Þjóðviljinn - 22.02.1976, Side 19

Þjóðviljinn - 22.02.1976, Side 19
Sunnudagur 22. febrúar 1976 ÞJÓÐVILAINN — SIÐA 19 sjónvarp g um helgina /unnMcl09ui~] 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um Largo, en siöan sýnir stúlka úr Fimleikafé- laginu Gerplu fimleika. Sagt veröur frá Rósu og bræörum hennar, sem búa á Spáni. Tveir strákar leika saman á gitar og munn- hörpu, og loks veröur sýnd- ur siöasti þátturinn um Bangsa, sterkasta björn i heimi. Umsjónarmenn Her- mann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir. Stjórn upp- töku Kristin Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Þaö cru komnir gestir. Magnús Bjarnfreðsson ræð- ir viö tvo fyrrverandi stjórnmálamenn, Eystein Jónsson og Hannibal Valdi- marsson, 21.35 Borg á leiöarenda.Lúpó fær vinnu, en Klöru likar ekki vistin á vinnustaönum og vill fara til Rómar, og leggja þau af staö þangað. Faöir Klöru hefur lýst eftir þeim, og lögreglan finnur þau á förnum vegi. A siöustu stundu tekst Klöru að strjúka frá fööur sinum, og enn halda þau áfram ferð sinni. 3. þáttur. Þýöandi Jónatan Þórmundsson. 22.30 Leyfileg manndráp. Bresk fræöslumynd um skaösemi reykinga. Þýö- andi Gréta Hallgrims. Þul- ur Ólafur Guðmundsson. 22.55 Aökvöldi dags.Séra Páll Þóröarson sóknarprestur i Njarðvik flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok mónucJflgur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.10 Bróöir og systir. Finnskt leikritá sænsku eftir Mikael Lybeck (f. 1864). Leikstjóri er Tom Segerberg, en aðal- hlutverk leika Anitra Inven- ius og Ivar Rosenblad. Sögusviöiö er finnskur smá- bær, sem fyrr á timum hef- ur veriö allmikill verslunar- staöur, en hefur lent utan alfaraleiöar, þegar sam- göngur breyttust, og er nú á hrörnunarleið. Systkinin, sem eru aöalpersónur leik- ritsins, eru siöustu leifar efnaörar borgaraf jölskyldu. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö). Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.20 Heimsstyrjöldin siöari. 6. þáttur. Arásin á Pearl Harbour. I myndinni er greint frá stjórnmála- ástandinu i Japan á árunum fyrir styrjöldina og innrás Japana i Mansjúriu og Kina, og loks árásinni á Pearl Harbour 7. desember 1941 og falli Singapore. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. útvarp • um tielgina [Tynnudegui 1 ^■■■■■■■■■■■■^"■■■■■■“■■■■■■■■■■■■■■■■■i 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 M orguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Frá flæmsku tónlistarhátiðinni i september s.l. Félagar i Einleikarasveitinni i Ant- werpen leika. Armand Van de Velde leikur á fiölu og stjórnar. Flutt verða verk eftir Pergolesi, Bach, Loca- telli og Telemann. b. Frá út- varpinu i Berlin: Tvö verk eftir Bach. Rose Kirn leikur Prelúdiu og fúgu i e-moll og Hans Heinze leikur Prelúdiu og fúgu i Es-dúr. 11.00 Guösþjónusta i Hallgrimskirkju á vegum Hins isl. bibliufélags. Prest- ur: Séra Karl Sigurbjörns- son. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðuriregnir. Tilkynningar. - Tónleikar. 13.15 Erindaflokkur um upp- eldis- og sálarfræði. Guðný Guðbjörnsdóttir lektor flyt- ur fjórða erindið: Sjáifstæð og skapandi hugsun, er hún hornreka i skólakerfinu? 15.00 Þorskur á þurru landi. Drög að skýrslu um sölu á hraðfrystum liski i Bandarikjum Norður- Ameriku. 2. þáttur: Camp Hill og New York. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- vinna: Þórir Steingrimsson. 15.00 Miödegistónleikar: Frá vorhátiöinni I Prag i fyrra. Sinfóniuhl jómsveit tékk- neska útvarpsins leikur. Einleikari: John Lill. Stjórnandi: Milos Kova- iinka. a. Sinfónia nr. 2 eftir Oldrich Flosman (frumflutningur). b. Pianó- konsert nr. 1 i H-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Arni i Hraun- koti” eftir Arniann Kr. Einarsson. VIII. og siðasti þáttur: „Leyndarmálið i litlu öskjunni”. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Arni: Hjalti Rögnvaldsson, Rúna: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Helga: Valgerður Dan, Magnús: Árni Tryggvason, Jóhanna: Bryndis Péturs- dóttir, Gussi: Jón Júliusson, Olli: Þórhallur Sigurðsson, Sigurður skógfræðingur: Sigurður Karlsson, Mar- grét: Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Sögumaður: Gisli’ Alfreðsson. 17.10 Létt-klassisk tónlist. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Njósnir að næturþcli” eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (8). 18.00 Stundarkorn meö hol- lensku söngkonunni EUy Ameling, sem syngur lög eftir Schubert. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hjónakornin Steini og Stina", gamanleikþáttur eftir Svavar Gcsts. Annar þáttur. Persónur og leikendur i þessum þætti: Steini: Bessi Bjarnason, Stina: Þóra Friðriksdóttir, Jón Metúsalem: Ómar Ragnarsson. Umsjón: Svavar Gests. 19.45 Sinfónia nr. 2 eftir Arman K a ts ja t ú r ja n . Filharmoniusveit Slóvakiu leikur, höfundur stjórnar. (Hljóðritun frá útvarpinu i Vinarborg). 20.30 iþróttir og fjölmiðlar. 21.15 islensk tónlist. 21.45 „Geymdstef en glcymd” Simon Jóhannes Ágústsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 F'réttir. Dagskrárlok. mófiudd^uf 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson teikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.55: Séra Þorsteinn Björnsson (a .v .d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. 10.25 Um hagsmunamál bænda i til- efni af bændaþáttum i út- varpi, hugleiðing eftir Július Þórðarson á Skorra- stað i Norðfirði/Þulur flyt- ur. islenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnúss. Morguntónleikar. kl. 11.00: Beaux Arts trióið leikur Trió i e-moll op. 90 fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Svorák/Concertgebouw hljómsveitin i Amsterdam leikur „Nocturnes”, hljóm- sveitarverk eftir Debussy; Eduard van Beinum stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Frá setningu búnaöar- þings. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Hofs- staðabræður” eftir Jónas Jónasson frá HrafnagiliJón R. Hjálmarsson byrjar lest- urinn. 15.00 Miðdegistónleikar. Filharmoniusveitin I Vin leikur forleik að fyrsta þætti óperunnar „Lohengrin” eft- ir Wagner; Wilhelm Furt- wSngler stjórnar. Sinfóniu- hljómsveitin i Paris leikur Symphonie fantastique eftir Berlioz; Charles Munch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkymiingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. F'réttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hilmar Jónsson bókavörður talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Gestir á islandi. 21.00 „Etudes symphoniques" op. 13 eftir Schumann 21.30 t’tvarpssagan: „Kristni- liald undir Jökli” eftir Ilalldór l.axness. Höfundur les (13). 22.00 F'réttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma. Þorsteinn ö. Stephensen les. 22.25 Cr tónlistarlifinu.Jón Ás- geirsson sér um þáttinn. 22.50 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Moz.art. Sinfóniuhljóm- sveitir útvarpsstöðvanna i Köln, MUnchen og Stuttgart leika. Stjórnendur: Hans Zanotelli, Hans Mtiller- Kray og Rafael Kubelik. Einleikari: Hans Baumann, a. forleikur að óperunni „Titus”. b. Serenaða nr. 6 i D-dúr (K239). c. Konsert nr. 2 i Es-dúr fyrir horn og hljómsveit (K417). d. Sinfónia nr. 38 i D-dúr (K504), ,,Prag”-hljómkvið- an”. 23.40 F'réttir. Dagskrárlok. Sjónvarp í kvöld: Magnús Bjarnfreösson ásamt þeim Eysteini Jónssyni og Hanni- bal Valdimarssyni. Það eru komnir gestir Magnús Bjarnfreösson tek- ur á rnóti gesturn i sjónvarp- inu i kvöld, og eru gestir hans að þessu sinni tvær nafntogað- ar kernpur, sern að kvöldi dags hafa yfirgefið blóðvöll stjórnrnálanna. Þeir Eysteinn Jónsson og Hannibal Valdirnarsson kunna efalitið frá rnörgu rnisjöfnu að segja, og aldrei er að vita nerna þeir geti nú rniðlað öðr- urn hollráðurn, eftir að þeir hafa sjálfir dregið sig i hlé. Hannibal Valdimarsson hefur viða veriö og margt lifaö. Sjónvarp annað kvöl Arásin á Pearl Harbour verður meöal þess, sem sést I 6. pætti myndaraöarinnar um seinni heimsstyrjöldina, sem á dagskrá et I sjónvarpi annað kvöld. Bróðir og systir Bróðir og systir nefnist finnskt sjónvarpsleikrit, skrif- að á sænsku, eftir finnska skáldið Mikael Lybeck, en leikrit þetta er á boðstólurn i sjónvarpi annað kvöld. Greinir þar frá vonleysi, einangrun og ótta við breyt- ingar hjá borgaralegurn syst- kinurn i finnskurn srnábæ, sern áður var blórnlegur versl- unarstaður, en fetar stig hrörnunar i leikritinu. Gæti verið órnaksvert á að horfa. Anitra lnveuius i hlutverki systurinnar. Útvarp annað kvöld A morgun er enn á dagskrá þáttur Guörúnar Stephensen „Ungir pennar", svo eitthvað verður af skáldskapnum i útvarpinu, jafnt eftir unga sem aldna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.