Þjóðviljinn - 22.02.1976, Síða 24
MOÐVIUINN
Sunnudagur 22. febrúar 1976
„uns barst honum fógetabréf þar
sem stóð að sem brjótuftur laga
yrði hann hinepptur i bönd”
Þegar Ólafur Jóhannesson
dómsmálaráðherra svaraði á
Alþingi fyrir skömmu ásökunum,
sem á hann hafa verið bornar i
Visi og viðar viðvikjandi meðferð
ákveðinna sakamála, hélt hann
þvi fram að hér væri um aö ræða
tilræði við sig af hálfu ihaldsins
eða vissra afla innan þess og vék
að fyrri átökum ihalds og fram-
sóknar i þvi sambandi; þau hefðu
náð „inn að Kleppi og út um eyj-
ar.” Mun ráðherrann þar hafa átt
annarsvegar við viðureign þeirra
Jónasar Jónssonar frá Hriflu og
Helga Tómassonar, yfirlæknis á
Kleppi, árið 1930, en hinsvegar
við svokallað kollumál, þar sem
Hermann Jónasson kom við sögu.
Af hálfu framsóknarmanna hefur
þvi löngum verið haldið fram, að i
báöum þessum málum hafi verið
um að ræða viðleitni af hálfu
ihaldsins til að eyðileggja
mannorð þessara tveggja helstu
leiðtoga Framsóknarflokksins, og
bendir ýmislegt til þess að svo
hafi verið, ekki sist það að íhald
og framsókn voru þá ólikt
heiftúðugri andstæðingar en þau
hafa verið siðustu árin.
Af úrslitum þessara mála
beggja er það að segja i
skemmstu máli, að þeir Jónas og
Hermann fóru með sigur af hólmi
og munu hafa við þetta eflst að
virðingu og vinsældum hjá
alþýðu, sem leit á þá sem veru
lega garpa, sem þeir og óneitan-
lega voru, meðan þeir voru upp á
LÍTIL UPPRIFJUN UM FRAMSÓKNARLEIÐTOGA í VANDA
„Inn aö
Kleppi og
út um
sitt besta. t yfirstandandi viður-
eign hefur Timinn likt Ólafi
Jóhannessyni við þessa fyrri
leiðtoga Framsóknarflokksins og
tekið kappsamlega undir þau um-
mæli hans að atlaga „visismafi-
unnar” að honum sé af svipaðri
rót runnin og gerð af sömu ástæð-
um og nýnefndar atlögur að þeim
Jónasi og Hermanni.
Stóra bomban
Hér skal enginn dómur á það
lagður, hvort Ólafur og flokksblað
hans fara hér með rétt mál eður
ei, eða hvort hann yfirhöfuð
stendur undir samanburði við
Jónas frá Hriflu og Hermann
Jónasson.'En til gamans er ekki
úr vegi að rifja litillega upp það af
fyrrnefndum málum, sem
frægara mun hafa orðið, það er að
segja Kleppsmálið. Segir svo um
það i öldinni okkar að 28. febr.
1930 hafi Jónas Jónsson, sem þá
var dómsmálaráðherra (eins og
Ólafur nú), ritað i Timann grein,
sem hafði titilinn ..Stóra
bomban.” Orðrétt segir i óldinni
okkar:
„J.J. segir i greininni, að þeim
Spegillinn, samviska þjóðarinnar, sem i þann tið „beit” tvisvar í viku,
birti þessa teikningu með frásögn sinni af Kleppsmálinu.
Jónas vaknar af bliðum blundi....
sögum hafi verið haldið á loft um undan læknum um veitingu emb-
sig, bæði á prenti og i orðræðum, ætta. Ég benti yður á, að ekki
að hann hafi verið vondur við væri læknislegt að koma i slika
fermingarsystkini sin, væri heimsókn á þeim tima dags. Um
drykkjusvoli, notaði eiturlyf o.fl. læknana væri ekkert nýtt að
Siðan minnist hann á það, að segja. Nokkrir þeirra hefði gert
Helgi Tómasson hafi frá þvi um uppreisn gegn lögum landsins.
nýár borið út þá sögu, að hann Stjórnin hefði gert sinar ráðstaf-
væri geðveikur. Þá kveðst hann anir. Þar væru engir milliliðir. Sá
hafa verið lasinn um sinn og rúm- sterkari mundi sigra að lokum.
fastur nokkra daga. Þá hafi Helgi Eftir fimm ár skyldum við lita
Tómasson hringt og beðið leyfis yfir vigvöllinn, ef við lifðum
að mega eiga tal við sig. Segir báðir. Þá rétti ég yður höndina og
siðan orðrétt i greininni: gaf yður til kynna að samtalinu
væri lokið.”
Bjóðið þér mér
á Klepp? Stungið upp á
„Þér komuð iitiu siðar og yður erlendri rannsóknanefnd
var boðið sæti hjá rúmi minu. Fáum dögum siðar ritar Helgi
Ekki eruð þér fyrr sestur en þér Tómasson i Morgunblaðið:
segið, að þér komið frá! forsætis „athugasemdir við opið bréf
ráðherra og hafið verið að reyna dómsmálaráðherrans.” Segir
að hindra, að framkvæmt yrði hann þar, að sögur um geðveiki
eitthvert reginhneyksli. Þér bætið ráðherrans hafi verið á kreiki
við, að ýmsar sögur gangi um áður en hann (H.T.) kom til
mig i bænum, sem séu kenndar landsins i mars 1928. Einnig hafi
yður, en þér segist tréysta mér til Jónas Kristjánsson læknir látið
að trúa ekki slikum áburði. Þér það álit i ljós 1927, að Jónas Jóns-
sátuð dálitla stund undarlega son væri „andlega sjúkur.”
„nervous” og flöktandi. Erindi Stingur Helgi Tómasson upp á
kom aldrei neitt, en eitt sinn létuð þvi, að alþingi fái hingað nefnd
þér i ljós, að yður fyndist ymis- erlendra sérfræðinga „til að
legt „abnormalt” við framkomu rannsaka heilbrigði ráðherrans.”
mina. Kveðst hann vilja að sinni hlifa
Ég spurði spaugandi, hvort þér ráðherra og heimili hans við að
kæmuð til að bjóða mér á Klepp. birta frásögn af heimsókn sinni,
Þér svöruðuð þvi ekki, en af þvi að markmið sitt sé ekki „að
óljósu fálmi yðar þóttist ég vita ala á hneykslissögum um hann
um „bombuna” og segi, að ef þér eða aðra.”
sendið eitthvert skjal af þvi tagi Þegar hér var komið, var Þórði
þá mundi það verða „historiskt” Eyjólfssyni, lögfræðingi, falin
plagg. Þér þögðuð við þvi en virt
ust vera að tæpa á þvi, að ég léti Framhald á bls. 22.
Viðskipti þeirra Jónasar
Jónssonar og Helga Tómasson-
ar (sem voru samfara deilum
Jónasar við Læknafélag Islands
út af veitingu héraðslæknisem-
bætta) urðu mjög fræg á sinni
tið og var margt um þau rætt og
ritað. Meðal annars birti grin-
blaðið Spegillinn langt kvæði,
sem hafði yfirskriftina Klepps-
förin og segir þar frá þvi er Jóm
as vék Helga frá störfum á
Kleppi. Kvæðið er undirritað Z,
og er trúlegast að höfundur sé
hið ágæta skáld Sigurður Z.
Ivarsson, sem átti hvað mestan
þátt i þvi ásamt Tryggva
Magnússyni listmálara og
skáldi (höfundi Jesúrimna) að
Spegillinn var um langt skeiö
framúrskarandi blað i sinni
grein. Kvæðið hljóðar svo:
Jónas vaknar af bliðum blundi,
brjálaður virtist ekki par,
i bælinu lengur ekki undi,
ók sér og fór i brækurnar.
i landhelgisbílinn brátt var
náð,
brunað svo upp i stjórnarráð.
Daniel, sem þar dyrnar passar,
dyrnar opnaði fljótt og vel.
Jónasar gjörðust glyrnur
hvassar,
hann gaut þeim skáhallt á
Daniel:
„Tibsetu boðið ei sýnist oss
sæk, Daniel, vort besta hross.
Inn að Kleppi er óravegur,
andskotastu þvi fljótt af stað,
riddu eins hart og hrossið
dregur,
— lielga réttirðu þetta blað. —
Flýttu þér nú og farðu vel.”
— Þá fruktaði og spýtti Daniel.
óþverra fylltist loftið Ijótum,
— leðjurigning og malarél. —
Veifandi i bláinn báðum fótum
bikkjuna þandi Daniel.
Drótt öll á Kleppi dauðhrædd
beið;
— Daniel inn I húsið reið. —
Helgi greip blaðið báðum
mundum,
blekugur varð um hendurnar,
undirskriftirnar eru stundum
ekki meir en svo þornaðar.
Við doktora Jónas dunar vart
og Daniel getur riðið hart.
Doktorinn varð sem dreyri i
framan,
Dungal var þar og studdi hann.
Nú sá hann eftir öllu saman,
að ’ann heimsótti ráðherrann.
Húsi og stöðu flæmdur frá.
— Hann flutti með eina lyfja-
skrá.—
Daniel svarsins drjúgur biður,
Daniel tók i húfuna,
Daniel út um dyrnar riður,
Daniel sló i merina.
— Daniel tyggur drjúgum skro,
Daniel spýtir á við tvo.
Jónas vor húkti heima á meðan
hugsandi stinnt um brjálæðið;
hefði einhver normal sála séð
hann
sú mundi hafa komist við.
—. Hófa-sköll dundu dimm og
löng,
Daniel kom og spýtti og söng.
Daniei frétta flutti sóninn,
frisaði merin löðursveitt.
Jónas tvihenti telefóninn,
við Thorlacius hann mælti
greitt:
„Þú tekur við Kleppi, Tolli
minn, -
Tikarbrand skaltu gefa inn.”
Lyfjafargansins fræga miðann
flutti Helgi úr brúkunum.
Nú fá menn trauðla að tala
við hann
þó tikall hafi i lúkunum.
ilrelldan og þjáðan huga ber,
og Hriflu-réttlætið móti sér.
Að þessu skaltu, önd min,
hyggja,
yfirvöldunum geðjast þú,
á hnjánum báðum er best að
liggja
og biðja um náð i sannri trú.
— Hver veit nær sorgar hefj-
ast él?
Hver veit nær söðlar Daniel?