Þjóðviljinn - 18.02.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.02.1976, Blaðsíða 13
IVIiðvikudagur 18. febrúar 1976 •'.loÐVILJIf'ÍN — SÍÐA 13 ^Erlend viðhorf 9 BARATTAN GEGN ÞRÆLA- HALDINU verður enn á dag- skrá i sjónvarpinu i kvöld, og heitir sá þáttur sem nú verður sýndur: TRYGGINGARFÉ. Greinir þar frá þvi er skepnan Luke Collingwood, skipstjóri á einu þrælaskipanna, lét varpa 130 þrælurn fyrir borð af skipi sinu árið 1779 og drekkti þeirn. Krafðist hann þess siðan að tryggingafélag skipsins bætti honurn tjónið. Ekki er þetta fögur lýsing og varla að sjá, að lýsingar á slik- urn grirnrndarverkurn rnuni hafa rnannbætandi áhrif á upp- vaxandi ungviði, hvað sern áliti frú önnu Bjarnason blaðakonu hjá Dbl. liður. Þættirnir urn þrælahaldið eru sist til þess fallnir að bæta uppeldi barna. Að lokurn rná geta þess hér til garnans, að i siðustu viku birtist i Visi grein eftir Mik Magnússon undir dálknurn „Erlend við- horf”, þar sern i einu og öllu var tekið undir skrif undirritaðs urn ofbeldi Æg ungviði sl. rniðviku- dag. Rættist þar sá grunur vor, að á Visi séu viðhorf Þjóðviljans talin erlend viðhorf. ráa útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá”. Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45 Létt lög milli atriða. Kristnilif kl. 10.35: Umsjónarmenn: Jóhannes Tómasson og séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Greint frá starfi Hjálparstofnunar kirkjunnar. Passiusálmalög kl. 11.00: Sigurveig Hjalte- sted og Guðmundur Jónsson syngja; dr. Páll Isólfsson leikur á orgel. Morguntón- leikar kl. 11.20: Christian Ferras, Paul Tortelier og hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum leika Konsert i a-moll fyrir fiðlu, knéfiðlu og hljómsveit op. 102 eftir Brahms; Paul Kletzki stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sú aftansól” eftir William Faulkner.Kristján Karlsson islenskaði. Elin Guðjóns- dóttir les fyrri hluta. 15.00 Miðdegistónleikar. Nicanor Zabaleta leikur Hörpusónötu i B-dúr eftir Viotti. Alexander Lagoyaog Orford-kvartettinn leika Kvintett i G-dúr fyrir gitar og strengjakvartett eftir Boccherini. Kammerhljóm- s veitin i Prag leikur Sinfóniu i D-dúr eftir Vori- sek. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna barnanna: „Njósnir að næturþeli” eftir Guðjón Svemsson Höfundur les (6). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.TU- kynningar. 19.35 Vinnumál. Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónarmenn: Lögfræð- ingarnir Arnmundur Back- man og Gunnar Eydal. 20.00 Kvöldvaka.a. Einsöngur Sigriður E. Magnúsdóttir syngur islensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Úr Breiðafjarðar- eyjum Árni Helgason flytur frásögn Sigurðar Svein- björnssonar. c. „úti á hrjúfum hafsins bárum” Sjávar- og siglingarljóð eftir Gunnlaug F. Gunn- laugsson. Valdimar Lárus- sonles. d. Úr sjóði minning- anna Gisli Kristjánsson ræðir við Kristján Kristjánsson bónda á Krossum á Arskógsströnd e. Fellshjónin Einar Guð- mundsson kennari flytur siðari hluta frásögu sinnar. f. Kórsöngur Söngflokkur syngur lög úr „Alþýðuvis- um um ástina”, lagaflokki el'tir Gunnar Reyni Sveins- son við ljóð eftir Birgi Sigurðsson, höf stj. 21.30 Útvarpssagan: „Kristni- liald undir Jökli” eftir Ilalldór Laxness.Höfundur les (11). 22.00 Frettir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (3). 22.25 Kvöldsagan: „íverum”, sjálfsæ visaga Theódórs F r i ð r i k s s o n a r. G i 1 s Guðmundsson les siðara bindi (20). 22.45 Djassþáttur, Jón MUli Árnason kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. j # sjónvarp 18.00 Björninn Jógi.Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Robinson-f jölskyldan. Breskur framhaidsmynda- flokkur, byggður á sögu eftir Johann Wyss. 2. þáttur. Hákarlaeyjan. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Ballelt er fyrir alla- Breskur fræðslumynda- flökkur. 6. þáttur. Þýðandi Jón Skaptason. Illé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Vaka.Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.20 Frá vetrarólympíulcik- unum i Innsbruck. Kynnir Ómar Ragnarsson. (Evro- vision — Austurriska sjón- varpið. Upptaka fyrir ís- land: Danska sjónvarpið). 22.50 Baráftan gegn þræla- haldi.Árið 1779 gerðist fá- heyrður atburður, sem varð til þess að vekja samvisku bresku þjóðarinnar af vær- um blundi. Skipstjórinn Luké Collingwood lét varpa rúmlega 130 hlekkjuðum þrælum fyrir borð og krafð- ist þess siðan, að trygging- arnar bættuhonum tjónið. 3. þáttur. Tryggingarfé. Þýð- ándi Óskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok. Yaka í sjónvarpi í kvöld Tónmennt o.fl. VAKA, dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund verður i sjónvarpinu i kvöld kl. 20.40. Umsjónarmaður er Aðal- steinn Ingólfsson, listfræðingur. Að þessu sinni er þátturinn að rnestu helgaður tónrnennt, og hefst á þvi að Ragnar Björnsson organisti leikur tvö verk á orgel. Sigriður Ella Magnúsdóttir, söngkona kernur frarn i þættin- urn óg syngur eitt lag og spjallað verður við- Rut L. Magnússon urn Karnrnersveit Reykjavikur. Þá rnun Sigurður Sverrir Pálsson kynna Sænsku kvik- rnyndavikuna, sern i hönd fer á næstunni i Reykjavik, og að lok- urn verður tekin fyrir rnyndlist Gunnars Arnar Gunnarssonar listrnálara. Gunnar örn Gunnarsson opnaði sýningu I Norræna hús- inu s.l. laugardag og stendur hún til 24. þ.rn., en jafnfrarnt er hann rneð sýningu á LOFTINU við Skólavörðustiginn. Þetta er Sigriður E. Magnúsdóttir, söng- kona, mun i kvöld syngja ein- söng i útvarpinu, við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Mun Sigriður syngja lög eftir islensk tónskáld. Þá kemur hún einnig fram i Vöku i sjónvarpinu . kvöld. þriðja einkasýning Gunnars Arnar hér heirna, en einnig hefur hann sýnt á sarnsýningurn i Danrnörku, Sviþjóð og DDR. Útvarp Saga eftir Elin Guðjónsdóttir les i dag fyrri hluta Miðdegissögu út- varpsins, sem er saga eftir bandariska rithöfundinn Willi- am Faulkner I þýðingu Kristjáns Karlssonar. Þessi smásaga nefnist á islensku „Sú aftansól”. Rithöfundurinn Williarn F aulkner Faulkner dó árið 1962, þá 65 ára að aldri, en hann var einn rnikil- hæfasti rithöfundur bandarisk- ur á þessari öld. Hann hlaut bókrnenntaverðlaun Nóbels árið 1950. Faulkner er frægastur fyr- ir sögur sinar af lifi negra og annars lágstéttarfólks i Norður- Missisippi-héraði. Útvarp í • • Oryggismál & staða kvenna I þættinum Vinnumál verður i kvöld fjallað um öryggi á vinnu- stöðum. Verður þá rætt við Guðmund Hilmarsson, bifvéla- virkja og við öryggismálastjóra um ástandið á vinnustöðunum og ráðstafanir, sem gerðar hafa verið til að auka öryggi. Eins verður fjallað um lög og reglu- gerðir sem öryggismál á vinnu- stöðum varða og það vald sem öryggismálastjóri hefur i þeim efnum. Þá verður tekin fyrir i þættin- um staða kvenna á vinnumark- aði.en konur eru viðast flokkað- ar sem annars flokks vinnuafl, þótt á veltitimum sé sifrað mærðarlega um ómetanlegt framlaga þeirra til uppbygg- ingar atvinnuveganna. Á samdráttartimum kveður hins vegar við nokkuð annan tón, og eru þá konur fyrst látnar fjúka. þegar grisja þykir þurfa á starfsmannafjölda á vinnu- stöðvunum. Að lokum verður i þættinum rætt við flugmenn hjá flugfélag- inu Vængjum hf, en þeim hefur nýverið sagt upp starfi, vegna þess, aö þvi er þeir sjálfir álita. að þeir gengu i stéttarfélag at- vinnuflugmanna fyrir skömmu. Hljómar þetta fremur eins og saga frá sokkabandsárum verkalýðsfélaganna en stað- reynd um kapitaliskan hugsunarhátt á Islandi i dag. En þeir dagar virðast semsagt ekki liðnir, að kapitalistar reyni að refsa mönnum fyrir að ganga i verkalýðsfélög, ef þeir telja sig geta það, Umsjónarmenn þáttarins Vinnumál eru lögfræðingarnir Arnmundur Backman og Gunnar Eydal. Alþýðuvísur um ástina A kvöldvökunni i útvarpinu i kvöld rnun söngflokkur undir stjórn Gunnars Reynis Sveinssonar syngja lög úr lagaflokknurn „Alþýðu- visur uin ástina" eftir Gunnar Reyni, en ljóðin eru eftir Birgi Sigurðsson, skáld og leikritahöfund. Gunnar Reynir Sveinssoner til vinstri, Birgir Sigurðsson til hægri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.