Þjóðviljinn - 12.03.1976, Blaðsíða 23
Köstudagur 12. marz 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
NÝiA BÍÖ
'Sfmi 11544.
Flugkapparnir
Clifff Robertson
Ný, bandarisk ævintýramynd
i litum.
Aðalhlutverk: Cliff Robert-
son, Eric Shea, Pamcla
Franklin.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IfMiifcWiMl
Simi 2» 75
Mannaveiðar
CUNT
EASTWOOD
THE EIGER
SANCTION
A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR 1 3
Æsispennandi mynd gerð af
Universal eftir metsölubók
Trevanians.
Leikstjórn: Clint Eastwood.
Aðalhlutverk: Ciint East-
wood, George Kennedy, Van-
etta McGee.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
STJÖRNUBlÓ
Sími 18936
Satana drepur þá alla
Hörkuspennandi ný itölsk-
amerisk kvikmynd i litum og
Cinema Scope úr villta
vestrinu.
Aðalhlutverk: Johnny Garko,
Wiiliam Bogard.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6 og 10.
40 karat
Þessi bráðskemmtilega kvik-
mynd meö Liv Uliman, Ed-
ward Albert. Sýnd vegna
fjölda áskoranna.
Sýnd kl. K.
Spennandi og afbragðsvel
gerð bandarisk Panavision lit-
mynd, eftir hinni frægu bók
Henri Charriere, sem kom út i
isl. þýðingu núna fyrir jólin.
Steve McQueen, Pustin Hoff-
man.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16. ára.
F.ndursvnd kl. 5 02 8.
Dýrlingurinn
á hálum is
með Roger Moore.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3 og 11.
TÓNABÍÓ
Simi 3 11 82
Lenny
Ný djörf amerisk kvikmynd
sem fjallar um ævi grinistans
Lenny Brucesem gerði sitt til
að brjóta niður þröngsýni
bandariska kerfisins.
Aðalhlutverk: Hustin Hoff-
man, Valerie Perrine.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Nú er hún komin...
Heimsfræg músik og söngva-
mynd, sem allsstaðar hefur
hlotið gifurlegar vinsældir og
er nú ein þeirra mynda, sem
lögö er fram til Oscar’s verö-
launa á næstunni.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartima.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar,
hitaveitutengingar.
Sinii :i(l«)2!) (milli kl.
|1- og I og eftir kl.
7 á kvöidin).
bridge
1 sveitakeppni skiptir talan 10
engu máli — en i tvlmennings-
keppni og nokkrum öörum
keppnisformum getur þessi litla
tala skipt sköpum. Sjáum
dæmi:
drap 1 boröi, hirti trompkónginn
af Austri og hreinsaöi trompiö
af andstæðingum. Þá kom tigul-
svining, sem tókst, siöan tigull á
ásinn. Mathe tók nú á trompin
sln sem eftir voru, svinaöi aftur
tigli, og staðan var þessi:
* D5
¥----
* G
* A
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apóteka, vikuna 12. til 18.
mars, er i Ingólfsapóteki og
Laugarnesapóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgid. og
almennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
til kl. 10 á helgidögum.
Kópavogur
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 1 11 00
í Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00
lögregla
Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögrcglan i Hafnarfiröi — simi
5 11 66
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuvernd-
arstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
va rs la:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.
simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud.-íöstud kl. 18.30-19.30
laugard.-sunnudag kl. 13.30-
14.30 og 18.30-19.
lleilsuverndarstööin: kl. 15-16
og kl. 18.30-19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla
daga og kl. 13-17 á laugard. og
sunnud.
Ilvitabandiö: Mánud.-föstud. kl.
19-19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.-laugard. kl.
15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og
helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20.
SAGAN AF
TUMA LITLA
MARK TWAIN
42) Um skeiö tókst Tuma
að láta skeiðarnar með
hinum skelfilegu dropum
hverfa niður um rifu á
gólfinu. En dag einn, ein-
mitt þegar hann ætlaði að
hella skammti dagsins
þar niður, kom hinn
bröndótti köttur Polly
frænku tritlandi hjá Tumi
var ekki i vafa um að
GENGISSKRÁNINC
NR. 46 - 8, marr. 1976.
inirif; Kl. n.OO Skr á 8 f i á Ka up Sa 1 a
1 Banria iTkjanolla r 8/3 1976' 172, ?0 172. 70
1 St «• rlinespunri - - 334, 35 335, 35
: Kanadadoll.t r - - 174, 50 175, 09 '7
100 Da nska r k rónur - - :2793, 90 2802, OC *
i i)ó Norskar krónur - - 31 18, 95 3127, 95 ■»
100 .S.r-nhk.Tr krónur - - 3922, 10 3933, 50 *
1 00 ETnnbk rr«ork - - .4486f 85 4499. 85
100 Franskir frankar - - 3810, 00 3821. 10 +:•'
100 LUTg. frankar - - 438, 30 439. 60 M-
»00 Svissn..franka r - - , 668 3, 50 6'70?> on 41-
100 Gyllini - - .6440, 90 64 59. 60 ?:
100 V . - Þýzk mórk - - .6723, 25 6-’T2, 75 ■y
100 Lírur - - 23, 54 2», 66 )>■
100 Austurr. Sch. - - 936, 46 941, ic. •v
100 Esctidoo - 6??, 50 615, 39 •f r
100 Peseta r - - 258, 00 258, 80 •v
100 Yen - 57, 24 57, 40 ÍT*
100 Reikningskrónur - - -
Vöruekiptalönd 99, 86 100, ‘T
1 Reikmng8 dolla r - - ■iE
Voruskiotalönd 172, 30 172, 70
< Breyting frá sítSustu skrái ningu
Landakotsspltalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
kl. 10-11.30 sunnud.
Fæðingardeild: 19.30-20 alla
daga.
Barnadcild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
.Klcppsspilalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19.
Fæðingarheimili Iteykjavikur-
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekiö er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
keríum borgarinnar og i öðrum
tilíellum sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofpana.
borgarbókasafn
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga til
löstudaga kl. 14-21.
Hofsvallasaln, Hofsvallagötu
16. Opið mánudaga lil föstudaga
kl. 16-19.
Sólheimasaln, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
iöstudaga kl. l4-2i. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókin heini, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, latlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10-12 i sima 36814.
Bókabilar, bækistöð i Bústaða-
salni, simi 36270.
minningaspjöld
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna.
Hringja má i skrifstofu
félagsins á Laugavegi 11. Simi:
15941. Andviröi verður þá inn-
heimt hjá sendendum með giró-
seðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
Verslunin Hlin, Skólavörðustig.
félagslíf
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Kvenfélagið býður eldra fólki i
sókninni til skemmtunar og
kaffidrykkju að lokinni guðs-
þjónustu á sunnudaginn i
Laugarnesskóla kl. 15. — Nefnd-
in.
Flóamarkaöur. A morgun kl. 2
gangast kvenskátar fyrir veg-
legum flóamarkaði i skáta-
heimilinu i iþróttahúsi Haga-
skóla. A markaðnum fást einnig
nýbakaðar kökur. Látið ekki
happ úr hendi sleppa.
Borgarfjöröur 12—14. mars.
Gist i Munaðarnesi. Gengið á
Baulu og viðar. Kvöldvaka.
Fararstj. Þorleifur Guðmunds-
son. Farmiðar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606. — Útivist
brúðkaup
Þann 8.11. voru gefin saman i
hjónaband i Neskirkju af sr.
Sigurði Hauki Guöjónssyni
Ragnhildur Sesselja Gott-
skálksdóttir og Agúst Þóröar-
son. Heimili þeirra verður að
Hraunbæ 32. R. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars)
dýrið sárlangaði að fá að
smakka eina teskeið.
Til þess að samviskan
færi ekki að angra hann,
spurði hann köttinn hvort
þetta væri alvara hans.
Kötturinn Pétur kinkaði
kolli. — Jájá sagði Tumi.
Þú hef ur sjálfur beðið um
þetta, og ef það kemur í
ijós að þér likar ekki við
dropana, er við þig sjálf-
an að sakast! Hann
glennti upp kattarginið og
hellti úr teskeið upp i
hann.
Pétur stökk nokkra
metra upp i loftið, rak
upp striðsöskur og þaut
eins og vitlaus einn hring
i stofunni, velti um
blómapottum og hús-
gögnum. Svo reis hann
upp á afturfæturna og
marseraði i tryIlingslegri
sjálfsánægju, þaut aftur
á stað og endaöi með þvi
að reka upp húrrahróp og
kasta sér út um gluggann
og taka i fallinu með sér
tvo siðustu blómapottana
sem uppi stóðu.
A D5
V G94
♦ KG103
* AK87
4 K1087
¥ K8
♦ 872
* DG65
4 A6
¥ AD1076
♦ A96
* 1043
Þegar „piliS kom fyrir i
keppni 1960 sat BandarikjamaS-
urinn Lew Malhe i SuSur. Þetta
var svnkölluS bourd-a-match
keppni, þar sem öllu skiptir aS
fá hærri löluna i hverju spili.
Mathe var sagnhafi i þeim
ágæta samningi, fjórum hjört-
um, og ftíkk Ut laufaniu. Ilann
4 G9432
¥532
♦ 1)54
+ 92
4 G94 4 K10
¥ — ¥ — —
♦ ♦
4 2 4 DG
4 A6
¥ --
♦------
4 104
Tigulgosinn úr boröi gerSi siB-
an Ut af viB Austur.
A hinu borBinu var Noröur
sagnhafi i mun lakari samningi,
eöa þremur gröndum. Hann
fékk Utspaöa - lágt Ur borði, og
drottningin átti slaginn. Siðan
heppnuðust sviningar bæöi i
hjarla og tfgli, þannig að sjö
grönd unnust létlilega.
Mathe fékl'. „bara” 710 fyrir
silt spil. iln breitán slagir i
gröndum gáfu 720. Svona cru
stundum látm i:,-”
KALLI KLUNNI
— Það er best að tjóðra dallinn svo hann
hlaupist ekki á brott.
— En hvernig á ég þá aö komast
um borö? Ég hef ald>-ei lært að
synda.
— Þú hefur orðið okkur að miklu
liöi. Yfirskeggur. Ég vildi að þú
kæmir með okkur á sjóinn.