Þjóðviljinn - 22.02.1976, Síða 23

Þjóðviljinn - 22.02.1976, Síða 23
Sunnudagur 22. febrúar 1976 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 2a Húgó og Jósefína. ég fékk bókina Húgó í verðlaunakeppninni og þakka ég mjög vel fyrir hana. Mér fannst bókin mjög skemmtileg. Ég átti fyrri bindin af Jósefínu og mér finnst þær bækur lika skemmtilegar. Ég fékk í jólagjöf bókina ,,/\Aeira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna", og hafði gaman af að lesa hana. Ég fékk líka margt fleira í jólagjöf. Ég bið þig að fyrirgefa hvað það hef ur dregist að skrifa þér. Kær kveðja, Kristín Andrea Einarsdóttir, 10 ára. -K0lABRFl Teikningar frá systkinum Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir VvjurvA/ gOurrwJL ? SKRÍTINN KARL Þennan skrýtna karl sendi Kristin Andrea, ef einhver vildi reikna út hvað hann er gamall. Kompan þakkar Kristínu Andreu kærlega fyrir sérlega gott bréf og skemmtilega myndþraut. Þið hin ættuð að fara að hennar dæmi og skrifa Kompunni umsagnir um bækur sem þið hafið sér- stakar mætur á. I jólablaðinu okkar var einkar fallegt, mynd- skreytt Ijóð eftir Kristínu Andreu og gaman væri að fá meira af slíku frá henni. Svarið er í dagbók bls. 18 Það er gaman að lesa um Jón Odd og Jón Bjarna Kópavogi 8.2. 1976. Kæra Kompa! Þaðgladdi mig mjög er Krossgáta Kompunnar er létt. I númeruðu reit- unum byrja orðin. Það eru bæði mynd- og orð- skýringar. Skýringar- orðin eru prentuð fyrir neðan og bera sömu tölu og tölusettu reitirnir, fyrst lárétt (þversum) og svo lóðrétt (langsum) Myndin hjálpar til að finna samheiti skýringarorðsins. SKÝRINGAR Lárétt: 1. útlimir, 6. sáðland, 7. timinn milli sólarlags og sólarupp- komu, 9. ræktað, grasi vaxið og afgirt land- svæði, einkum kringum bæi, 11. veisla, 13. blautra. 'Qí/sml Jicísde&.JL. JúáÁat(Él Je/Áa Ser KROSS- GÁTAN Lóðrétt: 1. höfuðfat, 2. keyri, 3. kona, sem bundist hefur heiti um skírlífi, hlýðni og fátækt og dvelst í klaustri, 4. togaði, 5 nagdýr, 8. vökvi, sem tárakirtlar augans gefa frá sér, 10. lítil klukka,'12. kind.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.