Þjóðviljinn - 22.02.1976, Side 17

Þjóðviljinn - 22.02.1976, Side 17
Sunnudagur 22. febrúar 1976 ÞJÓDVILJINN — SIDA 17 Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip við vinsæl lög Tökum lagið HÆ! Þakka bréfin og ég vona að flestir hafi verið ánægðir rneð „ ryksugu- lagið”. 1 dag tökurn við fyrir garnalt óskalag sern þeir félagar SIMON AND GARFUNKEL endurvöktu á sinurn tirna á LP-plötunni „Bridge Over Troubled Water”. Það heitir: Bye bye love. BYE BYE LOVE F C Bye bye love F C Bye bye happiness F C Hello loneliness G7 C I think I’m gonna cry F C Bye bye love F Bye bye sweet caress F C Hello emptiness G7 C I feel like I could die. G7 C Bye bye my love, goodbye. C G There goes my baby C With someone new G She sure looks happy C I sure am blue F She was my baby G Till he stepped in F Goodbye to romance C That might have been. Bye bye love.... I’ain through with romance l'ani through with iove I’am through with counting The stars above And here’s. the reason That I’m so free My loving baby Is through with me Bye bye love. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. 20. febrúar 1976 Fjármálaráðuneytið C-hljómur a ) a ) c D rr ' h-htjómur G.7- hljómur TÖFRABRÖGÐ wmn Paprikuostur Ábætisostur úr Maribó-, Gouda-, Óðalsosti og rjóma í hann er blandað ferskri papriku. Að utan er hann þakinn rauðu paprikudufti. ostur er veizlukostur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.