Þjóðviljinn - 04.03.1976, Side 5

Þjóðviljinn - 04.03.1976, Side 5
Fimmtudagur 4. mars 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 af erlendum vettvangi Nú að stríðinu í Angólu næstum loknu væri ekki úr vegi að ræða þá spurningu/ hver hafi í raun átt höfuðsök á því hve illvígt þetta stríð varð. Þeir eru margir sem fordæma ,,alla er- lenda íhlutun" án þess að gera neinn greinarmun á sovéskri, suður-af rískri, kúbanskri og bandarískri ihlutun. Aðrir sjá sovéskri og kúbanskri íhlutun allt til foráttu en loka augunum fyrir inni- prýðisvörn gegn blökkumanna- stjórnunum fyrir norðan. Viðraði Vorster þessa hugmynd i bréfi til Kaunda forseta Sam- biu en hann svaraði bréfinu aldrei. I mai fór suður-afriskur flota- foringi, sem hvatt hafði til auk- innar hernaðarsamvinnu Bandarikjanna og Suður-Af- riku, einnig i „privat heimsókn” til Washington þar sem hann hitti kollega sina að máli. Sagt er að fundur þeirra hafi farið fram á vegum SACLANT sem er skammstöfun á yfirherstjórn Nató. t>ar lýsti gesturinn Hugo Biermann, áhyggjum stjórnar sinnar af byltingunni i Portúgal þvi með falli nýlendnanna Angólustríðið Ford; spurt er að þvi hver ögrar hvcrjum tii viðbragða. Hver ber sökina? legu samstarfi Banda- rikjanna og Suður-Afríku að baki tveggja „frelsis- hreyfinga" Angólu. Þeir siðarnefndu hafa gjarn- an að orði að sovétstjórnin sé „erkibófinn” i striðinu, hún hafi haft frumkvæði að stigmögnun striðsins með vopnasendingum til MPLA og , þegar þær hrukku ekki til, sendingum á kúbönskum hersveitum i löng- um bunum. Allt sé þetta útspekúlerað i Kreml og má gjarnan halda að kúbanska stjórnin og forysta MPLA séu viljalaus verkfæri i höndum kremlverja. Minna hefur farið fyrir þvi aö sýna fram á hlut heimsvalda- rikjanna, fyrst og fremst Bandarikjanna og Suður-Afriku i striðinu. Til þess gefst tæki- færi þegar nýlegt hefti af New Statesman berst upp i hendurnar. Þar fjallar David Martin um samvinnu þessara stjórna i Angólustriðinu. Hann gengur út frá þvi sem gefnu að samsæri sé á ferðinni i Angólu en spyr hver sé að baki þvi. Hann vitnar i nýársboðskap Vorsters forsætisráðherra Suður-Afriku þar sem hann talar um að lyfta af Angólu „þræladómsklafa hins guðlausa kommúnisma”. Kissinger, Pentagon og CIA segja að hvert skref sem Vesturveldin (Suður- Afrika er hvit og þess vegna vestræn) hafa stigið i Angólu sé einungis svar við siauknu vopnavaldi sovétmanna og kúbana. Hins vegar hafi fyrrum yfirmaður CIA, William Colby, haldið þeirri kenningu á lofti, er hann mótmælti þvi að Banda- rikin kæmu sér upp herstöð á eynni Diego Garcia á Indlands- hafi, að þetta væri glöggt dæmi um vestræna hernaðarstefnu sem ögraði sovétmönnum til að svara fyrir sig. Árangursríkar heimsóknir Martin snýr sér siðan að þvi að heimfæra kenningu Colbys upp á Angólustriðið. Gripur hann fyrst niður i janúar 1974 þegar upplýsingaráðherra Suð- ur-Afrfku, Connie Mulder, heimsótti Bandarikin „i einka- erindum”. Þá hitti hann að máli ma. Gerald Ford sem þá var varaforseti, stjórnmálamenn og embættismenn úr alþjóðadeild varnarmálaráðuneytisins. í febrúar sama ár — og hér ber mönnum að hafa i huga að þetta gerðist þremur mánuðum áður en uppreisn herforingj- anna varð i Portúgal — hleypti Vorster af stokkunum hugmynd sinni um „slökun spennu” — détente — i sunnanverðri Af- riku. Hann þóttist sjá i hendi sér aö portúgalir gætu ekki unnið hernaðarsigra i nýlendum sin- um og óttaðist missi tveggja góðra granna, Angólu og Mósambik, sem reynst höfðu myndi suðuroddi Nató biða mik- inn hnekki sem Suður-Afrika ein gæti afstýrt. Fundarmenn féll- ust á röksemdir hans og er talið vist að þeir hafi heitið Biermann fjarskiptabúnaði úr vopnabúri Nató. Margt bendir til þess að þeir hafi, þá eða siðar, verið mun rausnarlegri og boðist til að samræma vopnabúnað Suður-Afriku vopnakerfi Nató. I nýlegri skýrslu segir td. að meirihluti þeirra vopna sem Vorster; viö hann áttu vestur- veldin samstarf um að forða Angólu „undan þræladómsklafa hins guðlausa kommúnisma.” hersveitir Suður-Afriku beittu i Angólu hafi ekki verið skráður eign Suður-Afriku og að mörg þeirra hafi verið stöðluð Nató- vopn. Spinola rls og hnigur Þar sem frelsishreyfingar Gineu-Bissau og Mósambik voru sameinaðar i einum flokki fengu Bandarikin og Suður-Af- rika ekki við neitt ráðið i þess- um löndum. öðru máli gegndi hins vegar um Angólu þar sem þrjár hreyfingar voru starfandi. Þarna höfðu rikin mikilvægra hagsmuna að gæta. Auk mikilla auðlinda landsins höfðu þau landfræðilegt og pólitiskt mikil- vægi þess i huga. Angóla á löng landamæri að Namibiu og gæti þvi missir hennar orðið til að stórefla starfsemi þarlendra frelsisafla, SWAPO. Einnig liggur Angóla að Zaire á griöar- löngum kafla en þar rikir einarður andstæðingur MPLA um fjórtán ára skeið, Mobuto hershöfðingi. Eftir að yngri menn her- foring jastjórnarinnar i Portúgal höfðu fengið að spreyta sig á þvi að veita Gineu- Bissau og Mósambik frelsi til- kynnti Spinola um mitt ár 1974 að hann myndi persónulega annast afgreiðslu Angólumáls- ins. Eftir uppástungu frá Washington hófst Spinola handa með þvi að halda fund meö Mobuto á eynni Sal, stærstu eyju Grænhöfða-eyjaklasans. Þar sömdu þeir félagar áætlun sem gerði ráð fyrir bráða- birgðastjórn i Angólu með þátt- töku 12 fulltrúa FNLA, Unita og hópsins i kringum Daniel Chipenda sem klauf sig út úr MPLA, en stf hreyfing var hgergi nefnd á nafn. Með þetta flaug Mobuto til Tansaniu þar sem hann bar áætlunina undir Nyerere forseta Tansaniu og Kaunda frá Sam- biu. Þeir leituðu eftir áliti Netos leiðtoga MPLA en áður en það barst var Spinola settur af i september sama ár og þar með var áætlunin úr sögunni. FNLA kemur á vettvang Mobuto og Bandarikin réru þá á ný mið og i nóvember byrjuðu hersveitir FNLA að streyma inn i Angólu frá stöðvum sinum i Zaire. í mai 1975 taldi leyni- þjónusta portúgalska hersins að FNLA hefði 10 þúsund manns undir vopnum i Angólu, þar af 4 þúsund i höfuðborginni Luanda. A þessum tima hafði MPLA að- eins fimm þúsund vopnuðum og þjálfuðum mönnum á að skipa. Meðan bandariskir diplómatar gáfu Kissinger ýtarlegar skýrslur um grimmdarverk hersveita FNLA einkum i norðurhluta landsins, veitti CIA miljónum dollara til FNLA um hendur Mobutos. Af þessu sést að þegar fyrsta vopnasending sovétmanna til MPLA barst til Angólu i april 1975 höfðu Bandarikin tekið upp náið samstarf við Suður-Afriku, reynt að koma I veg fyrir þátt- töku MPLA i myndun bráða- birgðastjórnar i Angólu og þegar þessar tilraunir voru runnar út i sandinn vopnað og fjármagnað FNLA svo hreyfingin gæti ráðist inn á yfirráðasvæði MPLA. Einnig ber að nefna að blaðið Washing- ton Post hefur skýrt frá þvi að leynilegur stuðningur CIA við Unita hafi byrjað i mars 1975, mörgum vikum áður en fyrsta sovéska vopnasendingin barst MPLA. — Það eru bandarikjamennen ekki sovétmenn sem eru ábyrgir fyrir stigmögnun Angólustriðsins svo það var næstum orðið að nýlendu- styrjöld á borð við striðið i Indó- kina, segir Martin. Hann minnir á að kúbönsku hersveitirnar kæmu ekki til landsins fyrr en snemma i nóvember þegár málaliðar og hersveitir Suður- Afriku voru i þann veginn að leggja til atlögu við hafnarborg- ina Benguela, 800 kilómetra inn- an landamæra Angólu. Innrás þeirra var greinilega gerö fyrir hvatningu frá Washington. Hver var tilgangurinn? Martin lýkur máli sinu með þvi að biðja menn að velta fyrir sér þeirri spurningu hvað Bandarikjunum sem barist höfðu gegn sjálfstæði landsins i 14 ár og beitt fyrir sig i þvi skyni ClA, Suður-Afriku, portúgölsk- um fasistum og Mobuto hers- höfðingja liggur á hjarta I þessu máli: eru þau að tryggja raun- verulegt sjálfstæði angólubúa eða er framferði þeirra aðeins rökrétt framhald af þeirri stefnu sem þau hafa fylgt i hálf- an annan áratug, semsé að koma i veg fyrir sjálfstæði þeirra? — ÞH endursagði. Askriftarsími 17505 Tekið verður við nýjum áskrifendum í kvöld og næstu kvöld til kl. 10. Eitt símtal, og þú færð blaðið sent heim næsta dag. ÞJÓÐVILJINN Blaðberar Þjóðviljinn biður blaðbera sina að koma á afgreiðsluna og sækja rukkunarhefti. Olof G. Tandberg heldur tvo fyrirlestra i fundarsal Norræna hússins: Fimmtudag 4. mars kl. 20:30 Nordiskt naturvetenskapligt UNESCO-samarbete Laugardag 6. mars kl. 16:30 Kurderna har inga v'ánner íslensk-sænska félagið Allir velkomnir NORRÆNA HÚSIÐ Tilboð óskast i framkvæmdir við sjúkra- hús Suðurlands, Selfossi. Innifalið i útboði er einangrun, múrhúðun, gólfflisalögn, pipulagnir o.fl. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik gegn 15.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikud. 24. mars, 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Sovéskar bækur og tímarit (á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá kl. 10—12 og 14—18, föstudaga til ki. 19, laugardaga kl. 10—12. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.