Þjóðviljinn - 22.02.1976, Page 13
r
r
r
^ 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. febrúar 1976
► r-
r
f
r
r
r
r
r
r
r
r
»
r
1
1
r
r
r
'f
r
r
r.
f
r
r
r
r
r
r
r
í
Hin hliðin
á
verkfallinu
Nú stendur yfir víðtæk-
asta verkfall í sögu ís-
lenskrar verkalýðshreyf-
ingar frá upphafi að sögn
fróðra manna. Fjölmiðlar
hafa, allt frá þvi að verk-
fallið hófst, greint skil-
merkilega frá gangi mála í
verkfallinu og þeim breyt-
ingum sem það hefur i för
með sér hvað við kemur
allri þjónustu og f leiru sem
menn telja sjálfsagða dags
daglega. En auðvitað hef-
ur verkfall á sér tvær hlið-
ar, eins og öll önnur mál.
Minna hefur verið sagt frá
þvi, hvað fólkið sjálft, sem
í verkfallinu stendur gerir
þá daga sem það stundar
ekki vinnu og þeim miklu
breytingum sem það veld-
ur, til að mynda á götulíf ið
i Reykjavíkurborg, en það
er ekki svo lítið.
Umferð gangandi fólks á götum
borgarinnar hefur aukist svo und-
anfarna verkfallsdaga að engu er
likara en að það sé 17. júní uppá
hvern dag. Aftur á móti hefur
umferð ökutækja hrapað niður úr
öllu valdi.
— Þetta er rétt eins og var fyrir
nokkrum áratugum siðán, sagði
Jónas Jónsson, leigubilstjóri á
Hreyfli er við ræddum við hann,
þar sem hann beið eftir ,,túr” við
einn af simastaurum Hreyfils i
gær. Annar leigubilstjóri likti á-
standinu á götunum við umferð-
ina 1930 og sagði dýrðardaga uppi
hjá leigubilstjórum. Jónas Jóns-
son sagði að mun meira væri að
gera hjá leigubilstjórum nú i
verkfallinu en áður. Hann sagði
að menn væru að spara bensin-
dropann á sinum eigin bilum og
greinilegt væri að margt af þvi
fólki sem nú fengi sér leigubil
gerði það afar sjaldan, þetta væri
ekki sama fólkið og leigubilstjór-
ar væru vanir að aka með; viö
þekkjum nokk okkar fólk, sagði
hann.
Annar leigubilstjóri af Hreyfli,
Guðmundur Hallmundsson, tók
mjög i sama streng og Jónas,
sagði að mjög hefði aukist vinna
leigubilstjóra i verkfallinu og eins
að léttara væri að aka um göturn-
ar vegna minnkandi umferðar, —
ekki kannski hvað sist vegna þess
hvað strætisvögnunum hefur
fækkað, þeir eru frekir til rúrns-
ins á götunum, sagði hann.
En eitthvað fleira gera menn nú
sér til dægrastyttingar i verkfalli
en að aka 1 leigubil, svo mikiö er
vist.
— Fólk les mikið og það er göm-
ul saga og ný aö allt afþreyingar-
lesefni rýkur út, svo heita má að
búðin tæmist af sliku, sagði Egill
Bjarnason fornbókasali á Hverf-
isgötunni er viö ræddum viö hann.
.Egill sagði að svona hefði það
veriö i hverju verkfalli sem hann
myndi eftir, frá þvi að hann fór
að fást við fornbókasölu. En um
leið og sala á þessari tegund bók-
mennta eykst, dregst saman sala
á góðum bókum, svo furðulegt
sem það er, sagði Egill. Eina
skýringin væri sú, að þar sem
góðar bækur eru auðvitað dýrari
en afþreyingarbókmenntirnar, að
fólk væri að passa uppá krónurn-
ar i verkfallinu. En þetta væri
sem sagt mjög áberandi, búðin
tæmdist af ódýrum afþreyingar -
bókmenntum en sala dytti niður á
betri bókum.
Og með þessa kenningu Egils
fórum við niður á Borgarbóka-
safn til að kanna hvort einhver
breyting hefði orðið þar. Viö hefð-
um ekki þurft að spyrja, bóka-
safnshúsið var yfirfullt af fólki og
konurnar sem afgreiddu bækurn-
ar voru svo önnum kafnar að
maður hafði ekki brjóst i sér til að
trufla þær með jafn heimskulegri
spurningu og hvort útlán hefðu
aukist eftir að verkfallið skall á.
En stundarkornsstopp var i sjálfu
sér engin sönnun, svo við biðum
færis ef um hægðist að leita frétta
hjá starfsfólkinu. Og tækifærið
gafst.
Sigriður Ámundadóttir gaf sér
smá tima til að ræða við okkur. —
Fyrsta daginn var hér sannkölluð
örtröð, ég man bara varla eftir
öðru eins, sagði hún, þó bjuggust
menn hér við þvi að mikið yrði að
gera fyrsta verkfallsdaginn,
þannig er það alltaf i verkfalli, en
ég held að þetta hafi verið meira
en maður átti von á.
— Og siðan annan daginn?
— Mun meira að gera en vana-
lega, þótt það sé ekkert nærri þvi
sem var fyrsta daginn. Þú sérð nú
hvernig ástandið er frammi núna.
Annars dregur úr örtröðinni þeg-
ar frá liður en þá verður þetta allt
jafnara, en alltaf rneira að gera
en vanalega, þegar ekki er verk-
fall, sagði Sigriður.
Sunnudagur 22. febrúar 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13
Al'þrey ingarbiikinenutir seijast vel i foi iibókaviM sUinuni i verklalliiiu. Þessi inaður var þo ekki i slikuin iiinkaupsliug-
leiðinguin; liami valdi sér vandaöri Ixikiiieniilir.
Þau voru aö velja ser ba'kur i Horgarhóknsuliiinu. l\ ö af stóruin liopi sem þar var
Margir hafa það fyrir sið, að
fara i sundlaugarnar i Laugardal,
áður en þeir fara til vinnu á
morgnana og eins eftir vinnu sið-
degis. Hvað hefur gerst i þeim
málum eftir að verkfallið skall á?
— Aðsóknin hér i sundlaugun-
um datt niður um helming fyrstu
tvo daga verkfallsins, sagði
Kristinn ögmundsson, sund-
laugavörður. Það var einkum
fólkið sem kemur eftir kl. 16.30 á
daginn sem ekki kom þessa tvo
fyrstu verkfallsdaga, fólkið sem
fer i laugarnar eftir vinnu. Nú var
það ekki að vinna og sleppti þvi
likamsmenntinni. En það furðu-
lega gerðist, að þeir sem alltaf
koma á timanum 7.30 til 9 á
morgnana, áður en þeir fara til
vinnu, komu eins og ekkert væri.
Og eftir þessa tvo fyrstu daga
verkfallsins komst allt i samt læg
I sundlaugunum. Morgunhrafn-
arnir héldu áfram að koma og
hinir sem komu siðdegis tóku aft-
ur að stunda sitt sund, þannig að
nú er allt eins og áður, sagði
Kristinn, en ekki taldi hann að um
aukningu væri að ræða, þótt fólk
hefði betri tima til að stunda
laugarnar en meðan ekki er verk-
fall.
Aðsókn að skemmtistöðum
minnkar alltaf nokkuð i verkfalli.
Þar kemur einkum til að fólk
hugsar meira um krónurnar sinar
meðan á verkfalli stendur en á
meðan það vinnur. Jafnvel að-
sóknin að kvikmyndahúsunum
minnkar en þar kemur einnig til
að menn skortir bensin á bila sina
til óþarfa ferða og eins hitt að
feröir strætisvagna eru strjálar,
...bifreiðaumferðin á götum borgar-
innar eins og 1930....
jafnvel á þeim fáu leiðum sem ek-
ið er á. Menn sitja þvi heima og
þótt ómælanlegt sé, kæmi ekki á
óvart þótt sjónvarpsgláp væri
meira þessa dagana en vanalega
og væri þvi kannski ekki úr vegi
að benda forráðamönnum sjón-
varpsins á að gera tilraun til að
hifa dagskrána uppi meðal-
mennskuna, þótt ekki sé hærra
hugsað.
Og þannig er þaö i verkfalli.
Lifsvenjur fólks breytast á öllum
sviðum. Fólk hamstrar vörur i
búðum áður en til verkfallsins
kemur, þær vörur sem fyrst verð-
ur skortur á. Siöan kaupir það
minna af öllu og ódýrari mat en
áður segja kaupmenn, þeir sem
opið hafa i verkfallinu. Flestir
sleppa lúxus og óþarfa. Þeir eru
þó til sem ekki gera þaö, bæði þeir
sem litt kunna með fé að fara og
láta skeika að sköpuðu en hinir
forsjálu fara sér hægt. Nú, og svo
erauðvitað margir sem ekki eru i
verkfalli, bæöi menn úr þeim
stéttarfélögum sem enn hafa ekki
boðað verkfall og eins hinir sem
ekki hafa þau mannréttindi aö
mega boða til verkfalls til að rétta
við hlut sinn, eins og opinberir
starfsmenn. Samt sem áður
snertir verkfallið þetta fólk að
verulegu marki, einkum þegar
liða tekur á og verkfallsdagarnir
verða fleiri. Standi verkfallið
lengur en viku til 10 daga verða
breytingarnar i þjóðlifinu enn
meiri en orðið er. Frá þvi gefst
kannski kostur aö segja þegar sá
tirni kernur, láturn þetta duga i
bili.
—S.dór
G u ö 111 u n d u r 11 a 11 ni u n d s s (i n .
leiguhilstjóri: sUætisvagiiainir
liekir til riinisiiis á giitiiniiin.
Myndir og texti: S.dór