEREGAN ,__•nd Spectal Guesl Slar_ [TREVDRHOWARPl COLORPfin's I by Movielab Övenju spénnandí og vel gerft ný bandarisk litmynd um mann meft stórkostleg hefnd- aráform og baráttu hans vift aft koma þeim i framkvæmd. — Myndin sem bretar vildu ekki sýna. — ÍSLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Pon Sharp. Bönnuft börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Gullæðið Meft Chaplin Sýnd kl. 3 og 5. STJÖRNUBÍÓ Sftni 18936 Crazy Joe ÍSLENSKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerisk sakamálakvikmynd I litum byggö á sönnum viöburöum úr baráttu glæpaforingja um völdin i undirheimum New York borgar. Leikstjóri: Carle Lizzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, Luther Adler, Eli Wallach. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake Sýnd ki. 4.________ Fyrsti tungifarinn Spennandi kvikmynd I litum og Cinnema Scope. ÍSI.ENZKUR TEXTI Sýnd kl. 2. #ÞJÖÐLEIKHÚSIfl KARLINN A ÞAKINU I dag kl. 15. Uppselt GQDA SALIN 1 SESCAN i kvöld ki. 20. fimmtudag kl. 20 Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND miðvikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. l.ITLA SVIÐID INUK i dag kl. 15. 155. sýning. þriöjudag kl. 20.30 Uppsclt. Miöasala 13.15—20. Sími I- 1200. apótek Reykjavik Kvöld- helgar-og næturþjónusta apótekanna vikuna 6.-12. febrúar er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Borgar Apótek annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum, svo og næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabfiar i Iteykjavlk — simi 1 11 00 1 Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögregla Lögreglan í Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirfti — simi 5 11 66 læknar sjúkrahús SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN 18) Hundpíslin hentist upp með háu gelti, hristi af sér bjölluna þannig að skordýrið flaug langar leiðir og lenti þar aftur á bakinu. Hinir áhugasömu áhorfenduráttu bágt með að fela andlit sin bak við vasaklúta eða blævængi. Tumi var hreykinn — ekki síst þegar hann upp- götvaði að hundspottið dagbék Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspftali Hringsins :kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæðingardeiid: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19 Fæöingarheimili Reykjavlkur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siftdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Tekiö er vift til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aöstoft borgar- stofnana. bridge Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadcild Borgarspitalans Sími 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Bardnsstfg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Edgar Kaplan leikur hér listir sinar i einmenningskeppni 4 AKD75 V A7 ♦ KG94 * 97 SkráC frá F-ining 9/1 GENCISSKRÁNING NR .24 - 5. febrúar 1976. K1.13,00 Kaup Sala 1976 : 4/2 5/2 : 4/2 5/2 4/2 1 1 1 100 100 100 100 100 Bandaríkjadol la r Sterlingspund Kanadadolla r Danska r krónur Norska r krónur Siwnskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar 3828, 60 170,90 347,00 171, 35 2780,40 3093.90 3914,50 4460.90 171,30 348,00 171,85 * 2788, 60 3102.90 * 3926,00 * 4473.90 * 3839,80 - - J00 Belg. frankar 436,45 437,75 5/2 - 100 Svissn. frankar 6592,70 6612,00 * - - 100 Gyllini 6410,90 6429,60 * - 100 \ . - Þyzk mörk 6642,65 6662,15 * 21/1 ' 100 Lírur óskrátS óskrátS 5/2 - 100 Austurr. Sch. 932,80 935. 60 * - 100 Escudos 627, 60 629,40 * 23/ 1 - 100 Peseta r 285,70 286, 50 5/2 - 100 Y en 56,75 56, 91 * 9/1 - 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 - 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 170,90 171,30 * rireyting íra sfSustu skráningu *G63 V DG9642 4 D86 * A 4 10 y 10853 ♦ 73 + KDG854 49842 VK ♦ A1052 + 10632 Burgarspltalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 Og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á iaugard. og sunnud. HvItabandiö:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Suður Vestur Norður Austur pass 1spaöa pass lgrand pass 2tlgla pass 3lauf pass 3grönd pass pass pass Kaplan sat Suður. Með sögnum slnum gefur hann að sjálfsögðu til kynna veik spil og hugsar sér 3 lauf sem skilyrðislausa loka- sögn. En boöskapurinn komst ekki til skila. Ot kom hjartadrottningin, og Asinn i Norður hirti kónginn af Austri. Þá kom laufanian úr borði, og Vestur drap kónginn með ásnum. Vestur skipti yfir I tigulsex, gosinn úr borði, og Austur drap með ásnum. Lftill tígull til baka, og blindur drap drottninguna af Vestri. Og nú kom laufasjöið. Austur lét lágt —■ og Kaplan svlnaði áttunni. Hreinn toppur. Hvað kom honum til að svina? Kikti hann? Heyrum hvað Kaplan segir sjálfur: „Sjáið til, ég var svo heppinn að hafa Norman Kay mér á vinstri hönd. Norman hefur aldrei gert sig sekan um að drepa með ásnum I svona stöðu nema tilneyddur, þess vegna lá sviningin i augum uppi. Kúnstin við það að vinna I einmenningskeppni er greini- lega sú að tryggja sér að and- stæðingarnir séú betri en makker.” félagslíf sýningar Sýningin „Nærvera Jesé Martf i kúbönsku byltingunni” er opin daglega ’.;i. 9-18 i Félags- stofnun stúdenta við Hring- braut. Kynnist áhrifum hug- myndafræðings kúbönsku bylt- ingarinnar á uppbyggingu. kúbansks þjóðlffs I dag. Prentarakonur halda spilafund Hverfisgötu 21 mánudaginn 9. febrúar kl. hálf-niu. Takið með ykkur gesti. Sunnud. 8/2 kl. 13 Gönguferðfrá Kaldárselii fylgd með Gísla Sigurðssyni, þeim margfróða manni um það svæði. Verö 500 kr. Brottför frá BSl vestanverðu og kirkjugarð- inum i Hafnarfirði. — Utivist. Kvenfélag Kápavogs Fundur verður I Félags- heimilinu 2. hæð, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 8.30. Erna Ragnarsdóttir, innanhússarki- tekt, flytur erindi og sýnir myndir. — Stjárnin. Rauösokkahreytingin Starfsmaður er við mánudaga 5- 7 og föstúdaga 2-4. var fullt hefndarþorsta og nálgaðist bjölluna aft- ur. Nú hlaut eitthvað að gerast! Og það varð! I andar- taks kæruleysi settist hundspottið á bjölluna, sem þegar í stað klemmdi kjálka sína i afturenda hans. Hundurinn skrækti svo nísti gegnum merg og bein og þaut væl- andi um kirk jugólf ið, stökk svo upp í kjöltu eig- anda síns, sem fleygði honum út um glugga. Kjölturakkinn hvarf, en kveinstafir hans dóu út i f jarska. Tumi hafði ekki skemmt sér svona vel lengi. Kirkjugestir voru rjóðir í framan af að halda í sér hlátrinum, og prestinn rak í vörðurnar, það var einsog hann velti því fyrir sér hvort hann hefði sagt eitthvað skemmtilegt. Þegar Tumi fór úr kirkjunni, sagði hann við sjálfan sig, að svolitil tilbreyting gæti gert jafnvel messu bærilega. KALLI KLUNNI — Meðan við hvílum okkur skal ég segja ykkur sögu. — Já, þetta er rétt, fáið ykkur í pipu, þá likist þið ekta sjómönnum. — Jú, við vorum á Hala- miðum þegar hann fór að hvessa... — Ég segi ykkur afganginn af sögunni þegar þið hættið að hósta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.