Þjóðviljinn - 08.02.1976, Blaðsíða 23
t þaö sem
aö gera
H.G. í Austurbæjar-
skólanum.
Kompan: Hvað finnst
þér skemmtilegast í skól-
anum?
Steingrí mur: Mér
finns-t mest gaman í
teikningu og handavinnu.
Kompan: Hvað ertu að
gera í handavinnu?
Steingrímur: Ég er að
sauma púða. Ég gerði
sjálfur mynstrið. Það er
mynd af skurðgoði, Inka-
guði. Ég sauma með
demantspori. Myndin er
gul, en ég er ekki búinn að
ákveða grunnlitinn.
Kompan: Eftir mynd-
unum þínum að dæma,
fylgist þú með þjóðmál-
unum. Lestu blöðin?
Steingrimur: Ég les
Þjóðviljann og Morgun-
blaðið.
Kompan: Hvað lestu
helst i blöðunum?
Steingrimur: Teikni-
sögurnar og fréttir. Sér-
staklega fréttir um land-
helgismálið. Það er svo
mikilvægt.
Kompan: Þekkir þú
nokkurn sem vinnur hjá
Landhelgisgæslunni?
Steingrimur: Nei, eng-
an.
Kompan: Hefurðu séð
varðskip?
Steingrimur: Á laugar-
daginn siðasta janúar sá
ég ÞÓR og ÓÐINN í höfn-
inni. Við vorum i bænum,
Sjá /fvséæWs f lokkurinn
af því Gunnur systir mín
var að spila á tónleikum í
Barnamúsíkskólanum, og
við fórum niður að höfn í
leiðinni. Og fyrir nokkru
siðan sá ég ÆGI hér í
höf ninni.
Kompan: Mundir þú
vilja vera á varðskipi?
Steingrimur: Það er
einmitt það sem mig
langar til að gera.
Sí$asia1:&kl
if&n ■ ÖrUtr