Þjóðviljinn - 22.02.1976, Síða 18

Þjóðviljinn - 22.02.1976, Síða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. febrúar 1976 LAUGARÁSBÍÓ Frumsýnir Mynd um feril og frægð hinnar frægu popp-stjörnu Janis Joplin. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Barnasýning kl. 3: Striðsvagninn Hörkuspennandi kúreka- mynd. NÝJA BÍÓ Sími 11544, 99 44/100 Dauður ISLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburða- hröð ný sakamálamynd i gamansömum stil. Tónlist: Henry Mancini. Leikstjóri: John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Richard Harr- is, Edmund O’Hara, Ann Turkel, Chuck Connors. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Bráöskemmtileg grin myndasyrpa meö <;ög og Gokke dsamt mörgum öðr- um af bestu grlnieikurum kvikmyndanna. Sýnd kl. 3. Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og viðburðarrik bandarfsk Panavision litmynd eftirsögu AlistairMacLean sem komið hefur I islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Anthony llopkins, Nathalie Delon. ISLENSKUR TEZTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýndkl. 5, 7, 9 og 11,15. Barnasýning kl. 3 Flækingarnir með Abott og Costello íÍíWÓÐlEIKHÚSIfl KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. — Uppseit. CARMEN i kvöld kl. 20. Litla sviðið: INUK i dag kl. 15. Miðasala 13,15—20. Sími 1-1200. IKFÉlAfí YKJAVÍKUR KOLRASSA i dag kl. 15. SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. EQUUS fimmtudag ki. 20.30. SKJALOIIAMRAR föstudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag ki. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14—20.30. Simi 1-66-20. TÓNABÍÓ Að kála konu sinni JACKLEMMOlT VIRNA LISI HOWTO MURDER YOURWIFF TECHNIC0L0R'*“'^UNITE0 ARTISTS Nú hofum við fengið nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd með Jack Lemmon i essinu sinu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Engin sýning kl. 3 STJÖRNUBÍÓ Sfmi 18936 Bræðurá glapstigum Gravy Train tSl.ENSKUR TEXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamáiakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Fyrsti tunglfarinn Spennandi kvikmynd f litum og Cinnema Scope. ÍSI.ENZKUR TEXTI Sýnd kl. 2. HÁSK0LABÍÓ Slmi 22140 Oscars verðlaunamynd- in — Guðfaðirinn 2. hluti PAfiAMODN! PICIUHÍS WiSfrs Francis Ford Cnppolas u,PA|TII Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: AI Pacino, Ro- bert De Niro, Diane Kcaton, Robert Huvall. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Aðeins sýnd yfir helgina. Lina langsokkur Nýjasta myndin af Linu langsokk. Svnd kl. 3. Mánudagsmynd: Veðlánarinn The Pawnbroker Heimsfræg mynd sem alls staðar hefur hlotið meðað- sókn. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Geraldine Fitzgerald. Tónlist: Quincy Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Askriftasíminn er 17505 — ÞJÓÐVILJINN apótek Kvöld- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 20.—26. febrúar er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar í Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi 5 II 00 lögregla Lögreglan I Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Sími 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- va rs la: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, sími 2 12 30. sjúkrahús inn SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Drengirnir lágu grafkyrrir i felustað sin- umog fylgdust með því sem gerðist í kirkjugarð- inum. Læknirinn settist undir eitt tréð, sat þar að- gerðariaus meðan hinir fóru að róta jarðveginum til hliðar. Fljótlega heyrðist af hljóðinu að dÖQt)©l< Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins : ki. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-i7 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. KleppsspitalinmDaglega kl. 15- 16 og 18.30-19 Fæðingarheimiii Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. CENCISSKRANING NR.31 - 16. febrúar 1976. krossgáta M i ”P- ---'ifm-- f BHp: ----W------- TT^ Lárétt: 1 lok 5 eins 7 löngun 8 slagur 9 hangsa 11 tölur 13 kámað 14 vera 16 málsbót Lóðrétt: 1 fjölga 2 sögn 3 eldhússáhald 4samtök 6 þráan 8 dýr 10 útilokuð 12 kviður 15 stormsveit. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt:2 tækur 6 erg 7 yrki 9 eð lOrok 11 ufs 12iö 13 prik 14 rot 15 lesta Lóðrétt: 1 smyrill 2 tekk 3 æri 4 kg 5 ráðskar 8 roð 9 efi 11 urta 13 pot 14 rs vning K1. 13.00 SkráÖ frá Kaup Sala l Banda iTkjaíiol la r 9/1 1976 170, 90 171, 30 1 Stt* rling.spund 19/2 345;90 346r 90 * i Kanadadolla r 18/2 171,75 172,25 100 Da nskar k rónuv 19/2 2797,95 2806,15 * 100 Norska r Icrónur - 3104,00 3113,10 * 100 .Sifnskar kronur 3911,85 3923. 30 * 1 00 Fvnnsk iriörk 4469,00 4482,10 * 100 Franskir frankar - 3820, 45 3831,65 * 100 LH’lg. frankar - 438,30 439.60 * 100 Svissn. frankar . 6690,80 6710,40 * 100 Gyllini - 6431,80 6450,70 * 100 V . - Þýzk mörk _ _ 6692,10 6711,70 * 100 Lírur 22, 17 22,35 * 100 Austurr. Sch. _ 939.00 941,70 100 Escudon _ 620, 80 622,60 * 100 Peseta r 17/2 257,30 258,10 100 Yen 18/2 56, 62 56.79 100 Reikningskrónur - 9/1 - Vtiruskiptalönd 99, 86 100,14 1 Reikningedollar - - - Vöruskiptalönd 170,90 171,30 * Breyting frá aíBustu skráningu | brúökaup Borgarspftalinn: Mánud.-föstud: kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. ■# lleilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og ki 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. félagslíf Sunnud. 22/2 kl. 13 Kaldársel — Stórhöfði — Hval- eyri i fylgd með Gisla Sigurðs- syni. Einnig þjálfun i meðferð áttavita og korts. Verð 500 kr. Fariö frá BSI vestanverðu og kirkjugarðinum i Hafnarfirði. — Utivist Frá Náttúrulækningalélagi Reykjavikur. Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.30 I Guðspeki- félagshúsinu Ingólfsstræti 22. Dagskrá: Venjuleg aöalfundar- störf. önnur mál. Sunnudagur 22.2. Kl. 13 gönguferö á Grfmmanns- fell. Fararstjóri: Einar H. Kristj- ánsson. Fargjald kr. 500 gr. viö bilinn. Lagt upp frá Umferðamið-■ stöðinni (að austanverðu) Ferðafélag lslands. Talnaþraut Kompunnar Svar: 81 Nýlega voru gefin saman i Safnaðarheimili Grensássóknar af séra Halldóri Gröndal. Guðný Eiriksdóttir og Gústaf Friðrik Eggertsson. Heimili þeirra er að Skúlag. 52. — Stúdió Guð- mundar Einholti 2. þeir höfðu mokað sig niður á kistulokið. Tunglið óð í skýjum, þegar mennirnir tveir lyftu kistunni upp. Þeir voru handfljótir, stungu skóf lublöðunum undir lokið og brutu það frá. Fölbleikt andlit hestaþjófsins sást greini- lega ó draugalegri birt- unni — og svo sögðu þeir* svolitið sem vakti Tuma og Finni hræðsluhroll. Það var Potter sem þrumaði: Jæma læknis- tetur, komdu nú með einn fimmtíukallinn enn — annars gerum við ekki fleira við líkið. Róbinson læknir mótmælti. Þið heimtuðuð fyrirfram- greiðslu og fenguð hana. Indiána-Jói ógnaðí Ró6: inson með krepptum hnefanum og sagði: Þér haf ið víst gleymt svolitlu, svolitlu sem ég man eft- ir! KALLI KLUNNI — Þá er að athuga hvort við komum — Alveg rétt, Kalli, snúðu bara — Gott piltar, vélin fer i gang, á fulla véiinni i gang, hérna er bensin Kalli. áfram. En það er óþarfi að óhreinka ferð. sig svona. — Já, og mylluhjólið snýst, húrra!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.