Þjóðviljinn - 22.02.1976, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓDVILJINN
Vilborg Harftardóttir.
VERKFALLIÐ 1976:
©
Harðari og ákveðnari
Formaður Dagsbrúnar,
Guðmundur J. Guðmunds-
son lét svo ummælt í
fréttaviðtali við útvarpið
nú í vikunni, að konur væru
mun harðari í verkfalls-
baráttunni nú en áður og
vildi hann rekja þetta til sl.
árs og þeirrar kvenna-
vakningar sem þá varð.
Jafnréttissíðunni lék for-
vitni á að heyra hljóðið í
konunum sjálfum og sneri
sér til nokkurra forystu-
kvenna verkalýðs-
hreyf ingarinnar með
spurningarnar:
Er það rétt, að konur séu
harðari i baráttunni nú en
áður? Hversvegna?
Finna sig jafngildar
Guðriöur Eliasdóttir, formaöur
Verkakvennafélagsins Framtiö-
arinnar i Hafnarfiröi sagöist
aldrei hafa vitaö konur jafn
haröar i afstööu sinni gagnvart
verkfalli og þær eru nú. — Mér
finnst konur bæöi miklu
ákveönari og samstilltari en fyrr
sagði Guðriður og eins tek ég
eftir, hvað konur láta nú skoöun
sina meira i ljós.
Liklega má þakka þetta
kvennaárinu aö einhverju leyti,
amk. fundum viö konur þá áþreif-
anlega, aö viö erum til einhvers
nýtar i þjóðfélaginu. Konur hafa
náö meiri samstööu og finnst þær
um leið vera meira viröi, þær
finna sig jafngildar hinu kyninu. t
félagsstarfinu finnst mér áber-
andi hvaö konur eru td. opnari og
ákveönari á fundum, ég tala nú
ekki um i þessu verkfalli, i þvi eru
konur ákveönar aö standa saman
um að fá kjör sin leiörétt.
Höldum ,kvennabaráttunni
áfram!
Haliveig Einarsdóttir, for-
maöur ASB, Félags afgreiðslu-
Vilborg Sigurðardóttir
stúlkna i brauöa- og mjólkur-
búðum, svaraöi spurningunni ját-
andi:
— Mér virðist konur miklu
ákveönari og haröari en veriö
hefur. Það hefur ekki oft reynt á
verkföll hjá okkur, en i þessu
verkfalli eru konur greinilega
mun jákvæðari upp til hópa. Þaö
hefur td. ekkert komiö til þess, að
við þyrftum aö skipta okkur af
vinnu, en svo hefur stundum verið
áður, þeas. i bakariunum, aldrei i
mjólkurbúðunum.
Ég held eins og Guðmundur, að
konur hafi tekiö viö sér á siðasta
ári, þær hafa vaknað og
hugsunarhátturinn hefur breyst,
ekki sist eftir þennan glæsilega
Hallveig Einarsdóttir
fund okkar kvennanna 24. októ-
ber. Viöhorfin gagnvart félags-
starfsemi og kjarabaráttu eru
miklu ákveðnari og það sýnir, að
þaö á að halda kvennabaráttunni
áfram.
Erfiðisvinna frá
ómuna tið.
Vilborgu Sigurðardóttur
formanni Verkakvennafélagsins
Snótar i Vestmannaeyjum, finnst
konur i Vestmannaeyjum
óbreyttar i verkfallsbaráttunni.
Þar hafa konurnar alltaf verið
harðar i kjarabaráttunni, sagði
hún, og einmitt skilið, að þetta
hefst ekki nema með harðri bar-
áttu.
Hvernig
lálfunda- og fræðslunámskeið að
írettisgötu 3 13. febrúar til 9. mars
jafnrétti?
Þegar ég las meðfylgjandi til-
kynningu frá Alþýöubandalaginu
i Reykjavik, datt mér i hug þaö,
sem hún Vilborg Dagbjartsdóttir
skrifaöi i Þjóöviljann 24. okt. s.l.
og lét birta með mynd af sovésku
sendinefndinni i Helsingforsviö-
ræðunum:
,,Ég hélt einu sinni, að nóg væri
aö skipa sér i marx — leniniskan
flokk og vinna þar aö þvi aö leiö-
rétta allt félagslegt misrétti, en
eftir áratuga kynni af slikum
flokkum skipti ég um skoðun.”
Ég hef skipað mér i sósialskan
flokk, sem meira aö segja státar
af slikri jafnréttishneigð, að þar
er ekkert kvenfélag. En viö
lestur þessarar tilkynningar
dettur manni óneitanlega i hug,
aö ástæðan fyrir þvi, að innan
Alþýðubandalagsins er ekkert
kvenfélag, sé einfaldlega sú, aö
þar séu engar konur!
Tilkynningunni fylgja myndir
af 7 griðarlega myndarlegum
körlum, leiöbeinendum á fræðslu-
námskeiöi. Maður gæti næstum
haldið að þeir hafi verið valdir
vegna útlits eða a.m.k. eftir
myndum. Nú má enginn mis-
skilja orö min. Meö þessu er ég
ekki að gefa i skyn, aö þessir
karlar séu ekki jafn ágætlega
hæfir leiðbeinendur, og þeir lita
vel út. Ég er sannfærð um hæfni
hvers og eins þeirra, en ég er jafn
sannfærð um að hægt hefði verið
aö fá konur i næstum hvert ein-
asta verkefni og þær heföu lika
tekið sig vel út á mynd.
Og þar erum við komin að
kjarnanum. 1 þeirri baráttu, sem
nú er háð fyrir jafnrétti kynjanna
er ekki nóg að segjast vera
hlynntur, þaö verður lika að sýna
það i verki. Til þess að tryggt sé,
að konur taki þátt i stefnumótun
þjóðfélagsins, verða þær að vera
með. I þvi karlmannaþjóðfélagi,
sem við lifum i, verða flokks-
bræður okkar að berjast með
okkur og já, stundum fyrir okkur,
annars er allt þeirra hjal um jafn-
rétti og samstööu, tómt pip.
Meöan við erum að breyta
þjóðfélagsmyndinni veröum við
að gripa til ýmissa ráða og aldrei
■sofna á verðinum. Ég leyfi mér aö
.halda þvi fram, að finnist kona i
sósialiskum flokki, sem getur
skilað ákveðnu verkefni, skuli
henni falið það og þaö eins þótt
tugir hæfra karla séu til reiðu.
Guðrún Hallgrimsdóttir
ósamboðið
Þjóðviljanum
Þuriður Pétursdóttir á tsa-
firði skrifar:
„Mér blöskrar Þjóðviljinn
einstaka sinnum. Um daginn
birti blaöiö lofrollu um alman-
ak frá Útsýn, sem eftir mynd-
inni að dæma sem fylgdi, var
ekkert annað en glansmyndir
af beru kvenfólki. Það er rétt
eins og ferðaskrifstofur vilji
aðeins fá karlmenn i sólar-
ferðirnar. Eru það kannski
þeir sem hafa auraráðin?
Og nú kemur þessi mynd á
iþróttasiðunni, ósmekklegt i
hæsta máta.
Þaö hefur lengi verið alkunn
staöreynd, að iþróttaidjót eru
með náttúrulausari mönnum,
en að nota dagblööin til að
kynda þá upp, er einum of
langt gengið.”
Hvað segja þeir nú?
Gerður Steinþórsdóttir
hringdi og benti á ummæli far-
arstjóra íslenska OL.-liðsins i
Morgunblaðinu eftir glæsilega
frammistöðu Steinunnar
Sæmundsdóttur i keppninni.
Hákon Ólafsson fararstjóri
segir orðrétt:
„Það var stundum sagt við
mig, að það væri bölvuð vit-
Námskeiðinu verður hagað sem
hér segir: , .
1 Fundur föstudaginn 13. frbrúar
Akl. 20.30.
Fundarsköp og fundarstjórn.
Leiöbeinandi Hraín Magnús-
2Fundur þriftjudaginn 17. febró-
ar kl. 20.30.
Um ræöumcnnsku. Leiftbein-
andi Þröstur ólafsson.
3Fundur föstudaginn 20. febrúar
kl. 20.30.
Um kosningar, félagsstörf,
nefndir, tillögur og meftferft
þeirra.
Leiftbeinandi Tryggvi Þór
Aftalsteinsson.
Almennur málfundur. Tveir
þátttakendur flytja framsögu.
Leiftbeinandi Hrafn Magnús-
Fundur föstudagur 27. febrúar
5r undur I
kl. 20.30.
Afstafta Alþýftubandalagsins til
annarra flokka. Erindi. Kagn-
ar Arnalds formaftur Alþýftu
bandalagsins.
6Fumlur þrlftjudaginn 2. mars
kl. 20.30.
Haráttuaftferftir verkalýfts-
hreyfingarinnar. Erindi: Guft-
mundur J. Guftmundsson,
varaformaftur Dagsbrúnar.
7Fundur föstudaginn S. mars kl.
20.30.
Ilvaft er áróftur?
Erindi: Svavar Gestsson, rit-
stjóri.
8Fundur þriftjudaginn 9. mars
kl. 20.30.
Hverjar cru varnir tslands?
Erindi Svanur Kristjánsson,
lektor.
Fólk er beftift aft tilkynna þðtttöku
slna I slma 28655 (Orn Olafsson),
Þátttokugjald er kr. 300,—
Stjórn Alþýðubandalagsins
i Reykjavik.
ALÞÝÐUBANDALAGID I REYKJAVÍK
V
Aðalheiftur Bjarnfreftsdóttir
— Þó er ég ekki frá þvi, að
kvennaárið hafi haft einhver
áhrif, og þá helst að konur fylgist
nú meira með málum almennt og
sýni fleiru áhuga en áftur.
Vestmannaeyjakonur hafa
alltaf látið sig verkalýðsmál
miklu skipta, sagði Vilborg,
kannski vegna þess hve hér hefur
verið lifað hörðu lifi frá ómunatið.
Hér hafa konur ævinlega unnið
erfiðisvinnu við hlið karlmann-
anna við útskipun og uppskipun
hér áður fyrr, og nú við fram-
leiðslustörfin. Það gildir um
verkalýðsbaráttuna sem annað,
að þegar kona snýr sér á annað
borð að einhverju, þá snýr hún
sér að þvi af fullum krafti. Stund-
um finnst mér jafnvel kynjamis-
munur á þvi.
Kveikjan
Aftalheiður Bjarnfreðsdóttir,
formaður Starfsstúlknafélagsins
Sóknar, kvað það alveg tvimæla-
laust að konur hefðu harðnað i
baráttunni — Ég tel td., að Sókn-
arkonur hafi kannski aldrei verið
ákveðnari að ná rétti sinum og til-
búnari til verkfalls en nú, og þar
skortir ekki á samstöðuna.
Ég var sannfærð um, að það
hefði orðið vakning meðal
kvenna, en sé nú, að hún er miklu
viðtækari en ég gerði mér grein
fyrir. Þetta kemur fram i barátt-
Framhald á bls. 22.
■
i
1
%
MYNDIR
IMMCPDI ihl
leysa aö vera aö senda kven-
fólk i keppni á leikjunum, —
slikt væri aöeins sóun fjár-
muna. Steinunn hefur bæri-
.
lega afsannað slik ummæli
með frammistöðu sinni i dag.”
Vissulega, sagði Gerður, og
öll erum við ánægð með það.
En hve lengi hefur ekki sú
stefna sem fram kemur i um-
mælum Hákons, verið rikjandi
meðal ráðamanna iþrótta-
hreyfingarinnar? Ekki bara i
sambandi við OL eða aðra
keppni utanlands, heldur lika
varðandi aðstööu og aðbúnað
allan, svo ekki sé talað um
hvatningu. Hve margar is-
lenskar stúlkur hefðu getaö
afsannað kenningu þeirra um
sóun fjármuna ef þær hefðu
fengiö tækifæri til jafns við
pilta.
Látnar vinna
önnur störf
Asa sagði frá kunningja-
konu sinni, sem réði sig sl.
sumar til afgreiðslustarfa viö
velþekkta verslun við Skóla-
vöröustig. Hún gerði ráð fyrir
að eiga aö vinna almenn af-
greiðslustörf og taldi sig færa
til þess, enda kaupið lika mið-
að viö taxta VR. En viti menn.
Þegar litiö var að gera i búð-
inni voru stúlkurnar sendar
heim til kaupmannsins og
látnar þrifa þar, þvo gólf, ryk-
suga og annað slikt. Má þetta?
spyr Asa.
ORÐ
í
BELG
Nei, vissulega má þetta
ekki. Það er brot á kjara-
samningum VR, sem stúlk-
urnar vinna eftir, að láta þær
vinna önnur störf. Þær hefðu
átt aö kæra hjá félaginu sinu.
Þetta var i sumar og um sum-
arvinnu að ræða hjá viðkom-
andi stúlku, en ef fleiri af-
greiðslufólk verður fyrir hinu
sama hefur það rétt til að
neita og sé þvi hótað uppsögn
þessvegna, ber þvi að hafa
samband við stéttarfélagift.
—vh
Ef íþróttaáhuginn er ekki
meiri cn svo að tæla þarf
karla til aft horfa — þá ætti
sjónvarpið aö spara sér filmu-
kaupin. Og m.a.o. er ekki gert
ráð fyrir, að konur hafi á-
huga?
HHHHm