Þjóðviljinn - 18.02.1976, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.02.1976, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 18. febrúar 1976 Miövikudagur 18. febrúar 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA ? Eins og margoft hefur komið fram var frétta i dag hefst frá sögn af ferðinni í heild. Þar verða FYRSTI HLUTI hluta og munu |: || í Ahöfn Týs. Efri röö frá vinstri: ólafur Ragnarsson bátsmaöur, Þorfinnur Karlsson 4. vélstjóri, Frfmann Jónsson 3. vélstjóri, Guömundur Jósefsson 2. véistj., Þór Steingríms- son 1. vélstjóri, Guömundur Kjærnested skipherra, Ólafur Valur Sigurösson 1. stýri- maður, Leifur Guömundsson bryti og Egill Egilsson matsveinn. Neöri röö frá vinstri: ómar örn Guðmundsson léttadrengur, Eymundur Kristjánsson léttadrengur, Haukur D. Grimsson smyrjari, Lúövik ólafsson smyrjari, Rikharöur Agnarsson smyrjari, Lárus Ingi Kristjánsson háseti, Sófus Pétursson háseti, Sigurjón Jónsson háseti, Guöjón Karlsson háseti, Elias Sveinbjörnsson háseti og Gunnlaugur Magnússon viövaningur. - /. Lagt var af stað frá Reykjavik kl. 14.00 laugardaginn 24. janúar. Klukkan var nánast á minútunni þegar leystar voru landfestar og Týr skreið frá bryggju og út úr hafnarkjaftinn. Auk min voru um borð tvö aðskotadýr, Bill Rowntree ljósmyndari frá Daily Mirror i Lundúnum og Gordon Huges frá Manchesterdeild sarna blaðs, blaðamaður. Aðbúnaður okkar var með miklum ágætum. Bretarnir fengu hvor sitt tveggja manna herberg- ið og sjálfur hafði ég fyrir mig „farþegasal” svokailaðan. Þar var gert ráð fyrir f jögurra manna svefnplássi, svo ekki var hægt að segja að þrengdi að. Góður andi Hvernig er lifið um borð i varðskipi? Járnagi? Pinnstifir undirmenn gagnvart hrokafullum og ströng- urn offiserurn, dreifandi honnör i allar áttir? Stéttaskiptingin svo rik, að undirmenn þora ekki að ávarpa yfirmenn nema þéra þá i öðru hverju orði? 1 stuttu máli spurt: Ríkir heragi um borð i varðskipum? Ég hafði heyrt ýmsar sögur um agann og stéttaskiptinguna. En þann tima sem ég dvaldi þarna um borð komst ég að raun um að . ■ ■ !:•: . i msm AÐGERÐARLEYSI OG KLIPPING ofangreinum spurningum er öll- um hægt að svara neitandi. Raunar tel ég eftir kynnum min- um af islenskum farskipum, að á þeirn sé i raun rneiri stéttar- skipting en á varðskipunurn. Um borð i Ty rikti ákaflega góður andi og samskipti undir- og yfirmanna mjög óþvinguð, gagn- stætt þvi sem ég hafði heyrtáður. Samskiptin einkenndust af gagn- kvæmri kurteisi og virðinu án stertimennsku og undirgefni. Mataræði og aðbúnaður annar er raunar sérkapituli. bar bera óskipta ábyrgð þeir Leifur Guð- mundsson bryti og Egill Egilsson matsveinn. Bretarnir frá Daily Mirror höfðu á þvi orð eftir nokk- urra daga veru um borð, að Týr væri örugglega besta hótelið á N-Atlantshafi. Það er nokkuð til i þvi. Að minnsta kosti tókst þeim tvimenningunum að troða á mig þrem viðbótarkilóum i ferðinni. Ekki svo að skilja að ég hafi streist á móti, ég hef ævinlega verið veikur fyrir góðum mat og af honum var gnægð þarna um borð. Óþolandi Frá Reykjavik var haldið suður fyrir land, sem leið lá á Seyðisfjörð. Þar voru teknir urn borð þeir Þórarinn Guðna- son og Sigfús Guðrnundsson frá sjónvarpinu. - Ekki var gerður langur stans á Seyðisfirði heldur haldið út aftur eftir um það bil þrjá tima og haldið sem leið lá á veiðisvæði bretanna. Aðgerðarleysi Landhelgisgæsl- unnar var töluvert til umræðu meðal manna um borð á sigling- Leif Bryde loftskeytamaður. Leifur Guömundsson bryti Léttadrengirnir tveir, Ómar örn Guömunds son og Eymundur Kristjánsson. unni. Yfirleitt voru menn á eitt sáttir um að það væri algjörlega óþolandi. Sérstaklega fannst skipverjum það hvimleitt þegar ráðist var á þá i' landi fyrir að- gerðarleysið og þeir skammaðir fyrir sakir sern hljóta eðlis rnáls- ins vegna að liggja hjá yfirstjórn Gæslunnar en ekki skipverjum varðskipanna. Næsta ferð á und- an þessari hafði verið allt að þvi einstök hvað aðgerðarleysið snerti. „Fjandakornið að við sá- um skip i allri ferðinni,” sagði einn hásetinn við mig. „Það var legið inni á fjörðum allar nætur, farið út stundvislega klukkan tvö á hverjum eftirmiðdegi. Siglt eins langt og þurfti til að koma auga á herskip út við sjóndeildarhring- inn og togara i ratsjánni, og þá snúið við og farið aftur inn á ein- hvem fjörðinn. Þarsem herskipið beið okkar yfirleitt við tólf mflna mörkin var þetta aldrei sérstak- lega löng sigling.” „Það ersvo sem miklu betra að liggja inni á einhverjurn firðin- urn en að vera að sigla á rnilli bretanna og mega ekki hrófla við þeim vegna hræðslu einhverra pólitikusa i landi. Tjallarnir gera hvort eð er ekkert nema hlæja að manni fyrir aumingjaskapinn, og hafa fulla ástæðu til þess.” Það fór um mig við þessi orða- skipti. Gat það virkilega farið svo, að i stað þess að verða vitni að landhelgisgæslu yrði ég þaul- kunnugur landslagi hinna ýmsu austfjarða. Ekki svo aðskilja að ég hafi neitt á móti þessum landshluta. En hins vegar var þessi ferð alls ekki farin i þeim tilgangi að hressa upp á landa- fræðikunnáttuna, heldur átti að Guömundur Jóscfsson 2. vélstj., ólafur Valur Sigurðsson i. Sjónvarpiö stytti mönnum mjög stundir þegar dvaliö var inni á ein« hverjum austfjaröanna. gegn þessu „gerræði islensku rik- isstjórnarinnar”, eins og hann kallaði þessa úrslitakosti varð- skipanna. Þetta er reyndar sama mótmælaþulanog lesin hefur ver- ið upp í hvert sinn sem hróflað hefur verið við togurunum að ein- hverju marki. Þar segir að að- gerðir varðskipanna séu ólög- mætar og brot á alþjóðalögum. Bresku togararnir séu að veiðum á alþjóðlegu veiðisvæði og rikis- stjórn hennar hát'ignar viður- kenni ekki rétt islendinga til yfir- ráða á þvi svæði. Þessu var i engu svarað heldur voru úrslitakostirnir lesnir upp aftur athugasemdalaust. Yfir- maður Lloydsmans beið þá til klukkan 11.15 og skipaði þá togur- unum að hifa og biða frekari fyrirmæla frá Lundúnum. Hann væri búinn að senda þangað beiðni um nánari fyrirmæli og kvað aðeins vera um að ræða spurningu urn klukkustundir. Klippt Stundvislega klukkan hálftólf hófu svo varðskipin þrjú sem þarna voru (Ægir og Óðinn auk Týs) aðgerðir. Þá kom I ljós að hver einasti togari hafði slegið úr blökkinni og var aö hifa. Litlu munaði að tækist að klippa á vir- ana hjá Fleedwoodtogaranum Boston Lightning, en það mis- tókstþar sem Lrollið lá beint nið- ur. Allir togararnir hifðu. Þarna dóluðu svo varðskipin milli aögeröarlausra logaranna og gættu þess að enginn reyndi aö kusta. Upp úr hádeginu kom svo gæsluvélin Sýr yfir miðin og sá þá aö skuttogarinn Boston Blenheim vur aö toga skammt þar frá sem 'lyr var. Voru dráttarbáturinn Euromun og togarinn. Primella þannig staðsett aö þau skyggðu á Bostou Blenheim og þvi sáu varð- skipsmenn ekki hvers kyns var. Eu þegur þessar upplýsingar bár ust Ira flugvelinni var brugöið við hurt. Sigll á sakleysislegiú ferð að Hann haföi bersýnilega mikið álil á Geir i þessu máli, hvort það ni, er Geir til hróss eöa ekki. En sve mikiö er vist, aö skeytið hans Geirs, um algjört klippingabann barst nokknini niinútum of seinl Klippingin var alstaðin ogandliti tsiands bjargaö i blóra við vilje forsætisráðherrans. Þessi kiipping varð til þess a( etiginn togaranna reyndi frekar veiðar fyrren á miövikudeginun' A meöan var dólað innan um tog arana, hlustaö á einstakar lýsing ar skipstjoranna á gáfnalar bresku rikisstjórnarinnar oj pólitikusa ytirleitt. Þaö var sann færing þeirra aö allir pólitikusai ogreyndar ekki siöur vissir meni mnan islensku landhelgisgæsl uuuar myndu stikna i helviti ai loknu þessu lifi, viö hægan eld og langvarandi þjáningar. Jóakim A miövikudeginum reyndi svi •Joakim aö veiöa. Jóakim, eöa sið asli mohikamnn, eins og hann ei stundum kallaöur meðal varö skipsmauna, er einn af uppá- haldsskipsljorunum i talstööinni Storkostlega nefmæltur og birgö- ur kjarnmiklum lysingaroröum. ulutur \'ulur Mgurösson l. stvri- Vý maöur Tys skyröi röddina þann- g. aö snjoaö heföi upp nefiö a Kirnrna og klakadrönglarnir væru þar enn. En hver sem skýr- ingin er á röddinni, þá reyndi Jóakirn sern sagt að toga. Týr renndi sér upp að honum og skip- aði honurn aö hifa snarlega. „Þetta er nú ekki spurning urn það hvort ég hifi,” sagöi Jóakim þá, „heldur hvort þið ætlið að klippa ef ég hifi ekki. Gerið þiö það, ha?” „Ég fullvissa þig um þaö, Wally (það er rétta nafnið hans Jóa- kirns) að ég klippi alveg örugg- lega,” svaraði Ólafur Valur, „al- veg örugglega.” „Allt i lagi skipstjóri, allt i lagi. Ég skal hifa.” MHi virða fyrir sér löggæslumenn á höfum úti i starfi, fælandi breska landhelgisbrjóta frá veiðum. Hefjist handa Það fór nú reyndar svo að Týr var varla kominn á miðin þegar atburðirnir fóru að gerast. Klukk- an 10.50 á mánudagsmorguninn las loftskeytamaður Týs, Leif Bryde, upp eftirfarandi skilaboð til bresku togaranna: „Til allra breskra togara frá varðskipinu Tý: Stöðvið fisk- veiðar nú þegar. Steihið austur og suður, út fyrikr 200 milna mörkin. Veiðarfæri ykkar verða að vera komin um borð fyrir klukkan 11.30 i dag, eða við munum hefja klippingar.” Venjulega er talstöðin eins og fuglabjarg. Bresku togaraskip- stjórarnir láta daginn liða með þvi að masa saman á sinni mjög svo sérstæðu tungu, eins og vikið verður að siðar. En nú brá svo við að allt datt i dúnalogn. Enginn sagði eitt einasta orð fyrr en yfir- maður Othello rauf sláandi þögn- ina og las upp formleg mótmæli Primellu, en þegar sist var von á skellt á fulla ferð, stýrinu skellt i stjórnborða og siglt á milli Euro- mans og Primellu i áttina að Blenheim, sem átti sér einskis ills von og gat raunar enga björg sér veitt. Klippt var á báða togvir- ana. Þá varð skipstjórinn á Bost- on Boeing reiöur og reyndi að sigla á Tý en tókst ekki, enda munur á vélarafli. Geir var of seinn Augljóst var að úrslitakostirnir um morguninn höfðu komið illa við menn, jafnt á Islandi sem i Lundúnum. Sérstaklega i Lundúnum og þá sérstaklega is- lenska forsætisráðherrann. Hann munhafafengiö lánaöansima hjá starfsbróður sinum Wilson og reynt aö fá dómsmálaráðherrann sinn ofan al' þessari vitleysu. Að minnsta kosti sagöi i persónuleg uni skilaboðmii Irá VVilson til tog araskipstjórunna aö (ieii llallgrimsson va>ri að reyna aí liafa áhrif á rikisstjórn sina og bað lireski lorsætisráðherrann skipstjórana að sýna biðlund

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.