Þjóðviljinn - 22.02.1976, Qupperneq 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. febrúar 1976
Siglufjöröur
Staða yfirlæknis við sjúkrahús Siglufjarð-
ar er laus til umsóknar. Staðan veitist frá
1. sept. 1976. Þekking i skurðlækningum
nauðsynleg. Umsóknir berist stjórn
sjúkrahúss Siglufjarðar fyrir 1. júli 1976
með upplýsingum um menntun og fyrri
störf.
Sjúkrahússstjórn.
Starfslaun handa
listamönnum
áriö 1976
Hér rneö eru auglýst til urnsóknar starfslaun til handa
islenskurn listarnönnurn áriö 1976. Urnsóknir sendist út-
hlutunarnefnd starfslauna, rnenntarnálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, fyrir 25. rnars n.k. Urnsóknir skulu
auðkenndar:
Starfslaun listamanna
I urnsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind:
1. Nafn, heirnilisfang, fæðingardagur og ár, ásarnt
nafnnúrneri.
2. Upplýsingar urn nárns- og starfsferil.
3. Greinargerð urn verkefni, sern liggur urnsókn til grund-
vallar.
4. Sótt skal urn starfslaun til ákveðins tirna. Verða þau
veitt til þriggja rnánaða hið skernrnsta, en eins árs hið
lengsta, og nerna sern næst byrjunarlaunurn rnennta-
skólakennara.
5. Urnsækjandi skal tilgreina tekjur sinar árið 1975.
6. Skilyrði fyrir starfslaunurn er, aö urnsækjandi sé ekki í
föstu starfi, rneðan hann nýtur starfslauna, enda er til
þess ætlast,aðhannhelgisig óskiptur verkefni sinu.
7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfs-
launanna.
Tekið skal frarn, að urnsóknir urn starfslaun árið 1975
gilda ekki i ár.
Reykjavik, 19. febrúar 1976.
Uthlutunarnefnd starfslauna.
Erindi um sænskar
kvikmyndir
i Norræna húsinu. — Vilgot Sjöman kvik-
myndastjóri og Harry Schein forstöðu-
maður Sænsku kvikmyndastofnunarinnar
halda erindi i Norræna húsinu mánudag-
inn 23. febrúar kl. 17.30.
Þar talar Vilgot Sjöman um kvikmyndir sfnar og Harry
Schein ræðir um sænska kvikmyndagerð.
Umræöur að erindum loknum. — Allir velkomnir.
Sænsk-islenzka NORRÆNA
féiagið. HÚSIÐ
Utför móður okkar
Stefaniu S. Arnórsdóttur
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudag 24. febrúar kl.
1.30.
Bjarni Einarsson
Ragnheiður Einarsdóttir
Þorgrímur Einarsson
Margrét Guðmundsdóttir
Klásúlur
Framhald af 15. siðu.
andi fyrir hann. Dylan er alls
ekki pólitiskur boðberi i venju-
legum skilningi þess orðs. Þó
ber list hans öll þau merki
sannrar listar að hún er
miskunnarlaust raunsæi og vis-
ar út fyrir daglegan veruleika
og veruleikaskynjun. Menn
hafa jafnvel nefnt hann fagur-
fræðilegan byltingarsinna, þ.e.
hann stilli upp fegurð eðlilegs
mannlifs andspænis þessum
forljóta kapitalisma.
A listaverk verða ekki lagðir
sömu mælikvarðar, og ræðu á
útifundi. Sú listþarf alls ekkiað
vera andbyltingarsinnuð sem
hvergi minnist á byltingu eða
félagslegt réttlæti. Bob Dylan
sækir ekki réttlætingu sina til
gamalla baráttusöngva, heldur
er hann skapandi listamaður
sem hefur eitthvað að segja þótt
það sé ekki hrár pólitiskur boð-
skapur. Ef Arni Björnsson vill
fordæma innreið bandariskrar
lágmenningar i islenska
menningarlandhelgi, ætti hann
að beina spjótum sinum að öðr-
um en Dylan. Grein hans frá 19.
nóvember hlýtur að flokkast
undir annað hvort þjóðrembu,
slæmt geðvonskukast eða bara
misskilning.
gg
Ráðlaus
Framhald af bls. 5.
að orðið komist, að hinir voldugu
auðhringar séu mesta tilræði við
þjóðríkið siðan páfinn var og hét á
miðöldum. Þessa þróun geta
menn til dæmis séð með þvi að
lita á skattarnálin. I haust leið
rannsakaði bandarisk þingnefnd
skattagreiðslur 102 stórfyrir-
tækja. Athugunin leiddi það i ljós,
að stórfyrirtæki borga minni
hluta af gróða sinum i skatta en
smáfyrirtæki. Arið 1967 greiddu
fyrirtækin 22,7% af allri skatt-
heimtu alrikisins, en árið 1974 var
hlutur þeirra kominn niður i
aðeins 14,6%.
Með öðrum orðum: Sá, sem
ræður rikisstjórninni hefur ekki
lengur vald til að ráðstafa öðrum'
peningum en þeim sem koma frá
launþegum.
Andspænis öllu þessu er hin
hugmyndasnauða, ópólitiska og
skriffinnaða verklýðshreyfing
Bandarikjanna ráðlaus.
Á.B. tók saman. Heimild
Information
Framsókn
Framhald ai2.4. siðu.
rannsókn þessa máls, og fóru
fram mikil réttarhöld i þvi.”
I byrjun mai birti Helgi Tómas-
son svo skýrslu um heimsókn sina
til dómsmálaráðherra og að-
draganda hennar. Segist Helgi
hafa sagt Jónasi að erindið til
hans væri að láta hann vita, ,,að
ég og nokkrir aðrir læknar litum
svo á, sem ýmislegt i fasi hans og
framkomu væri — ekki normalt.”
Helgi hefur svo eftirfarandi eftir
ráðherra:
,,Bardaginn heldur
áfram...."
,,Ég skoða þetta aðeins
sem eina læknaósvifnina enn —ég
hef 37,4 stiga hita og kvef —
dettur ekki i hug að tala um þetta
við yður. Þér fáið mig aldrei á
Klepp, og nú rétti ráðherrann
mér höndina til kveðju... En ráð-
herra hélt áfram með augunum
lygndum aftur : Bardaginn heldur
áfram, hvort sem ég verð ráð-
herra eða ekki. Sá sterkari skal
sigra. Berjist þið með ykkar
vopnum og vottorðum. Við lifum
máske báðir eftir 5 ár og skulum
þá lita yfir vigvöllinn.”
Og ekki þyrfti lengi að biða
gagnsóknarinnar frá Jónasi.
Hann vék Helga Tómassyni fyrir-
varalaust frá störfum á Kleppi og
setti til að gegna starfi hans Ölaf
Thorlacius lækni. Að visu komst
Helgi íljótlega i sitt starf aftur,
þegar Ólafur Thors var orðinn
dómsmálaráðherra, en úr frekari
atlögum að Jónasi af þvi tagi,
sem hér er lýst, varð ekki. 13,
mars 1930 var Jónasi afhent
ávarp, undirritað af 3089 manns,
sem vottuðu honum fullt traust og
samúð.
Fjöldamorö á óbreyttum
borgurum ogstríösföngum
— Fréttaritarar
sovésku fréttastofunnar Tass
skýrðu svo frá i Luanda i dag að
svo að segja öll skipulögð and-
staða gegn herjum MPLA væri nú
úr sögunni, nema hvað hersveitir
suðurafrfkumanna hafa viggirt
sig á belti norðan landamæranna
við Namibiu. I sömu frétt segir að
andstæðingar MPLA hafi skotið
og pyndað til bana þúsundir
manna, fyrir að neita að ganga I
heri FNLA og UNITA. Sjónar-
vottar skýrðu fréttamönnum svo
Yfir 200.000 í
verkfalli
á Spáni
MADRID 20/2 — Allmargir verk-
fallsmenn og lögreglumenn
slösuðust i dag i óeirðum i
iðnaðarborginni Sabadell i
Katalóniu, en þar hófu um 20.000
verkamenn verkfall i gær. Yfir
200.000 manns eru nú i verkfalli á
Spáni öllum, þar af um 100.000 i
Barcelona, sem er helsta borg
Katalómu og mesta iðnaðarborg
landsins. Einn af leiðtogum
Kommúnistaflokks Spánar,
Simon Sanchez Montero, var
handtekinn i Madrid i gærkvöldi.
Hann var nýlega látinn laus eftir
15 ára vist i fangelsum
Franco-stjórnarinnar.
Konur
Framhald af bls. 2.
unni nú og þetta kemur lika fram
i þvi, að mér finnst, að konur eiga
hægara með að segja hugsun sina
og tala meira útfrá jafnréttis-
sjónarmiði. Þær ætlast beinlinis
til jafnréttis.
Ég get nefnt dæmi frá siðasta
fundi i Sókn. Þar stóðu upp og
tjáðu hug sinn einar ellefu konur,
sem ég hef aldrei séð i ræðustól
fyrr. Ég held að kvennaárið, 24.
október og allur undirbúningur-
inn og starfið kringum þann dag
hafi haft gifurleg áhrif á konur,
og þá ekki sist láglaunaráðstefn-
an i janúar, sem ég held að hafi
verið kveikjan.
—vh
frá að fjöldamorð þessi hefðu
rverið frarnin bæði af liðsrnönnurn
FNLA og UNITA, suðurafriskum
hermönnum ogmálaliðum. Hefðu
sérstakir flokkar málaliða og
suðurafriskra hermanna verið
myndaðir til þess að skjóta
óbreytta borgara, kveikja i eign-
um manna og eyðileggja
uppskeru. Aður hafði útvarpið i
Luanda skýrt svo frá að
MPLA-hermenn hafi hjá Silva
Porto fundið lik hundrað félaga
sinna, sem UNITA-menn höfðu
tekið til fanga og myrt á undan-
haldinu.
Vestur-Þýska-
land viðurkennir
ríkisstjórn
Angóla
BONN 19/2 — Vestur-Þýskaland
hefur viðurkennt angólsku rikis-
stjórnina, sem MPLA' kom á fót i
Luanda. Er þá verulegum
þröskuldi i vegi alþjóðlegrar
viðurkenningar á angólsku
stjórninni rutt frá, þar eð fram til
þessa hafði vestur-þýska stjórnin
ásamt með Bandaríkjastjórn
beitt sér mest gegn andófi gegn
stjórn MPLA i alþjóðavettvangi.
Leiðrétting
Guðmundur Þ. Jónsson, verk-
fallsvörður hjá Iðju, bað Þjv.
fyrir leiðréttingu vegna fréttar
blaðsins i gær um átök i þvotta-
húsi. Vildi hann að það kæmi
skýrt fram að verkstjórinn, sem
þar var staðinn að ólöglegri
vinnu, hefði verið sendur heim og
látinn hætta allri vinnu þótt eig-
endunum og dætrum þeirra hefði
verið leyft að halda áfram, enda
hefðu dæturnar allar unnið þar að
meira eða minna leyti. —gsp
Leiðrétting
í viðtali við Guðna Kolbeins-
son sl. föstudag, misritaðist
þvi miður nafn Gisla bónda
Magnússonar i Eyhildarholti
og leiðréttist það hér með.
Alþýðubandalagið
ABR
Fulltrúaráösfundur
2. dagur
1 dag verður fulltrúaráðsfundi Alþýðubandalagsins i Reykja-
vík frarnhaldið i Vikingasal Hótel Loftleiða. Nefndastörf eru
rnilli 10og 12árdegis, en alrnennur fundur hefst að nýju kl. 13.30.
Dagskrá fundarins verður sern hér segir:
1. Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður, flytur erindi um
„óstjórn og aukinn meirihluta. Stjórn Sjálfstæðisflokksins á
Reykjavikurborg.”
2. Svava Jakobsdóttir, alþingismaður flytur ræðu um störf al-
ingis.
3. Nefndarálit og afgreiðsla tillagna.
Alrnennar urnrææur verða urn alla þessa dagskrárliði.
Fulltrúaráðsfundinurn lýkur i kvöld.
Sovétskar bækur
og tímarit
(á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá
kl. 10—12 og 14—18, föstudaga til kl. 19,
iaugardaga kl. 10—12.
ERLEND TÍMARIT
Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð
-dþ