Þjóðviljinn - 18.02.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.02.1976, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 18. febrúar 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 LAUGARÁSBÍÖ Lokad vegna verkfalla WMM Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og viöburðarrik bandarisk Panavision litmynd eftir sögu Alistair MacLean sem komiö hefur i islenskri þýöingu. Aðalhlutverk : Anthony Ilopkins, Nathalie Delon. ÍSLENSKUR TEZTI. !Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Ný brezk, hrollvekjandi lit- mynd um óstýrilát ungmenni. Aöalhlutverk: Vanessa How- ard, Mona Washbourne, Paul Nicholas. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11544. Hvað varð um Jack og Jill? NÝJA BÍÚ Áskriftasíminn er 17505 — ÞJÓÐVILJINN Kaupið bílmerki Landverndar Kerndunr « líf Kerndum yotlendi Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreióslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 bridge Við vorum komin áleiðis meft heilræði Forquets I heilræðasam- keppni BOLS i siðasta þætti. For- quet hvetur okkur til að telja spil- in hjá andstæöingum.en að það út af fyrir sig sé ekki nóg. Lilum aft- ur á fyrsta spilið: 4. G9» V K975 « A4S X B7fi X tos V 10832 X DG1098fi «4 X AKD42 3 AGfi i K2 ♦ AK5 4 765 ff D4 ♦ 75 X DG10932 Félagi Forquets var að spila sex spaöa i Suöur. út kom einspil- iö i laufi, drepiö heima og tromp tekið þrisvar, siöasl heima. t>á kom tigulás og hjartasvining, sem hólt. Loks hjartaás drottningin kom frá Austri. ()g Forquet heldur áfram: ,,Pélagi minn var kominn að timamótum. Samningurinn var i TÓNABÍÓ Að kála konu sinni JflCKLEMMON^ V1RNALISI HOWTO 1 I MURDER Mm YOURWIFE TECHNICOLOR'- '^UNITEO ARTISTS Nú höfum viö fengið nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd með Jack Lennnon i essinu sinu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.20. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140'' Oscars verðlaunamynd- in — Guöfaðirinn 2. hluti PARAMOUMIPICIURES mishis Frmcis Ford Cnppolrs Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: A1 Pacino. Ro- bert Pe Niro, IHane Keaton, Robert Puvall. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Haékkaö verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. AÖeins sýnd yfir helgina. STJ0RNUBI0 Sfmi 18936 Bræðurá glapstigum Gravy Train ISl.i:\SKllt tf.xti. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aðalhlutverk: Stacy Kcach, Fredcrich Forrest, Margot Kidder. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. (j, 8 og 10. ‘'v y\\ imkfi gengisskraninc tC NR.31 - 16. íebrúa’' 1976 F-Jining KS. 13.00 K*up SkráB íl-á Sala 1 Banda r ikjadolla '.7 0, 90 9/1 1976 171, 30 I Storlingspund 146, 05 13/2 - 347,05 1 Ka nadadolia r 171,40 - - 171,90 100 Danskar kronur 2787,40 16/2 - 2795,40 * 100 Norskar krónur 3095, 20 - 3104,30 * iOO Sif’nskar krónur 3900,25 - - 3911.65 * ! 00 Finnsk tnórk 4464,30 - 4477,40 * 100 r ranskir f rank.t r 3R2-7, 90 - - 3839,10 * 100 BiiR. frankur 437,20 - - 438,5C * 100 Svjsst:. frankar 6700. 70 12/2 6720,30 100 Gylhni 643 i, 10 16/2 - 6451,90 * 100 V . - l>y7.k mörk 6701. 85 - - 6721,45 * 100 Lírur 22, 15 - 22,33 * 100 \usrurr. Sch. 935,90 - 938, 60 * 100 lCscudos 624, 00 - 625, 80 * 100 Peseta r 257,90 13/2 258,60 I 00 V en 56, 67 16/2 56,85 * 100 Reikningskrónur - 9/ 1 - V*»ruskiptalond 99, 8b 100,14 1 Reikningsdolla r - - Voruskip taliint! 170,90 171, 30 < Breyting lrá sítSustu skráningu m apótek Ileykjavik. Kvöld-, helgar-, og næturþjón- usta apótekanna vikuna 13.-19. febrúar er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Holts Apó- tek annast eitt vörslu á sunnu- dagum, helgidögum og almenn- um fridögum, svo að nætur- vörslu frá kl. 11 aö kvöldi til 9 að morgni virka daga, en til ki. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Siökkviliö og sjiikrabílar i Keykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspltalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- va rs la : t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspltalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Ileilsuverndarstö&in: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud, á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspltalinn: Mánudaga — löstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali IIringsins:kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. FæAingardeild: 19.30-20 alla daga. Karnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og a sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspilalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæ&ingarheimili Iteykjavlkur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. krossgáta Lárétt:2 blinda 6 sveifla 7 sker 9 i röð 10 hljóm 11 stúlka 12 greinir 13 hryggð 14 vafi 15 skaga Lóörétt: 1 dvöl 2 spé 3 hjálp 4 stansað 5 gát 8 eyktarmark 9 hóp- ur 11 skófla 13 ásynja 14 hróp Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 vöndur 5arm 7 fúga 8 sæ 9 askar 11 tá 13 læti 14 ull 16 rikl- ing Lóörétt: 1 vafstur 2 naga 3 drasl 6 særing 8 sat 10 kæti 12 áli 15 lk félagslíf Kvenfélag sósíalista Fundur i félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 19. febrúar, klukkan 8.30. Esperantistafélagiö Auroro heldur fund i Prentaraheimilinu við Hverfisgötu i kvöld, rniðviku dag kl. 9. Gestur fundarins verður Simo Milojevié ritstjóri. Fjölmennið. Föstud. 20/2 kl. 20 Vetrarferð i Haukadal.Gullfoss i vetrarskrúða. Gengið á Bjarnarfell, gist við Geysi. Sundlaug. Kvöldvaka, þorri kvaddur, góu heilsaö. Farar- stjóri Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6, simi 14606. bilanir Kilanavakt borgarstofnana - Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við til- kynningum um bilanir á veitu- keríum borgarinnar og i öðrum tilíellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. brúðkaup Þann 27.12. voru gcfin saman i hjóngband i Neskirkju af sr. Guðmundi Olafssyni Soffia Steinunn Sigur&ardóttir og Ingi Orn Geirsson. Heimili þeirra verður að Lundi, Sviþjóð. — Ljósm.st. Gunnars Ingimars. höfn (fimm trompslagir, þrjU hjörtu og fjórirtoppslagir (láglit- unum), en yfirslagurinn valt á i- ferðinni i hjarta. Hafði Austur byrjað með drottninguna aðra i hjarta? Eða hafði hann átt D 10 4 og reynt að blckkja með þvi að kasta drottningunni? Þar sem þetta var tvimenningskeppni skipti yfirslagurinn auðvitað miklu, og félagi minn mausaði lengi yfir hjartaiferðinni. Loks á- kvað hann að taka beint á hjarta- kónginn og fékk þvi aðeins tólf slagi. „Fyrirgefðu, makker,” sagði hann og bætti þvi við að hefði hann svinað hjartanu og Austur hefði átt tiuna, hefði hann farið niður i sex spö&um, þvi að engin innkoma var eftir i blindan. Og hér gaf ég honum BOLS-heilræðið mitt (eða öllu heldur hluta þess): Tcldu spil andstæðinganna ilann hefði áti að taka þriðja toppsiaginn i blindum. l>á átti hann að svina hjarta. l>ar sem tólf slagir voru þegar tryggðir gat hann nó náð hinni mikilvægu talningu með þvi að taka tigul þrisvar og trompa þriðja tigulinn. l>á kemur laufakóngur, og skipt- ing Vesturs kemur i Ijós: tveir spaðar, sex tlglar, eitt lauf, og þessvegna fjögur hjörtu. Sagn- hafi getur nó svinað hjartaniunni i blindum, þvi að yfirslagurinn er gulltryggður og mun ha'rri stig fyrir spilið." 26 Þegar bekkjarstofan var tóm, tókst Tuma að lokka Beggu þangað inn, svo þau gætu verið þar í friði. Tumi gekk beint til verks. Hann hafði lýst þvi yfir skriflega á töflunni sinni að hann elskaði hana. Nú vildi hann að hún játaði bónorði hans. Hún fór und- an í flæmingi, en þegar hann gat f engið hana til að lána sér tyggigúmmiið sitt, lét hún af mótbárum. , Þegar hann gekk svo hart fram, kvaðst hún líka elska hann og að hún myndi aldrei giftast nein- um nema honum. Tumi skýrði henni þá frá þvi að nú ættu þau bara að kyss- ast, síðan væri allt klappað og klárt. En þá sagði hann svolitið, sem hann hefði ekki áttað segja — að hann hefði vitneskju sína frá Emmu, gömlu kærustunni sinni. Og allt fór út um þúf ur! Begga fór að skæla vegna þess að hún væri ekki sú fyrsta sem hann trúlofaðist. Tumi fullviss- aði Beggu um að Emma væri honum ekkert, en hún sneri uppá sig. Þessu lauk með því að Tumi rauk reið- ur úr skólanum og kom ekki meira þann daginn! KALLI KLUNNI íwJa6!,1\ er f^sta f,okl<s stÝri' en Vió verðum að bjargast án Kalla hvað það snyst! næstu daqana. Þetta kalla ég stýri, Magqi. Fn lih^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.